Alþýðublaðið - 13.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1941, Blaðsíða 1
■_ ■ w , _ ___ _____ _ AIÞTÐU6IAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 13. NÓV. 1941 266. TÖLUBLAÐ Harðar orustnr um Kertsch við t sundið milli Krím og Káhasus. Þjóðverjar kouir til snðnrstrandarlnD- ir á Krim, skammt vestan við borgina. "0 REGNIR frá London í morgun herma, að grimmilegar orustur séu nú háðar austast á Krím um borgina Kertsch, sem stend- ur við sundið milli Krím og Kákasus, en Þjóðverjar leggj a sérstaka áherzlu á að ná henni til þess að geta kopiið liði yfir sundið, að baki Rússum í Rostov og sótt þaðan suður.Kákasus. í fregnunum frá London er fullyrt, að öllum áhlaupum I»jóðverja á Kertsch hafi enn verið lirundið,* en Þjóðverjar segjas.t vera komnir til suður- strandarinnar skammt vestan við borgina. Svartahafsfloti og fiugfloti Rússa tekur þátt í vörninni við Kertsch, og því er haldið fram .af Rússum, að þess geti orðið langt að bíða, að Þjóðverjar komist yfir sundið til Kákasus, þótt þeir næðu Kértsch, því að Rússar hafa vel vopnaðan mót- onbátaflota á sundinu, og ströndin Kákasusmegin er var- in af öflugum strandvirkjum. Við Sebastopol, flotahöfnina syðst og vestast á Krím, standa einnig harðar orustur, en Þjóð- verjum hefir hvergi tekizt að brjótast í gegnum varnarlínu Rússa þrátt fyrir stöðugar Frh. á 4. slðu. Flnvél Litvliovs horfis milli Koibisjev og Teheran. ♦ Átti að koma til Teheran í gær en var ekki|komin fram í morgnn ----....;-- Með flugvélinni var einnig Steinhardt sendiherra Bandaríkjanna i Moskva. ft sem aiu ao ityua li- i 1. ■_r Hgniziger, bermála- ráðherra Pótaias ferst við flngslys Kort af Suður-Rússlandi (Ukraine) og Krím. Seibatopol sést syðst og vestgst á Krím, Kertsch er austast á skapan um (lengt til hægri á kortinu) við sundið inn í Ascvshaf. Bannsókniam i Hafn arfirði er lokið. í Hafmrfirði er klofekan 8. lokað RANNSÓKN skotmálsins í Hafnarfirði lauk í gær af hálfu íslenzkra yfírvalda. Hafst hefir upp á báðum hin- um amerískiu hermönnium, sem játtu þátt í árekstrinium. Eru það óbneyttir hermenn, Farnrer og Gox að nafni. i , Hemaðaryfirvöldm munu taka b&rmiennina fyrir herrgtt og dæma jþá þar. Hefir heistjórnin skýrt frá því að hermönnunJum sé óleyfilegt að tíera vopn á þessum tíma og er það eitt af ákæruatriðuuum gegn þeim- í gærkvöldi var gildaskálum í Hafmarfirai liokað eftir k]. 8. SanBnlnfSBSKO okkar vlð Baidarikin er ekkl lokið Verður vonaodi lokið í þessum mánuði. i GREINARGERÐ fyrir frum varpi, sem Sigurður Krist jánsson flytur á alþingi segir meðal annars: ,.En nú hefir sú brevtmg á orðið, að Bandaríkm bafa heit- ið að gie>í>a í dollurum aHiar út- flutnmgsvörur, sem samið er um að Bretar kaupi af íslendmgum. Með þeím samningum er faiiin burt ástæðan, siem innflutnings- höftin byggðust á og hafa stuðst við til þessa' dags." Ot af þessum ummælum snéri Alþýðublaðið sér í morgun til ut- anríkismálaráðherra og spurði hann um bessi mál- „Það er ekiki rétt, að viðskipta- samnrngum okkar við stjórn Bandaríkjanna sé lokið- Við- skiptasamninganefnd oíkfear dvel- ur enn vestra og hefir samninga með höndum," sagði úíanrikis- málaráðherra. „Það er alls ekki venja, að ræöa mjög um við- • skiptasamninga meðan þeir eru í athugun, iog get ég því ekki gefið nánari upplýsingar." Það er mjög vítavert, að al- þingismenn séu að gaspra Um viðskiptasamninga, sem enn eru í athugun — og höfum við reynslu af þvi, að það getur bakaið okkur tjóni. Hins vegar myndi það hæta viðskiptaaðstöðu okkar, ef Bainda- rikjastjórn gengi inn á það, að gneiða í doliurum útflutningsaf- urðir okkar. i Leikfélag Keykjavíkur . . sýnir leikritið Á flótta í kvöld. Cordeii