Alþýðublaðið - 19.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1941, Blaðsíða 3
IMIÐVTKUDAGUR ML NÓV. tðfl r—------------------—! ALÞYÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán P’étursson. Ritstjórn og aígreiðsla í Al- þýðnhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 íritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Þjóðstjómm enduraýjuð. LOKSINS hefir þá veriÖ teyst úr þeim vanda, að mmnsta S®)«tí til bráöabirgöa, scm skap- að'st við laiusnarbeiðni þ'jóö- .stjjórinirÍTmar. Og íausnin varö sú, sem tilkyimt var'á alþingi- í gæri að hin gamla þjóðstjóm heldur áíram að faha með völd fyrst um sinnt, p@ í öUu falli þar tiil negMr ?egt þing kemur saman í febrúar í vetur; en þangað til veröur deilumáltmum — dýrtíðarmálun- 'Lim og skattamáLtoium — sliegið á frest og rrýjar tUraunir gerðar .til að ná samkomulagi unr Jrau iniurn stjómarinnar. Takist það ekkh, verður þjóðin að skera úr i vor við almennar Jtoosningar, sem hvort sem er verður að telja ■sjálfsagt að fari fram þá, þar eð ekki er sýnilegt, að neittt sé þvi til hindrtmar lengur. það getur varta hjá því farið, að ýmsum finnist það dálítið skrítiieg endajok á þeírri deilú, ,,sem leiddi ti.J þess, að þjóðstjóm- in baðst lausnar, að ,sama s’tjórn- in stoufi nú vera komih aftur ó- it>reytt- Það befir heldur ekki vantað hníflíyrðin ura sJcrípalfiik 't>g annað þess; háttar úr vissum áttum, siðan það fór að vfírða Jljóst. hver lausnin myndi verða. £n í sjátfu; sér var það ekki íiemai eðúlegt og þingræðislega rétt, að stjórnin segði af sér, þeg- ar ekki náðist samkömuiag dnn- an hennar um það, hvaða ieið skyldi farin titl lausnar öðrum -eins stórmálum og dýriiðannál- 'unUni- Og þegar þar á eftir kom i, ljós, að ekki mynd'i hægt að mynda neina aðra stjórn með þingmeirihluta að baki séx, en vTetrarkosningar þóttu hins vegar ekfci koma til mála, var það heJdur ekki nema .eðlilegti, að JaiLsnin yrði sú, sem nú hefir af ráðizt: að hin gainla þjóðstjóxn feékli áfram að fara með völd að minnsta kosti þar ti! kosningar jgeía farið fnam- Það má að visu vel vera, að fyilgismepn bæði Framsóknar- fjokksins og Sjálfstæðisfl'O'kksinis <aigi dáJítið erfitt með að horfa á það alveg kiimjDoðalaast, að for- vigismenn þeirra taki upp aftur það samstarf í stjórn iandsins, sem rofið vaT. Því að allir vita nú hvemig . tál samvinnuslitanna var stofnað: Forráðamenn Fiam- sóknarfliO'fcksins og Sjálfstæöis- flokksins voxu, í stað þess að gera þær dýrtíðarxáðstafanlra, sem þeim bar .skyida til isamkvæmt Jdýriíðariöguinium frá í vori búnir að fcoma sér ,saman um það, að Tjeysa dýrtíðarmálin“, eins og ! jþeir kalia það, á kostnað launa- flLPTÐUBUKHÐ JÓN BLÖNDAL; Sigling í myrkri. UNDANFRIÐ hafa tveir af æðstu vaidamönnum ís- lenzku þjóðarinnaX, Sorsætisráð- herra tslands og horgarstjórinn 4 Rieykjavík, flutt henni boðskap sinn í löngum ritgerðum, sem birst hafa í flokksblöðum þeirra. Þegar sliikir menn kvéðja sér hljóðs, hv’ort heldur ex í ræðu eða riti, um vandamál hins líð- andi túna, þá er eðliiegt að þjóð- in hlusti venju fnemur. En því miður held ég að menn hafi orðið fyrir dálitlum von- brigðum- Aðalúlgangtur borgar- stjórans vixðist hafa verið að út- skýra fyrir mönnum að stjórn- málin séu einskonar refskák, þar aem mesturn og kænlegustum menn ipyni að beita hvehn annan sem mestum og ódrengilegustum véjabrögðum og aiveg sérs