Alþýðublaðið - 18.11.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.11.1941, Qupperneq 1
RíTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXBL ÁBGANGÐR ÞRIÐJUDAGUK fö. NöV. 1M1 27Ó. TÖLUBLAÖ Þjóðstjóm áfram með sömu ráðherrunum og hingað til. Verkasldfftlngln verðnr einnlg sn sama Það er búizt við að stjórnar- myndun' verði lokið i dag og pingi verði slitið í vikunni. -------»-..... IGÆRKVELDI var samkomulagsumleitunum flokkanna um myndun nýrrar stjórnar komið svo langt, að fullvíst má telja að þjóðstjóm haldi áfram til þingsins í vetnr með öllum sömu ráðherrum og áður. En nókkru fyrir helgi hafði náðst samkomulag um það, að verkaskifting i skyldi vera sú sama milli flokkanna í stjórninni og hingað til. Líklegt má telja, að búíð verði að ganga til fulls frá þessu samkomulagi í dag og verði þá stjórnarmyndunin tilkynt á alþingi. t»að fylgir þess.u samkomulagi fíokkamia un áframhald- andi þjóðstjóm til næsta þiags, í febrúar, að deilumálin s’kuli lögð á hilluna þangað til, en það eru fyrst og fremst dýrtiðar- málin og skattamálin. MaámUrair keoa í ifrjBB áiieHber. Watant hvert appel- siatiP fást. JÓLAÁVEXTBRNIE koma að öHum líkuruium hing- a® i byrjun næsta mánaðar. Verður jþetta allmikið magn af nýjum eplum, rúsínum og sveskjum. En enn þá er ekki fuHvíst hvort hægt verður að fá appelsónur og mun þaS hryggja marga. Isæmilei frankoioa á fnsdi hásaleigi- aefndar. §i var sakfaiar m 100 kr. YRIK nokkru bar það við á fundi húsaleignefndar að maðttr nokkur gerðist þar all wmfang&mikill og , orðvondur. Jós hann úr skálum reiði sinnar yfir nefndina og mælti mörg stór orð. Nú ter það ekki vetnja húsa- feigmefndar, eða armaia opin- berTa starfsmanna a'ð kippa sér upp við það þó að einhverjium sinnist við þá, ert í þetta skiftí teyrði svo úr liófi fram, áð húsa- íeigtitnefndin kærði' þeaman mann fyrir ósvíífna framkomu. Málið var tekið fyrfr hjá saka- dómara og várð það úr, að mað- Wriam grieidrfi 100 króna sekt, og át þar með ofaní sig aftruir digur- xnaeli sín- Það má vera að mönnurn þyki stimdum þeir verði fyrir barðinu á nefnduim, sem hafa jafn erfiö mál með höndum og húsnæðis- málin, en það réttlætir ektó slíka frámkomu og hér hefir verið gerð að umtalsefni. Bæjarsjéðnr vann ■ál gegi S. í. F. mmnmnmrnm IGÆK kvað hæstiréttur upp dóm í málinu: Bæjargjald- keari Keykjavíkur f. h. bæjar i|jóðs gegn Söllusáfnhandí ísl. fisíkframleiðenda. Awð 1S40 hafði niðurjöfniimar- Fih. á 2. 9Íðu. Mun að sjálfsögðu verða reynt að ná samkomulagi um þau, inþan ríkisstjómaadnnar, áður en þingið kemur saman í fehrúar. • Hvað dýrtíðarmálin sruertir er þó feið lögfestingarinnar á kaup- gjaldi ur sögunmi, þár eð Prtunt- varp Framsóknarflokiksins þax að !útandi hefir beinlínis veTið feit á alþingi. En hins vegar hefir Alþýöut- flokkurinn Iagt fram frtumvarp á aufeaþingdniu, sem nú sátur, um ráðstafanir gegn dýrtiðinni — ema allsherjár verðlagsne'fnd, af- nám tolla á skömmtunarvönum, iæfekun farmgjalda — og stór- aufena skattJagningiu stríðsgróö- ans, í því skyni að halda bæði UNDANFARNA daga hefir verið allmikið um rekdufl fyrri Austurlandi, en erfitt að komast að þeim til þess að eyðileggja þau vegna veður- vonsku. f gær var þó veður far ið að batna og eyðilagði þá Óð- inn 11 rekdufl. Er Oðimi núna asamt eríendu skipi að vinna að e^ðileggingu duflanna og er búist við/að bú- ið verði að hreinsa til eftir t,vo tiJ þrjá daga. Suðaustan garður Jieá'ir verið