Alþýðublaðið - 15.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1941, Blaðsíða 3
ÍLAUGAKDAGUR 15. NÓV. 1941. AJLPYÐUBLAÐID J Ritstjóri: Stefán Pétursson. LiStSfBÍBID Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. opnum við á morgun. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- (16.—30. nóv.) í Þjóð- <: ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- minjiasafninu. — Opin son, (heima), Brávallagötu 50. daglega 1—7. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Barbara Moraý Williams Símar: 4900 og 4906. A. R. E. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. > Magnús A. Ámasíoii. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. < 5 <—: —♦ Ræktunarmál bæjanna. FRÁ fyrstu tíð hefir þa'ð ver- ið ein af ]>eim skoðimtum, sem Alþýðuflokkttrinn hefir hald- áð fram og barist fyrir, að kaup- staðir og kattptún þyrfttt að eiga þatts lönd ,sem bœirnir standa á <og allmikið af landinii rvmhverfis þá- Byggist þessi skioðun á því fyrst og fremst, að með eignar- rétti bæjanna á löndurn og lóð- um skapast margskonar skilyrði til betra skipuiags og mttn hæg- ara er að hafa hemil á braski með Jóðir og lönd- Ennfremur liefir Alþýðuflokkturinn ávalt haldiÖ því fram., að þeim mönnum, sem í bæjunttm .1 ifa á da;g]aunavinnu og sjómennsku, væri það bein- Jínis lífsnauðsyn að geta haft bletti til ræktunar svo þeir gætu þann veg séð beimiJum sínttm fyrir mjólk og garðávöxtuan og notað tómstundir sínar og fjöl- skyidunnar til að vinna að þeiírri framieiðslu. Þó merkilegt megi virðast hafa bæði Sjálfstæðis-og Framsóknar- menn Iagst gegn þes&ari viðleitni. Að vísti töklti svo mjög í orði en 'aðallega í verki. KatiþstöðUm og kauptúnUm hefir verið gert svo erfitt fyrir með að eignast nálægar jarðir, sem vitanlega þutrfti að taika, ef af framkvæmd- um ætti að geta orðið, að óvíða hefir tekist að koma þessu í framkvæmd- Ber,a þeh kaupstað- og kauptún alveg af í ræktunar- framkvæmd-Bera þeir kaupstaðir félögin eignuðttst nálægar jarðir -og hafa getað hagnýtt þær. Má þar benda á’ Akuineyri, Húsavík, Bú'ðakauptún og nokkra fleiri staði. Er það merkiieg framsýni, sem feomið hefir fraim í þessu-m ‘sfnum hjá tveim áðurnefndmn flokkiim- En nú sýnist þó örlítið \æra að hofa til- Þó var það svo, að heimildin til að taka jarðir eignarnámi í þessu skyni var feld,, bæði af búnaðarþingi og alþingi, úr lögum um landnám .ríkisins. Þannig er tal |>essara flokka allt annað en hinn raunhæfi veríi>- leiki sýnir að vetk þeirra eru í ræktunarmálum bæjanna- Með þessu hefir þetta mikla menning- ar- og nauðsynjamál verið tafið árum saman. * Nú hefir félagsmálaráðherra á- kveðið ,að þar til fengnum til- lögum framfærsijunefndar ríkisins að reyna að styðja að aukinni ræktun kringum kaupstaði og kauptún. Hefir skrifstoíustjóri nefndarinnar, Jens Hóhngeirssoh, ferðast til flestra kauptúna og kaupstaða tvö síðast liðin sttm- ur, athttgað þar aðstæður allar og kynt sér hveTsu ræktun er þar á veg feomin. Eru tillögur nefnd- arinnar byggðar á skýrslum hans og athugunum- Mun nú hafist handa um að koma ræktttnar- málum í fraimkvæmd á þeim stöð um, sem land eiga eða land geta fengið til þess, og er ætlast tii að hreppsnefndir og bæjarstjórnir ieða félagsskapur áhugasamra manna um ræktunarmál, hafimeð böndum framkvæmdirnar, sem gera verður eftir fyrirfram ger'ðri -ætlun, er framfærslumálanefnd- in samþykkir. Þær 100 þúsund krónnr, sem til þessa eru ætlaðai* af