Alþýðublaðið - 14.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1941, Blaðsíða 1
I RITSTJÓRI: STEPÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁKGANGUK FÖSTUDAGUR 14. NÓV. 1941 267. TBL- Vopnnð Bandarlkja kanpf ðr fara framvegls alla leið til Englands. Breytingarnar á hlutleys- n Ark Royal“, hið fræga flugvélamóðurskip' skot- ið í kaf af kafbát. Opinber tilkynning brezka fiota- málaráðuneytisins um hádegi í dag FLOTAMÁLARÁDUNEYTIÐ I LONDON tilkynnti um kádegið í dag, að ,,Ark RoyaI“, hið fræga flugvéla- móðurskip Breta, hefði verið skotið í kaf af kafbát. Þess var ekki getið í tilkynningiumi, hvar skipinu hefði verið isökkt, né hvíe mikið manntjón hefði orðið. En sagt var\ að það hefði sokkið á Ieiðinni til lands eftir kaf- bátsárásina. ,Ark Royal“ var eitt af frægustu herskipxun Breta. Það hljóp af stokkunmn árið 1937 og var þá tvímælalaust fullkomnasta flugvélamóðurskip í hehni. Hafði það verið tvö og hálft ár í smíðimi og kostaði um þrjár milljónir sterlingspmida eða um 70 milljónir króna. Strax í fyrsta mánuði yfirstandandi ófriðar, í septem- ber 1939, var því haldið fram dag eftir dag af útbreiðslu- málaráðuneyti Göbbels, að búið væri að skjóta „Ark RoyaI“ í kaf. En „Ark Royal“ hefir síðan haldið áfram að ferðast um höfin á þriðja ár og veitt skipum Hitlers og strand- vörnum bæði mörg högg og þung með flugvélum sínum. Slagsmðl »g búsbrot i veit- ingastotn við Langarnes. ——..—♦... Logreglan hafði uppi á sökudólgun- iim, sem voru tveir Bandaríklahermenn FULLTRÚI sakadómara gaf Alþýðublaðinu í rnorgun eftirfarandi upplýs- ingar. Um klukksfci 9V2 í gærkveidi var hringt á iögreghistöðina og beðið um lögregltiaðstoð á veit- ingastofu, sem stendiur við Laiug- amessveg, skammt frá Laugar- nesi, vegna óláta Bandarikjaher- manna, sem þar væm. Þegar lög- neglan kom inn eftir voru Iier- mennimir farnir, en samkvæmt skýrslu, sem lögreglan fékk í veitingastofunni, hafði Jretta gerzt: 1 Tveir bandaríkskir hermenn höfðu komið inn í vei'ingastofUna og beðið um nokkrar flösklur af bjór- Fengu þeir sig strax af- gneidda, en tóku þá strax upp ólæti, brntlui þeir flöskur, rúðu og auk þess dyraumbúnáð vsdtinga- Stofunnar— íslenzkiur piltur kom þama inn í verzltmarermdum, og léðust hexmennimir á hann, dróu hsann út í dyragættina og slóu StóaKu í höfiuð ItoflUm, en hurfu síðán á brott, Piltur þessi kvað liermennina hafa farið inn í Laug- amesspítala, og fór lögxeglan þangað. Fann hún þessa- tvo her- menn- Málið er í friekari rannsókn- “ Kertsch indir lát- lansrf störskotahrfð Þjéðverja. P REGN frá Londou í morg- uii hermir, að Kertsch, borgin á austurodda Krím- skaga, sé nú imdir látlausri stórskotahríð Þjóðverja. I»ýzk- ar steypiflugvélar halda einnig uppi stöðugum árásiun á borg- ina. Á vígstöðjvunum við Moskrva virðast Rússar nú hins vegar hatfa frumkvæðið. Segja frétt- irnar frá hörðum gagnóhJaup- um þeirra þar. islogunum voru samþykkt ar í fulltrúadéild Banda- ríkjaþingsins í gærkveldi. •»---- Neð aðeins 18 atkv. meirililuta. Ð REYTINGARNAR Á HLUTLEYSISLÖGUM BANDA-j RÍKJANNA voru samþykktar endanlega við atkvæða- greiðslu í fulltrúadeild Bandaríkjaþingsins í gær. En enginn vafi talinn á því í Washington, að kaupför Bandarikjanna verði nú tafarlaust vopnuð og framvegis send með her- gagnabirgðirnar alla leið til Englands. Fregnin af samþykkt breytinganna á hlutleysislögunum var birt með stærsta fyrirsagnaletri í ameríkskum og brezk- um blöðum og er hún talin einn af stórviðburðum styrjald- arinnar. Brezka stórblaðið „Daily Mail“ segir, að breytingin á hlutleysislögunum sé lang