Alþýðublaðið - 12.11.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1941, Síða 1
xxn. ÁBGANGUB MIÐVIKUDAGUR 12. NÓV, 1941 265. TÖLUBLAÐ Tvetain pjzknm skipnm meö 3 pfis- ud hermeu iuan borðs sökkt vtð]Noreg * Þjóðverjar vörpuðu djúpsprengj um á brezku kafbátana, en tættu sina eigin menn í sundur. ■ ' ■ ♦..—- FLOTAMÁLÁRÁÐUNEYTIÐ í London tilkynnti seint í gærkveldi, að brezkir kafbátar hefðu sökkt tveim- ur stórum þýzkum herflutningaskipum með 3000 þýzka hermenn innan borðs úti fyrir vesturströnd Noregs. Talið er, að aðeins 200 af hermönnunum hafi komizt lífs af. í nánari fregnum af þessum atburði er sagt, að það hafi verið ægileg sjón, þegar þúsundir þýzkra hermanna voru að berjast fyrir lífi sínu í sjónum. Vopnaðir þýzkir tundurskeytabátar vörpuðu út hverri djúpsprengjunni af annarri til þess að reyna að granda hinum brezku kafbát- um. Þá sakaði þó ekki, en hundruð þýzkra hermanna voru tættir sundur af djúpsprengjunum. innar hafa svarað málaleitan Banda- rfkjanna neitandi. FREGN frá London í morg- mi hermir, að svar fimnsku stjórnarinnar við þeirri málaleitun Bandaríkjastjórnar, að Finnar hættu nú þegar styrjöldinni við Rússa og köll- ttðu lið sitt heim til finnsku landamæranna, hafi verið neit- andi. Er sagt að það sé færit fram íyrir neituninni, að Finnar geti ekki lagt niður vopn fyrr en jþeir hafi fengið fulla trygg- ingu fyrir því, að þeir fái aftur öll þau lönd, sem Rússar tóku af iþeim, en eins og kunnugt er hafa Rússar enn nokkuð af þeim á sínu valdi, að minnsta kosti Hangö og Fiskimanna- skagann. Bæði í Bandaríkjun- um og í Bretlandi eru mikil voníbrigði látin í ljós yfir þessu svari Finna. Frá vígstöðvunum í Rúss- landi hafa engar fregnir borizt sem benda til þess, að nokkrar breytingar hafi orðið þar á að- stöðu herjanna. .Norskir sjónarvottair að pessari viðureign voru iostnir skelfingu yfir harðýðgi og skeytingarieysi hinna þýzku foringja um líf sinna eigin manna. Sex ttöishum sklpum sðkkt i Tiðböt. Þá tilkynnti flotamáláráðuneyt- lið í Londion einnig í gærkvöldi, að brezkir kafbátar . hefðu sökkt 6 ítöiskum herflutn ingaskip um á leið fil Libyu í viðbót við pau 10, sem sökkt var á súnnu- dagsnóttina, en auk ]>ess hefðu 4 iaskast stórkostlega, Tvö af skipunum, sem sðkkt var, voTu seglskip og hafði annað þeirra þýzka fánann 'uppi. Af hinum fjómrn var eltt átta þúsund smálesta gufuskip, ann- að fimm þúsund smálesfir ipg tvö eru sðgð hafa verið af meðal stærð- í nótt gerðu Bretar miklar loft- árásh’ á Neapei og fleiri borgir] á Suður-ttalíu, ennfremur á Mess- ína iog Augusta á Sildley og á Bénghazi í Libyu. En á allar þessar biofgir hafa verið gerðir" grimmar loftárásir síðustu sól- arhringanna. Þykja hinar látlausu loftárósir Breta á Suður-ítaUu og Libyu og kafbátaárásir þeirra á Mið- jarðaThafi benda ótvírætt til þess, að stærri tíðindi sé'u í aðsigi Hðgnleikar athngaöir á mpndnn nírrar samstjórnar Sex fulltrúar stjórnarflokkanna komu saman á fund til þess kl. 5 í gærdag. Sjðmaðnrinn kemar á morgnn. ■ u \ rnmmtmm SJÓMAÐURINN, septem- ber — nóvemíberheftið kem ur* út á morgun. Er efni hans mjög fróðlegt og skemmtilegt að vanda. Meðal annars má nefna: Erlendir sjómenn í Reykjavík, Nýr viti með mynd, Skárður á miðjarðarlínunni eftir Ólaf Tómasson, stýrimann með mörgum myndum, í beitufjöru í Hvalfirði fyrir 60 árum, eftir Jón Pálsson, Murmansk, Iborg- in, sem barist er um, „Timbur- maðurinn“ og sögur hans. Sjóor- usturnar við