Hnll isnar svar Finna sé ekki eiianlegt. C ORBF.LL HULL, utanríkis- málaráðhérra t Roösevelts, gerði í 'gær hið ncitandi svar Finna við málaleituu Bandaríkj- anna um friðarumleitanir við Frh. á 4. síðu. USSNESK FLUGVEL, sem átti að fiytja Li- tvinov, hinn nýskipaða sendiherra Rússa í Washing- ton, frá Kuibisjev, hinum ,nýja aðsetursstað sovét- stjórnarinnar við Volgu, til Teheran í íran, er horfin. Átti flugvélin að koma til Teheran í gærkveldi, en hún var ekki komin frain um há- degi í dag, samkvæmt fregn- um, sem þá bárust frá London. í fréttinni af hvarfi flugvél- arinnar er þess getið, að flug- veður hafi verið mjög vont seinnipartinn í gær og sé því vel hugsanlegt, að flugvélin hafi orðið að lenda einhvers staðar á leiðinni. En flugleiðin mun liggja yfir endilangt Kas- píahaf austan við Kákasus og eru menn því hálfvegis hrædd- ir um flugvélina. Með Litvinov voru í flúgvél- inni Stei'nhardt sendiherra Banda- rikjanna í Mtoskva og sir Walter Monkton, skrifstofustjóri íbrezka upplýsingamálaráðúneytinu — og vora þeir allir á leið til London, en þaðan ætluðu þeir Litvinov og Síeinhardt áfrftm til Wasr hington. Frá því var skýrt í fregnum frá London í gær ,að Litvinov myndi eiga tal við Churchill, »nieðan hann stæði þar við, en fara mjög fljótlega vestur tim haf. Stríð eða íriððir í Kyrrahafi undir !or lurusbo komið, seula Japanir Kurushu kemur til Sau Francisco í dag Kl URUSHU, samningamaður- inn, sem Japanir hafa sent til Ameríku til þess að aðstoða Nomura sendiherra sinn í Was- hington við samningaumleitan- ir við Bandaríkin rnn ágrein- ingsmálin við Kyrrahaf, kom í flugvél til Honolulu í gær og er búizt við honum til San Franc- isco í dag. Kúiiushu sagði við komuna til Honolulu, að hann gerði sér góð- ar vonir um árangur af för sinni. ' En blöðin í Japan s^ja, að það sé undir henni komið, hvort stríð hefjist eða friðux 'haldist Kyrrahafi. Frá Kveníélagi Alþýöullokksins. Saumakj,úbbur félagsins kemur saman. í kvöld í Aljþýðuihúsmu > uppi kl. 8.30. Félagskonur! Bazar [ félagsins verður í næsta mánuði. O UNTZIGER, hermálaráð- ■*- -*• herra Vichystjórnarinnar, einn þeirra manna, sem undir- rituðu vopnahléssamningana við Hitler í Compiégne í fyrra, fórst við flugslys skammt frá Nimes á Suður-Frakklandi í gær. Sjö aðrir, sem í flugvélinni voru, fórust einnig. Huntzinger var að koma úr eftirlitsferð um nýlendur Frakka í Norður-Afríku, og átti að gefa Pétain marskálki skýrslu um hana í gærkveldi. Lagði hann af stað frá Algier í gærmorgun og hrapaði flugvél in til jarðar yfir Suður-Frakk- landi. StórfeUt happdrætti tU ígóða íjrir HaU- grlmskirkja. Hýtízkn ibúðarhús, sem kost- ar nm 80 búsnnd krúnur. s Bandaríkjaherinn tilkynnir: Skotæfingar fara fram 13., 14. og 15. þ. m. á Sandskeiði og á svæðinu fyrir austan og norðan það, að Geitháls—Þingvalla veg- inum. Umferð á veginum mun ekki stafa nein hætta af skotæf- ingum þessum. OKNARNEFND Hall- grímskirkju hefir samið áætlun um mikla fjársöfn- un til kirkjubyggingar í Skólavörðuholti. Hefir sóknai’nefndinni þegar borizt nokkúð af eiústökúm gjöf- um> en aiuk þess fer fram almenn fjársöfnun, Þá er sóknarnefndin að ráð- iast i mikið fyrirtæki þessu máli ÚJ stuðniúgs. Hún ætlar að láta reisa nýtísku íbúðarhús, sem ráö- gert er að kosti 75—80 þúsund krónur — og hafa síðan happ- drættii úm Msið til ágóða fytlr kárkjuljyggiiigiima. Hús þetta verður einbýlishús með öllum nýtískú! úthúnaði. Það verður rgist á Sunnuhvolstúni, en þar hefir bæjarstjóm gefið sókn- arnefndinni lóð undir það. ' Ráðgert er, að hafist verði handa um kirkjiubygginguna næsta sumar, og af því tilefni FA. á 4. siðu!. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.