Alþýðublaðið - 19.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.11.1941, Blaðsíða 4
MIÐVIKUÐAGUR 1». NóV. 1941 ALÞÝÐPBLADIÐ ÍSIÐVIKUDAGUR Næturlæknjr er Úliar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sfmi: 4411. Næturvörur er í Laugavegs- og Ingólfsapöteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Kvöldvaka: a) Björn K. Þór- ólfsson dr.: Holdsveikrar- spítalarnir gömlu á íslandi. Erindi. b) 21.05 Takiö undir! (Þjóðkórinn. Páll ísólfsson stjórnar). Símon Ágústsson heldur fyrirlestur á morgun kl. 8.15 í 1. kennslustofu háskólans. Efni: Um lestur bóka. Öllum heim- ill aðgangur. TónlistarfélagiS og Leikfélagiö sýna óperettuna Nitouche í kvöld kl. 8. LeikfélagiÖ sýnir leikritið Á flótta annað kvöld kl. 8. Ljóðaþýðingar, VI. bindi þýddra ljóða eftir Magnús Ásgeirssson er nýkomið út. Verður þessa bindis getið nánar hér í blaðinu innan skamms. Háskólafyrirlestrar Ágústs prófessors Bjarnasonar um siðferðileg vandamál verða framvegis á hverjiun miðvikudegi í 2. kennslustofu háskólans kl. 6.05. Næsti fyrirlestur (19. nóv.) fjall- ar um skyldu og dyggð. Öllum heimill aðgangur. Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðis- félag félagsárin 1939—1940 er ný- komin út. Efni: Bjarni Sæmunds- son dr. phil. h.c. 1867—1940, Lauritz Kolderup-Rosenginge pro- fessor dr .pto.il. eftir Steindór Stein dórsson frá Hlöðum, Náttúrúfræði- félagið fimmtíu ára, eftir Steindór Steindórsson og Pálma Hannesson, Brot úr sögu Náttúrufræðifélagsins annan aldarfjórðung þess 1915—- 1939, eftir Árna Friðriksson. — Fylgirit með skýrslunni að þessu sinni er Fuglamerkingar IX. ár. Fepmingarfðt af stór- um dreng til sölu. Önn- ur notuð föt ódýr á Ás- vallagotu 71. Simi 2333. SIGLING í MYBKRI Framhald af 3. sáðu svipað hlutskipti Svía, að þjóðar- tekjumaT mundu minnfca og nauðsyniegt yrði að takmarka neyziu almennings- Eef ði þá verið ókleyft að greiða launþegtum fuila dýrtíðatruppbót án þess að af því hlyúst verðbólga. út frá þessu sjónarmiði samþykfcti Al- þýðuílok'buriim í upphafi stríðs- ins að launþegamir fengju ekki fuila dýrtíðanuppbót, ©ins og fyrr segir, en ætlaðist þá vitanlega ti) þess að eitt yrði látið yfin alla gartga, enda hafði því verið heitiði, þegar þjóðstjómin var mynduð- Nú breytfist aðstaðan svo mjög tþkkur í hag, að þjóðaftekjiumar juikíust í stað þess að minnkai, og þjóðinni varð möguiegt áð halda tuppi og jafnvel atuka neyzl- una. Par með vaf hurtu faijin á- stæðan til þess að greiða ekki1 fuilla dýrtíðanuppbót- Það var hægt að gneiða fuilla dýrtíðanupp- bót og haida samt dýrtíðinni í skfifjum- - Aðalocsakir dýrtiðarinnar eru aðran, ^hvs og bezt sést á því að •hún magnaist hvað mest meðan ekfci var gneidd fuild dýrtíðaaiupp- bót. Dýrtíðin var iátin aukast af því að foringjar Framsóiaiar- flokfcsins vildu tíkki semja um „að hækka ekki mjög í verði innlendar framleiðisluivönuri,“ eins pg gert var í Svíþjóð, og af þvi að foringjar Sjálfstæðisflok'ksins héldu hlífiiskildi yfir stríbsgróðan- U'in í öllum hans myridum bæði stríðsgróða skipafélaganna og út- gerðarinnar og kaupmáttainaiukn- ing stríðsgróðans var iátin flæða yfir iandið- Þetta var því ófyrir- gefanlegm af Framsóknarflokkn- um, að hainn mátti vita, að það *var ©kki hægt að gera umbjóð- endúr