Alþýðublaðið - 10.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1941, Blaðsíða 3
MÁNUÐAGUR 1». NÓV. 1941. —— AuróomBiÐ------------------------------- Riteíjöri: Steíáa Péturason. Ritatjörœ: AlþýSuiiÉtsiau við Hverfisgötu. Símar: 4SÖ2: Ritetjóri. «»«1: Icnteniar fréttir. 5821: Stefán Pét- ursson, (beixna), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilbjálxns- son, (heima), BrávaUngötu 50. Afgreiðsla: Alþýöuhústnu við Hveríisgötu. Síxnar: 4900 og 4900. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar 1 lausasölu. ALPÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. I «---------------- —------------:--t---------♦ Öfremdarástaná t bæjarmðlnnan. Bæjarstjörnarfundur- INN (síbast liðmn fimmttir dag varpaði nockfcuð pkýilu Ijósi yfir istarfsa'ðíerðir íhaldsmeirí- hfuitanjB. Eínp og fcunnugt er, hefir rneiri- hlutinn (svo að segja aidnei ráðizt í neinar framkvæmdir fyrr en AJ- þýðufJokfciurinn hefir verið búinn að berjast fyrir þeim um langan tíma, pumTOn jáfnvel í áramðir. Hins vegar hefir íhaldið allt( af eiguað 'sér adlti, sem gert toetfir veríði, og þá istátað mikið- af. Érn dæmin Um þetta $vo mörg, að alger óþarfi er að telja þau Upp. ! Á siðasta bæjarstjómarfundi gerðuist þau tiðindfc að borgar- stjóií fhttti tillögui, er vakti eigi Htla athygli. Hann vifdi Sana að byggja fæðinganstofmm í baan&un. Slikt og því líkt haföi aldnei áður heyrzt úr þeim herbúðum. Að vísu var ekki raiusnarlega af stað farið, því að bærinn ætíaði evo sem ekki að framkvæma þetta iskyJduverk sHt einn, held- Ur áttu aðrir aðilar að gera það ’fyrir fé, sem þeir hafa ætlað tfl annara — og þö iskyldna — fram- kvæmda. í sambandi við umræðumar um þetta mái ræddu Mltrúar Alr þýðuflokksins nokktuð um ástand- ið í málum bæjarius. .Reykjavík* á ekkert isjúkrahús og hefir a.ldnei átt, þvi að ekki er hægt að tala um isóðailega timburtóumbaldaun, sem íhaidíð kallar sjúkrahús bæjarins á bæj- arreikningunium,, og rekið er ár frá ári með stórtapi- Vitanilega her bænum óskoruð skylda til að eiga fullkomið sjúkrahús, og auk þess fuiflkomið fæðingarheimili, en þá skyidu finnur íhaldsmeiri- hiutinn ekki. Öllum er lumnugt um það, •hvemig ástandið ef í sjúkrahúss- málunum hér 1 bænumv verra ,og skammarlegra getur það ekki verið- Og þó er ekkeTt aðhafzt- Allþýðuflofctóurinn hefir hvað-eftír annað ta'fað um þessi mál og hvatt til framkvæmda, 6g nú fyr- ir atbeina og dugnað ýmissa góðra manna, þar á meðal og ekki sízit frú Soffíu, Ingvarsdótt- ur, hengslast horgarstjóri til að koma með mátið fyrir bæjar- sitjórn. Er út af fyrir sig ekkert nema §jott um það að segjai, ef málinu verður fylgt fram af ein- urð, en það ekki aðeins notað sem kosningabeita fram yfir kosningar, eins og hitaveátumálið um Bíðustu bæjarstjóraarfco-siiing- ar — og því síðan gleymt, eins og h itaveituframkvæmdiunum • En það er ekki að eins í sjúkra- hússmálunum, sem eymd og vol- æði blasir við okkur Rej4vík- ingum- Allir þekkja götíirnar og það dæmafáa sleifarlag, sem ríkir í allri gatnager'ð hér í bænr um- Þá eru það bamaiskólamir. Þeir eru svo yfirhlaðnjr, að alger- lega óforsvaraniegt er. í því efni vanrækir meiTihluitíiúi algeriega að láta bæinn sjá sómasamLega fyrir fhæðslu barnanna. Á fjár- hagsáætlun bæjarins undanfarið hafa. staðið liðir um fjárframlög til skólabyggingar í Qrímsstaða- holtshverfi og til viðbotarbygg- ingar við Laugaraesskólann. Þetta er og hefir verið a'ðeins á papp- ímum- Ektóert hefir verið gert; nema að hirta teikniugar af þessu, •í kosningapésa íhaldsins við síð- ustu bæjarstjóraarkosningar. Eða húsnæðismálin. Þau em . í svo fe'sku m;nni, að óþarfi er að fjöl- yrða mjög tm þaU, Borgarstjór- inn hafði sitt fræga ,,vatoandi auga;“ á þeim málum, allt frá því í fyrra- En þetta „vakandi auga“ sá ekki neitt, það var blittt eins og íhaldið á þarfir fólksáns, og ekkert var gert, fyr en langt um seinan. Húsnæðislausa fólkinu var vísað til Valhallar sjálfu, en dótinu þess í sóttvamahúsið — og þar máttu fyrirvin'niurnaií, sem ekki gátu farið úr hænUmi, hýr- ast fyrst um sinn. Jafnframt var byrjað að byggja bráóatbirgða- skýli