Alþýðublaðið - 11.11.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.11.1941, Qupperneq 1
Bezt fyrir Japani sjálfa, að friður haldist á Kyrrahafi. Ef Bandarikisi lenda í striðl vlð Japan, mnn Bretland skerast í leikinn innan kli&kkustundar. Við Hitler verður ekki rætt um frið né við neina nazistastjórn í Þýzkalandi. CHURCHILL upplýsti í ræðu, sem hann flutti í Mansion House í London í gær í tilefni af hinum árlega borgar- stjóradegi, sem þar er haldinn, að flugfloti Breta væri nú orðinn jafn öflugur þeim þýzka, að Bretar myndu tafar- laust segja Japan stríð á hendur, ef Bandaríkin lentu í stríði við það á Kyrrahafi, og að Bretar myndu aldrei ræða frið við Hitler né nokkra aðra nazistastjórn í Þýzkalandi. 'ö og 3000 miilljón stjerlingspimda fjárvei’ting Bandarikjaima til stu'ðnings máistaö freisisins í í heiminum- A'ldre'f ver&ur fram- ar hægt að háldia þvi fram, að peningabagsmuni rnir sóu hið ráð- andi afl í lýðræði Bandaríkjanna. Óeigmgjarnarti ákvörðun hefir al- drei verið tekin í sögu mann- kynsins- Það er henni að þakka, að við gietum nú barist af fuli- um krafti. Að endingu gat Churchiil þess, að j>að mætti gera ráð fyrir einni ,,friðarsókninná“ enn af háifu Hitl- ers. óvinurinm gerir sér von Um Frh. á 4 siðu. Reiðubúnir að gera flota Japana sömu skil og flota Itala. Herskip úr Miðjarðarhafsflota Breta á höfninni í Gibraltar. AÐVÖRON GHDRCHILL8: Siðasta járnbraDtarliian til Leningrad hefir verifl rofin. -----»■. Þjóðverjar tekið Tikhvin, við járnbraut- ina frá Leningrad austur til Vologda. JÓÐVERJAR tilkynntu í gærkveldi, að þeir hefðu tekið Tikhvin, þýðing- armikla járnbrautarstöð á járnbrautinni frá Leningrad til Vologda um 150 km. austur af Leningrad. Ef þessi fregn reynist rétt, en hún hefir enga staðfestingu fengið enn í rússneskum frétt- mn, hefir síðasta járnbrautar- sambandið, sem Leningrad hafði við aðra hluta Rússlands, verið rofið, en það var járn- brautin, sem liggur í austurátt frá Leningrad til Vologda, en þaðan liggur aftur jámbraut suður til Moskva. Þjóðverjar viðurkenna ,að þaö hafi fcostað harða bai'daga að ná Tikhvin á si'tt vaid x>g að þeir hafi orðið að fjaóægja þúsundiir jarðsprengja, áður en þerr fcom- ust inn í borginaw Frá Tifchvin er efcki neina til- tölulega stutt leið norður að ánni Swir, sem rennur miili vatnanna Ladoga og Oniega, en þangað eru finniskar hersve’itilr fcomnar að norðan fyrir alilöngu síðan ,og virðist ætlun Þjóðvbrja veira sú að taka höndum saman við þær og ioka þar með hringnum öl fulls lutan mn Leningrad. Frá vígstððvunum umhverfis Moskva og Krím hafa engar meiri háttar fréttir borigt í miorgun,. Á- hiaupum Þjóðvierja við ' Moskva virðist alls staðar liafa verið hrundið- ítalir mistu þrjá tundurspilla. Brezkur kafbátur sðkti pelm prlðja eftir orastuna AÐ er nú talið víst, að ítalir hafi misst þrjá af þeim tund nrspillum, sem voru í fylgd með skipalestinni, sem eyðilögð var á sTjmnudagsnóttina suður af Ítalíu. í tilkynningu ítala í gær um viðureignina var viðurkennt, að þeir hefðu misst tvo tundur- spilla, en síðan hefir fregn bor- ist um það til London, að brezk- ur kaJbátur hafi sökkt þeim þriðja eftir sjóourstuna. Nánari fregnir af þeim atburði eru enn ókomnar. Alþýðuskólinn tekur til starfa um næstu helgi. Nemendur snúi sér, sem fyst til skólastjórans, Skúla Þórðarsonar magisters, er gefur allar nánari upp lýsingar daglega kl. 8—9 í síma 3194. Alhliila vakning í ræktunarmál um kaupstaða og sfávarporpa. ♦ 100 þnlsumd krónnr af framfærsiubóta~ fé næsta árs til þessara