Alþýðublaðið - 18.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.11.1941, Blaðsíða 4
ÞRIÐJU DAGUB flaeturlæknir er Halldór Stefáns- son; Ránargdtu 12, síini: 2234. IJTVARPIÐ: 19.25 Þijnglréttir. 20.00 Fréttir. 20,30 Erindi: Þjóðir, sem týndust XI: Inkár (Knútur Amgrims- aon kennari). 21:00 Túnleikar TóínliStarskólans: Strokhljómsveit (stjórn.: dr. Urbantsdiitsch): Concerto grosso í C-dúr eftir Hándel. 21.25 Hljómplötur: Pianókonsert nr. 3 eftir Beethoven. 22.00 Fréttir. Dagakrárlok. Ármenningar! Unglingaflokkar félagsins! Mun- iö æfinguna á morgun, miðviku- •rtag. í litla salnum. Telpur kl. 7 og drengir kl. 8. Mætið stundvís- lega. Dr. Irmgaard Kroner flytur háskólafyrirlestur í 1. kennslustofu Háskólans miðviku- dagskvöld kl. 8—9. Efni: „Die alte und neue Stadt“., f fyrirlestrinum verður með skuggamyndum sýnt ■byggingarlag frá liðnum öldum. Öllum er heimill aðgangur. Kennslmálaráðuneytið hefir skipað þau Jón Guðmunds son og Soffíu Benjamínsdóttur kennara við Miðbæjarbamaskól- ann í Reykjavík frá 1. sept. s. 1. Ungbamavernd Líknar tekur framvegis á móti börnum tíl skoðunar í barnaskólanum á Grfmstaðáiholti ifyx^ta og þr<ðja miðvikudag í hverjum mánuði kl. 3.15—4. , Eyfirðingafélagið heldur fyrsta skemmtifund sinn á þessum vetri í Oddfellowhúsinu ATÖRBí UM LÖGBSNDINGU KAUPSINS Frh- af 3. siöu. ræðuT þessax nánar. aÆ hálfu eitv* etakra manna, nema sérstekt til- efni gefigt tál, en læt mér aðeins nægja að skýra frá þvi, að alllr fulltrúar Alþýðufit>kk,sins vtoru á eitux máii um það, að berjast bærx gegn ' lögtestingu kaup- gjaldsins- Daginn eftir þerman fund, eða 18- okt, ,s. 1., vaxð það að satoK komulagi, að óg skyWi ekki mæta á ráðherrafinndi, er þá skyJdi halda sííðari hluta tíjkgs, en að Sj ál fstæð i srá ðhe rrarniT er þá vigust véra að gujgna á Jög- bindingu kaupgjaldsiíns, skyldu eiuir ræða um þessi mál við ráðherxa Framsóknarflokksins að þvi sijmi. Að kvöldi þessa sama dags, laugardagmn 18- okt s. 1„ komu alír ráðherrarnir saman á fund i svokölluöu Vqsturherbergi íAl- þingishússmu. Ekki vissi ég.hvað hafði áður þann dag farið á miili ráðherra Framsóknar- tog Sjálf- stæði'sflokksins- En á þesfeum fuudi var þvi mjög haldið fram af fulitrúum Sjálfstæðisflokksins, að engin ástæða væri til þe&s að ætJa, að grunnlaunahækkun væíi yfirvofandi af hálfu vérklýðsfé- laganna- Skýrði ég frá sörnu af- stöðu til málsins og áður. Öiafur Thors tók að sér að fá vitneskju um afstöðu Dagsbrúnar í Rieykjavík og Hlífar í Hafnai- firði, og taldi' hann litlar likur tti uippsagna þessara félaga á samningum þeirra, enda stæði ,harm í sambandi við fiorystumenn þOSjSara félaga og myndi geta nánar gfleint frá afstöðunni næsta mámtdag, 20 Ædct. , Eftir þessar umræður innan rík- isst|ómarinnar, viirtist mér helzt sem fulltrúar Framsóknarflokks- ins hefðu séð sitt óvænna og byggjust við Jtð lögfesting katop- gjaldsrns myndi 'ekki ná, fnam að ganga- Var þá tafiað tun af þeirra hálfu, og að nokkru leyti stutt af fulltrúum Sjálfstæðis- flokksins, að lögbindla kaup- gjaldið frá næsta nýjári {1. jan. .1942), ef það væri þá ekki fast orþið samkvæmt samningum. Eg vildí alls ekki samþykkja þá lausn, en gat þess, ,að smámsam- an kæmi í Ijós, og yrði að mestu Jeyti upplýst um næsta nýjár, hvaða félög segðu Upp samning- um síuum, en að félögin myndu enga samninga vilja gera við ,rik- isvaldið uHi þetta efni, og a8 engin almerrn alda væri til upi>- sagnar samninga, en {>ar sem pan 1100 félög væri að r®c& innan Alþýðusambandsins, ' væri , þess ekkt að vænta, að fyrir etidann sæi á uppsögnaxm fyrst um sinn- Þeasum furtdi lank á þá lund, að ég tajdi mikl&r 'lífeur tílþess, að fulltrúar Framsóknarftokfcsins hefóu séð sht óvænna Sum lög- festingtuna- Og á næsta íuindi