Krít, m. md., Norð- mannaljóð, esftir Pétur Beinteins son, tileinkuð norskum flótta- Frh. á 4 slðu. SEX FULLTRÚAR þeirra þriggja flokka, sem stóðu að ráðuneyti Hermanns Jónassonar, komu saman á fund kl. 5 í gær til þess að ræða möguleika á nýrri sam stjórn, og er það fyrsti um- ræðufundurinn, sem farið hefir fram til þess síðan stjórnin baðst lausnar. Fundahöldin munu halda áfram í dag. Þessir sex Sul'trúar voru kosn ir af flokkunum, tveir af hverj- um, eftír tilmælum ríkisstjóra. Af hálfu Alþýðuflokksins voru kosnir: Stefán Jóh. Stef- ánsson og Haraldur Guðmunds- son. Af hálfu Framsóknarflokks- ins: Jónas Jónsson og Skúli Guð mundsson. Af hálfu Sjálf stæðisflokksins: Ólafur Thórs og Jakob Möller. þar syðra. Jén Sigurésson járnsmiðnr sæmdnr heiðnrsmerki. B RETAR hafa.sæmt Jón Sig- urðsson, járnsmið, Laiuga- viegi 40, heiðursmerki The Ríoyal Humanify Society-stofnunarinnar. Ástæðan fyrir þessari sæmd er sú, að Jón Sigurðssion kastaði isér í sjóinn, hér við hafnargarð- jnn í lofvirðriniU' 28- febrúar s. I. til að reyna að bjarga brezkum lærmanni ,sem fallið hafði út af garðinum- Hermaðuir, Williams að pafni gerði einnig björgunartiíraun — og fékk hann sama Iveiðursmerhi ög Jón. 11 menn voru teknir úr umferð í nótt. höfðu flestir þeirra drukkið ,,kogara“. Brezkur kafbátur. Mjmdin sýnir brezkan kafbát af nýjustu gerð. Það eru þessir kafbátar, sem nú sökkva hverju skipinu af öðru fyrir ítölum og Þjóðverjum suður í Miðjarðarhafi og norður við Noreg. Mrður Sigurðsson sjémaðnr dó af sárnm sínnm i gærkv. Hann var fyrirvinna aldraðra foreldra f) ÓRÐUR SIGURÐSSON, sjómaður í Hafnarfirði, sem varð fyrir skoti úr byssu ameríksks hermanns síðast- liðið laugardagskvöld lést af sárum sínum í St. Jóseps- spítala í Hafnarfirði kl. tæp- lega 7 í gærkveldi. Þórður Sigurðssion. var rúmiega 22 ára gamall. Hann var mjög dugandi sjómaður. Faðir hans er Sigurður Jónsson, fiskimatsmaður í Hafnarfirði, nú sjötugur að aldri — og var Þórðuir fyrimnna hjá foreldrum símum- — Þór-öur var bróðh Jóns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Ái þýðusam- bands Islands. Þórði versnaði mjög, er á dag- in» leið í gær, og var hann að miest'u ræniulaus. Allan tímann var hann stundaður af lækniun í Hafnarfirði og ameríkskum her- læknum- Viku læknarnir ekki frá ■ Þórði. ( Ameriksku hernaðaryiirvöl din hafa rannsókn málsins með hönduni, ásanit fulltrúa bæjar- fógetans í Hafnarfirði. Mun máí þetta, að rannsókn lokinni, verða idærat í herrétti. ' Samþykt bæjarstjórnar. Ot af ]>essum hörmulega at- ‘burði og til þess að rieyna að afstýra frekari vandræðum, gerði bæjarstjórn Hafnarfjiarðar í gær- k’veldi eftirfarandi áskorun til lögreglustjóra: „Bæjarstjórn skorar á lögreglu- stjóra að hlutast til Um eftirfar- andi, ef verða mætti til að kioma í veg fyrir að svipaðir atbuirðir þeim, sem gerðust hér' laugandag- Jnn 8- þ .m., kiomi fyrir aftur. 1- Að gerð verði tilraun til að fá hernaðaryfirvöld Bandaríkja- setuiiðsins ti 1 þess að banna hén- roönnum þess að koina fil Hafn- arfjarðar að nauðsynjala'usu, enda hafi setuliðið lögregluvörð hér, til ]>ess að sjá um, að slíku banni yrði framfylgt. 2. Að Jögreglustjóri hlutist tif um, að veitingastaðir hér í bæn- um verði ekki opnir lengur en til kl. 8 síðdegis. ■ 3- Að iögreglustjóri hlutist. tií um það við íslenzku rikisstjórn- ina, að hún lýsi óánægju sinni yfir atburðum þeim, sem gerzt Rrh'. á 4. sföu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.