Alþýðublaðið - 18.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1941, Blaðsíða 1
»¦* uM '¦<!—•'• mtmmÍM0m RITSTJÓKI: STBPÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKUBINN XXBL áBGANGUS MKMUDAGUS fö. NóV. ÍMl 270. TÖLWBLAtí Þjóðstjórn áfram með sömu ráðherrunum og hingað til. IU_L...................jflvni ¦'iii r-in i -iirm ^tS- ¥epkaskiftingin werðtar einnlflf sú sama í fepiii Jiseibir. Wmmt fevart appel- iínisff fást. JÓtAÁVEXTIENIK koma að öHum líldndum hing- að. i byrjun næsta mánaðar. Yerður þetta allmiMð magn af nýjum eplum, rúsínum og sveskjum. En enn iþá er ekki fullvíst hvort hægt verður að fá appelsínur og mun það hryggja marga. sæiilei frankana fiii Msaleiga- aefadar. i iar sekíalöf nm 100 kr. FYm& nokkru bar það við á fundi húsaleignefndar að maðas* nokkur gerðist þar all mraiíangsmikilí og , orðvondur.<» Jós hann úr skálum reiði sinnar yfir nefndina og mælti mörg stór orð. Nú er það ekfci venja húsa- Jeigumefndar, eða annama- opin- beWa starf smanna að kippa sér wpp við það þó að etoíhverjum sinnist við þá> en í þetta skifti keyrði svo úr faófi fram, að húsa- leiguinefndin kærði þennan mann fyrir ósvíífna,' fraimkomu. Málið var tekið fyrir hjá saka- dómara og varð það úr, að mað- örijih gTei'didi 100 króna sekt, og át þar með ofaní sig' afttuir digur- mœli sín- J Það má vera að mönnuim þyki stumdWm þeir vetði fyriir barðinu á nefnduim, sem hafa jaín erfið mál með höndum og húsnæðis- máSiii, en það réttlætir ekki slíka tónnkomui og hér hef ir verið gerð að umtalsefni. Bæjarslóðar ¥ííí lál gegn S. t. F. IGÆR kvað hæstiréttur upp dóm í málinu: Bæjargjald- Ifceri Reykjavíkur f. h. bæjar i$jióðs gegtt Söllusámbandí ísl. fiskframleiðenda. .)ft,iSð 1040 hafði niðujpfniiinar- Fifc. á 2. síðu. Það er bóizt við að stjórnar- my iidnu verði lokið í dag og bingi verði slitið i vikunni. ¦ ¦¦¦'¦¦» . • ... IGÆRKVELDI var samkomulagsumleitunum flokkanna um myndun nýrrar stjórnar komið svo langt, að fullvíst má felja að þjóðstjóm haldi áfram til þingsins í vetur með öllum somu ráðherrum og áðuí. En nökkru fyrir helgi hafði náðst samkomulag um það, að verkaskifting ! skyldi vera sú sama milli flokkanna í stjórninni og hingað til. Líklegt má telja, að búið verði að ganga til fulls frá þessu samkomulagi í dag og verði þá stjórnarmyndunin tiikynt á alþingi. I»að fylgir þessn samkomuiagi filokkaima um áframhald- andi þjóðstjórn til næsta þings, í febrúar^ að deilumálin skuli Iögð á hilluna þangað til, en það eru fyrst og fremst dýrtíðar- málin og skattamálin. ' Mun að sjálfsögðu verða reynt að ná samkomulagi um þau, inn)an ríkisstjórnajrinnar, áður en þingið kemur saman í febrúar. Hvað dýrtíðarmálin Snertir er þó leið lögfestingarinnar á kaup- gjaldi úr sögunni, þar eð írtenf varp Framsóknarflokksirts þar að lútaiidi hefir beinMnis verið felt á alþingí. ' / En htos vegar hefir Alþýöu!- fIokkurinn lagt fraan frtumvarp á aukaþingimu, sem nú satur, um ráðstafanir gegn tíýritíðinni1 — e-na allsherjar verðlagsnefnd. af- nám tolla á skömmtu'narvönum, iækkun farmgjalda — og stór- auikna skattiagningtu stríðsgroð- ans, í þvi skyni að halda bæði %nliendu! og eriendu. vönuverðf niðri. Mun afgreiðsliu þestsa frum- varps vafaiauist veTfta fréstað, sainkvæmt hiaiu nýja samkomw- lagi- Saina er að segja, um f numvaxp það, sem FramsolcnartfTokkurihn hefir lagt fram úm breytingar á lögumium um tekju og eignaskatt. Það 'hefir ni- a. ínxcii að halda á- kvæði uin venulega aukna skatt- lagninguí stríðsgrððans. En af- greiðslu þess mun eánnig wrða