Alþýðublaðið - 19.11.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.11.1941, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEPÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR MIÐVIKUDAQUR 19. NÓV. 1941 271. TÖLUBLAÐ End var > skipun tilkynnt þjóðstjórnarinnar ingi í gæ m Oi 13 milljón króna lántaka í imeríkn. frtuDTarp lagt fram á alpingi FJÁRHAGSNEFND efri de ld- ar hefú" lagft fram á al- þingi fyiár hfönd fjánnáiaráð- toerra frumvarp „um heimild fyr- ir ríkásstj-drnina til pess að á- byrgjast rekstrarlán fyrir Lands- 'banfca ísiaiid.s“. Sesgir 1. gr.: „Rfklsstjóminni, fyrir hönd ríkissjóðs, er heÍTniF|I að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Landsbainika ísLands, þllt að 2 miiíjónir Bandaríkjadallara• “ í greinarger ö segir: „.Tií þess að tryggja viðski'ptin við Bandaríkin telur rikisstjómin nauðsynlegt, að tekið verði allt að 0 milíjóna dolliara dán í Bandarikjunum, t>g með pvi að ábyxgð rfékissjóðs þarf til slíkrar íántöku, er frv- petta borið fram.“ ^Hermann Jónasson: Framsóknarflokkurinn tók að sér að mynda stjórn af því að kosningar gátu ekki farið fram i bráð Stefán Jóhann: Ástæðan tii samvinnnslita fyrir Alþýðu- flokkinn burt fallin, eftir að lögbinding kaupsins var felld Ólafnr Thors: Sjálfstæðisflokkurinn vildi engin sam* vinnuslit og vill enga aðra stjórn en þjóðstjórn. ÞingsðljrktnnartU- laga nm loku vín- verzlunarinnar. ÞINGSALYKTUNARTIL- LAGA um lokun áfeng- isverzlunarinnar er komin fram á alþingi. HERMANN JÓNASSON FORSÆTISRÁÐHERRA skýrði frá því á fundi í sameinuðu þingi kl. 6 síðdegis x gær, að gengið hefði verið að fullu frá stjórnarmyndun á ríkis- ráðsfxmdi, sem þá var nýafstaðinn og væri stjómin skipuð sömu mönnum og verkaskifting þeirra ákveðin hin sama og verið hefði. í niðurlagi yfirlýsingar sinnar um stjómarmyndunina sagði hann, að stjómarmyndunin hefði tekist að fengnu samkomulagi um eftirfarandi atriði: 1. Stjórnin er mynduð af sömu flokkmn og áður. 2. Tala ráðherra, sem hver flokkur hefir í ríkisstjórn, hald- ist óbreytt. 3. Verkaskifting milli ráðherranna sé óbreytt. 4. Alþingi afgreiði ekki ágreiningsmálin nú, og gert er ráð fyrir að aukaþingið hætti störfum næstu daga. 5. Stjórnin reyni að ná samkomulagi tun ágreiningsmálin fyrir næsta þing, sem verður sett eigi síðar en 15. febr. n. k. 6. Framsóknarflokkurinn leggur til, að dýrtíðinni sé til næsta þings haldið niðri í október-vísitölu, með því að nota heim- ild gildandi laga. Hinir flokkarnir tjá sig í meginatriðum samþykka þessu, og að þeir vilji gera það sem unt er í þessu skyni. Þnír af náðherrunum, þeir Hermann Jónasson forsætisráð andstæður, að lögbinding kaup gjalds næði fram að ganga. En þegar að frv. xun þetta efni hafði verið fellt á alþingi, var úr vegi rutt miklum ágreiningi af hálfu Alþýðuflokksins um lausn þessa máls. Af þeirri ástæðu hafði Al- þýðuflokkurinn því ekki leng- ur ástæðu til samvinnuslita af sinni hálfu. Þegar það kom í ljós, að hinir Frh. á 2. síðu. Tollsamoingnr mllli tslandi h U.S.A. jVeruIeg lækkus á tolli i iileizkDB afnrðvm. UTANKÍKISMÁLA- RÁÐUNEYTINU hefir borizt skeyti frá við- skiptanefnd okkar í New : York þess efnis, að Cord- ell Hull, utanrikismála- : ráðherra Bandarikja- ; stjórnarinnar, hafi nú ; auglýst tollasamning við ; ísland. Enn hefir enginn listi ; borizt yfir þær vörur, sem ! |: tollasamningurinn nær til. En gera má ráð fyrir, að : um verulegar tollalækk- ; anir sé að ræða á ýmsum : útflutningsvörum okkar. Hingað tif hefir verið ; svo hár innflutningstollur ; á ýmsum íslenzkum af- ; urðum í Bandaríkjtmum, ; að ókleift hefir mátt telj- ; ast að flytja þær þangað. : Losovski segir: Kertsch I hðndam Rðssa og harizt alaa vlð borgina. Harðar orustur einnig við Rostov. herra, Ólafur