Alþýðublaðið - 10.11.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1941, Síða 1
 RITSTJÓKI: STEFÁN PÉTURSSON tJTGBFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXB. ÁSGANGUK MÁNUDAGUB 10. NÓV. 1941. 263. TBL. Stér itðlsk'skipilest eyðllðgð í sji- orflstH i Miðjarðariiafi í fyrrlnðtt. Níu herflutningaskipum sokkt, en herskip ttala lögðu á flótta. HMrarlar lii ytri yfrfci Sefcastopoi. ieoiast lufa tebik Yalta. FKEGNIK frá London í morg un herma, að Þjóðverjar séu komnir að ytri varnarvirkj- imurn við flotahöfnina Sehastop o! á Krímskaga. Strnx seixmi partiim í gær tii-' kynntu Þjóðverjar, aö þeir heföit Iekið hafnárborgina Yatta aust- a:r á suður.ströud Krímskagans. En sú ftfegn hefir ekki verið staö- fest af Rússum- Anerikskir íterraenn skjóta á hðp raanna i HafnarMi. -----...... Prír af mðnnunum særðust og einn peirra mjiig hættulega. ilýFSIa bæiarfógetafulltrúaas i Bafnarflrði. SÍÐASTLIÐIÐ LAUGARDAGSKVÖLD kl 10.30 gjörð- ist sá atburður, að tveir hermenn úr Bandaríkjahernum á íslandi skutu með skammbyssu á hóp íslenzkra manna fyrir utan húsið Strandgötu 4 í Hafnarfirði. Skutu þeir 5—6 skotum áður en þeir hlupu burt vestur Vesturgötu. Tv.eir menn urðu fyrir skotum: Þórður Sigurðsson, Austurgötu 27 c sem fékk kúluskot í gegnum magan og liggur hann nú á St. Jósepsspítala þungt haldinn. Sigurður L. Eiríksson Kross- eyrarveg 2 varð einnig fyrir skoti. Fór kúla upp um sólann á skó á vinstra fæti og marðist fóturinn og kom á hann smá- skeina. Auk þess var hann mar- inn á lófa á vinstri hönd, að því er virðist eftir kúlu, sem hafði strokist með lófanmn. Margir menn veittu hermömiun um eftirför vestur götuna. Þegax komið var vestur fyrir sölubúð F. HaiTsens skaut annar hermaðurinn enn leiniu skoti á þá, sem eltu hann. Annar hermaður- inn var handsamaður uppi á Kirkjuvegi og afhentur lögregi- unni. Hinn hermaðurinn hljóp vestur Kirkjiuveginn og skaut þá enn einu sktoti á Sigurgeir Gísla- 9on, Austurgötu 21, sem veitti honum eftirför, og sFaukst kúlan • við fnemsta íið á þum»lfiugri á vinstri hendi, og feom skeina á ffegurmn. Þessi hermaður náðist akki. Aðdragandi að pessum atbiurði Framhald á 2. síðu Oliiihirgðaskip logaði stafna á milli, þegar brezkn herskipin fóru FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ í LONDON tilkynnti seinnipartinn í gær, að stór, ítölsk skipalest, samtals 10 herflutningaskip, hefði verið gereyðilögð af brezkum her- skipum á leiðinni milli Ítalíu og Libyu, á sunnudagsnóttina. Níu 'herflutningáskipum var sökkt, en það tíunda, sqm var olíuflutninaskip, logaði stafna á milli þegar frá var horf- ið. Brezku herskipin urðu ekki fyrir neinu tjóni og voru öll komin í höfn heilu og höldnu, þegar tilkynningin vár gefin út síðdegis í gaér. Fyrstu fréttírnar af þessari við- uneign bárust seint á laugardags- kvöldið- Þá hafði brezik körmun- unarflugvél af MaryJandgerðinni orðið vör við hipa ítölsku skipa- Jest suður af Tarantioflóa á Suð- Ur-ítalíU' á leiðinnd til Libyu. Voru þá átta fliutmngaskip í henni iog tundurspiilar í fylgd með þeim. Fjögur brezk herskip, beitiiskip- iii „Aunora“ og „Peneto pe“, svo pg tveir tundurspillar, fengu skipuni um að ráðast tafariaust ,á flutningalestina. En þegar þa'u komu á vettvang, höfðu tvö flutn- ángaskip bætzt í hana í Tyigd með þeim tvö stór ítölsk beiti- skip, hvort umi sig 10 þús.