yfir þetta húsnæðislausa fóltó, vikU' eftír að það , varð að fara' út á götuna- Afleiðingin ,af þessari dæmalausU ráðsmennsku ihaldsius voru svo bráðabirgða- lögin, sem félagsmálaráðherra setti gegn flutningum og upp- sögnum á húsnæði. Ef þau. hefðu ekki komið, hefðu vandnæÖin orðið enn. ægilegri- Og þannig er þetta á öllum sviðúm hjá í- haldsmeirihlutanium í bæjaTstjórn Rvíkur. Aðgerðaleysi er svipur þess og bnennimark. En ef >því er nuddað tíl að gera eitthvað ■pg það sérv að það hefir gefizt vel, þá státar það af því með lát- bragði oflátungsins og orðbragði grobbarans- Ifjánifiu hiftifir! ir LuuraisUrh)i. SÓKNARNEFND Laugarnes kirkju hefir hafið fjársöfn- 'Un og sent sóknaribömunum eft irfarandíi ávarp: ,,Kæri sóknaiibúi. Eins og yð- ur mun að líkindum kunnugt er bygging sóknarkirkju yðar, Laugarness-kirkju, þegar háfin. Er ætlunin sú að hún verði kom in updir þak um eða eftir ára- mótin, ef ófyrirsjáanlegar hindr anir ekki hamla. Fé þegar safn- að, og væntanlegt ríkisframlag mun nokkumveginn nægja til að koma byggingunni upp og fullgjöra hana að utan. Það sem, nú skortir á er fé til að ljúka innsmíði kirkjunnar og geta opnað hana til afnota. Leyfum vér oss því vinsamlegast að leita fulltingis yðar, að þér leggið kirkjunni einhvern skerf eftir efnum yðar og ástæðum. Virðingarfyllst. í sóknamefnd Laugamessóknar Carl Olsen, Jón Ólafsson E. Rokstad, Kristján Þorgrímsson, Tryggvi Guðmundsson“. Bærinn ræðnr stðlk- nr í Mómsti sfna. TU hjálpar á bág» stoddnm heimilnm. EINS og kunnugt er bar frú Soffía Ingvarsdóttir fram á síðasta bæjarstjórnarfundi til- lögu um að bærinn réði nokkrar stúlkur í iþjónustu sína, sem hann síðar léði til hjálpar á bág- stödd heimili. Vaæ sérstaklega ætliast ti‘l, að þessar stúlkur hjáipuðu hús- mæðrurn, sem væru að fæða toöm, en kæmust ekki á fæðing- arsliofnun, og ekki hefðu vtnnu- konu. Þessari tilHögu var vísað til bæjarráðs, og á fundi þess s. 1. föstudagskvöld var samþykkt að verða vi'ð þessu. Enn er ekki ákveðið hve marg- ar stúltóuir verða ráðnaT í þjón- ustu bæjarins. Báskðlastðdentar krefjast fiarðs. STÚDENTARÁÐ Háskólans boðaði til almenns fundar háskólastúdenta nýlega um Garðmálið og var frummæl- andi Gústaf Pálsson Garðpróf astur. Þessir stúdentar tóku til máls: Jón Árnason, Sigurður M. Kristjánsson, Harines Þórarins- son, Gunnar Gíslason, Haukur Kristjánsson og Páll Pálsson. Eftirfarandi tillaga frá Jóni Árnasyni stud. theol. var sam- þykkt í einu hljóði: ,g\lmennur fundur háskóla- stúdenta, haldinn 7. nóv. 1941 ályktar að ítreka enn einu sinni áskoranir og kröfur Garðstjórn ar til brezku herstjómarinnar um að halda gefin loforð, og láta stúdientana fá Garð til eigin af- nota sem fyrst“. íf:sií -♦ Tilkynning Framvegis verða reikningar aðeins greiddir á laugardögum kl. 1 — 2. Alþýðublaðið. Samkeppni. Reykj avíkurbaer hefir ákveðið, að stofna til iMg- myndasamkeppni um samstæð íbúðarhús. Tantan- legir þátttakendor vitji uppdrátta og lýsmga á skrif- stofu bæjarverkfræðings. ^ te ——- • Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar í Þingholtsstræti 18 er opin alla virka daga kl. 4—6 e. h. Lögfræðileg aðstoð á mánud. og fimtudögum. Formaður nefndarinnar, frk. Laufey Valdimarsdóttir, er til viðtals mánudagskvöldiun kl. 8.30—10. i-----:---------------------♦ Happdrættismið- arvtir fást á eftirtöldum stöðum: Silli & Valdi, Aðalstr. 10 Laugav. 43 Laugav. 82 Vesturg. 29 Víðimel 35 Kiddabúð Garðastr. 17 Njálsg. 64 Þórsg. 14 Bergst.str. 48 Halli Þórarins. Vesturg. 17 Hverfisg. 39 Hverfisg. 98 Nömmg. 5. Drífandi, Laufásv. 58 Kjöt & Fiskur, Baldursgötu Lögberg, versl., Holtsg. 1 Bókaverzlun Eymimdsen Bókaverzlun ísafoldar Fatabúðin Skólavörðust. Sportvöruhúsið Pfaff-versl., Skólav.st. Mart. Einarsson & Co. Ámi B. Bjömsson, Lækjarg. f Hafnarfirði: Versl. Jóns Mathiesen. Lim Gólfdúka- L Tré- i ðúmmi' Veggféður m Skrifstofnlfmið „GLO¥“ ■álariin Reykjavík. • Kaupið.og lesið HeiKbrigt filf. Það borgar sig. Skrifsofá R. K. í. Hafnar- stræti 5 tekur á móti áskriftum. (Jtbreiðid AipýðibMið. v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.