Alþýðublaðið - 11.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1941, Blaðsíða 2
I»RJÐJUDAGUR 11. NÓV. 1941 Laxdælasaga er komin út. Peir fá upplagið sem fyrstir verða Fyrsta íslendingasagan færö til hinnár lögskipuðu stafsetningar af 4 . Halldðri Kiljan laxness. Hin nýja útgáfa fornritanna, sem nú er hafin er tileinkuð ís- 'enzkri nútimaæsku, þeirri æsku, sem nú heyir baráttuna fyrir íslenzku þjóðerni og ber ábyrgð á iþví að hin dýrmæt- asta eign, sem við eigum, ílenzk tunga og íslenzkur andi, bíði skki tjón í því miikla umróti, sem nú á sér stað með þjóðinni. Þessi nýja útgáfa mun afla íslenzkum gullaldarbókmenntum þúsunda nýrra aðdáenda. Þessi útgáfa, sem nú er send út til íslenzkra lesenda uppfyllir því naiður ekki að öllu leyti loforð útgefendanna. Myndir Gunn- laugs Blöndals eru ekki fullgerðar og vantar því í þessa út- gáfu. Bókin er hinsvegar mjög vandlega útgefin. prentuð á góð- an teiknipappír með fallegu nýju letri, sem aldrei hefir sézt hér áður. Fyrri hluta næsta árs geta þeir, sem þess óska, fengið bókina bundna í vandað skinníband eða Rexin-band á ibókbandsstofu útgefenda og 'þá jafnframt fengið myndimar foundnar rmeð. Þetta er skyndiútgáfa og er óþarfi að gðfa á því nánari skýr- ingu — en þegar er fengin. Formála ritar H. K. Laxness. A. V. Að gerfnu tilefni skal tekið fram að ibókin er prentuð stafrétt eftir handriti Laxness eins og það kom í hendur útgef- enda fyrir tæpum sex mánuðum, og það hefir aldrei komið til orða að gafa hana út á annan hátt. Innmgar í Happdrœttl Báskólans. Níundi dráttur fór fram í gærdag. Dregin voru 602 númer með eftirfarandi árangri: 9644 10164 11549 11565 23918 13775 25 þús. kr. 5 þús. kr. 2 þús. kr. 2631 — 5482 — 20432 23214 1 þús. kr. 1032 1443 8073 10238 11190 11688 14246 14848 20068 23277 500 kr. 1246 1732 1928 3392 5837 6543 6734 7701 11119 12447 13256 13322 13756 15225 15675 15731 15931 15398 20688 21311 22823 13193 10628 11136 11199 11705 11797 12040 12121 12437 12567 12829 12904 13049 13103 13131 13149 13286 13413 14017 14248.14623 14767 15010 15273 15646 15758 15827 16079 16215 16277 16690.16856 16953 17298 18387 17691 17910 17936 17963 18189 18520 18730 18863 18889 19144 19367 19478 19602 19666 19872 20042 20173 20275 20550 20575 20817 20931 21245 21490 21626 21767 22044 22185 22258 22313 22839 22933 22943 22987 23195 23480 23657 24006 24032 24040 24048 24186 200 kr. 24217 24535 24274 24279 24304 24704 1141 20142 24505 Tveir menn telnir 10 535 17 605 91 723 131 908 230 1040 100 kr. með „landa“ 1141 1146 1164 1238 1406 3 121 155 202 286 1891 1994 2032 2468 2630 323 333 335 353 355 J ÖREGLAN tók í morgun JLi tvo menn, sem höfðu 2918 2986 3102 3202 3851 399 552 647 648 675 3868 .3955 4013 4060 4383 754 820 867 964 1080 „landa“ í fórum sínuni. 4581 4770 4831 4944 5190 1117 1179 1293 1349 1354 Er þetta í fyrsta sinn um 5322 5647 5730 5745 5749 1468 1632 1662 1678 1687 langan tíma, sem lögreglan nær 5876 5925 6095 6148 6149 1712 1743 1744 1750 1881 í menn, sem sannanlega hafa 6593 6828 6854 6954 7102 [1942 2075 2196 2269 2356 drukkið landa, en ekki er vitað 7225 7485 7525 7783 7981 2469 2589 2698 2700 2723 hvaðan þeir hafi fengið hann. 8382 8473 9286 9548 9639 2767 2905 2997 2991 3065 Málið er í rannsókn. 