Alþýðublaðið - 16.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.11.1941, Blaðsíða 3
alþyoublaðip ALÞÝÐUBLAÐIÐ í <*- Ritstjórí: Steíán Pétursson. Ritstjörn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. „Hin frjðlsa leið tii að anka dýrtíðina“ JÓN BLÖNDAL: I \ , f Svik I skattamálunnm t MaNUDAGUR 16. NÓV. 1941. EFTIR að frunivarp Fram- sóknarflO'kksins uin lög- jbindingui kaupgjalds 'Og verð'Iags hefir verið fel’lt á alþingi, er rétt að gera sér Ijóst, að það er síefna S|álfstæðisfl'Okksins, Al- pý&uflokksins og kommúnista, sem sigraði í dýrtýöo rmá 1 urmni, eg það er þeirra stefna, sem þjóðin mun nú búa við fyrst lum sinn í því máli, hverjir- sem' með stjóm landsins fara. — Pessi Jeið hefir verið kölluð „hin frjálsa leið“. Ég tel það við- eigandi, að almeiuii'ngur ka'Hi þessa stefmii pegar frá upphafi sínu fufla og rétta nafni: Frjálsa leið til að auika dýrtiði'na." Þannig farast Hernxanni Jónas- syni fiorsætisráðherra orð ígrein, sem hann birti í Tímanum á laug ardaginn. Þau ettu á álíka mik'l- um rökum byggð og sú fuiTyrð- ing fo r sæ ti s ráöherran s ogfiokks bl'aös hans undanfamar vikar að það væri þingræöisleg skylda Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins að rnynda stjóm sam- an af því að þessir tveir flokk- ar gi'eiddu að endingu báðir at- kvæði á mótd lögbindingu kaups- ins. Hermann Jónajsson ætti þó flestum mönnuim betur að vita, a,ð Sjálfstæöisflokkurirm hefir -<snga stefnu, sem hann þorir að standa við stundinni lengur, í dýrtíðaTmáluinum, og a'llra sízt á hann nokkra samleið með Ai- þýðuflokkr.ium um raunhæ'ar ráð- stafanir gegn dýftíðinni, þó að lrann þyrði ekki annað, af ótta við Alþýðuflokkinn og launastétt jírnar í landiriu, en að greiða að •endingu atkvæði á móti lögbind- ingu kaUpgjaldsins. Eða he'irekki forsætisráðherrann sjálfur skýrt frá þvi, að bæði ráðherrar og miðstjórn SjáIfstæðisflo,kksins hafi í uipphafi lýst sig ,,eindreg- ið fylgjandi“ tillögum Framsókn arflokksins um lögbindingukaup- gjaldsins? Hvar er þá hin sam- •eiginlega stefna AlþýðuflO:kksins og Sjálfstæöisflokksins í dýrtíð- armálunum, sem forsætisráðherr- aUni er að tala úm? Ætliþað væri ekki sönnui nær, að tala Um sam- •eiginJega stefnu Sjálfstæðiisflokks ins " og Framsóknarflokksins i þeim? 1 Það er rétt, að frumvarp Fram- sóknarflokksins um ’lögbindingu kaupgjaldsins var fellt af Mi- trúum Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins á alþingi. For- sætisráðherrann telur ,að þarmeð hafi stefna Framsóknarflokksins í dýrtíðarmálunum beðið ósigur ,.um skeið“, eins og komizt er að orði á öðrum stað í gnein hans og vert er fyrir launas’téttir lands ins >a'ð festa sér vel í minni. En með hvaða rétti talar hann um, að stefna Alþýðuflokksins í dýr- iíðarmálunium hafi þar fyrir sigr- að, og að það sé hún, sem þjóð- in muni. nú búa við fyrst um sinn á þeinx máíum ? Það var að vísu Aiþýðuflokkurinn, sem hindraði lögbindingu kaupgjalds- ins og hratt þar með hinni ó- svífnu árás á iaunastéttir lands- ins, sem ráðherrar Framóknar- flokksins