Alþýðublaðið - 14.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.11.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 14. NÓV. ÍMI % Stdfenriiar Íþaka 00 Sóley: Hluta fi dag kl. 6 fi velta G. T.~húsinu. Happdrætti. 1. a. 1 poki fcartöflur 2. Vz tonn af kolum b. 1 poki rófur 3. Flugferð milli Akureyrar c. 1 kassi kex og Reykjavíkur d. 10 kg. harðfiskur 4. Sturla í Vogum (bæði bind- e. 5 kg. smjörlíki in í skinbandi).' Allt í einum drætti. 5. ísland í myndum. Ank pess eru fjillda margir gagniegir hlufir, matviSrur, hreinlætisvðrur. o. m. fl. » ' Peningar 5,10 og 50krónur í drætti, Samtals kr. 250,00. Kl. 6 fisdag fi G.T.~húsinu. Inngangnr 50 aura. — Dráttur 50 aura. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. -----UM DAGINN OG VEGINN----------- Vegið að hlutleysi Rauða krossins af haus eigin mönnum. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. -- Athngasemdfrá Gnim langi Einarsspi torgi. Banða Krossins Allþýöublaðmu hefir borist eftirfarandi grein frá Gunn 1 laugi Einarssyni formanni Rauða Krossins., Ur r af gnehi í AlþýðubQaðinu í dag áskar florm- R- K. í. að taka þetta fmm: R- K. í. hefár haldið sér utan við flokkadrætti og dægurþtas og hyggst að glera það héðan í frá eáne og hingað tSl- En sökum ðmakjegra og ö- sæmálegra rummæfla uim próf- N. D'imgal í téðri grein verður ekki hjá því komizt að svara henni fátum orðum- BJóðsöfniun sú> er nú fer fram, er éinn liður í starfsemái R.'K.I. m þess að aiöca öryggi horgax- amna og veita þedm hjálp eftir föngum, ef svo hörmulega síkyldi takast tU, að til bemaðargierða kæmi hér. Er það mál með öllu ðpóJitlskt og varðar jafnt fólk af öllum flokkJum óg stéttum, og væntár R. K- í. þess, að allir, und- antéknimgarlaust, veittu því iið- kinnú hver eftir sinni getu. Heftr Og sú raiun orðið á, að allir4 sem leitað hefir vedð til, hafa sýnt máhnu fullan skilning og stuðtring með cðaaf undantskn- ðngu þó. ] Mál þetta, blóðsðfmi'núj, hfifír verið á döfinni frá því í fyrra um* þetta leyti, en dráttur á af- hendingu tækjanna, sem til þurffi, frá Englandi hefir valdið því, að ekki var hægt að hefjast handa fyr. __ Próf. N. Dungal, sem er frum- kvöðull máisin^, hefir séð lum útvegun tækjanna og und'irbún- ing bl óðsðfnimajrinnar og hefir yfirumsjón með framkvæmd hennar nú. Pegar til tom, að hægt væti að byrja, þótti óhjákvæmilegt og ejálfsagt að leúa liðveiriu biað- anna, þar með taiin fréttastofa útvarpsins, og datt engum ann- að í hug» en. að þau myndu bnegðaist vel við liðsbóninni. Fyrst var ráðgiert að ‘kalla saman fulltrúa bLaðanna og sýna þeim húsákynnin, sem blóðsöfn- unin færi fram í, svo og tækin og láta þeim í té giemalgierö. (Við það var yfirjýsing SSg- Thoriacíus frá R. K. I. miðuÖ.) Tilgangui1 R. K. í. með þessu var ekki sá, að sjá blöðunium fyrir fréttum, heldur að vinna máli því gagn, ,sem hann var með á prjónunium, og þótti þvi við nánari athugun néttara að hega auglýsmgu þessari eða liðsbón örlítíð á annan veg. Það er alkunna. að auglýsing- ar og áróður hvers konair hafla þvi meiri ábt® því oftair sem þa® erii endnrteðdn. og hitt líka, að hvfirt n>ál, bvétsu goti sem það et. þaif í 'fynstu að yfirvinna einhverja tnegðu. Af þessum orsökium var síðar horfið að því Táðí, að' biirta fyrst yfirlitsgtein eða greinargerð í einu blaði og.