Alþýðublaðið - 16.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.11.1941, Blaðsíða 2
MÁNXI&AGUR 16. NÓV. 1941. STÚDENTAFÉLAG HÁSKÓLANS. Rússanildi verður haldið í Oddfellow í kvöld og hefst með borðhaldi ki. 9 e. h. stundvíslega. Að því loknu verður stigina dans fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellow eftir kl. 4 sama dag. Húsið opið til kl. 12. RÚSSAR, tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. STJÓRNIN Brons Allskonar Bronsolfa SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Gulllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. HRINGURINN. Fnndnr á morgim (þriðjudag) kl. 8.30 e. h. í Hótel ísland uppi. Spilakvöld. Konur mætið. Stjórnin AFREK NOESKRAR KONU Framhald af 1. síðu. flugvélar og hófu vélbyssusloot- hríö á bátinn. ÞegaT það bar ekki árangur köstiuðu fiugmenn- imir handspnengjum að bátnum, en burfiu siðan á bnott. Einnmaö- iut fóTst við árásina og annar særðist, en ferðin gekk vel til Skotlands efúr þetta. Frá knattsMnmÞiBBinu: Nanðsp á fallkomD- m slisaíryBflinsim fjrir knattspyrnu- menn. AðstandendHm Þórðar Signrös- sonar vottnð samnð knatt- . spyrnnmanna. KMATTSPYRNUÞING Reykja- víkur hófst niiðvikudaginn 12- þ. m. kl. 8.30 í Oddfiellow- húsinu. j fundarbyrjiun var samþykkt í einu hljóði eftirfarandi tillagá: Ársþing knattspymumanna í Reykjavík, haldið 12- nóv. 1941, lýsir fyllstu sarnúð með foreldr- u>m og öðrum ættingjum Þórðar Sigurðssonar, Hafnarfirði, sem 'andaðist 11. nóvemher vegna á- verka, sem erlendur hermaður veitti honum. Felur ársþingið K- R. R. að votta samúð þess við útför hans- Síðan vottaði þingheimur hin- um látna knattspymumanni yirð- ingu sína með því að rísa úr sætum- þessu næst gaf formaður knatt- spymutáðsins skýrsliu um störf ráðsins á liðnu starfsári. Urðu nokkraT umræður um skýrsluna. Gjaldkeri ráðsins, hr. Hans Kragh, las upp Teikninga þess, og vom þeir samþykktir í einu hljóði. Þá fór fram tilnefning TILKYNNING FRÁ MÁLI OG MENNINGU: í morgun korau út þessar bækur: AFIOG AMMA þjóðlífslýsing frá 19. öld eftir EYJÓLF GUÐMUNDSSON bónda á Hvoii í Mýrdal. Ðr, Einar Ól. Sveinsson segir í formála fyrir bókinni: „Ekki kæmi mér á óvarí, þó að bók þessari yrði skip- aður heiðursses meðal sagnaþátta frá síðastliðinni öld“. Timarit Máfis og menningar flytur||stórmerkar greinar eftir Halldór Kiljan Laxness um málið og málsköp- unarstarf rithöfundar, ennfremur þessar greinar: Æskan í dag er þjóðin á morg- un, eftir Sigurð Thorlacius, skólastjóra, Samherjar Hitlers.^eftirj Þorberg Þórð- arson, Reisum SnorrahÖll, eftir Kristinn E. Andrésson, Tagore eftir Yngva Jó- hannesson, Dansinn í kringum koparkálfinn eftir Ólaf Jónann Sigurðsson, o.fl, I heftinu er saga eftir Galsworthy í þýðingu Boga Ólafssonar, Ný för að Snorra Sturlusyni, og fleiri kvæði, eítir Stein Steinarr, auk þess margir ritdómar. Bækurnar fást hjá bóksöium Félagsmenn eru beðnir að vitja þeirra á afgreiðslu MÁLS og MENNINGAR, Laugavegi 19 Sími 5055. Sonnanns knattspyrnuráösms, og var Pétur Sigurðsson tilnefndur meö samhljóða atkvæðum- Að því loknu