3068 3383 3947 4278 4505 4745 4905 5277 5521 5857 6166 6566 6914 7130 7357 7498 7968 8149 8576 8981 9385 9663 9980 10363 10594 10713 Í0862 11083 11387 11547 11676 12063 12413 12778 13421 13833 14033 14236 14422 14594 14934 15459 15586 15987 16258 16659 16956 17115 17573 17823 18055 18384 18457 18592 18694 19175 19289 19816 20236 20838 21135 21442 21766 22130 22506 22850 23037 23633 23833 24126 24532 24759 24923 3182 3446 3987 4291 4642 4823 4960 5342 5585 5910 6207 6625 6923 7134 7412 7596 8024 8183 8577 9054 9449 9746 10049 10445 10606 10739 10905 11085 11397 11580 11727 12262 12414 12882 13497 13835 14049 14311 14439 14660 15089 15476 15681 16019 16343 16746 16974 17197 17601 17832 18149 18416 18466 18602 18752 19222 19509 19964 20390 20871 21243 21463 21869 22309 22590 22881 23081 23634 23950 24298 24565 24810 24970. 3218 3673 4041 4295 4677 4840 4982 5400 5623 5928 6276 6686 6964 7160 7416 7634 8042 8322 8752 9103 9528 9759 10140 10487 10612 10761 10906 11150 11407 11607 11754 12291 12700 13043 13746 13844 14112 14317 14497 14668 15144 15530 15777 16121 16424 16829 17015 17203 17697 17988 18175 18437 18500 18608 18996 19244 19595 20061 20447 120877 21276 21556 22034 22383 22646 22900 23272 23642 23939 24311 24617 24822 3300 3722 4118 4315 4698 4870 5209 5440 5643 5944 6332 6784 6971 7240 7449 7832 8075 8514 8770 9186 9564 9924 10144 10555 10683 10770 10947 11207 11441 11616 11923 12312 12718 13046 13750 13940 14176 14325 14511 14742 15200 15549 15798 16181 16523 16857 17044 17248 17733 17989 18289 18452 18535 18611 19053 19253 19659 20109 20587 20921 21376 21581 22046 22429 22683 22940 23478 23738 23999 24335 24696 24823 3323 3905 4132 4417 4708 4878 5255 5507 5663 6008 6502 6864 7050 7252 7495 7956 8079 8524 8944 9198 9574 9673 10294 10571 10689 10814 10962 11334 11514 11633 12005 12398 12777 13089 13759 13949 14223 14392 14533 14811 15443 15571 15942 16232 16580 16887 17069 17359 17741 18016 18309 18455 18539 18645 19159 19281 19673 20156 20640 20973 21392 21604 22128 22453 22832 23007 23629 23887 24070 24395 24726 24885 Aukavinningar: 23917 23919. (Birt án ábyrgðar). — UM DAGINN OG VEGINN----------------------— Enn um framkomu Niels Dungals í sambandi við blóðsöfn- * unma. Hefir foann svikist aftan að stjóm Rauða Krossins? f Ólagið á strætisvögnumun er orðið alveg óþolandi. Ný loft- | ræstingatæki í Nýja Bíó. Hvers vegna fáum við ekki foetri j kvikmyndir. j ------ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.----------’ FYRLR nokkru gerSi ég að um- talsefni ósæmilega framkomu stjóraar Rauða Kross íslands í sam- bandi við blóðsöfnun þá, sem nú fer fram. Bentí ég á, að Niels Dungal prófessor hefði verið lát- inn skrifa mikla grein í Mgbl. um málið en stjórn félagsins hefði alls ekki snúið sér tíl annarra blaða. Taldi ég þetta sýna það að stjórn félagsins væri ekki starfi sinu vax- in, þar sem hún virtíst ekki geta setið á sér meff að taka þátt í samkeppni blaðanna og togstreitu. Væri slíkt slæmt, því að Rauði krossinn reynir £pls staðar að halda sér utan deilna, enda nyti hann um öll lönd óskoraðs trausts, væri slík framkoma og ég lýsti áreið- lega eins dæmi í sögu hans. EFTIR að ég skrifaði þetta barst mér eftirfarandi bréf frá stjórn Rauða krossins: „Vegna ummæla um R. K. í. í blaðinu í gær vilj- um vér nú biðja yður fyrir eftir- farandi íeiðréttingu: Það var ætl- un stjómar R. K. í. að öllum blöð- um bæjarins væri send umrædd grein og vitum vér eigi annað en að svo hafi verið gert. Emifremur hafði verið ákveðið að kalla blaða- menn á fund stjórnarinnar til við- tals um mál bað, er nefnd grein fjallar um, en það hefir dregizt sökum þess að húsnæðið varð síð- ar tilbúið en ætlað var í upphafi. Stjórn R. K. í. leitar jafnan til blaðanna án tillits til stjórnmála- skoðana, enda eru þau alltaf boð- in og búin til að flytja fregnir af starfsemi R. K. Virðingarfyllst f. h. stjórnar R. K. f. Sigurður Thorla