Thórs atvinnumálaráðherra og Stefán Jóh. Stefáns- son félagsmála- og utanríkismálaráðherra fluttu stuttar yfirlýs- ingar fyrir hönd flokka sinna, um ástæðuna til þess, að þjóðstjórn- in var endurnýjuð, og var fundi því næst slitið. Yfirlýsing Stefáns Jóhanns Flutningsmenn eru Ingvar Pálmason og Pálmi Hannesson. Þingsályktunartil. hljóðar á þé leið, að alþingi telji að sú ákvörðun ríkisstjórnaxinnar að loka áfengisverzluninni og taka vínveitingaleyfi af veitinga- húsum hafi veríð fullkomlega réttmæt og telji altþingi nauð- syn á að áfengisverzluninni verði lokað og ekkert vín veitt ó veitingahúsum að óbreyttum ástæðum og meðan erlent setu- lið dvelur í landinu. 11JIKLAR breytingar voru tilkynntar í London í gtærkveldi á yfirherstjórn Breta og brezka heimsveld- feins. Var boðað, að Sir John Yfirlýsing Stefáns Jóhanns ^tefánssonar fyrir hönd Alþýðu- flokk-sins var á þes&a l©ið: „Eins og hinu háa • alþingi er kunnágt, baðst rikisstjóxnin lausnar 22- okt. s. 1- tog fékk lausn Dill myndi láta af embætti þann 25. þ. m. sem yfirmað- ur brezka herforingjaráðs- ins, en Sir Allan Brooke yf- irhershöfðingi heimahersins, Frh. á 2. slðu. 7. nóv. og 'hefir til þessa tíma gegnt störfum að beiðni hæst- virts ríkisstjóra. Hinu háa aiþingi er og kunn- oigt !Um þaö, að ásfæðan tij. láusn- arbeiðni ríkisstjórnarinna'r var sú, að ágneiningur reis út af því innan rikisstjóimarinnar,, hvaða löggjafarljeiðár ætti að ganga til ráðstafana gegn dýrtíðinni. Vildi mieirihluti rikisstjórnarinnair ekki samþyltkja að Leggja fyrir al- þingi sem stjórnarfrumvarjr til- lögur Uan lögbindingu kaupgjalds og afurðaverðs, er hæstv. við- skiptainálaráðih. bar fram í ríkis- stjóminni. Hæstv. viðskiptamálaráð'h. flutti síðan á þingskjaii 9, sem fyrri þm. Sunnmýlinga, frv. um þetta efni. Þetta frv. var felflít í háttv. neðri deild 7- nóv ,s. L í Eins og alkunnugt er, var Al- þýðuflokkurinn því eindregið LOSOVSKI, blaðafulltrúi sovétstjórnarinnar, lýsti því yfir í morgun, sam- kvæmt fregn frá Lcndon rétt fyrir hádegið í dag, að Kertsch, hin þýðingarmikla borg á austurodda Krím- skagans, væri enn á valdi Rússa, þrátt fyrir allar yfir- lýsingar Þjóðverja um töku hennar, og að barizt væri einnig fyrir utan borgina. Fregnir frá austnírvígstöðvun- (um í morgtun benda ékki tdl þessi, að neinar m/ikilvægar breytinigar hafi forðið á a.fsrtöðu herianna þar síðasita sóliarhringánn. Haröar orustur eru sagðar standa yfir við KalMn, norðvesit uir af Moskva og við ROstpv, við ósa Donfljótsinist, þar sem Þjóðverjar em að reyna aðtorjóta sér U'aut suður af Kákasus, sam- tímis tilraunum sínum til þess að brjótast þangað austur yfir sund- ið við Kertsch- Fnegnir ífrá Vichy í nixMrgun segja að Rostov sé þegar um- kringd og einangmð af Þjóð- vteijum- En sú fifegn hefir enga staðfestingui fengið annars stað- ar. Og Rússar segjast hafa hrnnd- ið tveimur tilraunum ÞjóðveTja tií þess að berjasit í giqgn fyrir vestan Róstov. Fiegnir frá Moskva í morgun segja, að mögnuð iinfíúenza sé toomin upp i liði Þjóðverja á Moskvavígsitöðvunlum og fjöldi ihermanna hafi þegar dáið íir henni. Willkie Tlll veita falltrðnm verka- maona hlatdeiM í stjérn U. S. A. KOLAVERKFALLIÐ breið- íst út í Bandaríkjunum og hefir á stöku stað komið til á- rekstra í sambandi við það. Mr. Wendel Willkie hefir í imimælum um verkfallið kennt stjórn Roosevelts um það, og íhvatt til, að vefya (fulltrúum verkamanna hlutdeild í og með- ábyrgð á stjórn landsins eins og gert hefir verið á Engiandi. Þing verkamannasamibands- ins C. I. O. í New York hefir , Frh- á 2- síðu. Sir Allan Brooke verður yfirhershðfðingi Breta. —---.. Sir John Dill lœtur af embætti 25. nóvember fyrir aldurs sakir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.