Alþýðublaðið - 14.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.11.1941, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 14. NÓV. 1941 FÖST UDAGUR b Næturlæknir er Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími: 4411. Næturvörður er í Reykjavíkur- Jog Iðunnarapóteki. ÚTVARPEÐ: 18.40 Ávarp £rá fjársöfnunarnefnd tHallgrímskiirkju í Reykja- vík (séra Friðrik Hallgríms son). 20.30 Útvarpssagan: „Glas lækn- ir“, eftir Hjalmar Söderberg, VIH (Þórarinn Guðnason læknir). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: A1 þýðulög eftir Sigf. Einarsson. 21.15 .Útvarp frá 70 ára afmælis- hátið Stúdentafélags Reykja víkur að Hótel Borg: a) Á- vörp. b) Erindi: Árni Páls- son próf. Barnaguðsþjónusta verður haldin á sunnudaginn kemur. Boða gæslumenn barna- stúknanna í bænum stúkufélagana til að taka hátíðlega þátt í mess- unni. Tilkynning um það er hér í blaðinu £ dag. Hallbjörg Bjarnadóttir heldur næturhljómleika í kvöld kl. 11.30 í Gamla Bíó. Syngur hún tvö lög eftir sjálfa sig. Alþýðuskólinn veður settur annað kvöld kl. 8.30 í Stýrimannaskólanum. Mjög áríðandi að nemendur og kennarar j-næti. Vetðnr hjðnaband irðar hamíngiusamt? Svaríð fáið þér með því að kaupa ibókina ,,Stjörnuspána“, eða „Hverju spá stjörnurnar um framtíð yðar?“ — Fæst hjá bóksölum. Breytt prógram. Aðgöngumiðar hjá Ey- mundsen og í Hljóð- færahúsinu ATH, Símapöntunum ekki veitt móttaka Baínarfiafðarmálið: Sendiberra Banda- rikjanna ogyfirbers hðfðingi ganga á, fnnd forsætisráðb. Mái hermannanoa kemur fyrir herrétt á mánndag MÁL ameríksku hermann- nna, sem teknir hafa verið fastir vegna atburðanna í Hafn- arfirði kemur fyrir herrétt Bandaríkjasetuliðsins á mánu- daginn kemur. Síðdegis í gær barst Alþýðu- blaðinu eftirfaxandi tilkynning frá foTsætisráðherra: „Eftirmiðdag miðvikudags 12. þ. m. veitti forsætisráðherra mót- 'töfcu í skrifstofu sinni í stjórnar- ráðinu sendiherra Bandarikjanna, MacVeagh, og yfirforing'a Banda- ríkjaheriiðsins á islandi, Bóne- steel hershöfðingja- Lýstu þeir dýpsttt hryggð sinni yfir atburð- ununr, sem gerzt höfðu í Hafnar- firði síðast liðið laugardagskvöld Og orftið aö bana Þórfji Sigurös-. syni. Jafnframt lýstu þeir því yfir, að vopn þau, sem bandaríksku hermennirnir hefðu haft, hefðu verið borin í leyfisleysi, og að ríkt rnundi verða eftir því gengi'ð, að slíkt kæmi ekki fyrir aftur. Þá fullvissuðu ]>eir og ráðherrann um, að mál bandaríksku her- mannanna mundi rækilega rann- sakað af herstjórninni og hinir seku hljóta þunga refsingu.“ Kaupið og lesið Heilbrigt lif. Það borgar sig. Skrifsofa R. K. í. Hafnar- stræti 5 tekur á móti áskriftum. Raf hl ððndtvarpstæki óskast til kaups. Magnús Andiésson Hótel ísland. Sími 5707. | Ódýrasta kenslan j \ er í Alþýðuskólán- i i: um. Sími 3194 kl. | | 8—9 síðd. daglega. I I Hallbjörg Bjarnadóttir Imeð hljómsveit / heldur | Nætur- hljómleika i Gamla Bió í kvöld kl. 11,30 fiálfdákar GÓLFDÚKAPAPPI GÓLFDÚKALÍM GÓLFBÓN STÚDENTAFÉLAGIÐ Frh. af 1. síðu. Hefir þetta verið ómetanleg fræðsluleið á 'þeim tímum, þegar örðugra var að affa sér þekkingar en nú, þegar útvarpstæki er á hverju heimili og allt morar í bókum- En svo fór, að smám- saman dró úr þessari fræðslu Stúdentafélagsins, unz hún lagð- ist niður með ölliu. Mörg fleiri þjóðþrifamál lét fé- Iagið til sín taka- Það var bi'aut- ryðjandi í fánamálinu og það minntist skörulega