þýðingarmesta skrefið, -sem Bandaríkin hafi stigið í áttina til fullkominnar þátttöku í styrjöldinni. „Hún er stórsigur fyrir málstað frelsisins í heiminum“, segir blaðið. Litill atkvæfiamnnur. Við atkvæðagreiðsluna í full- trúadeild Ba ndaríkj aþi ugsins hlutu iögin um breytingu hlut- leysislaganna ekki nema til- tölulega lítinn, eða 18 atkvæða meirihluta. Samtals voru 212 með breytingunum, en 194 á móti. Var nafnakall viðhaft við at- kvasðagreiðsluna, og segir í fregnunum frá Washington, að aldrei hafi nokkurrar sam- þykktar verið beðið með meiri óróa í Bandaríkjunum en þess- arar síðan samiþykktin var gerð um það í Bandaríkjaþinginu vorið 1917 að segja Þýzkalandi stríð á hendur. Aillir áheyr- endapallar fulltrúadeildarihnar voru troðfullir af fólki og þús- undir manna höfðu safnazt saman fyrir utan þinghúsið, Capiitol. Undir eins og úrslit atkvæða- greiðslunnar úrðu kunn, undrr- ritaði forseti þingdeildatrinnar hin nýju lög og sendi þau því næst Roosevelt forseta til stað- festingar. í uramælum, sem Wendell Willkie hefir látið hafa eftir sér um atkvæðagreiðsluna, segir svo, að hlutföllin við at- kivæðagreiðsluna í fulltrúa- deildinni gefi enga hugmynd um afstöðu þjóðarinnar í þessu máli. Meðal hennar hafi yfir- gnæfandi meirihluti verið Ibreytingunni á hlutleysislögun- um fylgjandi. . , Roosevelt, sem nú hefir unnið sinn stærsta sigur í baráttunni gegn þýzka nazismanum. , Fálkinn, sem kom út í morgun flytur m. a. þetta efni: Úr tjarnargarðinum, forsíðumynd, Rúnir gullhornanna, Merkir tónsnillingar lífs og liðnir. Indiáninn, eftir L. C. Nielsen, Dul- arfullt fyrirbrigði, smájraga frá Ameríku, Florence Nightingale, Lukkuleitin o: m. fl. Flugvél Litviiovs komin fram. ------------ Varð að lenda ’í litlam hafnarbæ við Kaspíahaf vegna óhagstæðs veðurs. P LUGVÉL LITVINOVS, Steinhardts og Sir Walt- er Monktons, sem menn voru orðnir hræddir um að hlekkst hefði á á leiðinni frá Kubi- sjev til Teheran, er nú komin fram og farþegamir allir heil ir á húfi. Spifrðist til hennar seint í gærkveldi og var hún þá í litl- um hafnarbæ simúarlegö v5ð Kaspiahaf um 150 km. norðvest ur af höfuðborg Irans, Teheran. Hafði flugvélin orðið að lenda þar sökum veðurvonzku. 1 fregn frá Lond-on í, gærkvelidr var skýrt frá því, að flugvél Litvinovs hefði upphafiega átt að fara miklu fyr frá Kuibisj.ev til Telreran, en raun varð á, og að frá Teheran hefði ..förinni: verið heitið til Kairo á Egiptalandi, en þangað hefði hún átt að komja síðast líðmn þriðjudag. Stfidentatélagið sjötngt. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR, elzta og stærsta stúdentafélag landsins er sjötugt í dag og minnist af- mælis síns með veizlu og út- varpserindum í kvöld. Það var stofnað 14. nóvember 1871, og var Lárus Halldórsson fríkirkju pnestur fyrsti formaðu þess. Þegar fétagið var stofnað, var mikií ólga og órói í íslenzkum stjómmálum, sem þá snerust að- aJJega1 um sjálfstæðisbaráttuna. Þaö var meðal ancars þessi ólga, s*fm hratt Stúdontafélaginu saf Sljokkunítm, og það mup bkk? leika á tveim tungam, að fé'tagið kom jaínan einbeittlega iog sköru- lega fram í sjálfstæðisbaráttunni, og var ekki áhrifalaust í {>eim leik. Stúdentar stóðu þar jafnan framariega, og féLag þeirra hefir alltaf tatið íslenzk sjálfstæöismál höfuðviðfangsefni sitt- • Nokkru fyrir síðustu aidamót hóf Stúdentafétagið alþýðu- fræðslu sina, sem varð mjög vin- sæl og hélt áfram í mörg ár. Var henni þannig háttað, að ýms- ir menntamenn héldu alþýðleg frseðsluurindí fyriir almenning. ú. í Frit. á - 4. sSðu. , i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.