þ'ngffokfcs A1 þýðuflokksin-s skýrðí ég frá áliti mínu Um það- Þegar rikisstjórnin kom næst saman á fund, 20- okt- s. !., skýrði Ólafur Thors frá því, að hvorki Dagsbrún né H)íf myndu segja upp samningum sínum, og ég gaf þær upplýsingar, að af félögum innan Alþýðusambands- ins myndi, eftir því, sem bezt væri séð, ekki að vænta verur legra uppsagna- Eg tajdi, að það myndi feoma í ljós á næstu tím- um, það, er nokknu verulegu máli skifti um áhrif á vísitöJuna. Á jxessum fundi vár frumvarp Eysteins Jónssonar borið upp til atkvæðagre'ðslu innan ríkisstjórn- arinnar, og eru afdxif þe,ss j>a:r og ú alþingi kunn, og einnig af- sögn rikisstjóTnarinnar og það, pr í kjölfar henn.ar hefir feomið. Saga jæssa máls er hér rakin að gefnu tilefni. Af henná sést, að Framsóknarflökkurinn hefir frá þ\rí um miðjan sept. s. 1. barist fyrir lögfestingu kaupgjaJds að SjáJfstæðisftokkurinn eða fnlltrúar hans, voru pessu máli fylgjandi frá því að það kom íram, ajjt fram undir 20- ofet. s.l. þó að sá flokkur grieiddi atfcvæði gegn inálinu á alþingi, og að Alþýðuflokkurinn hefir frá upp- hafi barist gegn þessu máli og haldið andstöðu sinni1 áfram gegn þvá og haft forystuna fyrir henni þar til ilögbindingin var endan- lega kveðin n'iður á ajþingi. Alþýðuflokfeurinn einn hrósar Iþví slgrí í málií þessu. Hann veit um afstöðu annatra flokka. Hon- 'um ber að standa á verði fyrir launastéttir landsins- Hann hefir nú í annað sinn Jétt byrðum af herðum hennar. Og mun áfram standa á veröi. Stefán Jóh. Stefánsson. Morðgátan heitir amerik.sk leynilögreglu- mynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Franchot Tone og' Ann Southern: MAONÍS ASGEIBSSON Magnús Asgeirssoo , Nýtt geysistórt safn af þýddum Ijóöum effir bezta Ijóðaþýðanda landsins, fyr og síðar, Magnús Ásgeirsson, er I komið út. Upplaglð er mpg takmarkað. Fáein eintok af öllnm 6 bindnnnm, fi vönduðu skinn bandi má panta I Vikings* prenti. GAMLA BMB Morðgátan FAST AND FURJUS) Ameríksk leynilögreglu- mynd. FRANCHOT TONE ANN SOUTHERN Rorn fá ekki aðgang.. Sýnd kl. 7 og 9. Aframfaaldssýning kl. 3.3t.fi.3t MEÐ OFSAHRAÐA gamanmynd með GEORGE FORMLEY NVM BtÖ SfBdnarnlv sjð (Seven Sinners). Aðalhlutverkin leika: MARLENE DiETRÍCH Jehn. Wayne og Miseiw Auer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5.) Börn fá ekki aðgang. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKTJR NITOUCHE Sýning annað kvöld kl. 8. & Agöngumiðar seldir frá ki. 4 til 7 í dag. * ---------------;----------------r Háskélabljémlelkar ÁRNI KRISTJÁNSSON ' og j BJÖRN ÓLAFSSON j halda 5 hljómleika í vetur í hátíðasal Háskólans. j 1. Hljámleikar verða föstudaginn 21. nóvember kl. 9 síödegis. Leik- in verða verk eftir Eccles, Bach, Hándel, Lalo og Schubert. Aðgöngumiðar að ÖLLUM 5 hljómleikunum verða seldir í, dag og á morgun, þriðjudag og miðvikudag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu. — Ef eitt- hvað verður óselt fást aðgöngumiðar að einstökum hljóm- leikum á fimtudag og föstudag. ♦ -r------:-:-----;----------------♦ -------------------T-------;------— Nokkrar stdlknr geta fengið atvinnu í verksmiðju strax Upplýsingar í síma 4290 og 9260 í dag og á morgun. DÖMUR, sem hafa pantað hjá okkur kápusaum, eru vinsamlega beðnar að tala við okkur sem fyrst. Klasðav. Andrésar Andréssonar h. f. : Maðurinn minn og faðir okkar Benedikt Halldórsson skósmiður andaðist að Landsspítalanum aðfaranótt 16. p. m.. Guðlaug Guðbrandsdóttir og börn. Jarðarför sonar okkar og bróður Þórðar Sigurðssonar Austurgötu 29 B, fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnar- firði n. k. fimmtudag 20. nóv. ög hefst með húskveðjn frá heimili hins látna kl. 1,30 e. h. Foreldrar og systkini.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.