og Sjálfstæðisfliokksins höfðu feomið sér saman uni. En verði dýrtíðarfrumvarp Alþýðu- flokksins, sem nú liggur fyTir al- þingi, ekki samþykkt — ein alls- herjarverðlagsniefnd, afnánx tolla á skömmtunarvöhum, lækkun farmgjalda og stóraukin skatt- lagning stríðsgróðans i því skyni, að 'halda bæði innlendu og er- lendu vöruverði niðri — getun enginn með nokkrum tnétti sagt, að það sé stefna Alþýðuflokksr ins, sem farin verðuir í dýrtíðar- málununx. ' Og hvers vegtxa ej það lika, vþessi „frjáisat leilð ti'l þess að auka dýrtíðina", sem Sorsætisráðherrann er nú að tala Um, að farin vérði? Er það ekki einmitt Framsókna:rflokkurinn og þá fyrst og fnemst forsætisráð- herrann sjálfur sem landbúnaðar- ráðherra, sem fékk því ráðið, að farið var inn á þá leið, leið verð- hækkunarinnar og skrúfunnar milli \erðlags og kauplags íilend inu, fyrir tveimur árum síðan? Var það ekki Framsóknarfloklk- urinn, sem þá reif niður síð- ssta varniairgarðinn gegn flóði dýr tíðarinnar með þvi að fá ákvæð- in, sem gertgislögin höfðu inni að haida til þess að hajda niðri vei'ði á 1 an dbúna ðarafurðum, tek- in út úr lögunum, ári áður en sömu ákvæði féllu úr gildi um feaúpgjaldið? Og hefir efefei Fram- sóknarflokkusrinn síðan hækkað verðlagið á öllum helzfu afurð- um bænda um allt að því helm- ingi meira, en kaupgjaldið hef- ár hækkað? 1 „Hin frjálsa leið til að auka dýrtíðina“,'' sem forsætiisráð- heríann talar nú Urn með svo mikilli vandlætingu, er svo sem engin ný leið- Hún er ©kfeerti annað en hin gamla leið Fram- sóknarflofeksins og forsætisráð- herrans sjálfs, siem í tvö ár hefir verið farín af Framsóknarflokkn- Um með dyggilegum stuðningi Sjálfstæðisflokksins — þrátt fyr- ir ailar aövaranir Alþýðuflokks- ins. Frá brezka setuliðinu, B REZKA setuiliöiö tilkynnir: Næturakstur fer fram á Geitháls—Þingvallaveginum 1 kvöld klukkan 17,45 og 19,45- Veginum m'un ekki verða lokað. JÖN PÁLMASON alþm- ritar í Morgxuxbl. 5 dálka grein um tiljögur Framsóknannanna í skattamálunum undir fyrírsögn- inni: „Þeir ætla að'Tjúfa gerðai samninga“. Heldur giieinarhöfund- urinn því fram, að samfyomulagiö í skattamálunum hafi ekki aðeins gilt fyrir tekjur ársins 1940, held- ur Unx ötiltiekinn tíma (semvileg^ þá um aldur og æfi) og að minnsta kosti iQinnig fyrir árið 1941. Mér e>" þetta mál vel kunnugt, þar sem ég í fytra átti sæti í milliþinganefnd í skatta- og tolla- málurn og í samninganefmd þeirrí úr stjóTnarfiokkunUm, sem undir- bjó núgildandi skattalög- Þykir mér rétt að afstaða Alþýðuflokks- ins til þessa atriðis komi skýrt í ljós, enda þiótt flokkurinn hafi mér yitanlega enga afstöðu tekið til tillagna Framsóknarfliokksins, og ég persónulega telji á þeim ýrnsa agnúa, siem úr þurfi að bæta, ef þær eiga að ve'rða að lögum. Það er rétt, að Jón Pálmason sat á nokkrum af.