Alþýðublaðið - 08.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1941, Blaðsíða 2
LAUGAJRÐ. 8,*>N0V. 1M1. Það, sem aðeins er leyfilegt í stríði. DERNA HITLERS Bókaútgáfa er eitt af skæðustu vopnum hinna stríðandi stórvelda. í stríði eru birt skjöl og bréf, sem aðeins fáir útvaldir fengu áður að- gang að, og þá er ljóstr- að upp einkamálum, secm aðeins voru á vit- orði fárra manna. — Það er engin ástæða til þess að þetta séu lokaðar bækur fyrir al- þýðu manna á íslandi, sem ekki les erlend mál sér til fulls gagns. — í þetta sinn hafa ver- ið valdar þrjár bækur, sem mesta athygli hafa vakið: Ég var þerna Hitlers. — Sekar konur — og Kvislingar. — Ég var þema Hitlers lýsir einkamálum og heimilsiHfi Hitlers og flestra foríngja þýzkra nazista. Sekar konur — er á sama hátt lýsingar á lífi og starfi nokkurra forustukvenna í stjórn- málaMfi hinnar hýju Evrópu. Kvislingar, er saga „undirforingjanna“ í hernumdu löndunum, manna, sem undirbjuggu jarðveginn fyrir innrásimar í löndin — svikaranna, sem nú hafa hlotið sameiginlega nafn- ið: Kvislingar. Það þarf engan að hvetja til þess að kaupa þessar bækur, þær renna út, því iþær fjalla um það, sem yður hefir alltaf langað til að vita. Þerna Hitlers kemur út i dag. | SJÓNARMIÐ KIRKJUNNAR § Séra Sigurbjorn Einarsson: Maðnr framtiðarinnar. Skattalögin Framhald af 1. síðu komuJag var aðems gert tum skattaálögur og gróða ársins 1940- Haiafdur Guömuruisson and- mælti því atriði frumvarpsins. að ftella TdðuT umreikning skatt- skyldra tekna, en kvað Aiþfl. myndtí taka til athugunac, hvort nú væri ástæða til að gera bá gmndvallarbí»ytiogu á skattalög- unfum að haertta að dnaga frá út- svar og tekjuskatt. Kvað hamn ástæðuna tíl þess, að Alþýðnfr- fjokkurittn vildi eigi fallast á þessa bneytíngu á slðasta þingiv hafa verið þá sérstaklega, að næsta ár á undan hefðu útgerð- arfyrirtækm enga skattsa eða út- svör giteátt. og befði þvi lækkuni skattstigans þá orðið stórkostieg Btohliða ívilmm fyrir þessi fyiír- græddu hundruð þúswnda og jafnve) ntílljónir. FromvarpinS* var vísaö til atnn- aiero njræða. ; Alþýðuskólinn Framhald af 1. ríðu. íslenzka, enska, danska, reikn- ingur og bókfæsla. En auk þess starfa námsflokk ar í nokkrum öðruon greinum, ef nægileg ‘þátttaka fáest, t. d. í hagfmði, félagsfræði, ísl. bókmenntum og sögu. Skólin starfar aðeins á kvöld in kl. 8—10 og hefir aðsetur sitt í Stýrimannaskólanum. Kennarar verða þeir sömu, auk skólastjórans, en þeir hafa verið einvalalið. Væntanlegir nemendur eru beðnir um að getfa sig fram við skólastjórann í Stýrimannaskól anum næstu kvöld kl. 8—9 sími 3194, eða heima, á Njálsg. 60 kl. 6—7. Kennslugjald í Aliþýðuskól- anum er eins og kunnugt er, mjög lágt — og er þar um að sókn veríð mjög mikil að Al- þýðuskólanum, enda er hann stofnaður og starfræktur með það fyrir augum að vinnandi fólk geti aflað sér þekkingar og lærdóms á náuðsynlegustu etfn- um, í frístundum sínum, er og náonsgjaldið ednnig miðað við þetta. Ættu og ungir verkamenn og iðnaðarmenn að eyða kvöld- unum í vetur fremur við nám nauðsynlegra námsgreina í Al- þýðuskólanum en á götunum eða í danssöluim borgarinnar. Alþýðuskólinn tekur tál starfa 15. þ. m. Ekið á hest inn- an við EUiðaár. IFYRKAKVÖLD var« hest- ur fyrir bifreið á Suður- landsvegi Ínnan við ElUðaár og drapst. Var það brezk bifreið, sem rakst á hestinn, en hestinn átti Júiíus Jónsson, Vesturgötu 20. AÐ er sá vandi, sem oss hefir að höndum borið, nú- tímamönnum, að vér ertrm stadd- ir á sviði sögunnar, þegar þátt- um skiptir. Þáttaskiptin í sögu mannkynsins eru hægfara frá sjónarmiði emstaMingsins — hann er hinn fallandi dnopi í móðu tímans, hann hefir ekki þá yfix1- sýn yfir framrás atburðanna, að hann getí stutt fingri á1 þann hvarfdepi'l, þar sem próuninnii vindur til nýrrai áttar, hann er ékki svo skyggn, að hann sjái samtíðarviðbufði í fiuilu samhengi né réttum hlutföllum- Vér verð- um að 'láta saguariturum fram- tíðarinnar eftir að marka enn eitt skeiðrúm á vegi mannkynsiins með ártali, sem skiptir öldum, á sama hátt og þeir hafa þegar markað skil fomaldar og miðalda og nýrri alda. Slík