þá væntaniega því stærsta, um það, hvað á döfinni væri. VaT próf. Dungal beðinn að skrifa gtei'nina, par eð hann var öllum hnútum kunnugastur. Að einum eða tveim ^dögum liðnum, þegar fó'lk hefði lítiibega hugsað Um þessar fyrstu upp- lýsingar, áttí að kalla saman blaðamannafuindhm og biðjia þá að slá stóni' tnumbuna, en síðan var þess vænzt, að hveri blaðið um isig héldi málinu vakandi með ismágreinum við og við, unz það væri leitt til fansælla lýkta. Var horiið að þessu, ráði sem því, er bezt myndi duga málinu til framdTáttar, og var þá- ekki hugsað Um, hvort þetta hefði fréttagildi eða ekki' — satt að segja af því, að engum datt sú hlið mátsins í hug — og þó svo hefði verið, þá hefðu alliT búist við þeim þegnskap af blöðunum — öllum — að þau létu afbrýði- semi'um öflun frétta falla niður þegar eins stóð á og nú, að verið var að afla fylgis máli, sem öM- um undantekningarlauist var til góðs. Og engirtn veit, hverjum blóðvatn það, sem nú er unnið, kemur að gagni, kannske Hann- esi á Htominu? Það, hve langt varð á milli greinar próf. Dungais og blaða- mannaviðtalsins var ekki R. K. 1. að kenna, og heldur ekki því, eins og Alþýðublaðið vill vera láta, að grein próf. Dungals hafi ekki borið þann árangur, sem.tíl var ætlast eða búist vaT við, heldur af því, að húsakynni þau, er blóðsöfnunin fer fram i, voru ékki tiikippileg fyrr en viku seinna, en ráð hafði verið fyrir gert, og var það af orsökum' R- K. I. allsendis óviðkomandi’. Það hryggir oss mjög, sem að R. K. I. stöudum. að Alþýðublað- ið skuli hafa flundið sér tíl á- stæðu til þess að veitast að próf. Dungal, sem hefir unnið mikið og óeigingjamt stari í þági* blóðsöfnunarinnar, og það fyrir þær sakiT einar, að hann kann að hafa annan skilning á þjóðfé- lagsmálum en blaðið. Væntir R. K. í. þess fastlega,. að Alþýðu- blaðið, sem og önnur blöð, sjái sér færf að leiða hjá sér dœgur- þras, pójitfk og pfi"sónulega neitnl í sambandi við þau mál, sem hann kann að leita til þeirra með framvegis, og það því fremur, sem þau' munu varða alla borg- ara þjóðféíagsins jafnt, án tillits tíl stétta eða pólitískra skoðana. Þar með ©r þetta mál útrættj af hálfui R- K. í. Réykjavík, 11, nóv. 1941. j G. EtaaFsson. ! Gunnlaugur einarsson, formaðnr Rauða Krossins, hef ir sent blöðunnm gTein til andsvara þeirri gagnrýni, stjórnar RKÍ, og þó sérstaklega framkoma Níelsar Dungals prófessors, hefir sætt af minni hálfu, og meðal annars kom fram hjá öðrnm blaðamönnnm um J daginn, þegar prófessorinn boðaði blaðamenn á sinn fund í Austur- ■ bæjarskólann. Gagnrýni mín stefndi að því að víta þá fram- komu stjórnar RKÍ að snúa sér aðeins til eins blaðs með grein um stórmál, sem mjög snerti almenn- ing, og RKÍ hafði með höndum. Vítti ég þetta og óskaði þess að stjórn RKÍ hagaði sér ekki þannig í framtíðinni, enda hefði það ekki verið venja hennar. EFTIR AÐ ÉG skrifaði þessa grein mína, barst mér bréf frá ritara Rauða krossins, Sigurði Tlhorlacius skólastjóra, þar sem hann segir meðal annars: „Það var ætlun stjórnar RKÍ að öllum blöð- um bæjarins væri send umrædd grein, og vitum vér eigi annað en að svo hafi gerið gert.“ Þetta sann- aði, að Níels Dungal prófessor hafði tekið upp hjá sjálfum sér að senda greinina til Morgunblaðsins eins — og gat ég þess til, að það hefði prófessorinn gert af pólitísku ofstæki og áleit hættulegt, að líkn- arfélagsskapurinn ætti starf sitt undir slíkum mönnum. Þótti mér og sýnt, að með þessari yfirlýsingu ritara RKÍ væri stjórn líknarfé- lagsskaparins úr allri sök og við það var önnur grein mín um þetta efni miðuð. EN SVO kemur Gunnlaugur Einarsson fram á sjónarsviðið með ný viðhorf, og þó að ótrúlegt sé, þá grípur læknirmn, sjálfur for- maður Rauða krossins, sem er einn mest metni líknarfélagsskap- urinn um allan heim, til ódrehg- skapar og blekkinga, að því er virðist til þess eins að þvo pró- fessorinn, vin sinn og starfsbróð- ur. Skal þetta nú sannað: LÆKNIRINN SEGIR, að fyrst hafi verið „ráðgert aff kalla saman fulltrúa blaffanna og sýna þeim húsakynnin, sem blóffsöfnunin færi fram í, svo og tækin, og láta þeim í té greinargerff. (Við það var yfirlýsing Sig. Thorlacius mið- uð).