Alþýðublaðið - 11.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.11.1941, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓV. lSMll AIÞÝÐDBIAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR Naeturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími: 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Erindi: Þjóðir, sem týndust, I: Aztekar (Knútur Am- grímsson kennari). 21.00 Tónleikar tónlistarskólans: Tvíleikur á celló og píanó (dr. Edelstein og dr. Urbant- schitsch): Svíta, Op. 23 eftir Schönberg. 21.50 Fréttir. Þórður Sigurðsson, maðurinn, sem varð fyrir skoti úr byssu amerísks hermanns á laugardagskvöld, var mjög þungt haldinn í morgun, er Alþýðublað- ið spurði um líðan hans. Hafði hitinn aukizt og í nótt var hann með uppköstum. 55 ný sildarnet til sölu með tæki- færisverði. éskar Jénsson simi 9238. éíýrasta benslan er í Alþýðuskólan- um. Sími 3194 kl. 8—9 síðd. daglega. Galv. Girði 1 og 1 Ví nýkomið. J ÞorlálusoB 4 Horðfflau, Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. Sími 1280. Kaupið og lesið Heilbrigt Ifif. Það borgar sig. Skrifsofa R. K. í. Haínar- stræti 5 tekur á móti áskriftum. Operettan Nitouche verður sýnd annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur hlutaveltu á sunnudag- inn kemur. Stúdentafélag Reykjavíkur á 70 ára afmæli næstkomandi föstudag. Af þessu tilefni efnir fé- lagið til hátíðahalda. Um kvöldið verður hóf að Hótel Borg og einn- ig verður dagskrá útvarpsins um kvöldið helguð þessu afmæli. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Solveig Jóns- dóttir og Ingimar Kjartansson, Laugarási við Langholtsveg. Stjörnspáin, Hvað boðar fæðingarstjarna þín? nefnist bók, sem kom á markaðinn í dag. í bókinni eru gefnar upplýs- ingar um skapgerð manna og lynd iseinkunnir, eftir fæðingardegi þeirra. Bókina hefir samið enskur maður R. H. Naylor. Branð hækkar í verði. VEBÐ á brauðum hækkaði í dag og nam hækkunin allt að 10%. Rúgbrauð hækkar úr 92 aur. í 102 aur., en hiveiitibrauð úr 64 aur í 68. aur. Ýms önnur hrauð hækka einnig. Orsök hækkunar innar mun vera verðhækkun á kolum og hækun vinnulauna. Ræða Churchills Framhald aí 1. síðu. það að geta komið herfangi sínu undan jafnviei þótt hann yrði und ir í stríðinu. En ég vi! tak'a það skýrt fram, að alar tilraunir tíl þess mumui neynast árangursiaus- ar .Það er sikylda okkar við sjélfa okkur, við RússJand, við Banda- rikin og við allar frelsi&elskandi þjóðir að halda stríðinu áfram þar tia yfir lýkur, hvað sem það kostar. Og ég lýsi þvi herfneð yfir að við munttm aldreá ræða við Hifler um frið og aldrei semja frið við nedna nazistastjóm í Þýzkajandl Snllkeðla (armband) tapaðist síðastliðið fimtu dagskveld í Reykjavík eða Hafnarfirði. Skilist gegn fundar- launum á Reykjavíkur- veg 1 Hafnarfirði. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Gnlliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Ræktunarmálin Framhald af 1. síðu. Ráðunieytið vill því hér með leggja fyrir hheppsnefndina (bæj- arstjórnina), að taka nú þegar til rækilegrar athugunar möguleik- ana til framkvæmda í þessu máli i hreppnum (kaupstaðnum) bæði um útvegun lands til ræktunar og um sámeigimliega ræktlun á því. Jafnframt vill ráðuneNúið gefa hreppnum (kaupstaðnum) kiost á hlutdeild í þeim styrk, sem ráðumeytið hefir ákveðið að verja í þessu skyni af fram- ieiðslubótafé næsfa árs, svo sem fyrr ©r greint- Þær sfyrkveitingar verða bundnaT eftirfarandi skii- yrðum: il. Styrkurinn ve'i'ður einungis greiddur til sameiginlegra jarð- ræktariframkvæmda i fcaupstöð- um> kauptúnum og sjávarþorp- um> svo sem: framræsllu lands ti'l ræktunaT,> samgirðiuga !um ræktunarlönd, næfctlunarvega og byggingar sameiginlegra gryfja fyrir fiskiúrgang til áhurðar. Til greina getur einnig ko-mið: sam- eiglnleg vinnsla á ræktunarlandi, sameiginlegar kaitöflugeymsiur og fleira. 2. Að ræktunarlandiniu, að af- loknum hinUm sameiginlegu framkvæmdum, sé sfcipt í hæfi- lega sfórar ská'kir iog það síðan ieigt á erfðafestu. 3- Að landið, sa*n ræfctunar- mannvirkiin eru gerð á, sé i eign eða fryggðri ieigu hltutaðeigandi hmpps eða hæjiar. 