hans, bænduma, að stríðs- gróðámönnum, án þess að það hefði hinar advaxieguistiu afleið- ingar fyrir þá siðar. * Nú, þegar á*byrgðarleysi þess- ara tveggja flokka er að koma í koll framleiðendum iandsins, þeg- ar þeir lofcsins sjá, að þeir ent sífellt að elta sinn eigin skugga, þá ber forsætisráðherrann á brjóst sér og segist ailt af hafa vitað og viljað hið rétta- En fiorsætisráðherrann hefix bana ekki siglt eftir hinum skæra vita Bkynsemi sinnar, heidur lát- ið hina ijúfu seiðtóna stríðsgróð- ans lokka sig út í mýnkur og þoku verðbólgunnar. Og í sama svartnættismyrkrinu siglir félagi hans. borgarstjórinn í Rleykjavik, og flokkur hans. Það er engin á- stæða tii þess að láta blekkjast af því, þótt förunauíámir loaUist dálítið óþyrmilega á í niáttmyrkr- inu, önlugir yffr því, að sjá hvergi banda sinna skil- Á meðan forsætisráðherrann hefir ©kki öðlast dýprí skilining á þvfi, hvað það er, sem d'regið hafir hann út í isortianin, en það, að hann .ibeldur að það sé kiaiup- uppbót iaamþegannai, þá er sigl- ing hans voniausi, hann hefir enn- þá ramskakkan kompás og hlýtur því að sigla í hring í myrkrinu eða brjóta bát sinn á skeri • Á hinu hefi ég aldrei átt von, að flofckur boTgarsfjórans í Rieykjavík áttað sig á sigling- unni. Þá væri hann ekki fiokk- uir stríðsgróðamannanna- 300 króna sekt fyrir að ryðjast ion t ibðð i heimildarleysi. NÝLEGA var maður dæmri- ar í aukarétti Reykjavíkur fyrír að ryðjast inn í íbúð í heimildarleysi. Fékk hann 300 króna sekt. Hinsvegar var hann sýknaður af ékæru um lfkamsáms. H&fði hann verið drukkinn, er hánn réðist inn í íbúðina. ■ GAMLA BIO ■ Horðgátan FAST AND FURIUS) Ameróksk leynilögreglu- mynd. FRANCHOT TONE ANN SOUTHERN Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. NYJA BIO Syadararnir sji (Seven Sinners), Aðalhlutverkin leika: MARLENE DIETRICH John. Wayne og Mischa Auer. Áframhaldssýning kl. 3.30.6.30 MEÐ OFSAHRAÐA gamanmynd með GEORGE FORMLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5.) Börn fá ekki aðgang. m TÓNUSTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR NITOUCHE Sýning i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Leikféiag Meykiavíknr. „4 FLÓTTA“ eftir Robert Ardry Sýning annað kvöld kl. 8. Agöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Jarðarför mannsins míns og föður okkar Ágústar Gaðmandssonar útvegsbónda Halakoti, Vatnsieysuströnd fer fram n. k. föstudag og hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. 11 f. h. Eiginkona og börn. W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar — og ein ekkja. — Þú lýgur! Þú ert ómerkileg, nautnasjúka kona. Mér iþætti gaman að vita, hvort þú hefir nokkru sinni gert góðverk á ævi þinni? Þú gerir ekki annað en að leita ævintýra, einhvers, sem getur varpað af þér leiðindum iðjuleysisins, og þú hugsar ekki um það, þótt það kosti hamingju annarra. En í þetta skipti hefirðu farið villu vegar. Það fylgir því á- hætta að fara með ókunnuga menn inn í hús sitt á næturþeli. Ég hélt, að Iþú værir gyðja, en þú ert að eins vændiskona. Ég toýst'við, að það væri góðverk, ef ég kyrkti þig. Þá gætirðu ekki leikið aðra á sama tótt og þú hefir farið með mig. Og það gæti ég gert, eins og þú veizt. Enginn myndi gruna mig. Það sá engin mig fara inn í þetta