aklega virðist hann hafa ætlað að sanna yfirburði flokks síns yfir ráðherra Framsóknarflokksins í þessum Jistum tálbragðanna- Og það er ekki laust við að manni finnist forsætisráðherrann vera ofuriíhið móðgaður yfir þvi vanmati á „kJókjndum" hans, sem kom fram í gipin borgarstj., og að hann hafi an- a. skrifað grein- ar sínar til þessa að sýna borgar- stjóranum fram á, að óvíst væri nú hvort liann væri ajveg eins „klókur“ óg hann hyggur sjálfur. Ég held að ýmsurn finnist að stéttanna, með þvi að lögbinda og lækka ,allt kau-pgjald í land- Snu. í því skyni var auJtaþingið, sem nú situr, kallað saman. En þegar til skarar átti að skríða, voru forvigismenn ’ Sjálfstæðis- flokksins búnír að missa kjark- inn, af því að Alþýðuflokfcurinn fékkst ekki' tál að vera með. A síðustu stundu þoröu þeir ekM annað en að gieiða atkvæð'i með A1 þýðuflokknum á móti löghind- ingu kauipgjaldsins, þrátt fyxir áður yfirjýst eindregið fylgi við slíka ráðstöfun. ■ En þó að bæði forvígismönnum Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins finnist mi ef til vill við endurmyndun þjóðstjóm- arinnar, effir lausnarbeiðni henn- ar og þýðingarlítið þinghald, að betur Jiefði vehið heima setiö en af stað farið, þá er allt öðru máli að ,gegna um Alþýðuflokkinn. Hann þarf engan kiim'noða að bera fyrir það, sem skeö hefir. Hann liefir hrint þeirri árás>, sem ráðin vaf og reynd á launastéttir landsins- Og effcir að tijlögumar um lögbindingu kaupgjaldsins höfðu verið fehldax á alþingi, hafði hann enga ástæðu- tii að neita þvi, að eiga fulsltrúa í á- frámhaldandi þjóðstjóm, ef vera mættk að samkomulag næðist iUm einhverja þá' lausn dýriíðarmál- anna ,sem hann teldi bæði liklega jil áranguXis og réttláta og viðun- andi fyrir Lauinastéttiir landsins; og að öðrum kosti í ölilU fajji par tiíl unnt er að láta fara fram admenn- ar kosningar, , Alþýðuflokkurinn hef’ir því með futlum sóma tekið sæti i hinni endurmynduðu þjóðstjórn- ■ , ---------.........•--- afloknum Jestri að forsætisráð- herrann hafi hitt naglan á höfuð- ið þegar hann tilfærir þessi orð skáldsins á Bessastöðuan: „Trúa þeir hver öðrum ílla enda trúa fáir báðum.“ Ég ætla. þó ekki að gera þessa greinarflokka sem heiJd ab um- umræðúefni, en vil aðeins vekja athygli lesenda Alþýðublaðsins á tveim myndum, sem þessir þjóð- málaleiðtogar bregða upp fyrir þjóð sinni, þegar þeir taika til máls um hin öriagarikustu vanda- mál hennar. II. Myndin, sem borgarstjórinn biegður uipp er þessi: 1 'Shslok 1940 voföi yfir íslenzku þjóðinni geigvænleg haítta, ekki vegna þess að Jielský styrjaldarinnar grúfðu yf- ir henni, eða öttrnn utn vopna- , yiðskiftii í íandinu sjálfu eftir að það hafði verið heriiumið, heldur vegna þess aö ráðherrar Fram- sóknarflokksins höfðu með ráðn- um hug ákveðið að stofna til stórffiUdra kaupdeilna, að kynda að glóðum hatursins á milli at- vinnurekenda og verkamanna, í stuttu máJi að skapa algeri öng- IþveHí í iandinu í þvi skynl — og taki menn nú eftir — aö tæla nokkur verkamannaatkvæði frá Sjálfstæðisiiokknum og gefa þaui . Al þýðufJjokkníum 5 Það er bezt að borgarstjórinn tali sjálfur: „Kosningar voru fyr- ir dyriim vorið 1941. Framsókn Vildi umfram allt, að við þær gæú Alþýðuflokkiurinn encfcur- heimtað fyrra fylgi sitt og öðl- ast á ný yfirborðsnétt til að telj- ast málsvari \erkalý'ðsins- 1 jiessu skyni átti um áramótin ab efna til stórfeJldra kaupdeilna. Hatur gegn atvmnurekenduni átti að magna í hugum \erkamanna. í því öngþveiti, sem af þessu! leiddi, var þvi treyst, að SjáJf- stæððisflokkurinn tæfci afstöðu andstöðu verkajýðnum. .... Sjálfstæðismemi > sáu þegar hvert stefnt var. í kyrþey, beittu þeir áhrifum sínum bæði hjá verkamönnum og atvinnurekend- um til að hlndra árekstra þá, sem ráðgerðir voru.