eystra undanfaríia daga og bEfifi ámlendu- og erjandu vömverðS niðri. Mun afgreiðsliu þessa frum- varps váfalatBst verða frestað, samfevæmt hbu nýja samkiomu- iagi. Sarna er að segja um frtumvarp það, sem Framsóknarflokkurinn ifefir lagt fram um bmytingar á lögumlum um tekju og eignasfcatt. Það helir tn- a. irmii að halda á- kvæði um venuliega aufena skatt- lagningu stríðsgróðans- En af- gteiðslu þess mum einnig verða fnestað- Likttr éru því tij að aukaþhig- inu, sem nú situr, verði felitið strax og stjórnarmyndun er lokið — og í öilu fallt í þessari váku. eitthvað af duflum rekið úpp að La!ngan»si. Hafði dufi rieldð Upp í fjöra rétít hjá bænu*i HróUatugsstaðir á Langanesi og flýði fólk bbeinn af þessum sökuin- SíðastHöina suwnfudag varð spneínging þar í fjörunni. Viar'ð mitóll loftþrýstingur .brtotnuðu núður i bæjarhúsunum og fjár- húsin skemindust. Flýtti fólk sér þá burtu frá bænum og lurðu tvær sprengingar skörnmu seimna ■ Tajiö er ,að júm Frh. af 2. siðu,. OflioB eyðilagfli 11 rekdnfl úti fyrir Instfprðom i gær. -------------...-.. Tólf dufl hafa sprungið við Langanes. Bretar hafa lært þaö í Hollaúdiþ Belgíu og. ekki hvað síst á Krát, hvers virði iþað er; að getá varið flugvellina fyrir. árásum fall- hlífarhermanna. Nú hafa þeir sett varðlið við alla flugvelH á Englandi í þessu skyni. Myndin sýnir ibrezka varðmenn að skot- æfingum við einn flugvöllinn. Byijað var aðvopna kaup- fðr Bandarikjanna í gær. Sérfræðingar fóru um borð til þess strax og Roosevelt hafði undirritað login. . . * " ' ' 1 ✓ T3 OOSEVELT undirritaði breytingarnar á hlutleysislög- -*-»■ um Bandaríkjanna í gær, og þegar eftir að það hafði verið gert, hófust ráðstafanir til þess að vopna kaupför Bandaríkjanna, þáu, sem nú liggja í höfnum þar vestra. Sérfræðingar Bandaríkjaflotans sáust hvarvetna fara urn borð í kaupförin og byrjuðu þedr að koma fyrir fallbyssum, vél- byssum og loftvarnabyssum á þilförum þeirra. Verður pýzka kaupfaríð ' nert upptœkt 't , Það hefir nú verið upplýst, að þýzka kaupfarið, sem tekið var af einu beitiskipi Banda- rikjáflotans suður á Atlants- hafi, var 5000 smálesta vél- skipið ,,Odenwald,“ eign Ham- borgar-Ameríkulínunnar. • Er skipið nú komið til Puerto Rieo í. Vestur-Indíum og er búizt við því, að þar verði skorið úr því fyrir rétti, hvort skipið skuli gert upptækt - eða ekki fyrir hina ólöglegu notkun Banda- ríkjafánans. „Odenwald" var á leiðinm frá Japau til Þýzkalands með 3000 sinálestir af gúmmí og ýmsumj gúmmívörum, svo sem hjólbörð- úm, og mun hafa átt að skipa 1 farminum úiplp í Biordieaúx á Suð»- ( --------------1----------- Hitler skipar fylkisstjóra yfir Ukraine. Og gerir Kosenberg að ráð> herra fyrir hertebnu Iðndin í Austnr-Eirónu. ÞAÐ var tilkynnt í Berlín í gær, að Alfred Rosen- hprg, liinn þekkti postuli og rithiifuntfur þýzka njasismansr hafi verið skipaður ráðherra fyrir þau héruð í Autur-Evrópu, sem Þjóðverjar hafa lágt undir ág. _____ • Þá var þess og getið, að Koch í fylkisstjóri nazista í Austur- ur-Frakklandi. Skipið fór austur í Atlantshaf fyrfr sunnan Kap Hom, siuður- Pdda Suð’ur-Anieriku- Reyndi skipshöfnin að varpa töluverðu af farminum í 'sjóinn, þegar hið amertska bfcitistóipið kóm að því. Prússlandi hefði nú verið skip- i aður fylkisstjóri í Ukraine og á Kiev að verða aðsetursstaður hans. <1 1 lierstjómartilkynningu Rússa í moijgun er skýrt frá hörðum Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.