-smál. og miklu stærri en brezku beiti- skipin. • Þrátt fyrir, pað Jögðu Bretar þegar ti) atilögu og Vorti eftir stutta viðureign níu af hinum tiu herflutningaski'pum sokkín, en það tíunda, olíuflutningaskipið, logaði stafna á miLli, Eitt skipið feprakk í joft upp með óguriegu braki og er talið víst ,að ]>aö hafi verið hlaðið sbotfærabirgð- um- Bæði ítölsku beitiskiprn flýðu; einum ítalska tundurspiilinum var sökkt iog ífimar laskaðist mikið Sást hann í togi hjá öðrum í- tölskum tlundurspiLli suður af 1- talíu fyrri pari'inn í gær. Sköimnu eftir að Lorezku her- skipin voru farin af vettvangi þiessarar viðuTieignar,, réðust flug- vélar á þau og skutu að þeim tundurskeytum, án þess þó iað hitta raokkurt skipanna og kiomU þau eins og áður er sagt, öll lieilu og höldn'u i höfn seinni þartinn í gær. Eftir að tilkynning fliotamála- ráðuneytisins lum þessa viður- e%n liafði verið birt, sendi Churc- hill flotanum heiTlaó skaskeyti og þákkaði hionum fyrir frækilega framgöngu ,sem ómetanlega þýð- ingu hefði fyrfr baráttu Breta f ÞÓKHUR SiGURÐSSON Norður-Afrffet. Þar, sem sjóorustan var Iiáð í fyrrinótt: Lengst til viustri á kort inu sést Tarantoflóinn á Suður-Ítalíu. Kafbátnnm, sei sökbti Jeykja- borfl“ hefir nu verið sökkt. ....'■■♦i .. ^ Og~ kafbátsforinginn dvelnr ná fi brezkum fangabáðum. I ÍSLENZKA ÚTVARP- * INU frá London í gær kl. 2.30 var skýrt frá því, að það væri nú upplýst hvaða kaf- bátur það var, sem sökti ís- lenzka togaranum „Reykja- borg“. Það var kafbáturinn „U 556“. Foringi á þessUm kafbátá var Wotíartz. Þessum fcafbári hefír nú verið sökt, og Wolfariz er nú fangi í Bnetlandi. í sambandi við þessa frétt sagði þulttrinn enn fxiemur: „Kafbátsforinginn skýrði frá þvi í Berfín, að hann hefði sökkt „Reykjaborg“, og gat hann þess, að pað hiefði verið fögur sjón1 að sjá togarann logandi stafna mi}]i í kvöldhúminu. Nú er þessi sami kafbátsforingi í brezkum fangabúðum og á vist erfitt með að svala fegurðarþrá . ! isi>a SjálfstæðisflofckBr-; inn vili ekki endnr- skoðnn fisksðlnsamn Felldi þmasilyktiuiartlllðQH Fíbds Jóflssonar. — <H SJÁLFSTÆÐljSFLOKKUK- INN feldi við atkvæða- greiðslu í neðri deild í dag þings ályktunartillögu Finns Jónsson- ar um endurskoðun fisksölu- samningsins. Þingsályktunartillagan var felld með 6 atkvæðum gegn 5. Nei sögðu: 5 Sjálfstæðismennog 1 Bændafíokksmaður. Frh. á 4 síðu. Bjórfcjallararæðn Hitlers i ár var efcfci átvarpaó. Þorði Gobbels ekki að birta þýzkn þjéðinni innibald hennar? SVO UNDARLEGA brá við, að Hitler flutti enga útvarpsræðu á laugardaginn, afmælisdag bjórkjalIarauppreisnarinBar frægu, 9. nóv. 1923, en hingað til Iiefir það alltaf verið venja hans að flytja útvarpsræðu við það tækifæri. ÍHann er þó sagður hafa fíiutt ræðu í Múnchen seinni part- inn á laugardaginn, en hún hefír Bkki verið birt orðrétt í þý*zka útvarpinu og stuttum frásögnum sém birtar hafa verið af henni, ber ekki saman. Þannig segir t. d- ein frásögnin, að Hitler hafi viðúrfcennt ,að Þjóðverjar væm hú í vöm við LenSngraö, eo önnur að hann hafi sagt, að það Frb. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.