“ Það era fagrar hugmyndir sem borggfstj. gerir sér um samstarfs- menn Sjálfstæðisfiokksins í rík- isstjórninni. Þeir höfðu beinjínis undirbúið að sfcofna til innbyrðis víga á meðaj1 stétta ísdenzku þjóð- arinnar, að lileypa hér öllu í bál og brand á hinum alvariegus'tu tímum, sem yfir'jiessa þjóð hafa komið, einungis til þess að úfc- \ega Alþýðufiliokkmnn nokfciir at- kvæðj! Mér finst óþarfi að rök- ræð;a þessar ,„upp]jóstxanir“ (borg- arstjórans. Þær eru alltof „snið- ugar“. öll foriíð ráðherra Fram- sóknarfjokksins mælir gegn þeim. Þeir hafa sannarjiega ekki æst verkamenn til þess að gera kaup- kröfur og satt að segja hefir ai- diei farið of milki’ð fyrir |a,m- hyggju þeirra fyrir veiferð Ai- þýðuflokksins-' Ailþýðiuflokkurinn hefir hingað til orðið að hugsa um jiana pad er ekki hajgt annað en' samsimia forsæt- isráðherranum þegar hairn segir að þessi hugsanaháttlur borgar- stjórans muni verka á flesta menn eins og þegar þeir horfa . (frn í myrkuT. III- í þeim kima af hugsanaiífi borgarstjórans, sem hann sýndi iokkur inn í, var myrkur, algert myrkur. En iær maður þá ekki ofbirtu í augun, þegar feomið er út úr þessu svartnætti yfir í hinin bjarta hugmyndaheim forsætisráð herians? , Myndin, sem hann sýnir okkur er ekki eins skýr í gerð og drátt- eins og mynd borgaTstjórans og- þarf dáJítið meiri útskýringar við. Forsæti'sráðherrann skýrir fyrst og fiemst frá þvi að hann hafi talið rangt að ghetða fulla dýr- tíðaruppbót. Hann taliar iim þetta sem „aðferð til þess aó halda niðri dýriíðinni" og heldur isíðan áfram: „I Svíþjóð, þar sem jafnaðar* menn réðu því, er þeir vildu í rikisstjórn og á þingi Sviþjóðar, var það talin sjáifsögð fjármála- mennska, ab velja þessa Jeið tíl að fcoma í veg fyrir aukna dýxtíð. Síðan hefir verið samið við fram- Jeiðendur, ednkium I>ændur, um að hækka ekki mjög i \erdi innlcnd- i ar fnamleiðshivöilur og þessa leið samþykkja verkaJýðsféJögin, jafn- aðarmenniriiir í Sviþjóð- Þessi levð álit ég„ að hefðl verið hin fareælasía. Á þennan hátt gat þjóðin lifað góðu lífi, vegna hiim- ar aufcnú atvinnu og hækfcasndi verðlags útfluitningsafurða- — Peningaveltan hefði orðið minni, en ipeningamir jafnframt verð- meiri, dýriiðin minni og eyðslah minni. Slðan átfl að nota sfaatfþ kerflð tfl þess að taka ríflega kúflnn af sfcríðsgróðaraiim . . .“ ! . . .„Ég veit að það er ekki vinsælt að halda fmm þessum sfeoðiHfttm, og það er heldur ekki gert með það ; fýrir aug- um-“ (LeJurbúeyt. mínar). Þarna kemur glögt fram hvaða leið forsætisráðherrann jtelur að átt hefði að fara. En annaðhvort, er hann mjög farinn sjálfur að ryðga í gangi þessa'ra mála hjá okkur, eða hann heldlur að lesend ur sínir séu famix að gera það. Skal þetta því rifjað upp lítillega. ■ Fyrstu 4 mántuði striðsins fengu verkamenn enga kaupiuppbót. Um áramótin 1939 —40 samþyktui, „jafnaöarmennirniJ" á lslamdi og samtök verkamanna að dýhtíðin yrði fikki tiætt upp nema að 3/4 með ársfjórðungs mifliM'li, enda væri þá trygt að ajjir fengju þá dýriíðariippbót. (Niðurstaðan