Alþýðublaðið - 18.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1941, Blaðsíða 3
ÞfclÐIUHAGU* Ifiv NOV. MÖ ALÞYÐUBUÐIÐ 8TEFÁMJÓHAHHSTEPÁHSSOHt kaupsias. ALÞÝSDBLAÐIÐ ; Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Simar afgreiðslunnar; 4900 og 4906. I Alþýðuprentsmiðjan h. f. Erim við traustsiös Hikleflir? BJÖRN BJÖRNSSON, prófes- sor frá Gnand Forks \í Bandaríkjunum. sem nú dvelur hér sem fulltrúi handaríkskra stór blaða og útvarpsstöðva og útvai'p ar héöan fréttum og erindum einu ninni í viíkiut fiutti erindá i útvarp- ið á sunniudagskvöld, en þá var hiuti dagskrárinnar helgaður Þjóð ræfcnisfélaginu og Vesfur-ísliend- ingum- Eritndi þetta var mjög athyglis- vert fyrir okkur íslendinga hér heima, ekki sizt fyrit þá sök að hér talaði maðuir, sem alinin er upp vesffa í ást Pl gamla landsins og virðingu fyrir verð- mætum þes.s og helgidómMm, sem hefir alia tíð horft á Mand í fjarska, og að eins þekt það\og meniningu þess af sögusögnum annara- • Björn Bjömsson gerði mjög að umtalsefni einmitt það, sem .hvíl- ir einna þyngst á hugum okkar nú: sambúðina við hána erlendu heri og afleiðingariiar af henni. Björn Bjöhnsson sagði: Það er fásinna að óttast að ísienzk menn ing muni bíða tjón af dvöl er- lendu setiuliðanna bér. Setulið- in verða hér að eins Ifkamma stund, þegar litið er á æfí þjóða. Hér er nægur liðsafli góðra Is- lendinga til að lialda logandi blysi ísienzkrair menniingaT, þó að erfiðleikat kunni1 að steðja að vnegna hinna eriendu tugþúsunda, sem hér em. En það er staðreynd og Islendingar vérða að horfast í augu við hana, að sú einangrun, sem land'ið hefir verið í, er xofin og allt bendir til þess að iheim- urinn hafi nú uppgötvað Island- Það em engin líkindi til þess að einangmnin verð'i nokkru sinni aftur, eins og hún var áður. Þetta var aðalatriðið í erfndi' Björns ef til vill &agt mfeð nokk- uð öðrum orðum- Okkur er það vel ljóst, að nú reyna á mátt okkar að standa öruggir í þeim stmumum, sem á okkur skell'a. Hinum miklu lið- /lutningum hingað fylgja sterkdT straumair, sem fyrst og fremst mæða á máttaryiðuim íslenzkrar menningar, þeim airfi, sem við höfum ffengið frá fonðeðnum okk- ar. Ef við reynumst þeir aukvis- ar að hiTekjast með boðaföllum töpíum við menningu okkar og verðum leiksoppar erlendra skyndiáhrifa, þessa í idag og ann- ara á morgun. Björn BjöTnsson óttaðist þetta ekki og við þökkuni fyrir traust- ið- Einn þó verður það að isegj- ast að ekki era aliir jafn hjart- sýnir og óneitaniega bendiT ým- isiegt til þess að við séum ekki þessa trausts EG hefi ekki sérstaklega lagt orð í beOg út af uimræðum bítaðanna u»m rdðsfcafanir g'egn dýrtíðinni, fram yfir það, er ég tók frarn á pjþingi 24- f. m. 'um frumvarp Eysteins Jónssonar. En bæði á aÆþingi bg í ei|nstök- unt greirtíum blaða, hefirafstaða min /og Alþýðuiflokksins verið gerð að umtalsefni. Af því til- efni þykir mér rétt að víkja að þessU' máli uokkrUm orðum. Hefði ég helst kosið að ekki hefði ver- ,ið gerðir að wmtaisefni einstakir ráðuneytisfundir um þessi ,mál. En með því að óiafur Thors at- vinnum ái a ráðhe rra hefir ,á al- þúigi vikið sérstak’Iiega að þessu efni, og það á þann hátt að ég hefi á sama vettvangi séð ástæðu til leiðréttimgaT, og eins hitt, að Herimann Jónasson for- sætisráðherra hefir rfíað um þessa fundi í TímanUm, tel ég mér hvonki skýlt né rétt, að láta umræður um þessi mál, jafnvel innan rfkisstjórnarinnar, liggja í þagnargildi af minni hálfu- Mun ég þvi ,að gefnu titefni af annara hálfu víkja nánar að þessum málum. Straks efíir voxþingið 1941, hreyfði viðskifftamálaráðhei'Ta því í ríkisstjórninni, að notaðar yrðu heimildir. þá ný samþýkktra laga um ráðstafanir gegn dýrtíðinni. Vegna afstöðu fuiftrúa Sjálfstæð- isftekksins fékkst þar élíkeri að gert, hvotki um hemil á farm- gjöldum, afnám íolla, né aðxar