aldamfmælis Jónasar Hallgrímssonar og reisti myndasty.ttu hans- Og 'samkom- ur þess og mót vom löngum fræg fyrir fjör og góða skemmtun. En stúdentafélagið hefir stund- um átt við deyfð og áhugaleysi að striða eins og flest önnur fé- iög- Fyrir nokkrum árum mátti það teljast dautt, en var þó end- urreist’af nokkmrn áhugasömum mönnum, sem töldu stúdentum það eigi vanzalaust, að láta fé- lag sitt veslast út af eftir svo glæsilega fortfð. En það hefir samt enn ekki náð sínum forna þnoska. Félagið vantar auðsjáan- lega verkefni, sem eru því sam- boðin, eitthvað hliðstætt alþýðu- fræðslunni gömlu. Og enn er þess full þörf að leggja rækt við þjóð- leg verðmæti og vernda íslenzka * tungu, og hverjum . ætti það að standa nær en félagsskap mennta manna? Bezta afmælisóskin til Stúd- entafélags Rieykjavíkur verður sú, að því megi aftur alúðnast að taka upp starf, sern stúdentum sé sómi að og ísienzku þjóðinni fengur í. R. Jóh. Rauðrófur. Gulrætur, Gulrófur, Hvítkál Kjðt&Fiskur Símar: 3828 og 4764 TIL SÖLU lestrarborð toramur. " ca. 40 X 9 Magnús Andrésson Hótal ]8land. Sími: 5707. Barnastúkubörn í Reykjavík! Mætið öll við Góðtemplarahús- ið klukkan 1 á sunnudaginn (16. nóv.) til að vera við hátíð- lega barnaguðsþjónustu. Geng- ið verður undir fánum í kirkj- una. Gæsliunennirnir. Tvær nýjar bækur hafa nýlega komið á markaðinn frá bókaforlaginu Heimdallur. Önn ur þeirra heitir: í biðsal dauðans, eftir Sven Stolpe, en hin Skinn- feldur eftir J. A. Cooper. ■BGAMLA BIOH Andy Hardy á biðilsbnxum Aöalhlutverk leika: Lewies Stoue Mickey Roouey Oecllla Parker Fay Holden Sýnd klukkan 7 og 9. B NVJA BIO ■ OlDbogabarnið. Hrífandi og fögur amerísk tal- og söngvamynd. — Að alhlutverk leika: GLORIA JEAN, ROBERT CUMMINGS, NAN GREY. Sýning klukkan 5, 7 og 9. KI. 5 (lægra verð): SÍÐASTA SINN. Áframhaldssýning fcl. 3.30.6.30 OFURHUGINN Cowbov-gamanrnynd með Frank Morgan og Virginia Weidler. S.H Gömln d ansarnir laugardaginn 15. nóy. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis-. götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiöar frá kl. 2. — Sind 4900. — Aðeins leyfðir gömlu dansarnir. HARMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. NITOUCHE Sýning í kvöldkl. 8. % Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Hjálparstðlknr á heimilnm. Bæjarráð hefir ákveðið að ráða í þjónustu bæjarins tvær stúlkur til aðstoðar heimilum, sem í bili eru umsjárlaus, vegna forfalla húsmóður. Þær stúlkur, er vildu sinna þessu, leiti nán- ari upplýsinga hjá yfirframfærslufulltrúanum, Magnúsi V. Jóhannessyni, í skrifstofu hans kl. 1—3 daglega alla virka daga nema laugardaga, eða í síma 1200 á sama tíma. Borgarstjórinn. | BJðrgnnarbótakex | Seljum kex, sem polir vel geymslu í björgunar- ;• bátum og björgunarflekum, framleitt úr góðu efni. i: Kexverksmiðjan Es|a h. f. Revkiavik. Mðl Það tilkynnist hér með, að við undirritaðir höf- um tekið á leigu malarfjörur fyrir landi Mógilsár á Kjalarnesi. Ber því að snúa sér til okkar með alla möl þaðan. Verð höfum við ákveðið fyrst um sinn kr. 3.50 pr. tunnu komna til Reykjavíkur. Mölina má panta í síma 1490 og 5088. Reykjavík 13. nóv. 1941. Ingimar Ingimarsson, Laugarási. Kjartan Ingimarsson, Laugarási. Jóhannes Hannesson, Einholti 7. Elías Kristjánsson, Ásvallagötu 51. Guðmann Hannesson, Einholti 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.