tilkynnti forseti l.S.t, Bened- G. Waage, skipun hins nýja knattspyrnuráðs, og er hún á þessa leið: FonnaðuT til eins árs Pétur Sigurðssora, og með- stjórnendur til tvreggja ára, Guð- jón Einarsson, Jón Sigurðsson, Olafur Sigurðsson, Sigurður Hall- dórsson. Endurskoðendur varu kosnir; Eriendur Péttrarssion og 01- afur Þorvarðsson. Að ioknirm þessum toosningum, báru fulltrúar fram tillögur um ýms mikijsvarðandi mál, sem var flestum vísað til nefnda, sem Ijúka eiga störfum síraum fyrir næsta þingfund’, er verður hald- inn sunnudaginn 23. þ. m. Meðal margra merkra tillagnas sem fram komra, má raefna tillögu um full- komnari slysatryggingu fyrir knattspyrnumenn og tiilögu um, að athuga framtíðar fyrirkomulag knattspymuvalla fyrir félögin, svo og, að korna með tiilögu um keppnisvöll (Stadium) fyrir bæ- inn, og að koma með tillögur um nauðsynlegar endurbætur á knatt- spyrnusvæöinu á núverandi í- þróttavelli. | Fundinum lauk um miðnætti og var friestað úi 23. þ. m. Tveir fisksaiar hala verið kærfltr. NjkomiD: HEILHVEITI MACGARÓNUPt ROYAL GERDUFT BREKKA ÁfirraUagðln i. — Steri 2698. Tfarnarbúoin 7}snrar«*tu 19. — Shni m Enskar vorir! Lífstykki, Sokkabandíibelti. Sokkabönd. / Brjóstalialdarar. Verðið ,er ótrúlega lágt. VERZL.C? GrettisgöÍB 57 Simi 2MI VERÐLAGSNEFND hefir kært tvo fisksala fyrir að fara kringum verðlagsákvæði á fiski. 6. þessa múnaðar kærði hún fisksala fyrir að selja afhaus- aðan ýsu fyrir kr. 1.20 kg., en jþað er helmingi hærra en há- marksverðið ákveður. Það er eins cg kunnugt er 60 aurar miðað við það, að fiskurinn sé sóttur á sölustað. í dag var annar fisksali kærð ur fyrir að selja stykki úr stór- um þorski á kr. 1.20 kg. Hafði fisksalinn gefið konu, sem keypti fiskinn af honum þau svör að hámarksverð ið næði ekki til fiskjar sem seldur væri í ,,stykkjum“. Al- þýðublaðið hefir fyrir löngu bent á tþað okur, sem á sér stað á fiski hjá að minnsta kosti sum um fisksölum bæjarins — og má segja að ekki sé að ófyrir- synju að eitthvað sé gert til að stemma stigu fyrir því. Gnðspekifélagið Reykjavíkurstúkan held- ur afmælisfund sinn í kvöld kl. 8.30. Ræður — Músik. Utbrefiðfið jllpýðablaðið. OTTT RIHISINS vi Bírkir fier til Salthólmavíkur og' Króks fjarðairnefss n. k. miðvikudag. — Vörumóttaka á morgun. M.s. SæSell t 1 hleður n. k. miðvikudag tii Vestmannaeyja, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfj-arítar. Vörumóttaka á þriðjudag. VMtíkzMPriucY/fM St. Frónnr. 227. St. Frón nr. 227, Reykjavík, og st. Leiðarstjarnan nr. 240 Keflavík, sækja heina st. Dan- íelsher nr. 4 í Hafnarfirði á morgun, kl. 8.30 s. d., og verður þar þá sameiginlegur fundur og skemtikvöld með þessum þrem -ur stúkum. Þeir fél. st. Fróns, sem þátt ætla að taka í heimsókninni, þurfa að taka sér far með á- ætlunarbílunum, sem fara frá Iðnskólanum, við Fríkirkjuveg, eigi síðar en kl. 814. Sérstakir bílar til ibæjarins aftur fyrir þá, sem dvelja syðra fram yfir mið- nætti. íþökufundur í kvöld í G. T.-húsinu. Nefndarstörf Rætt um skemmtun o. fl. ÆT.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.