ráðstafanir, er ætla mætti að draga myndi úr dýrtíðinni. Leið svo sumarið að ekkert væri að- geri- Á síðast liðnu hausti, eða um miðjan sepfcember s .1., hreyfði viðskiftamálaráðherra þvíí, að sér virtist engin leið önnur fær, en lögbbinding Ikauips og afurða- verðs- En áður en þetta hafði sbeð, hafði mikið verið raett um verðlag á kindakjöti innanliands Hauistið áður — 1940 — hafði heildsölluverð íslenzks kjöts ver- ið kr. 2,20 pr. kg. Virðist méx* og fulltrúum Sjálfstæðisflokks- ins í rikisstjórninni, að eðlileg hælckun á þessU afurðaverði, mið- að við hækkun kaupgj’alds, væri (upp 1 kr. 2,50 — 2,80 pr- kg. Eikki fékkst þó samkomujag við full- maklegir. — Það er líka áreið- antegt að það þarf mikinn styrk til að þola áhrif sterfcra strauma sem skyndilega flæða yfir þjóð- irnar. Þó að það sé rétt, >að það sé ekfci allt af styrkur í fjölmenninU, þá hafa stærri og stexkari þjóð- ir en við látið undan síga þeg- ar einangidn þeirra hefiir skyndi- lega verið rofin og nýiir storm- ar hafa ætt urn þær. Hinsvegar er það gott tákin, að svo vtrðist sem okkur sé að verða það æ Ijósara, að nú veltur alltáokktur, að við eigum nú að sýna og >anna, <að vfð séum ekki siður fær tSi að halda menningu okkar hréinni bg óflekkaðril en fiorfeð- ur okkar í sinni fátækt. Mætti sfú hvöt ekki verða til þess að við stæðum öriugg á veröi? trúa Framsóknarflokksms til á- hrffa á þetta verðlag á þennan hátt, og var það þá ákveðið af verðlagsnefnd kr. 3,20 pr. kg. og virtúst fulltrúar Framsóknar- flokksins láta sér þetta verðlag vel líka, þó vitanlega yrði það til þess að hækka verulega vísi- töTu dýriíðar, og þar með ajlt kaup í Jandinu. Eftir að þetta háa verðlag á á kjöti hafði verið ákveðið, og eftir að mjójk hafði hækfcað veni- lega í verði, kom fram ákveöin tillaga um það, frá viðskifta- málaráðherra, að þessar vörur yrðu lögfestar, ásamt kaupi, án tillits til aukinnar dýrtííðar. * Þegar þessar tiliögur komu fram um miðjan sepfcember s. 1. i ríikisstjórninni, var hvergi af- ttekið, nema síður væri, af háJfiu Sj álf s tæðisflokksfuiltrúanna. Ég hreyfði sttaks andmælum gegn þessu. Var um þetta rætt inn- an ríkisstjórnarinnar um skeið, og var ekki annað séð en full- trúar Framsóiknar- og Sjálfstæð- isflokksins værn' þar á einiu máli en ég ©ixm í andstöðu. Um þetta teyti — síðari liluta sept- ember &.I., •— mun Framsóknar- flokkurinn hafa trygt sér örUgt fylgi iögfestingarirmar í mið- stjóm sinni, og um það sama leyti var þetta máJ af hálfíi Sjálfstæðisflokksfulttrúanna í ríkisstjórninni boriö undir mið ístjóm fldkksins og að þeirra sögn fékk það þar emróma og góðar undirtcktir. Um þetta leyti sagði ég þao eht að ég teldi allar líkur tll þesS' að þesisi tillaga fengi edn- róma andstöðu Alþýðuflofcksins enda var það í samræmi við sboðanir þeirra trúnaðairnmnna flokksins, er ég hafði ráðfæri mig við- i byrjun oktöber s. 1., höfðu þingmenn stjómarflokkanna ver- ið kalJaðir saman á fundi, og var ráð fyrir því gerí, af hálfu fprsætisráðherra, að aukaal- þingi yrði kallað saman á éftir til úrlausnar dýrtíðarmálunum. j jænnan mund bar svo vel í veiði, að eftir lögum Alþýðu- flokksins bar að Italla saman stjórn fjokksins um land allt. Kom hún því til fundar, ásamt þingmönnuin flokksins 4. okt- s. 1- Skýrði ég þar frá - tiMögum Framsóknarflokksins — lögbind- ingu kaupgjalds og afíirðaverðs — og fylgi fulltrúa Sjálfstæðis- ftokksins við þær tiillögur. AJliii menn á þessari samko'mu voru á einu máli Um það, að Alþýðu- flokkurinn skyldi 'einbeita ■ sér gegn því, að lögbinding kaup- gjalds yrði samþykkt. Skýrði ég forsæúsráðherra frá því, Um þetta leyti, að öll stjórn flo&ksins væii sammála mér um það, að hafa bæri uppi harða amdstöðu gegn lögfestingu kaupgjaldsins, en par sem fujltrúar SJálfstæðisf lokks ins væru kaupbindingunná sam- mála, gerði ég i'áð fyrir