Alþýðublaðið - 15.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1941, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUB LAUGARDAGUR 15. NÓV. 1941. 268. TÖLUBLAÐ Landabruggarinn Bjarni frá Búðum hefur verið tekinn. - ...-+■—-- Húsrannsóknin að Búðum stóð i 2 sólarhringa. Braggið; sem var i gerjnn fannst nndir toúrgólfinu. LANDABRUGGARINN Bjarni frá Búðum var tekinn aðfaranótt' föstudags s.l. Bjarni frá Búðum hefir um langt skeið verið talinn einhver mikilvirkasti bruggari landsins, en aldrei hefir tekizt að hafa fullkomlega hendur í hári hans fyrr en nú, og hafa gengið ýmsar frægðarsögur af því, hverng honum hafi tekizt að leika á lögregluna. Rannsóknin á heimili Bjarna Finnbogasonar að Tjald- búðum stóð yfir í tvo sólarhringa, og bruggið og bruggun- artækin fundust að lokum undir gólfi í húsi Bjarna. Það voru rsýslumaðurinn í Snæfellsnessýslu, Kristján Steingrímson ng Björn Blöndal Jónsson löggæzlumaður, sem fram- kvæmdu rannsóknina. Björn Blöndal hefir skýrt Al- þýðublaðinu iþannig frá þessu máli: „Á skemmtun, sem haldin var á Fáskrúðarbakka í suanar, kom Jóhannes Jónsson, Freyjugötu 9 á Akranesi, að máli við Bjarna Finnbogasion í Tjaldbúðliim í Staðarsvek, og bað hann að selja sér þrjár priggja pela flöskur af heimatilbúnu áfengi, <og varð Bjarni við þieirri bón Jóhannesar. Fyrir þessar flöskux borgaði Jó- hannes 90 kr. alls eða 30 kr. fyrir hverja. Að þessum viðskiptum ioknum samdist svó milli þeirra Bjarna og Jóhannesar, að Bjarnk seldi hionum heimatilbúið áfengi ism eða .eftir réttir, allt eftiir þvíj sem á stæði fyrir Bjarna. Þá var einndg um talað þei;rra í milli, að Bjarni sehdi Jóhannesi sim- skeyú, þegar hann hefði heima- tilbúna víniið tilbúið- Hið dularfnlla skeyti. Laugardaginn 8- nóv. s. 1. fékk Jóhannes svohljóðandi símskeyti: ,BÞyrfti að senda netið, 50 metra sem iyrst meðan bílfært er. Bjarni Finnbogiason.“ Þegar Jóhannes hafði fengið þetta .skeyti, lagð’ii hann af stað vestur að Tjaldbúðum tíl Bjarna Finnbogasonar, ásamt þremur ur öðruin mönnum seinmpart sunntudagsins 9- nóvember, og kiomu þeir félagar til Bjarma um kl. 20, 'Og sagði Bjarnii Jóhannesi' Mf stórsékn ÞJéðverja að hefjast við Moskva? Barist miiii Malo Jarosiavetz og Moskva aðeins 60 km. frá sjálfri höfuðborginni. SÍÐUSTU FREGNIR frá austurvígstöðvunum herma, eftir því sem Lundúnaútvarpið skýrði frá um hádegið í dag, að æðisgengnar orustur séu nú byrjaðar á ný vestan við Moskva og séu þær sérstaklega harðar við Volokolamsk og við Narö Fominsk, en þessi síðarnefndi staður er við járnbrautina frá Malo Jarolsavetz til Moskva, aðeins 60 km. frá höfuðborginni. Það er talið mögulegt, að hér sé um nýja stórsókn af hálfu Þjóðverja að ræða, -til þess að taka Moskva. Fyrir sunnan borgina, við Tiula, IPg fyrir norðvestan hana viö Ka- linin, er ednnig barizt, og er sagt, að Þjóðverjar séu að grafa sig niður við Kalinin, en barizt er á götunium í borginni sjálfri. Ekkert lát er heldur á bardög- unium við Kertsch á austunodda Krímskagans, og- viðurikenna Þjóðverjaú að R'ússar verji þá borg af miikillii hörku, en segja þó, að þeir séu farnir að flytjia iið burt úr borginni a'ustur yfirt sundið til Norðiur-Kákasus, iog haldi Þjóðverjar uppi stöðugum loMrásujn á þá herflutninga. Við Riostiov em Rússar sagðir hafa bætt aðstöðu sína með hörð- um gagnáhlaiupum. þá, að hann hefði um 50 flöskiur, en Jóhannes hafði hald'ið, að „50 metraT" í símskeytinu þýddu 50 litraT. Um kl. 23 vioru þeir fé- iagar tilbúnir til heimferðar, og höfðu þeir með sér 193/4 Mtra af heimatdlbúnum spíritus, sem kost- aði 1485 kr. eða 75 kr. pr. liter. Þessi fjárhæð var Bjarna borguð með 785 kr. í ,peningum og 700 kr- í ávísun. Á mániudagi, 10. nóvember seidi 'svo Jóhannes Jónsson þremur mönnium á Akra- nasi 5 flöskur af þess'u áfengi fyrir 100 kr. flöskuna, en þá var það biandað sem niæst til helm- inga. Menn þessir fóru svo með mb- „Val“ til Reykjavíkur þenn- an sama dag. Tveir þeirra voru teknir fyrir ölvun af lögreglunni i Reykjavík. Við rannsókn, er fram fór, skýrðu þeir svo frá, að þeir hefðu fengið þetta vín hjó Jóhannesi Jónssyni, Freyjugötu 9, Akranesi. Sveinn Sæmundsson yfirlögreglu þjónn hjá rannsóknarlögreglu'nni, símaði til lögreglustjórans á Akraniesi og bað hann um að rannsaka móMð- nánar þar. Að því loknu símaði Sveinn til mín á