Alþýðublaðið - 11.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLA»IÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓV. 1941 264. TBL. Síðasta jirnbrantarlinan ttl Leningrad heflr v erið rof in. 0 — » ¦ - Þjóðyerjar tekið Tikhvin, við járnbraot- ina frá Leningrad austur tii Voiogda. Reiðubúnir að gera flota Japana sömu skil og flota ítala. Herskip úr Miðjarðarhafsflota Breta á hofninni í Gibraltar. AÐVðmm CHUBCHILLS: Bezt fyrir Japani sjálfa, að friður haldist á Kyrrahafi. ¦f Bandarffcia lemda i strfiðl wlö Japan, mon Bretland skerast í leifcinn innan blnkkustnndar. Við Hitler verður ekki rætt um frið né við neina nazístastjórn í Þýzkalandi. CHURCHILL upplýsti í ræðu, sem hann flutti í Mansion House í.Lon'don í gær í tilefni af hinum árlega borgar- stjóradegi, sem þar er haldinn, að flugfloti Breta væri nú orðinn jafn öflugur þeim þýzka, að Bretar myndu tafar- laust segja Japan stríð á hendur, ef Bandaríkin lentu í stríði við það á Kyrrahafi, og að Bretar myndu aldrei ræða írið við Hitler né nokkra aðra nazistastjórn í Þýzkalandi. Churchill sagði, að stríðið, sem byrjað hef ði með árás Hitlers á JPóIland, hefði nú bneiðst út um alla Evrópu og Norðaustur-Af r- ta. og vett gæti svo farið, a&' það bneiddist einnig út um meird hluta Asíiu. Churchili sagði, að í fyrra Um þerta leyti hefðu BreteT staðið einir sins liðs og verið illa vopn- um búnir. En nú væru þeir i 'bandalagi við hina hraustu rúss- nesfeu þjóð, svo og við rússneska veturinn> aem óviniuriinn ætti nú við að etjia. Bretar befðu nú ein- Ig svo ósboruð yfirráð á Mið- jarðarhafi eftir að floti ítala par hefði verið bnqtinn á bak aftur, að þeir gætu sent herskip það- an aiusliurílndlandshaf og Kyrra- haf, hvenær sem þeir vildu, ekki sízt með tiliti1 til þess stuðnings BandarJkjanma, sem þeir nytu nú á Atlantshafiw — Mér þætti leitt, sagði1 Churc- hUl — ef langverandi vinsamleg Bambuð Breta, og Japana skyldi Bú iara út um þiufuir. En ef Bandaríkin skyldui lenda í 'stniði **& Japan, vil ég ekki draga neinia tíul á það, að Bretland myndi ið og 3000 milljón síerlingspunda fjárveiting BandaríkjaMna til stuðnings máfetað frefcisihs í í beiminum. Aldrer verður fraih- ar hægt að ha'Lda þvi öiam, að peningabagsmunirnir séu hið xáð- andi afl í lýðræði Bandaríkjanna. Óeigingjarnari' ákvörðun hefir al- drei verið tekin í sögu mann- kynsins- Það er henni að þakka, að við getum nú barist af fulil- um krafti. Að endingu gat Churchil þess, að það mætti gera ráð fyrir einni „f riðarsQkninni" enn af hálfu Hitl- ers. óvinurinin gerir sér von Um Frh- á 4 siöu- ÞJÓÐVERJAR tilkynntu í gærkveldi, að þeir hefðu tekið Tikhvin, þýðing- armikla járnbrautarstöð á járnbrautinni frá Leningrad til Vologda um 150 km. austur af Leningrad. Ef þessi fregn reynist rétt, en hún hefir enga staSfestingU fengið enn í rússneskum frétt- van, hefir síðasta járnbrautar- sambandið, sem Leningrad hafði við aðra hluta Bússlands, verið rbfið, en það var járn- brautin, sem liggnr í austurátt frá Leningrad til Vologda, en þaðan liggur aftur járnbraut suður til Moskva. Þióðverjar viðurkenna ,að það hafi kostað harða hardaga að ná Tikhvin (á sátt vald x>g að þeir hafí orðið að fjan]ægja^ þúsundir ÍarðspTengja, áður en þetr kom- u:st inn í borgina. Frá Tikhvin eT ekki nema til- tdlulega sttott leið norður að ánni Swir, sem rennur milli vatnanna tadoga og Onega, en þangað eru finniskar bersveitilr fcomnar að niorðan fyrir allöngu siðan ,og virðist ætlun Þióðvefja vera sú að taka hðndum saman við þær og loka þar með hringnum tíl fulls utan um Leningrad. Frá