mála. Bréf félagsmálaráðherra. -----♦---- jC ÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefir ákveðið að beita sér fyrir alhliða vakningu í ræktunarmálum kaupstaða, kauptúna og sjávarþorpa. Hefir það ákveðið, í samráði við framfærslumálanefnd ríkisins og í samræmi við tillögur hennar að verja af fram- leiðslubótafé næsta árs í þessu skyni allt að 100 þús. kr. gegn tvöföldu framlagi annarsstaðar frá. Chufchill sagði, að stiíðiö, sem byrjað hefði með árás Hitlers á Pólland, hefði nú breiðst út tim alla Evrópu og Norðaustur-Afr- fku og veli gæti svo farið, lað' það breiddist einnig út um meiri Muta Asíu. Churchill sagði, a'ð í fyrra um þetta leyti befðu Bret-ar staðið einir síns liðs og verið illa vopn- um búnir. En nú væra þeir i bandalagi við hina liraustu rúss- nesku þjóð, svo og við rússneska veturinn, sem óviniuriinn ætti nú v'ð að etja. Bretar hefðu nú ein- ig svo ósfcomð yfirráð á Mið- jarðarhafi eftír að flotí Itala þar hefði verið bhotinn á hak aftur, •að þeir gætu sent herskiip það- an aus liur í Indlandshaf og Kyrra- haf, hvenær sem þeir vildu, ekki sízt með tiiiliti1 til þesis stuðnings Bandaríkjanna, sem þeir nytu nú á Atlantshafi, — Mér þætti leitt, sagði1 Churc- hiSl — ef langverandi vinsamileg sambúð Bneta og Japana skyldi wú fara út um þúfur. En ef Bandaríldn skyldu lenda í 'sthíði viðJapan.viI ég ekki draga neina d«S á það, að Bretland myndi segja Japan stríð á hendur inn- an klukkustumdar. Churchilil sagðist verða að láta það í Ijós sem sína skoðun,að það væri óguriegt a,xarskaft af Japan að 'farja1 í st'ríð við Banda- rikin. Þegar þess væri gaatt að hernaðurinn byggðist fýrst og fremst á stálframleiðslunni, þyrfti iekki laipniað en bera 'sanrn stál- framieiðsluna í Japan og Banda- ríkjunUm- Hún væri í Japan 7 mi'llljónlr smálesta, en í Banda- rikjiunum 90 mi'lijónir smálesta. Og er þá ekki minnst á stál- framieiðslu briezka beimsveldiisins. Með tiliiti til þessara staðneynda þykist ég hafa fullla ástæðU til að óska þess Japans vegna, að það megi takast að (varðVeit^, fr'iðinn í KyTrahafi „og get ég þó bætt þþ’í við, að allar ráðstafanÍT hafa verið gerðar tiíl þess að verjfa brezika hagsmuni þareystra. Churchi.Hl minntist þvi næst á hjálp Bandaríkjanma og isaigði, að í fyria um þetta leyti hiefði mát| sjá fyrir endann á fjárhagsiegU'm möguieikum Breta till þess að halda striðinui áfram. En þá hefðu láns o g leigulög Koosevelts kom- Hefir félagsmálaráðherra sent bréf um þetta efni til 8 kaupstaða og 50 sjávarþorpa. í ibréfi félagsmálaráðuneytis- ins segir tmeðal annars: „Rláðuneytið lítlur svo á, að fyr- ir það fólk, sem býr í katuptúnr um og sjávarþorpium og óvissar atvinnutekjur hefir, sé mjög mik- ilsvert að geta átt þess kiost, að hafa stuðning af jarðrækt og geta í tómstuindtum símun fram- ieitt sem imest af landbúnaðar- afurðlum tii eigin neyzlu. Ráðu- neyt'ð hefir þess vegna ákveð- ið að beita sér fyriir -pvi, að gerð verði tilraun tíi að koma ai- mennri hieyfingu á ræktunarmál- in á þessum stoðum, efftir því sem ástæður og staðhættir kunna að leyfa. Ætlast ráðuneytið til þess, að hreppsnefndir og bæj- arstjömir, sem skilyrði hafa tjl þess, taki Upp forystu í þvi, hver í sínu umdæmi. að átiega sé unnið nokkiiið að ræktunarmél- umlum, i þeim tilgangi1, er fyrr getur. Jafnframt hefir ráðuneytið ákveðið, að verja aiit að 100 þús- und krónUm af framleiðslubóta- fé næsta árs tii styrktar þess- um máliuim, eftir nánax tiltéknum neglum. Frh. á 4 siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.