hús. Hann gekk nær jhenni. Hún var gri.pin skelfingu. Hann var ógnþrunginn á svipinn. Andlit hans var afskræmt af bræði og augun skutu eldingum. Hún reyndi að hafa vald á sér, greip upp skammbyss- una og miðaði henni á hann. — Ef þú ferð ekki, skýt ég. — Skjóttu jþá! Hann gekk einu sftrefi nær henni. — Ég hleypi af, ef þú kemur nær. — Skjóttu! Dettur þér í hug, að lífið sé mér nokk- urs virði. Skjóttu, og þá er þér allt fyrixgefið. Þá lcsarðu mig við byrði, sem mér er óbærileg. Ég elska þig. Svipur hans breyttist. Reiðin var nú þurkuð út úr svip hans. Hann þandi út brjóstið og gekk nær henni, svo að hún gæi hitt hann. — Þú getur sagt, að þjófur hafi brotist inn til þín, og að iþú hafir orðið að skjóta hami. Flýttu þér nú. Hún missti skammbyssuna á gólfið, lét fallast nið- ur ó stól, greip höndum fyrir andMtið og fór að gráta. Hann horfði á hana stundarkom. — Þorðirðu ekki að skjóta, vesalingurinn. En bve þú ert barnaleg! Þú miátt ekki leika menn, eins og þú hefir leikið mig. Hann tók utan um hana og reyndi að lyfta henni á fætur. Húrí vissi ekki, hvað hann haíði í hyggju, hélt fast í stólinn og grét. Hann sló hana og hún rak upp óp af sársauka. Svo sleppti hún tökum á stóln- um og hann tók hana í fang sér og ibar hana að rúm- inu. Hann lagði hana á rúmið, fleygði sér niður við hlið henna.r og kyssti á andlit hennar. Hún reyndi að losa sig, en hann sleppti henni ekki. Hann var sterkur, miklu sterkari en hann virtist vera og hún var varnarlaus í höndum hans. Að lokum hætti hún að veita mótspyrnu. Fáeinum mínútum seinna stóð hann á fætur, stóð vði hlið hennar og horfði á hana. — Þú baðzt mig að gleyma iþér. Ég skal gera það. Hún hreyfði sig ekki, en horfði á hann skelfdum augum. Hfenn hló kuldalega. — Vertu ekki hrædd. Ég skal ekki gerá iþér mein. Hún þagði, gat ekki horft í augu honum lengur og lét aftur augun. Hún heyrði hann ganga hljótt um dimmt herbergið. Skyndilega heyrði hún hvell og dynk. Hún spratt á fætur og rak upp óp. — Guð minn góður! Hvað hefirðu gert? Hann lá út við gluggann í tunglskinsbjarmanum. Hún kraup á kné við hlið hans og kallaði á hann með nafni. — Karl, Karl, hvað hefirðu gert? Hún greip um hönd hans, en sleppti henni strax aftur, og höndin féll máttleus á gólfið. Hún lagði höndina á brjóst bonum. Hann var dáinn. Hún starði á hann og vissi ekki, hvað hún átti að taka til bragðs. Hana svimaði og hún hélt, að hún væri að falla í ómegin. Skyndilega hrökk hún við. Hún haf'ði heyrt fóta- tak á ganginum. Skyndiiega heyrðist fótatakið ekki lengur og hún vissi, að einhver stóð á hleri við dym- ar. Hún horfði óttaslegin á hurðina. Svo var drepið á dyr. Hún titraði af ótta og bældi niðri í sér skelf- ingarópið, sem komið var fram á varir hexmi. Hún sat kyr á gólfinu við hlið dauða mannsins. Aftur var drepið á dyrnar. Henni veittist örðúgt að tala: — Já, hvað-er að? — Gengur nokkuð að yður, ungfrú? Það var Nina, sem talaði. — Ég heyrði umgang. Maria kreppti hnefana, s-vo að neglurnar skár- ust inn í lófana, og reyndi að tala rólega: — Þig hlýtu að hafa dreymt það. Ég heyrði ekkert. Farðu að tótta. — Gott, ungfrú. Það var þögn stundarkom, svo heyrði hún, að læðst var iburtu. Maria heyrði fótatakið fjarlægast og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.