Alþýðublaðið - 19.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1941, Blaðsíða 1
/ ¦1 MWMMUWMMMMMa BITSTJÓRI: STEPÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXBL ÁRGANGUR MIÐVEKUÐAGU8 19. NÖV. 1941 271. TÖLUBLAÖ ¦gp————p—i Endu* sklpun pjéðstjérnariniiar var tilkynnt á aipingl i gæ Un 13 milljéD króna lintaka f Ameríku. frniBfarp lagt fram á aiÞinp FiIAKHAGSNEFND efri dfflíd- ar hefir Jagt fram á al- J»iiXgii fyraí ihímd fjármálaráð- Jbeixa frumvarp „um heimild fyr- ir líkássitjórnálna til pieas að á- hyrgjasí rekstrarlán fyrir Lands- bante Islands". Segir 1. gT.: ..Rtöusstjðrránni, Syrir hönd Tíkissjóðs,, er haimity að ábyrgjast rekstrarián fyrir Landsbainika íslands* þillt að 2 miirjónir Bandarífcjadollara.'' 1 greinárgerð segir: „Til þess að tryggja vuðsíkiptin við Bandaríkin telur ríkissitjornin nauðsynlegt, að tekið yerði allt að 2 milljóna doUtóra dán í BandariLjuniúm, og með pví að ábyrgð rfékissjóðs þarf til slíkrar iántdku,, er frv. þetta borið fram." 'Hermann Jénasson: Framsóknarflokkurinn tók að sér að mynda stjórn af þvi að kosningar gátu ekki farið fram i bráð Stefán Jéhann: Ástæðan til samvinnnslita fyrir Alþýðu- flokkinn burt fallin, eftir að lögbinding kaupsins var felld Ólafur Tliors: Sjálfstæðisflokkurinn vildi engin sam< vinnusiit og vill enga aðra stjórn en þjóðstjórn. WOBSályktööSFtíi- laga um loknn wín- lerzinnarinnar. ÞINGSÁLYKTUNARTIL- LAGA um lokun áfeng- isverzlunarinnar er komin frani á alþingi. Flutningsmenn eru Ingvar í>álmason og Pálmi Hannessom Þingsályktunartil. hljóðar á þé leið, að alþingi telji að sú ékvörðun ríkisstjórnarinnar að loka áfengisverzluninni og taka vínveitingaleyfi af veitinga- húsum hafi verið fullkomlega réttmæt og telji alþingi nauð- syn á að éfengisverzluninni verði lokað og ekkert vín veitt á veitingahúsum að ábreyttum óstæðum og meðan erlent setu- lið dvelur í landinu. HERMANN JÓNASSON FORSÆTISRÁÐHERRA skýrði frá því á fundi í sameinuðu þingi kl. 6 síðdegis í gœr, að gengið hefði verið að fullu frá stjórnarmýndun á ríkis- ráðsfundi, sem þá var nýafstaðinn og væri stjórnin skipuð sömu mönnum og verkaskifting þeirra ákveðin hin sama og verið hefði. í niðurlagi yfirlýsingar sinnar um stjórnarmyndunina sagði hann, að stjórnarmyndunin hefði tekist að fengnu samkomulagi um eftirfarandi atriði: 1. Stjórnin er mynduð af sömu f lokkum og áður. 2. Tala ráðherra, sem hver flokkur hefir í ríkisstjórn, hald- ist óbreytt. 3. Verkaskifting milli ráðherranna sé óbreytt. 4. Alþingi afgreiði ekki ágreiningsmálin nú, og gert er ráð fyrir að aukaþingið hætti störfum næstu daga. 5. Stjórnin reyni að ná samkomulági um ágreiningsmálin fyrir næsta þing, sem verður sett eigi síðar en 15. febr. n. k. 6. Framsóknarflokkurinn leggur til, að dýrtíðinni sé til næsta þings haldið niðri í október-vísitölu, með því að nota heim- ild gildandi laga. Hinir flokkarnir tjá sig í meginatriðum samþykka þessu, og að þeir vilji gera það sem unt er í þessu skyni. Þrír af ráðherrunum, þeir Hermann Jónasson forsætisráð herra, Ólafur Thórs atvinnumálaráðherra og Stefán Jóh. Stefáns- son félagsmála- og utanrókismálaróðherra fluttu stuttar yfirlýs- ingar fyrir hönd flokka sinna, um ástæðuna til þess, að þjóðstjórn- in var endurnýjuð, og var fundi 'því næst slitið. Yfirlýsing Stefáos Jóhanns Yfirlýsing Stefáns Jóhanns ^tefánssonar fyrir hönd Alþýðu- flokksins var á þessa leið: „Euis og hinu háa • alþingi er kunnlugt, baðst ríkisst|óa'nin lausnar 22- okt. s. 1- og fékk lausn andstæður, aö lögbinding kaup gjalds næði fram að ganga. En þegar að frv. um þetta efni hafðí verið fellt á alþingi, var úr vegi rutt miklum ágreiningi af hálf u Alþýðuflokksins um lausn þessa máls. Af þeirri ástæðu hafði AI- þýðuflokkurinn því ekki