“ En „síffar var hórfið aff því ráffi aff birta yfirlitsgrein effa greinargerff í einu blaffi .. . um þaff hvaff á döfinni væri. . . “ ÞETTA ER VERRA en tilraun til vamar. Þegar ritari Rauða krossins sendi mér yfirlýsingu sína, um aff stjórn RKÍ hafi ekki vitaff annaff en aff öllum blöffum hafi veriff send sú grein, sem ég gerði að umtalsefni, voru liðnir pokkrir dagar frá því að greinin kom í Morgunblaðinu og allri stjórn RKÍ var kunnugt um efni hennar. Það er því um þessa einu grein að ræða og enga aðra. Óheil- indi og ódrengskapur Gunnlaugs Einarssonar varð mér þó enn Ijós- ari f gær, eftir að ég hafði spurt ritara Rauða krossins að því, hvort formanni RKÍ hefði ektó verið kunnugt um yfirlýsingimw,, sem hann sendi mér. „Jú, svaraSi Sig. Thorlacius. „Ég ritaði hana fyrir hann og eftir beiðni hans, af því að hann var veikur“: ÞAÐ ER ÞVÍ AUGLJÓST, að þó að Gunnlaugur Einarsson vilji fórna hlutleysi þesg. félagsskap- ar, sem hann veitir forstöðu, til hjálpar Níelsi Dungal, þá á Dun- gal hér alla sök. Af steinblindri flokkshyggju og misskilningi á skyldu sinni óhlýðnast hann fyr- irmælum þess félagsskapar, sem hann á að vinna fyrir, gengur fram hjá fjórum blöðuni, eins og þau séu ekki til, og fer með grein, sem hann hafði fengið skipun um að afhenda öllum blöffunum, að- eins til eins blaðs, blaðsins, sem honum persónulega þykir vænst um. EN ÞAÐ ER OG ANNAÐ í þessu máli, sem snýr að Gunnlaugt Einarssyni sjálfum, og sem er næstum því verra: Vegna þess hve aumur málstaður Dungals er, reynir læknirinn að skýla honum bak við líknarfélagsskapinn og á kostnað hans. Af því að ég hefi gagnrýnt þessa framkomu, reynir- læknirinn að koma því inn hjá fólki, að Alþýðublaðið hafi, með gagnrýni minni, sýnt málinu sjálfu, blóðsöf nuninni, fjandskap. Þetta er illt verk, enda unnið af illum hug — og sam- vizkulitlum. Hér hefir Gunnlaug- ur Einarsson áreiðanlega skapað sér sérstöðu meðal allra formanna í deildum Rauða krossins, hvar sem er í heiminum. Hann fer með vísvitandi ósannindi. Alþýðublað- ið hefir blaða mest stutt að því að blóðsöfnunin tækist sem bezt. Það hefir flutt hverja greinina á fætur annarri um málið og stöðugt hvatt fólk til að gefa sig fram. Það hefir, eftir að Sjómannaskólinn reið á vaðið, fyrst allra blaða hvatt aðra skóla til að fylgja dæmi hans, og það hefir borið árangur. SVO KALLAR LÆKNIRXNN gagnrýni mína um það, hvemig áróðrinum fyrir þessu góða og sjálisagða málefni var hagað í upphafi af hálfu Nielsar Dung- als „tilræði við gott málefni". Hvað segja menn um svona mél- flutning? Er það heppilegt að menn, sem ekki hafa meiri dreng- skap til að bera en fram kemur i þessu, séu forsvarsmenn líknarfé- lagsskapar, sem nauðsynlegt er að enginn styr standi um og állir vilji hjálpa eftir getu? ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefir alltaf stutt starfsemi Rauða krossins að minnsta kosti eins vel og önnur blöð og það mun halda áfram að gera það. En ef á að fara að nota þennan líknarfélagsskap í sam- keppni blaðanna eða pólitfskri togstreitu, þá verða þeir, sem því verki stjórna, að taka afleiðing- unum. A® LOKUM VIL ÉG segja þetta: Ritstjórn Morgunblaðsins hefir hnýtt nokkrum orðum fram- an við grein Gunnlaugs Einars- sonar. Þau eiga að vera skítkast í minn garð. Ég hefi ekki staðið f neinum deilum við Morgunblaðið, enda tel ég sjálfsagt af því að birta grein Dungals, fyrst það var svo heppið að fá hana eitt allra blaða. Ég átti því ekki von á þess- um votti um „kollegialar“ tilfinn- ingar þessara starfsbræðra minna, eti kvarta þó ekki undan þeim. Hannes á horninu. Hjónaband Gefin verða saman í hjónaband í dag ungfrú MálfrSður Jónsdóttir og Haukur Oddason. Heimili þelrre verður á Ránargötu S A. Silkisokkar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.