Alþýðublaðið - 16.11.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 16. NOV. 1941. 269. TÖLUBLAÐ ........ ■* ¥etur hershðfðingt byrfaður að láta til sín taka á Rússlandi. Fréttaritari Pravda hefir þegar séð þýzka hermenn frosna í hel 15 stlga frost suður á Krím. ------+-------- VETUR HERSHÖFÐINGI er nú farinn að leggja lóð sitt á vogarskál stríðsins á austurvígstöðvunum. Austujr í Ural eru vetrarhörkurnar byrjaðar með grimmdar- frostum, og á öllimi vígstöðvunum, norðan frá íshafi og suður að Svartahafi kyngir niður snjó. Frostið fór alls staðar harðnandi í fyrrinótt. Jafnvel suður á Krím var það orðið 15 stig í gær- Kertsch fallin ? ÝZKAR fregnir í morgun herma, að Þjóðverjar seu húnir að taka Kertsch á austurodda | Krímskagans, við sundið | milli Krím og Kákasus. J Þessi fregn hefir enga staðfestingu fengið af I hálfu Rússa. En Þjóðverj- I: ar skýrðu frá því strax í I; gærkveldi, að hersveitir þeirra væru komnar inn í ' borgina og að barizt væri á götum hennar. Kolaverbfall yfir- vofssdi i ineriki 'Samkomulag Strand- aði á stálfélögunum. KOLAVERKFALL virðist nú vera yfirvofandi' í Banda- ríkjunum. Tilraun Bandaríkjastjómar- innar til þess að sætta deiluaðila hefir mistekist og segir John Lewis foringi hlutaðeigandi verkamannasambands, C. I. O. að samningaumleitanir hafi strandað á því, að stálfélögin, sem eiga kolanámumar, hafi ekki viljað viðurkenna samtök verkamanna. TE1 REGN frá London í morgun hermir, að eitt af beitis'kipum Bandaríkja- ilotans hafi nýlega tekið þýzkt kaupfar á Atlandshafi, ;suður undir Miðjarðarlínu, og sé nú á leið til Ameríku ineð það. Kaupfariö háfði Bandaríkjaí'án- •ann uppi og einnig' málaðan á hfiðar skipsins- Em beitiskipinu þótti för {>e,ss gTu'nsarnl'eg og skipaði því að stanza. Föru' skápsveTjar því næst í háta, en sjóliðar af beitiskifpinu ætluðu um borð í ka'uipfárið. En pá varð sipTiengitng í 'því er angljóst, að áhöfn þess hefir ætl- að slér áð sökkva ^cau|pftatínju, þess að 'það ktemist ekki í óvÍHahendur. morgun. Frétta'ritari Mo.skva-blaÖsins „Pravda“ skýrði frá því í gær- morgun, að hann væh nú búirm að sjá fyrstu þýzku beTmiennina frosna í hel. Og viðs vegar, segir hann, eru skriödrekar Þjóöverja nú svo gersamliega á kafi í snjó að þeir bomast ekki áfram- Það er vaTla hægt að aka þeim ann- ars staðaT en á upphiöðnUm veg- uin, en þar e'nu þeir umsetnir af fDugvélUm Rússa, sem láta i sprengikúluntum rigna yfir þá. j Víðs vegar eru Þjóðverjar ; sagðir ve'ra byrjaðir að graffó [ skiotgrafiT sér til' skjó'ls í kuldan- | um, og gerð'i Losovski, út- ! breiðslumálafiulltrúi sovétstjórn- | arinnar, það að iimtalsefni í gær. Hann sagði: „Það getur vel ver- ið, að Þjóðverjum takist að grafa sig niður. En hversu, djúpt sem þeir grafa, ,þá munum VS5 þó grafa þá upp afttuir og grafa þá síðan á sómasamlegan hátt “ Hinum amerí'sku sjóiiðum tókst þó aö koma i veg fynir, að stópið syfcki o.g er það nú, eins og áður er sagt, á ieið til hafin- ;ar i Amerífcu í fylgd með Banda- ríkjabeifiskipinu. Þrekfirki norskrar konn. FRá ÞVÍ var skýrt í íslenzka útvarpinu frá London ígær að nýlega væri kornin til Eng- lands ntorsk kona áeamt þrem- ur ungum sontum sínwm, 8 á/ra, 4 ára og tveggja átra. Maður kon unnar, siem heitJr Joharmessen hafði flúið frá Noaiegii fyrir ári, komist til Englands og gengið Þrátt iyi'ir fnostin og snjóinn, viðurkenna Rússar, að ástandið sé álvariegt á Krím og austan við Leningrad, par sem þeir játa nú að Þjóðverjar hafi hjá Tikh- vin riofið síðasta jáTnbrautarsam- bandiö. sem borgín hafð;> við aðra hluta Rússlands. Norðux við Murmansk eru atlir meiri háttar bardagar hættir sök- um kuldans og fannkyngisins. Tilraun, sem Þjóðverjar gerðu til þess að næturiagi rétt fyrir