leng- ur ástæðu til samvinnuslita af sinni hálfu. Þegar þáð kom í Ijós, að hihir Prh. á 2. síðu. peraíefl lækkua i toUi i| iileizkon ifflrðvm. Tollsansninprfflilli íslands og D.S.A. U TANBÍKISMÁLA- RÁBUNEYTINU hefir borizt skeyti frá við- 1: skiptanefnd okkar í New York þess efnis, að Cord- ell Hull, uíanríkismála- ráðherra Bandarikja- stjórnairinnar, hafi nú auglýst tollasamning við ísland. Enn hefir cnginn listi borizt yfir þær vörur, sem !: !; tollasamningurinn nær 'til. '! !: En gera má ráð fyrir, aS !; um verulegar tollalækk- !; anir sé að ræða á ýmsum !; I; útflutningsvörum okkar. Hingað tif hefir verið svo hár innflutningstollur á ýmsum íslenzkum af- urðum í Bandaríkjunmn, í að ókleift hefír mátt telj- t ast að flýtja þær þangað. Losovski segir: Rertseh i hðndum Rússa oo barizt atan víð borolna. — * Harðar orustur einnig við Rostov. Sir Allan Brooke verðmr yfirhershöfðingl Breta. ? Sír John Diil lœtur af embætti 25. nóvember fyrir aidurs sakir. M/TlKLAlí breytingar voru *^*tilkynntar í London í gœrkveldi á yfirherstjórn Breta og brezka heimsveld- isúis. Var boðað, að Sir John Diil myndi iáta af embætti þann 25. þ. m. sem yfirmað- ur brezka herforingjaráðs- ins, en Sir Allan Broohe yf- irhershöfðingi heimahersins, Frh. á 2. slðu. LOSOVSKI, blaðafulltrúi so vétst j órnarinnar, lýsti því yfir í morgun, sam- kvæmt fregn frá London rétt fyrir hádegið í dag, að Kertsch, hin þýðingarmikla borg á austurodda Krím- skagans, væri enn á valdi Rússa, þrátt fyrir allar yfir- 7. nóv. og hefir-til þessa tíma lýsingar Þjóðverja um töku gegnt störfum að heiðni hæst- virts ríkisstjéra. Hinu háa aiþingi er og kiunn- oigt tein það, að ástæðan til láusn- arbeiðni xíkiisstjórnarinínaT var sú, að ágneiningujr reis út af því innan rikisstjÖnnarinTiar,, hvaða löggjafarleiðir ætti að gamga til ráðstafana gegn dýritíðinmi. Viidi meiriihluti! ríkisst|órnarihna!r ekki samþykkja að liejgja fyrir ai- þingi sem( stjórnarfrumvarr/ til- Iðgur lum lögbindingu kaupgjalds og afuroaverðs, er hæstv. við- skiptamálaráðh. bar fram í ríkis'- stjórninni. Haastv. viðskiptamálaráðh. flutti síðan á þingskjali 9, sem fyrri þm- Sunnmýlinga, frv. iuan þetta efni. Þetta frv. var fefflt í háttv. neðri deiLd 7- nóv ,s. I. f Eins og alkunnugt er, var Al- þýðuflokkurinn því eindregiS hennar, og að barizt væri einnig fyrir utan borgina. Fregnir frá austiiárvígstöðvun- tum í miorgtun benda ekki $1 þess, að neiinar mákilvægar breytingar hafi örðið á aifsitöðu herfeníiia þar síðasta sóiarhringáinn. Harðar 'orustiuir eru sagðar standa yfir við Kalisnin, norðvésrt. ur af Moskva 0g við BÓstDv, v'ið ósa Donfi'jótsimsi, þar sem Þjóðverjar eru að reyna að birjóta sér bi'aut sluður af Kákasust, sam- tímis itíiraunium sínum #1 þess að brjótasit þangað austiusr yfir sund- ið við Kertsch- Fregnir frá Vichy_ í morgun segja að Rostov sé þegar Um- kringd og einangrtuið &f Þjóð- verjium. En sú fregn hefir enga staðfesitingiui fengið annars sta&r ar. Og RussaT segjast hpfa hruiid- ið tveimur tílraiunum ÞjóðveTja rii þess að ber|asit í gegn fyrir vestan Hqsíov. Fregnir frá Moskva í morguin segjat, að mögnuð infiuenza sé tomin tuipp í Mði Þjóðver|a á Moskvavígstöðvunlum og fjöídi hermanna hafi þegar dáið íir henni. , Willkie viil veita fuiitrúnm serla- manna blntdeiU í stjérnj. S. i KOLAVERKFALLIÐ breið- ist út í Bandaríkjununi og hefir á stöku stað kornið til á- rekstra í sambandi við það. Mr. Wendel Willkie hefir í ununælum um verkfallið kennt stjórn Roosevelts um það, og Shvatt til, iað ve^ta jfulltrúum verkamanna hlutdeild í og með- ábyrgð á stjórn Iandsins eins og gert hefir verið á Engiandi. Þing verkamannasamfoands- in,s C. I. O. í New York hefír , Frh- á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.