þessum samn- ingafundUm, en ekki nær öllum, og nxá vera, að .honum sé því ekki ljóst, hvemig hin unideilda atriði er varið, þó það rnegi telja ösennilegt uux jafn vel gfcrfinn mann. i Eyste'nn Jónsson hefir nýlega í Tímanum gefið eins skýrt yfir- 1 i t um þetta deiliuatrxði eins og á verður kosið, — og get ég vís- að til þess að mestu en vil að- eins undirstríka það, að þar er að mínum dómi farið með alge'r- lega rétt má'l, gagnstætt þvi, sem er í gr©in Jóns Pálmasónar. Til frekari áxéttingar skal aðeins tek- ið fram eftirfarandi: 1- í öllum samningunum íkom greinilega í Jjós, að Sjálfstæðis- flokkurinn óskaði eftiir sérákvæð- um um tekjur ársíns 1940, enda er það betnt tekið fram um ýms ákvæði laganna, að þau gildi að- eins fyrir árið 1940. Alþýðuflofck- urinn og F i'ani sðkrmrf lokkurinn höfðu báðir [agt fram tillögur tinx að talkmarka varasjóðsfrá- drátt hlutaféjaga. Sjálfstæðis- flokkurinn gekk inn á að' hinn skattfrjálsi hluti almennra hluta- félaga (annarra en útgerðarhluta- félaga) yrði ákveðinn 40°/o fyrir árið 1940. Hann gerði það bein- línis að, skilyrði1 fyrír samkoxnu- iagi, að þessu yrði ©kki slegið föstu fyrir framtíðina. Ástæöan, sem hann færði fr.am og hinir flokkarnir féllust á, var sú, að kosningar ættu að fara fram þá úm vorið, og sá meiriihluti, sem þá kynni að myndast, væri vit- anlega ekki bundixxn við það sam- komulag, sem gerf var í ftyrra um skattamálin. En það feom greini- lega fram, að hinir floltkamir á- skildu sér fullan rétt tih að breyta varasjóðsákvæðunum. 2. Jafn ljóst liggur málið fyrír um skattfrádráttinn. Á einhverj- um af 'síðustu samningafundun- um teis Eysteinn Jónssou upp og lýsti því yfir með allmlkhim áherzlum, að enda þótt flokkur hans gengi inn á samkomulag fyrfr árið 1940, myndi ÖokJcur hans bera fram tillögur um oð af- ....» " ......... xiema dcattfrádráttixm á hverjix þingi hér eftir, þar til það næði fram að ganga. Þessa yfirjýsingu endurtók hann við umræðumar á alþingi. Auðvitað hefðu fulltrúar hinna flókkanna mótmælt þessu, ef þeir hefðu talið, að samkomulagið ^ætti að gilda lengur en fyrirtekj- ur ársins 1940- Hvað Alþýðuflokkinn snerti var alltaf skýrt tekið fram af fuiU- trúum hans í nefndiinni, að hanu væri ekki í grundvaUaratriðuni á móti þessari breytingu, en að hann teldi ekki rétt að hætta frá- drætti og þar með lækka skatt- stigann (allt að helmingi hvað háar tekjur snertú) fyrir tekjuú ársins 1940, þar sem það myndi pýða stórkostlega ívilnun fyrir útgerðina ofan á aðTar ívilnanir, þ. e. tapsfrádrátt og varasjóðs- írádrátt-1 öðtu lagi talidi Alþýðu- flokkurinn xxaUðsyn til bera, að komið væri öðríi skiþulagi á inn- heiintuna uin leið og hætt væri að draga frá skattana, og var í því efni visað til sérstaks frum- varps um innheimtuina, sean milU- þinganefndin hafði í undirbún- ingi- Þessi afstaða kom og skýrt fram í umræðum á alþingi m. a. í þeim ummæluim félagsmálaráð- lxerrans, sem Jón Pálmason tU- færir. , i Þess rná geta að Magnús Jónsson lýstj því oftsinniis yfir, að hann teldi fjarstæðu að fara að setja framhúðaríöggjöf um skattamálin á stríðstímuui. Þá i yrði að taka tekjurnar þar, sem þær væru á hverjum tima. Þetta er líka augljós sannleikur. A stríðstimum er allt á hverfanda hveli bæði íekjur manna og neyzla, og verðuir þá sxfellt