áftaljaskilmenki eru neyndar •viilandi-, ef þau eru tekin of bókstaflega — en slepp- um því. Hitt skiptir oss máii. að vér erum nú staddir á mótMm tveggja tímabMa, i deiglu aldar skipta. Hinir nuklu viðburðir vorra daga einu dauðateygjur h\'erfandi tíðar og fæðtngarhriðir nýrrar aidar- Þau umskiptí bafa Drðið á öllum ytra hag mannanna vegna örstíga framþróunar á hinu verkiega og efnaiega sviði, að dæmalaust mun vena. Þeir, sem nú ern miðaidra, hafa lifað merkklega tíma og glæsilega tun margt- Þeir hafa verið hlurtakar mikiilla hugsjóna og mikilla vona, sem sprutttu af framfönuim 19. aídarmnar. Vélamar hafa marg- faldað afköst mannamna. Menn- imir hafa barist tji jafnaii hlut- lde:4dar í afköstum vélanna- Þrátt fyrir mikla mannfjðlgun í Vest- urálfiu og á voru landi hafa ytri kjör fjö'ldans batnað- Það eru ekki nema þrír áratugir síðan að mennimir ilfðu í barnsjógrf morg- un-,,stemningu‘' hins nýja dags, sem virtist boða sjáilfkrafa fnam- þróun mannilegs félags og mamn- ilegrar hyggju til þeirrar giptu og þess þioska, sem draumai og vonir mannanna hafia löngum séð í fjariægum hyllingum. Þá koma í Ijós risavaxin fó- lagsleg og andleg vandamál og þau hrakföll í sambamdi við þaiu, sem öllum em kunn. Það kemur i Ijós, að mennina skortir bæði áræðii, dnengskap og vitsmumi til þess að leysa þessi vandamál. Vélábrögö tækninnar vom i lagi en maðurinn, sem á bak viö stóð, yar í ó]agi. Tiiraunir hafia verfð gerðar tM þess að höggva á hnút- ana og reka vandann af höodum meö særingum og trúðfcdkara- brögðum. i Núverandi styrjöM er sprottin af ebni sJíkri örvita tilraun- Og i utn? Hverjir tímar em framund- | an? Hvert verður mót þefetaa’ aldar, sem rís úr öMurótí nú- tfmans? Oss er að verða það Ijóst, að svarið við þeirri spumingu er ekki fyrst og fremst það, hveij- ar verði vélar framtíðarinnar ag fuirðUverk á sviði tækninnai, helduir hitt, hver verði mtaðw framtfðarinnaií'. Hvert verðusr mót hugsana hans og mið athafna hans? Hveiýar verða hugsjónir hans og hvert þrek hans tíl þess að fylgja þeim etftir? Það er hér, sem kirkjan finmtr köllum sína gagnvart samtið og framtíð. Húin veit, að henni er trúað fyrir þeim boðskap, sem maðurinn getur ekki án verfsð, ðf hann á að mæta verkefnum komandi daga með sigurvænteg- um hættí. Marieinn Luther sagði, ' að manniegu lífi væri ógnað atf tveim óvinuim, yfíriæti og ðrviln- un. Hvortveggja höfium vér séð i samtíðbni og mumwn enn sjú Aðrar öfgamar eru gjarna und- áttfari hinna- Kriistin trá útiliok- ar hvorttveggja. Hvort urn sig er eðlilegt ásigkomulag þeirm manna, sem hvorki þekkja guið. né sjálfa sig og hirða utm hvor- ugaítt í BlvöiU. , Kristin trú er trú á þann guð, sem geriT takmarkalauisar kröfiar og gefur takmaikalausa mögu- ieika. Hún bendir inn á við: Þekktu sjálfan þig! — og upp á við: Þekktui guð! Hans mögur leikar eru þinir möguleiikair, ef þú vilt! Það er bjpðskapur Jesú Krists: Guðsríki er nálægt- Tak- iö sittnaskiptum og trúið fagn- aðarboðskapmnrn. Guðsríki et svo náfægt, að þú þarft ekki ann- að en taka við því, hverfia huga þínuan undir áhrif þess í trú, gerast þegn þess og þjónn, þá er guðsiíki þar, sem þú ert. Þessi boðskapur soýr séi að einstaklingnum, en itm erfstak- linginn til samféiagsjns. Verðii maður fiamtíðarionar maðui’ guðsrikisins — „þá er guðsrikS komið yfir yður.“ • Vafalaust má saka þá mann- fiegu stofnun, sem heitir kiirkja, urn roarga hluti. Annars hefir hún aldnei verið eins alvarlega gagn- rýnd af neinum eins og þeirm sem staðið hatfa í þjónuscu henn- ar og verið triilr synir henoaiB, Ég þekki enga stotfntm, sem sé djarfari tíl sjálfsgagnrýni fyrir opnuan tjöldtlm en kirkjuna. EkJtS skal úr því dnegið, að rödd hemn- ar hatfi verið hikandi utm of og hoHusta henrtar við köllun siatt rniklum veikleika háð. En ttmar vélahyggjuimar hafia líka verið 6- frjóir timar og þyrkingslegir fýrir Frh. á 4 síðtu nú spyrfiím vér; Hvað er I Ivænd- Sfiasti f 9. fltkkl er i tæki, sem einatítt árið 1940 , ræða ódýrustu kennslu, sem menn geta fengið hér í ibænum. Undanfama vetur hefir að-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.