v^stöðvunum umhverfis Moskva og Krím hafa engar meiri háttar fréttir boriizt í morgun,. Á- hlattpUirn Þjóðverja við 'Moskva virðlst alls staðar hafa verið hrundið- I ttalir mistu þrjá tu idurspilla. ¦ ' ¦ ""'¦'}¦ Brezfear kafbátnr sðkti Helm prlðja ettlrorastaKi J"% AÐ er nú talíð víst, að ííalir *^ hafi misst þrjá af þeim tund urspillum, sem voru í fylgd með skipalestinni, sem eyðilögð var á sunnudagsnóttina suður af ítalíu. í tilkynningu ítala í gær um viðureignina var, viðurkennt, að þeir hefðu misst tvo tundur- spiila, en sáðan hefir fregn bor- ist um það til London, að ibrezk- ur kaflbátur hafi sökkt iþeim þriðja eftir sjóourstuná. Nánari fregnir af jþeirn atburði eru enn ókomnar. * Alþýðuskólimt. tekur til starfa um næstu helgi. Nemendur snúi sér, sem fyst til skólastjórans, Skúla Þórðarsonar magisters, er gefur allar nánari upp lýsingar daglega kl. 8—9 í síma 3194. , , segja ^aipan stríð á hendur inn- an klukkustundar. Churchil sagðist verða. að látá það í Ijós sem sína skoðun,að það væri óguriegt a,xarskaft af Japan að fairjaf í stríð við Banda- rikin. Þegar pess væri gæít að hernaðurinn byggðist fýrst og fremst á stálíramle-iðslunni, þyrfti ekki larrnað en bera 'samn stál- framteiðsiluna í Japan og Banda- ríkjunUm- Hún væri í Japan 7 míiiljónir smálesta, en í Banda- ríkjuuium 90 miWjónir smálesta. Og er þá ekki minnst á stál- framleið.siu breakaheimsveldiisins. Með tiliti til þessara staðreynda þykist ég hafa Mla ástæðU til að öska þess Japans vegna, að það megi takast að (varðVeita/ fr'iðinn í. Kyrnabafi jag giet ég þó bætt þjyi við, að allar ráðstafanir bafa verið .gerðar till þess að verja brezika hagsmUni þareystra. Churchilll minntist þvi næst á hjálp Bandaiíkjanna og saígði, að i fyría um petta leyti hefði mát| sjá fyrir endann á fjárhagslegttm níöguleiikium Breta tffl þiess að haltía striðiniui áfram. En þá héfðlu láns og leigulðg BoosevtíÞts kbm^- AltaUta vakning í ræktunarmál um kaupstaða og sfávarþorpa. ---------------------------------------1» — Þúsund krómur af framfœrslabóta^ fé næsta árs til pessara mála. Bréf félagsmálaráðherra. » — P ÉLAGSMALARÁÐUNEYTIÐ hefir ákveðið að beita ¦¦¦ sér fyrir alhliða vakningu í ræktunarmálum kaupstaða, kauptúna og sjávarþorpa. Hefir það ákveðið, í samráði við framfærslumálanefnd ríkisins og í samræmi við tillögur hennar að verja af fram- leiðslubótafé næsta árs í þessu skyni allt að 100 þús. kr. gegn tvöföldu framlagi annarsstaðar frá. Hefir félagsmálaráðherra sent bréf um þetta efni til 8 kaupstaða og 50 sjávarþorpa. I (bréfi félagsmálaráðuneytis- ins segir aneðal annars: „Ráðuneytið litiur svo á, að fyr- ir það lófk, sem býr í kauptujir um og sjávarþorplum og óvissar aftvinniuitekjiir hefir, sé mjög mik- ísvert að geta átt þess 'kbst, að hafa stuðning af Jarðrækt og geta í tðmstundium sínum fram- leitt sem mest af tandbúnaðar- afurðUm tU eigáin neyzlu. Ráðuf neytið befir þess vegna ákveð- ið að beita sér fyrifr því, að gerð verði tilraun tiil að koma ai- mennri hreyfingu á ræktunaa:mál- in á þessum stöðum, eftir þvi sem ástæður og staðhættir kunna að leytfa. Ætlast ráðuneytið ti! þess, að hreppsnefndir og bæj^ arstjönri'ir. siem skiiyrði hafa tjl þess, taki upp forystti í því, hver í &ím umdæmi, að áriega sé unnið nokkuð að ræktunarmál- untom, í þeim tiigangi', er fyrr getur. Jafinf ramt hefir ráðuneytiið ákveðið, að verja allt að 100 þás- umd krónlum af framleiðslubóta- fé næsta árs tíl styrktar þesg- um máÉwm, eftir nánar til^knum reglum. Frh. á 4 sfÖu>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.