cius“. SAMA DAGINN og ég fékk þetta bróf í hendur boðaði Niels Dungal blaðameún á fund sinn í Austur- bæjarskólanum og skýrði fyrir þeim tilganginn með blóðsöfnun- inni. Er hann hafði gert það minnt ist einn blaðamannanna á þessa framkomu og varaði við henni, þar sem nauðsynlegt væri að Rauði krossinn gætti í hvívetna hlutleys- is og varúðar. Niels Dungal fann auðsjáanlega sekt sína og svaraði: „Okkur fannst rétt að koma þessu fyrst fyrir almenningss j ónir í stærsta blaðinu*1. Þegar hann mælti þessi orð brosti ég, en sagði ekk- ert, því að ég var með bréf stjórn- ar Rauða krossins í vasanum og í því stendur: „Það var ætlun stjóm ar R. K. í. að öllinn blöðum bæjar ins væri send umrædd grein og vitum vér eigi annað en að svo hafi verið gert“. — ÞAD ER ÞVÍ AUDSÆTT mál, að Niels Dungal prófessor segir ósatt af pólitísku ofstæki. og frámunalegri óskammfeilm svíkur hann loforð, sem hann hafði gefið stjórn R .K. í: og gefur Morg unblaðinu einkarétt á máli, sem vist var að öll blöðin töldu „gott efni“. Með þessu sýnir prófessor- inn ekki að eins óvenjulegan dóna skap, sem sjaldan er að finna í opinberri embættiþfærslu heldur lagði hann málefni, sem líknarfé- lagsskapurinn hafði trúað honum fyrir í hættu'. BLÖÐ HAFA að líkindum ekki látið málefnið gjalda þess, enda hefði það ekki verið rétt. Hins vegar er rétt að það komi fram, að blaðamenn annarra blaða voru ekki settir inn í málið fyr en, að prófessorinn hafð séð að skrif hans í Morgunblaðinu einu höfðu svo að segja engan árangur borið, því að aðeins nokkrir menn komu eft- ir beiðni hans í Morgunblaðinu. Það er fyrst nú „eftir að öllum blöð um hefir verið gefin' kostur á að skrifa um málið, að sóknin fer að verða viðunandi. Vildi ég mælast til þess að Niels Dungal prófessor yrði ekki í framtíðinni látin snúa sér til dagblaðanna með slík mál. enginn getur treyst slíkum manni. ÞAÐ VIRÐIST vera meira en lítið í ólagi með strætisvagnana um þessar mundir. Daglega berast mér bréf um ólag á leiðunum. Vagnarnir koma alls ekki, þó að fólk bíði lengi og heilar ferðir falla niður. Strætisvagnafélagið virðist ekki geta haldið uppi þess- ari starfsemi og það verður að gefa út tilkynningar um það svo fólk sé ekki narrað hvað eftir annað. NÝJA BÍÓ hefir sett upp ný loft ræstingatæki í húsakynni sínu. Hafa þau verið fengin frá Ameríku og gefst nú mjög vel. HVERNIG STENDUR Á ÞVÍ, að kvikmyndahúsin geta ekki fengið betri myndir en þær sem það sýn- ir okkur nú? Þannig spyrja marg- ir. Mér er kunnugt um að kvik- myndahúsin reyna að fá sem bestar myndir en það virðist ganga erfið- lega. Hvernig stendur til dæmis á því að „Einræðisherra“ Chaplins er enn ekki kominn hingað? Hann var sýndur í fyrra í London og ættum við nú að fara að fá þá mynd. Hannes á horninn. Anglýsing nm verðlagsákvseði. Verðlagsnefnd hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðvörum á þeim stöðum sem brauðgerðarhús eru starf- andi: Rúgbrauð óseydd 1500 gr. Kr. 1.02 seydd - — 1.07 Normalbrauð 1250 - — 1.02 Franskbrauð 500 - — 0.68 Súrbrauð 500 - — 0.56 Heilhveitibrauð 500 - — 0.68 Kringlur pr. kg. — 1.90 Tvíbökur - - — 4.20 Wienarbrauð pr. stk. — 0.22 Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en að ofan greinir, skal verðið hlutfallslegt. Á þeim stöðum þar sem ekki eru brauðsöluhús starf- andi, má verðið vera þeim mun hærra sem nemur flutnings- kostnaði á brauðunum. Auglýsing um hámarksverð á brauðum 26. apríl 1941, er úr gildi fallin. Þetta birtist hér með öllum sem hlut eiga að máli. Viðskiftamálaráðuneytið, 10. nóv. 1941.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.