Alþýðublaðið - 08.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1941, Blaðsíða 3
juAUGARD. 8. NÓV. 1841. ALPYPUBLAPtP ALÞYÐDBláfilÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Hitstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgðtn. Simar: 4902.' Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjélms- son, (heirna), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar i lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Sigur Alpýðuflokksins. T ILLÖGURNAR UM LÖG- BINDINGU KAUPGJALDS INS bafa nú verib kveönar niður fyrir fullt og alk- Fnimvarp Framsóknarftokksins þar að lút- andi var féllt við atikv'œðag’neiðsl- una eftir aðnra 'umræðu þess i neðri deiJd alþingis í gær, og er þar með úr sögxmni. Það er nú viðurkennt af öjlum, að það var A1 þýðutfloiktou'rinn, sem afstýrði lögbindingu katup- gjaldsins og felldi fruimvaTp Framsðknarflokik sins bœði innan ritkisstjðmarinnar og á álþingi, þó að Sjálfetæði sflokkurfnn d'ratt- aðist tiil þess, til neyddur, af ótta við Alþýðufkxkkinn og hin- ar mörgu þúsundir lamnþega í landinu, að gneiða að endmgu atkvæði með bonum, á mðti fratm varpitm. á báðum stöðum. Því það er nú margsannað, að Sjájf- stæði sftokkurinn ætlaði sér að vera meö lögbindingu kaup- gjaldsins- Strax áður en tillög- umar ium bana höfðu verið birt- ar, fýsti Morgunhlaðið því yfir, að því væri vej kunmagt um þær úr miðstjðrn Sjálfstæðis- fkxkksins og lét í ljósi óánœgju sína yfir þvi, að þær skyldu vera eignaðar FramsóknaXÖokikntim einum; þvi að þær væru sam- eigmtogt verk stjómarinnar, sem Eyste'inn Jónsson befði „aðeins stöfært“- Qg eftir að stjómin baðst Jausnar, hefir Hermann Jónasson fiorsætisfáðhema, upp- fýst opinberfega, í Tímanum, að ráðherrar Sjálfstæðisftokksins bafi tilkynnt honum og Eysteini Jónssyni, skömmu eftír að faríð var að ragða tillögurnar Um lög- bmdingu kaupgjaJdsiins innan stjórnarinnar, að bæði þeir sjáifir og miðstjóm Sjálfstæðisflokksins væru henjii .^eindnegið fyjgjandf* En bins vegar er það upplýst, einnig af Hennansni Jónassyni fionsætisráðhenra, að ráðherra AJ- þýðuflokksins, Stsifán Jóbann SOafánsson, hafi frá uppbafi íýst sig algerlega andvígan lögbínd- ingu kaupgjaldisins og að slðustu tijkynnt starfsbræðrum sírtum, að h*m gæti ekki átt sæti i stjóminni áfram, ef tillögurnar yrðu samþykktar. Þá missti Sjálf- stæðisflokkurinn kjarkinn af ótta vlð það, að bann myndi missa fylgi allra launþÉjga á bœjten og kauptúntum, ef hann yrði með lögbindingu kaiupgjaldsins. Og endixinsn vaTð sá innan stjómar- innar, sem kunnlugt er, að ráð- berrar Sjálfstæðisfliokksins þorðu ekki annað, en að gneiða atikvæði með ráðherra AlþýðufJokksins á móti lögbindingunni, þrátt fyrir þaðr þótt þeir og miðstjóm flokks þeirra væm henni „eindregið fylgjandi“. En þótt Sjálfstæðisftokkurinn befði þannig verið kúgaður af A1 þýðufiokkmrm í þessu máli innan hinna fjögra veggja stjórn- arráðsins, sýndi bann emn eiinu sinni tvöMdni' sína í því og hræðslu við að taka ákveðna af- stöðu við tokaþátt átakanna um það á alþingL Hann neyndi á síðustu stiundu að hliðta sér hjá því, að gieiða atkvæði á móti fmmvarpintt um íögbindingu kaupgjaddvsms, ef verða mætti, að hann gæti enn haldið áfram að ieika tveimur skjöldJum, sagt bsenduœ og sérstaklega atvinnu- rekendum, að hann befði verið mfið, en launþegum, að hann hefð» verið á móti henm. Sjáif- -stæöisfiokkurinn lét nefnilega einn af þingmönrmm slman bera fram tdlögu þess efnis í neðri deild alþingis, að fmmvarpiniu yrði visað tii stjóroarinnar! Og Öestir þingmenn ftokksfns greiddu atkvæði með henni. En þetta síð- asta herbragð brázt engu að síð- ur. Tillágan var felld. Og Sjáíf- stæðisÖokkurrnn varð eftir það nauðugur viljugur að gneiða at- ijvæði á móti fmmvarprnu sjálfu, eins og innan stjómarinnar. Meiri tvöfeldni, óheilindi og aumingjaskap hefir enginn flokk- ur hér á landi sýnt nokkm sinni í nokkru máJi. en Sjálfstæðisflokk- urinn í átökunum um lögbind- ingu kaupgja-ldsins- Frá upphaö og fram á siðustu stundu sat hann á svikráðum við launastétt- ir landsins í þessu þýðin.garmikla máli- En bæði innan stjómarinn- ar og á alþingi neyddist hann að endingu til þess áð gfeiða at- kvæðL sér þvert um geð, á móti lögbindingu kaupsins, af ótta við Alþýðuflokkinn og hina sterfcu hreyfingu launþega í bæjum og kauptúnum um land allt á bak við hann. Og svo segir aðalblað Sjálf- •stæðisílokksins, Morgunblaðið, i grein um ágreining flokkanna út af þessu máli í gær, að „stefna“ Sjálfstæðisflokksins „byggist Okki á iævisi og hrekkjabrögöum", heldur á því, „að til sé fólk, er hafi meiri mætur á drengskap og trúlyndi en tvöfeldni og póli- tískum klækjabrögðium“! Jú, sér er nú hveT drengskap- urinn og trúlyndiö hjá Sjálf- stæðisftokkrmm- Finnst mönnum ekki framraistaða hans í átökun- um ttm lögbindingu kaupgjalds- inis bera slíkum dyggðum vott hjá honum? Kven-undirföt 480. settið. 7.00. — 7.40. — 9.75. — 10.00. — 11.75. — 13.50. — Laugaveg 46 Alþýðuskólinn tekur til starfa 15. þ. m. Námsgreinar: íslenzka, enska, danska, reikningur og bókfærsla. Skólinn starfar í tveimux deildum, byrjunardeild og framhaldsdeild. í samibandi við skólann starfa námsflokkar í íslenzku og íslenzkum bókmexmtum, bagfræði og félagsfræði, landafræði, sögu o. fl. ef óskað er. Skólastjórinn Skúli Þórðarson magister tekur á móti umsóknum í Styrimanna- skólamun kl. 8—9 síðdegis, sími 3194, og heima, Njálsgötu 60 kl. 6—7 síðdegis. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBEES, LONDON STREET, FLEETWOOD. Eignist Luxusbíl Happdrœtti Ipróttafélags Reykjaviknr. „Speeialu 9 maauaa — Madel 1942 Sala Happdrættlsmlða hefst f dag. Pást i ímsam verzliBom og hjá félagsmianga. Iþróttafélag Reykjavíkur. ► Dansleikur m- f llaé f kfiM kL 1«. Terð a»gtaaauari»a ar kr. 4J4 M kl. ■askkae verft aftlr paaa tfaaa. TryggW ykar aðglagaaalBa f tfaa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.