þriðjudag eftir hádegi og skýrði mér frá að umrætt áfengi væri frá Bjarna Finnbogasyni Tjaldbúðum- Gerði ég þá strax tilraun til þess að komast með bifreið mína með ms. ,,Fagranesi“ til Akraness vegna þess, að fyrir Hvaífjörð er lítt farandi á fólks- ' bíl, en ms. „Fagranes“ gat ekki tekið bílinn vegna tipiburs, er það hafði á þiifari. Fór ég því á- samt Ágústi Jónssyni lögreglu- þjóni með ms. „Laxfossi“ á mið- vikudag til húsrannsóknar eftir heimabrugguðu áfengi og bruglgi- unariækjium hjá Bjarna Finnboga- syni, Tjaldbúðum, samkvæmt úr- skurði þar um, út gefnum í októ- ber síðasf Mðnum af setlUni sýslu- manni, Kristjáni Steingrímssyni. Mér til aðstioðar uið húsrannsókn- inaa tók ég Berg Arnbjömsson, löggæzlumann í Bioigarnesi. Þegar kom á móts við Arnar- stapa í Álftaneshiieppi sendi ég þangað heim til þess að síma til sýslumannsins í stykkishólmi að koma að gröf í Miklahioltshreppi, vegna slyss, sem orðið hefði; en þessani aðferð varð að beita vegna þess, að ég hefi reynslu fyrir því, að það ,sem í síma er taiað, sérstaklegai ef það er um biuggmál, er feomið Um .alit á skömmum tíma. Við svoikölluð Vegamót mætti ég sýsluinanni og skýrði honUm frá ebindinu. Var svo haldið út að Tjaldbúðum Ml Bjarna og hon- Frn. á 2. slðu. Samkomnlag nm samstjórn fram til næsta pings? --------------- Með jafnmörgum ráðherrum og sömu verkaskiftingu í stjórninni og áður. --------------- IJT EYRST hefir að stjórnarflokkarnir hafi nú við umræð- þær, sem fram hafa farið, náð samkomulagi um sameiginlega stjóm fram til næsta þings, en þangað til skuli deilumálin, þ. e. skattamálin og dýrtíðarmálin, lögð á hill- una, — nema tillögumar tun Iögbindingu kaupgjaldsins, sem kveðnar hafa verið niður endanlega við atkvæðagreiðsl- una í þinginu. En þingið á, sem kimnugt er, að koma næst saman í fehrúar. Aiþýðublaðið. hefir snúið sér til samningamanna Al- þýðuflokksins, og spurt þá, hvort þetta væri rétt, en þeir neituðu að gefá nokkrar upplýsingar nm það. Engu lað síður telur blaðið sig hafa sannfrétt það, að samkomulag sé fengið um það sem áður var sagt, svo og um það, að stjórnin skuli skipuð jafnmörgum ráðherrum frá hverjum flokki og áður, og verkaskifting þeirra vera sú sama og hingað til. Það vantar ekkl nema 18 a( 1600, sem voru á,Ark BoyaT Skipið sökk skammt frá Gibraltar, ................. .... P REGNIR frá London í morgun herma, að ekki vanti nema 18 menn af 1600 manna áhöfn, sem var á flug- vélamóðurskipinu „Ark Roy- al“. Og vel geti þó verið, að einnig þeir hafi bjargast og séu um borð í einhverju skipi, sem enn sé ekki komið til hafnar. Það er nú upplýst, að „Ark RoyaI“ varð fyrir kafbátsárás inni seinnipartinn á fimmtu- dag í vestanverðu Miðjarðar- hafi, og sökk á föstudagsmorg- uninn á leiðinni til Gibraltar, en þangað var verið að draga skipið. Tundurskeyti kafibátsins hitti flugvélamóðurskipið miiðskipa, og er talið að kafibáturinn hafi verið þýzkur. Engin tilkynrdng kom um á- rásina á „Ark Royal“ og enda- lok skipsins frá Þjóðverjum fyrr en eftir að hin opinbera tilkynn ing hafði verið gefin út í Lond on, og flutti Berlínarútvarpið þá fréttina eftir hinni brezku tilkynningu. Lítur úr fyr-ir, að annaðhvort hafi hinn þýzki kaf- bátur farizt og því ekki getað sent neinar fréttir af afreki siínu, eða að Þjóðverjar hafi hálfvegis kynokað sér við, að skýra frá því, að „Ark Royal“ hafi fyrst nú verið skotin í kaf, þar sem þeir létu útvarp sitt halda því fram dag eftir dag og viku eftir viku fyrir meira en tveimur árum síðan, að búið vær að sökkva því. Flngvél Litvinovs konin til Bnkn. O LUGVÉL Litvinovs, sem * varð að nauðlenda við Kaspíahaf, er nú komin til Baku í Kákasus heilu og höldnu. Auk þeirra farþega um borð í henni, sem áður hefir verið getið, er sonur Arthur Green- wocds réðherra, hins þekkta brezka Alþýðuflokksforingja. Hann er einkaritari Sir Walter Monktons og var með honum í förinni til Rússlands, Prestskosning í Stað arprestakaiii. PRÉSTKOSNING fór fram 10. f. m. í Staðar- prestakalli í Aðalvík. Hafa at- kvæði nú verið talin á skrifstofu biskups. Einn umsækjandi hafði gefið sig fram, cand. Finnibogi Krist- jánsson og hlaut lögmæta kosn ingu . Á kjörskrá voru 227 kjósend ur. Atkvæði greiddu 116 og af því hláut umsækjandi 113 at- kvæði, 3 seðlar voru auðir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.