var að vísu sú, að vegna þess hve dýrtíðin jókst ört, þrátt fyrir þenn an þegnskap launþeganna, fengu þeir ©kki nema helmitng dýriíð- arinnar bættan á árirrn 1940 og þaðan af minna fyirir þá sem skár vorii lalunaðir). En man fiorsœtisráðherrann þá ekki eftir stjómmálamanni, sem fékk því til leiðair komið með „klóJcindum", að sú bindfng, sem var á afurðaverði bœnda, hlið- stæð kaupbindingiumiii, vatr numin út úr gengislögunium, man hamn fikki eftir rábherra, sem sagðS samstarfsmönman sínirm að af- urðaverð bænda> þyrfti eldri að hækka meira en kaupið, mam hann ©kki eftir stjórirmálamarmi sem lét það viðgangast að kjötverðið hæskkaði um 67—74°*>, haiustið ÍS43, á sama tíma sem kaup verka manna liafði hækkað 27<>/o, og það þrátt fyrir aö honum var þá fcunn ugt ttm að til umráða vorix um 3 miUjónir krðna, sem Bretarlögðu fram og hægt var að aterja tif þess að verðbæta útfluttar af- urðir bænda? Og man hann ,ekki' eftir því að bent væri á af hálfu „jafnaðarmanna" hverjar atfleið- ingar þetta myndi hafa fyrir bændur og aðrar framleiðendur síðar meir? ;Um áramótin 1940—41 var þá aðstaða hinna ýmsu stétta j>ann- ig: Verkamenn og aðrir laun- þegar höfðu fengib dýriiðina bætta að hálfu eða minna, af- urðaverð bænda hafði hækkað stóifeostlega, auk þess, sem þeir áttu von á 5 milJjónum frá Biet- um, gengiö hafði verið Jækkað aftur lil hagslíóta fyTir framJeið- endur, útgeTðarmenn höfðu grætt tugi milljóna án þess að „skatta- kerfið" væri færi um að taka' nokkurn „kúf“ af striðsgróðanlum, sem neynt var að halda Jeynduxn fyrir almenningii, en Jflöð Sjálf- stæðisflokksins, formaður hans, atvinnumálaráðherrann, og borg- arstjórinn i Reykjavík, tóku þvi íjur-ri, að til mála kæmi að af- nema skattfrelsi útgerðarimiar- SvO kemur forsætisráðherrann og segir, að hann hafi viijað fara sömu leið og jafnabarmennirtnir í Svíþjóð, en' jafnaðarmaðuirinn Slefán JÓh- Stefánsson neitaði að ganga sörou bralút og fiokksbræð- Nir hans í Svíþjóð, og þvi fór sem Pór! Það láir víst enginn félagsr málaráðherranum, þótt hann við- urkenndi ekki þessa túlkurf fior- sætisráðherrans á stefnu samgkra> jafnaðarmanna og neitaði þar af ieiðandi að binda kaupið áfram b'ns og í (pottínn haf ði verið búið af F.amsóknarfJokknuTn og Sjálf- stæðisfiokknum- IV. En við slmJum haJda dálítið .lengra áfram þessum samanbiurðil við jafnaðarmermima í Sviþjóð, setji fiorsætisráðherrann gerir með Bvo lítilli sanngimi í garið Al- þýðufJokksins. Aðstaða Svíþjóðar hefir verið sú, að markaðir þeirra hafa lok- ast að mjög veruiegu leyti ogí þjóðtekjumar því minkað- Sam- tímis haía Svíar orðið að færai miklar fómir til þess að auksi’ , vígbúnaö sinn og hjálpa bræðra- þjóð sinni, Finnum- Það er því nœsta eðl legt, að þeir hafi orðið að minnka neyzlu sina- Verfca- menn hafa því ekki getað fiengið bætta dýrtíðina að fuLiu, og þeix hafia sætt sig við það, fyegna þe&s að byrðunum hefir verið réttlátlega skipt á allar stéttir, m. a. séð Um, að „innlendar fram- leiðsJUvö.lur hækkuðu ekki mjög i v©rði“. Sænsku jafnaðarmenmimiír. hafa meira' a)ð segja móttekið þá traustsyfirjýsmgu. frá þjóðinni, eftir að hafia feomið á þessu skipulagi, ab fá einir hreánan meirihluta í báðum deiiidun» þimgsins- I upphafi striðsins væntu fJestir þess, að hlutskipti okfear Islend- inga myndi verða að þvl leytí ■ Frh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.