því að Alþýðuflokkurinn myndi hverfa frá stjóruarsamvinnuami, og að Sjálfstæðis- og Framsóknaxflokk- urinn myndi þá taka til sinna ráða jog gat foi'sætisráðlierra þess þá> aö hann hefði takmarkaða trú á afstöðu Sjálfstæðisflokks- ins, úr því aÖ A1 þýðuflokkurinn hefði eindregi'ð snúist á þessa sveif málsins. Þegar alþingi kom saman til aukaþings 13- okt. s. var ekki annað vfíað, en að báðir þessir flokkar væi'u þvi eindregið fylgj- andi að kauipgjald og afurða- verð yrði lögfest, og studdist það við yfirjýsingar fulltrúa þessara floltka í rfkisstjóriiinni og frá- sagnir þeirra um afstöðu mið- stjórma og þingfulltrúa þeirra til málsins. Eftir það, að yfirstandandi auka þing hófst, urðu tíðar umræður um þetta mál í rikisstjórninni og þótti það þá fcoma í Ijós, að Sjálfstæðisflokkurinn legði' nofckuð kapp á það, að Alþýðíu- fJokkurinn fiengist til fylgis við lögbindinguna, enda var það í nokkru samræmi við það, e? fjár- málaráðherra, Jakob Möller, hafði í ljósi Iátið innan rlkisstjóxn- arinnar. Af þvi tilefni, og í sam- ræmi við skoðanir mínar um af- skifíi afþingismanna um mikil- væg málefni, var ég þ\ í fýlgjandi að þingmenn úr ölluim flokkum yrðu fengnir tij þess að fjalla um mál þetta. Sætti j>etta mis- jöfnum undirtektum, en þó varð það að ráði, að ráðherrar hvers flofcks, er að rikisstjórninni stæðu skyldu tilnefna 2—3 fuittrúa af sinni hálfu, til fímdar ásamt rik- isstjórainni, til umræðu um mál þetta. Þessi fundur var svo haldinn himn 17- okt. s.l., Og ímættu þar, auk allra ráðherranna, 3 fulltrú- ar frá Alþýðufl-, og feinm fuU- trúi frá hvorum hinna stjóm- arflokkanna. Um þennan fundhef ir Fínnttx Jónsson alþm- ritað hér í blaðinu, og þarf ég fáu við það að bæta. Aðeins þykir mér þó rétt, að minnast nokkra nán- ar á þau ummæli, er ég lét falla á umræddum fundi i upphafi hans, að lokinni ræðu forsœti-s- ráðherra, þar sem að vera mættí að þau orð mín, sem vottu í sam- ræmi við það, er ég áðuir hafði sagt í rikisstjóminni yrðu talte leiðbeining til svokailaðrar „frjálsrar leiðar“ í dýrtíðarmóJ- unUm. Á þessum fiundi gat ég þess, nákvæmlega í samræmi við það er ég aagði á fundi neðri deild- ar alpimgis 24- okt. s. 1-, að litJai' likiur vferit tíl þess að samm- ingum veikalýðsfélaganna yrbi al- mennt sagt upp, tíl grunnkaups- hækkunar, og þegar af þeirri á- stæðu væri engin ástæða til þess að gera ráð fyrir almennri grunn kaupshækkun í’ JandinU, er áhrif befði á dýrtíðarvísitöiuna. Þau fáu verkalýðsfélög, er þegar hefðu sagt upp kaupgjaidssamn- iugum, myndlu fara fram á eðli- legar lagfæringar er sanngjarat væri að taka til greina, án þess að það orkaði veriilega á vísitöl- una. Og með því að fulltrúar bændanna — F ramsóknarinerm — hefðu lýst sig albúna til stöðv- unar verðlags á innHendum af- brbUm, í þvi verði sem þær væra nú sýndist engin sérstök ásfceða tíl lögbindingar, hvorki kaup- gjalds né afurðaverðs- Aðalatrið- ið væri þá það að koma í veg fyrir hækkun á verðlagi á Inn- fluttum nauðsynjum jog boma á þann veg á föstu' venðlagi lífs- nauðsynja ©r hefði í för með sér stöðvun á dýriiðinni, og þar með vísitölu heninar. Á þessuim fiundi fékk ég engar undirtektir innan Frainsóknarfl. né Sjálfstæðisflokksins, og virt- ist það ætlun fiulttrúa þeirra, er létu til ,sín heyra á fiundi þess- um, að einasta leiðin til hindr- unar dýrtiðarinnar, væm lög- binding kaupgjalds og afiurða- verðs, þó þær raddir heyröust þá, frá fulltrúum Sjálfsíæðisfl. — sumum en ekki öllum —, að nauðsyn væri til að ftyfgreiða þetta mál með sambomuiagi oDm flokka. Mun ég ekld reíkía Um- Frh. á 4. siðm M Hanstmarkaði KfiON Grettisgötu 3. t dag og næstu daga. leilf frippa og folaldakjðt upfélaq há Nitro-cellulose lökk fyrir húsasmiði fáum við aftilr að forfaila- iausu um næstu mánaðamót. !•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.