framle'ðslubótafé næsta árs, eru að vísu ekki mikið fé, eins og aðstæður allar enu nú. Þó má talsvert við það bjargast, þ\ú aðaiatriðið ef ,að vekja áhugann heima fyrir og greiða fram úr brýnustto erfiðieikunum við það, aö koma sameiginlegum ræktun- arframkvæmdum af stað- Er ekki að efa ,að fjöimaTgir kaupstaðir og kauptún muni ruot- færa sér þá aðstoð sem hér er fram boðin og hefja tmdirbúning r æktu n arf ra m k v æm d a þegar á næsta vori. xx. Iogólfsbúð h. f. Sími 2662. Hafnarstræti 21. Sími 2662 Opnum í dag nýtízku vefnaðarvöruverzlun. Fjöl- breytt úrval af álnavörum, blúndum, dömu- og herra- undirfötum, sokkur, skyrtum o. fl. Allskonar kjólaskraut, leggingar, skábönd, rósir, nælur o. fl. Smávörur: teygur, nálar, fingurbjargir, saumgarn, auróragarn, stoppigarn, hnappar og tölur. Snyrtivörur í fjölbreyttu úrvali. I VIRÐINGARFYLLST INGÓLFSBÚÐ H. F Þvottahús sem byrjar starfrækslu ibráðlega, vantar mann eða konu til að veita því for- stöðu. Þarf að hafa þekk- ingu á slíkum rekstri. Með- eign getur komið til greina með lágu fjárframlagi: Tilboð sendist Alþýðu- 'blaðinu merkt „Þvottahús“ Eruð pér trillofaðir? Ef svo er, atliugið þá hvað „Stjörnuspám“ segir um kærustuna yð- ar. — Fæst hjá bóksöl- um. Ung barnlaus hjón óska eftir einu herhergi helst með einhverjum hús- gögnum og iaðgang að eldhúsi til áramóta. Fyr- irfrgmgreiðsla. Uppl. í síma 4091 kl. 1—4 e. h. Kaupið og lesið Heilbrigt lff. Það borgar sig. Skrifaofa E. K. í. Hafnar- stræti 5 tekur á móti áskriftum. Bazar halda konur Sálarrannsóknarfé- lags íslands, til ágóða fyrir hús- byggingarsjóð félgasins, sunnu- daginn 7. desember í Góðtempl arahúsinu. Þessar konur veita gjöfum móttöku: Hólmfríður Þorláksdóttir Berg- staðastræti 3. Málfríður Jónsdóttir Frakka- stíg 14. Guðrún Árnadóttir c/o Harald- ur Árnason. Arnheiður Jónsdóttir Tjamar- götu 10. Soffja Haraldsdóttir Tjamar- götu 36. Rannveig Jónsdóttir Laufás- veg 34. Guðrún Guðmundsdóttir Ljós- vallagötu 12. Elísabet Kristjánsdóttir Reykja- vxkurvegi 27. í Hafnarfirði: Ingibjörg Ögmundsdóttir Aust- urgtöu 11. Bazarnefndin. Békabúð KRON AMÍBUHÍSIHll, SÍHI 5325. Bækur Hins Islenska Þjóðvinafélags meA Atrálega lágn verði: PiIU U. ólilson: Jón Signrðssnn I—V bindi á kr. 2000 Sll bindin. Bókamenn! Látið yður ekki vanta æfisögu Jóns Sigurðssonar i bókasafn yðar. Ýmsar aðrar bækur Þjóðvinaféfaðsins, svo sem: Bókasafn Þjöðvinofélagsins, pað er: I. Marrett: Mannfræði. II. Plato: Varnarræða Sókratesar. III. W. James: Máttur manna. IV. Björg Þorláksd.: Svefn ogdraumar. V. Vilhj. Stefánsson: í norðurvegi. 'V VI. Tacitus: Germania. VII. Maeterlinck: Býflugur, þýð. Bogi Ólafsson. VIII. Kruif: Bakteríuveiðar, þýð. Bogi Ólafsson. IX. E. Abrahamson: Tónlistin. fi| i Allai þessar bækur fyrir einar 35.75 linnig allar eldri bækur Þjóðvinafélagsins með gamla lága verðinu. Békabúð K R O IV uBtBuetsmu. slii 5335 Alþýðuskólinn verður settur í kvöld kl. 8.30 í Stýrimannaskólanum. Nokkrir nemendur geta enn þá fengið inntöku. Tekið á móti umsóknum kl. 8—8.30 í skólanum. Skemmtiíélagið Rauðar rósir. Dansleikur í kvöld kl. 10: að Hótel Björninn. — Nýtt skemtiatriði. — Verð- laun veitt. 4 manna hljómsveit. Pantið borð. Aðeins fyrir íslendinga. V. K. R. Danzleikur I Iðnó f kvðld Min ágæta hljómsveit Iðnó leikur. AððnguóiiBar seld- ir frá kl. 6. Aðeins fyrir íslendinga. Ölvuðum mönnam bannaður aðgangur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.