4- Að Búnaðarfélag islands hafi skipulagt ræktlunarframfcvæmd- irnar og. skiptingu landsins og að vierfuö sé unnið samkyæmti þeim fyrirmælum- 5. Að hreppsnefndir, bæjar- stjómir. ræktunarnefndir, er þær kjósa, eða féRjg áhugamanna á hverjum sitað, stjórni rækttunar- framkvæmdum þessum- Skulu hreppsnefndir og bæjarsitjórnir þó ávatit ábyrgar fyrir því, að verk- ið sé unnið samkvæmt þedim á- ætlunUm og uppdráttUm, er um það hafa' verið gerðir, iog að; öðm leyti séu1 uppfyllt þau skii- yrði, sem seft em um styrkveit- ingu þessa. 6- Að stytkur sá, sem veittur er af framleiðslubófafé til fyr- greindra framkvæmda, sé eigi meiri en >/8 hluifci hins sameögin- lega kostnaðar, en takmarkist þó í heild við 100 þúsund krónur á árinu 1942 fyrfr alltt landíð. Umsóknir um sityrk {>ennan þurfa að vera komnar iti'l fræðslu- málanefndar ríkisins fyrfr 1. febr. 1942, og þarf þar að itaka fram, hvers konar verk eigi að fram- kvæma, hversu mikils styrks sé óskað oig hvort unnt sé að flull- nægja þeim aitriðum um undir- búning og framkvæmd málsins, sem greind eru hér að ofan. Svar við sityrkbeiðninni mun svo verða senf yður mjög fljótlega." ísafoldarprentsmiðja sendir fjórar bækur á markaðinn í dag. Eru það: Kína, eftir frú Oddnýju Sen, Ljóð eftir Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum, Vinir vors ins, eftir Stefán Jónsson, og bömin og jólin, eftir Guðrúnu Jóhannes- dóttur frá Brautarholti. Allra þess- ara bóka verður nánar getið síð- ar. ■ GAMLA BIÓH Andy Hardy á biðilsbnxnm Aðalhlntverk leika: Lewies Stoae Mickejf Rooaey. Cecilia Parker Fay Roldea Sýnd klukkan 7 og 9. Áframhaldssýning kl. 3.30.6.30 OFUR'HUGINN Cowiboy-igamannaynd með Frank Morgan og Virginia Weidler. ■ NÝJA BlO Olnbogabarnið. Hrífandi og fögur amerísk tal- og söngvamynd. — Að alíhlutverk leika: GLORIA JEAN, ROBERT CUMMINGS, NAN GREY. Sýnd klukkan 7 og 9. KI. 5 (lægra verð): SKRÍMSLIÐ I VATNINU (The Dragon Murder Case) Ameríksk lögreglumynd. Warren William, Margaret Lindsay. Börn fá ekki aðgang. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR NITOUCHE Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag. Démkirkjukérinxi endarteknr Tónlelka í dómkirkjunni á fimtudag 13. þ. m. kl. 9. VERKEFNI: Requiem c-moll eftir Luigi Cherubini. Orgelleikur: dr. Urbantschitsch. Stjórnandi: Páll ísólfsson. SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir í bókav. Sigf. Eymundssonar, hljóðfæraverszlun Sigríðar Helgadóttur og í Hljóð- færahúsinu. Ólafi Thors gekk illa að verja trúnaðarbrotið. Það bjargaði honum að þlngsályktunar tillðgunnl var vísað til allsherjarnefndar OLAFUR THORS átti í vök að verjast á fundi sam- einaðs alþingis í gær, þegar trúnaðarbrotið var til umræðu. Gerði hann ýmist að halda því fram, að hér væri ekki um neitt trúnaðarlbrot að ræða, og að iþað hefði verið me% öllu ó- saknæmt að lepja tíðindi af lokuðum fundi alþingis í Morg- unlblaðið, eða hann sagði, að slík trúnaðarbrot hefðu oft ver- ið framin áður, og væri því ekkert verra, að Morgunhl. og sögusmettur þess Ijóstruðu upp leyndarmálum í utanríkismál- um. Gerði hann sér mikið far um að hera aðra sams konar sökum, til að draga úr broti því, sem hér var til umræðu, en varð liitið ágengt. Viðureign þedrra Ólafs og sr. Sveimbjamar Högnasonar, flm. þingsályktunartiUögunnar, var bœði hörð og löng, og fuku þar mörg óþvegin orð á milli. Til dæmis um málaflutning Ólafs skal frá því sagt, að hann kvað það eins líklegt, að annar eins „hrekkjalómur" og séra Svein- björn væri, sé vás til að hafa hlaupið með söguna í Moggann til að koma síðan sögunni á Ól- af aumingjann, alsaklausan f rómleiksmanninn! Ráll Zóphóníasson veitti Ól- atfi harðar ákúrur, en Jónas Jónsson lagði hinum bágstadda ráðherra lið og taldi áður hafa komáð fyrir þessu líkt og yrði að líta á málið á víðari grund- velli. Loks hjargaði Hermann Jónasson Ólafi úr þessum þrengingum með því að leggja til að málinu yrði vísað til nefndar. Var Iþað samþykkt. áJibreiéié AlþýðnMadið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.