helg- ina, að setja iið á land á Mur- manskströndinni að baki Rússum, rnistókst algerlega, og urðu Þjóð- verjaT fyrir töluverðu manntjóni og skipatjóni. Weysaod eftirmaðir Rntzliers ? REGN frá Vichy í gær hermir, að Weygand hers- höfðingi sé kominn þangað frá Norður-Afríku og er álitið, að verið sé að ræða um, hver skuli verða eftirmaður Huntzigers rem hermálaráðherra. Hafa þeir Pétain og Weygand átt langan fund með sér. En sam- tímis hafa farið franr 4am‘öl í Vichy milli fulltrúa stjó'rnarinnar og Dr. Abetz, send'iheTra Þjóð- verja. Gengur sá oTöróm'ur, ajð Vichystjórnin sé að reyna að fá samþykki Þjóðverja til þess, að Weygand verði hermálaráðherra. |jar í ntoTska herinn. Hafði hann beðið konu sína, áður en hann flúði að rieyna að komast úr ílandi, þegar tækifæri; byðist. Loks tilkynntu ættjarðajrvinir henni að flótti hennar væri und- irbúinn og skyldi hún mæta á til'teknum stað að kvöldi dags. Þar fóT hún um borð í lítinn vélbát ásanrt sonum síniuim og nokkrum fieiri flóttamönnum — Og var síðan lagt af stað frá vesturstirðndinni í náttmyrkrinu. Gekk ferðin vel um nóttdna, en þegar bifti komu þrjár þýzkar Frh. á 2. síðu.' BeiMip frá Baidarikjm- Dm tekur þýzkt kaupfar. Það var með Bandaríkjafánann uppi! —...------ Brezkar konur hafa þegar tekið að sér mörg erfiðisstörf af karl- mönnum til þess að þeir geti unnið að hergagnaframleiðslunni. Hér sjást tvær þeirra vera að aka múrsteinum á hjólbörun fyrir múrsteinsverksmiðju. Eia miiljðn glftra brezkra kvéaaatil framleiðslnstarfa Krafa Bevins vinnumálaráðherra 1 gaer -.............. » BEVIN, vimiumálaráðherra Breta, sagði í ræðu, sem hami flutti í London í gær, að ein milljón giftra brezkra kvenna yrði nú að gefa sig fram til starfa í hergagnaverksmiðjuni, skrif- stofum, verzlunarbúðrun og öðrmn fyrirtækjum. Ef þær kæmu ekki sjálfkrafa, yrði óhjákvæmilegt, að grípa til þvingunarráð- stafana til að tryggja það, að sá vinnukraftur fengizt, sem nauðsynlegur væri til að efla vígbúnað Breta svo sem þörf væri Bevin sagði, að brezka þjóðin* yrði nú að færa meiri fórnir en dæmi væri áður í sögu hennar, til þess að tryggja sigur frelsis- ins og lýðræðisins í stríðinu. Og það spor, sem nú lægi fyrir að stíga, væri að fá kvenfólkið til að taka á sig einn þátt fram- leðislunnar, og ryðja jafnframt úr vegi aldurstakmarki, sem á friðatrmum væri ekki nema sjólfsagt að virða. Það er betra að fœra fórnir nú, sagði Bevin, en að stynja síðar áratugum eða öldum sam an undir oki nazismans. ðlvaðar fslendingir ræðst ð anerikski iðgregiiÞjóna. Og oreiðir 5001 kr. íyrir ULVAÐUR ístendingur réðist hvað eftir annað á ame- rikska lögTegliuiþjóna og sló þá. Var þetta að Hótel Heklu og á fleiri veitingastöðum. LögHegld- nuennirnir kærðu marminjn, og var mál hans' tekið fyrir hjá saka- dómara. Sætt varð í því. Gekkst Lsiendingurinn itren á að greiðá 500 króna sekt. Háskólahijómieikar árna Eristjánssonar og Bjðrns Ólafssonar EIR hljómlistarmennirnir Árni Kristjánsson píanó- leikari og Björn Ólafsson fiðlu- leikari ætla að halda í vetur hljómleika í hátíðasal háskól- ans. Fyrstu hljómleikar iþeirra verða n. k. föstudagskvöld kl. 9 og verðia þá leikin lög eftir Eecles, Baeh, Hándel, Lalo og Schuibert. í fyrra héldu þeir félagar sex háskólahljómleika og var mikil aðsókn að Iþeim. Auk þess, sem þeir félagar munu halda 5 hljómleika fyrir almenning, ætla þeir að halda 5 hljómleika fyrir stúdenta. Munu hljómleikar þeirra í des- embermánui verða helgaðir Mozart í minningu þess, að 150 ár eru liðin frá dánardegi hans. í janúarmónuði ætla þeir að flytja norræna tónlist, og ef til seinna eftir íslenzk tónskóld. Helgji Hjörvar lee upp þætti úr Heimskringlu í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.