frestað- . , , ¦ Likttr énu því til að aukaþiing-i inui, sem nú situr, verði fclitíð strax og stjómairmyndun er lokið — ogi i öllu falli í þessari viku. ih\m eyðHaoði 11 rekdufl t& fjrrir Anstfjðrðno i gær. , » ------------ Tölf dufl faafa sprungið við Lmnganes. UNDANFABNA daga hefir verið allmikið um rekdufl fyrri Austurlandi, en erfitt að komast að þeim til þess að eyðileggja þau vegna veður- vonsku. ígær var þó veður far ið að batna og eyðilagði þá 08- inn 11 rekdufl. Er óðinn núna ásamt erlendu skipi að vitina að ej^ðileggingu duflanna og er búist við/að bú- ið verði að hiteinsa tíl eftir tvo ttl þrjá daga. Suðáustan garður he^ir verið eystra undanfarna daga og hefjffl eitthvað af duflUm rekið !upp að Langanesí. Hafði dufl nekið upp í fjöru rétt hjá bænu»i Hrollaiugssitaðir á Langanesi ogjflýði Pólk' bfeeinn af þessum sötom. % Siðastliðtnn sunnudag varð sprenging þar í fjðrunni. Viarð mikill loftþrýs.tíJngur ,brt>toluðu, rúður í bæjarhúsunum og fjár- húsin skemmdUBt. Flýtti folk sér þá buirtu frá bænum og lurðu tvær sprengingar skömmu seinna. Talið er „að fam , Frh. af 2. síðu>. LærdömaniÍF frá Krit ' ¦¦: :... ¦" ¦ ¦ :' ¦"'" ¦.'" ' Bretar hafa lært það í Holláhdi|;Belgíu og ekkihvað síst á KiíL hvers* virði iþað, ér; að get'a yarið flugvellina. fyrir. árásum fali- falífarhermanna. Nú hafa þeir sett varðlið við alla flugvelli á Englandi í þessu skyni Myndin sýnir torezka varðmenn að skot- æfingum við einn flugvöllinn. Bsrqað var aðlvopna kanp- fðr Bandaríkjanna i gær. ----------------"--------.....--------........------"iffir 'T III II ....... IIIIIIIMM IIIHlllll Sérf ræðiíigar f óru um borð til þess strax og Roosevelt hafði undirritað login. Ty OOSEVELT undirritaði breytingarnar á hlutleysislög- * *¦ um Bandaríkjanna í 'gær, og þegar eftir að það hafði verið gert, hófust ráðstafanir til þess að vopna kaupför Bandaríkjánna, þáu, sem nú liggja í höfnum þar vestra. Sérfræðingar Bandaríkjaflotans. sáust hvarvetna fara uxn borð í kaupförin og byrjuðu þeir að koma fyrir fallbyssum, vél- byssum og loftvarnabyssmn á þilförum þeirra. Verður pýzka toplarii* gert iipptœkt ? , Það hefir nú verið upplýst, að þýzka kaupfarið, sem tekið var af einu beitiskipi Banda- ríkjáflotans suður á Atlants- hafi, var 5000 smálesta vél- skipið „Odenwald," eign Ham- borgar-Ameríkulmunnar. i Er skipið nú komið til Puerto Rico í. Vestur-Ind.ííum og er búizt við því, að þar verði skorið úr því fyrir rétti, hvort skipið skuli gert upptækt v eða ekki fyrir hina ólöglegu notkUn Banda- ríkjafánans. • „.Odenwald" var á leiðinni frá Japan til Þýzkalands með 3000 smálestir af gúmmi og ýmsutrnj giimmíyöruni, svo sem hjólböro- tym> og m'un hafa átt að skipa farminum Uplp. í Bondeaiux á Suð- ur-Frakklandi. Skiþið fór austor i Atlaaitshaf fyriT sunnan Kap Hom, suður- Odda Suður-Ameríku. Reyndi skipshöfnin að varpa töluverðu af Sarminum i 'sjóinn, þegar hið ámertska beitislopið .kom að því. Hitler skipar fylkisstjóra yfir Ukraiiie. Os fierir Rosenberg að ráð- lierra fyrir herteksu Iðndin í Austnr-Efrónn. ÞAf) var tilkynnt í Beriín í gær, að Alfred Bosen- b^irg, hinn þekkti postuji og rithöfuodlur þýzíka njasis-mans, hafi verið skipaður ráðherra fyrir þau héruð í Autur-Evrópu, sem Þjóðverjar hafa lágt undir sig. M var þess og getið, að Koch fylkisstjóri nazista í Austur- Prússlandi hefði nú verið skip- aður fylkisstjóri í Ukraine og á Kiev að verða aðsetursstaour hans. I lierstjðrnartilkynniingu Russa í morgun er skýrt frá hörðöm Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.