að vera að bfeyta skattalöggjöfinni eftir btteyttum aðstæðum- 3- Hverjum augum Sjálfstæðisr flökkurinn og Framsófcnarflokk- lifui á þessi mál á þinginlu í ®yrra má gleggst sjá af því, að áður en þinginu væri lokið lagði Ey- steinn Jógsson fram frumvarp um nýjan skatt á tekjur ársins 1940, sem var allt að því tvöfaidur og þrefaldur á við þann tekjuskatt, sem þingið var að enda viið að samþyfekja, hvað lægstu tekjurnr ar snerfcir. Þetta var ótvírætt bnot á sambomulaginlu í fyrra, því það var einmitt um tekjiur ársins 1940. Alþýðuflokkurinn hindraði þenn- án nýja skatt, en gekk tij sam- komulágs inn á álag á tekju- skattinn, enda var til sérstök heimiid um slikt álag áðUr. SjálfstæðisflokkuriMi tók að vísu að lokum sömu afs :öðu ogj Alþýðuflokburinn í þessu máli, en það var upplýst:, að flokkurínn hafði áður tekið mjög líklega í það við Framsóknarflokkirm, að rjúfa það sambomulag í skatta- málunum ,sem nýbú'ið var að gera- Það var ekki af dyggð held- ur af hræðslui að flokkurinn heyktist á því að svíkja samkomui lagíð, enda átfci skattur þe&si að bitna tóltölulega lang þyngst á hinuxu læst launnðu, en sitriðs- gróðamennina muuaði lítiö urn hann. Þess vegna var ekki talað um svik í skat’tamálumim þá- Að hér er rétrt með faxið hvað sneríir afsitöðui Sjálfstæöisflokk- ;ins í þessu máli sannar bezt yf- yfirlýsing ólafs Thors, forínanns flokksins á alþingx en hún vari svphljóðandi: „Ég vU svo bara að lokurn að gefnu íiLefmi gefa þá yfirlýsingu, að þegar þetita frv. var flutt at hæstvirtum viðskiftamálaráð- herra, þá var mér ekki ©inasta! kunnugt um ,,að hann ætlaði að gera tillögu um útflutnángsgjaid af sjávarafuTðum, heldur var mér líka kunnUgt tim, að hann ætlaðl að gera tUlögu um beina skáttaá allar tekjur, ef til vill aðrar en fnamleiðslutekjUr. Ég vil ekkl segja, að við höfum vexið búnin áð ræða út um þennan skatt, en' ég var sammála honaxin að fam þessar leiðir. Ég vi!l taka þetta fram vegna þess, að bæjarblöðin pg þá ekki sízt það blað, sem næst mér stenduri, hafa geTt harð- vitugar árásir á viðskifitamála- ráðhería fyrir þessar tillögur. Ef hér er um einhverjar satoir að ræða, er ég honunx fylliiega sam- sekur. ’ Um tekjuöflunaríeiðina stóð ég með honum, þótt ég sé' feginn þeirríi breytingu, sem þar hefir fengist á. Þetta vild-i ég að gefnu tílefni hafa sagt og biðja blöðin að blrta.“ (Leturbr. mínar). Þetta sýnir a. m. k. að för- maður Sjálfstæðisflokksins var reiðubúinn til þess að rjúfa sam- komulagið Utn skattamálin þegar í fyria og nú getur hver sem vill trúað þvi að hann heíði einn ætlað að skerast úr leik í Sjálf- stæðisflokknum, ef hoúum hefði verið kunnugt um einróma and- stöðu flokksmanna sinna gegn því Það ætti þvi að vera lýðum ljóst, hver ástæða er til að tafea alvarlega skrif biaða Sjáífstæð- isflokksins Um svik í skattamál- um. Innileg þökk til allra, sem mirmtust mín á fimmtngs- afmæli minu. ELINBORG LÁRUSDÓTTIR. Lífstykki. Mjaðmabelti. hringíprjónið, o. fl. nýkomið. Dyngja, — Laugaveg 25.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.