Alþýðublaðið - 20.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁBGANGUK FIMTUDAGUR 20. NOV. 1941 272. TBL. Sókn Breta Inn f Libyu byrjuð. Sækja fram á 200 km. breiðu svæði og sumstaðar komnir 80 km. vegarlengd inn i landið. Tvö Þýzk herfylki kóiið af milll Bardia og Trohrouk. ......... » NÍLARHER BRETA hefir nú hafið nýja sókn gegn Li- byu, eina landinu, sem eftir er á valdi öxulríkjanna í Afríku. t í opinberri tilkynningu, sem gef in var út í Kairo í gær- kveldi, var skýrt frá því, að sóknin hefði verið hafin í dög- ^ un á þriðjudagsmorgun, á 200 km. breiðu svæði, sem nær frá strönd Miðjarðarhafsins, hjá Sollum, suður að óasan- lum Jarabub, en um báða þessa staði var barizt mikið í við- ureigninni um Libyu í fyrra. Þegar í gærkveldi höfðu vélahersveitir Breta sótt uin 75 km. vegarlengd fram, uppi í landi, án -þess að reka sig á nokkra alvarlega mótspyrnu, en niðri við ströndina lítur út fyrir, að ítalir og Þjóðyerjar reyni að verjast í Hellfire- skarði vestan við Sollum og í Sidi Omar litlu sunnar. Her- skip Breta eru sbgð halda uppi stórskotahríð á Hellfire- skarðið. Fregnir frá London í morgun herma, að tvö herfylki Þjóð- verja séu króuð laf milli Bardia og Tobrouk og eitt herfylki ftala sunnan við Tobrouk. Undir stjórn Cunningfaams, sig- urvegarans frá Abessíníu. * <? ¦¦•¦¦ SmdSms Mf:? <to»i,,»»íi».;* «» mus " ... .¦ ¦'. '•.'V.'.".¦• "$-.'¦¦;¦• • — '-¦ I;...'- ' ¦"¦.;.'.-',- Kort af vígstöðvunuin í vestur eyðimörkdnni á landamærum Egiptalands og Libyu. Virðist hernaðaraðferð Breta vera sú sama cg í fyrra, að .sækja fram uppi í landi og síð- an niður til strandaf, til pess að kpóa hersveitir óvinanna af þar. En nú er aðeins'sá munur, Ideo varar m að gera árás BurniavegiDD. ANTHONY EDEN, utanríkis málaráðherra Breta, gaf Japönum nýja aðvörun í gær. Hann lét svo um mælt, að pað myndi geta haft hinar al- varlegustu af leiðingar í f ör með sér, ef Japanir gerðu árás á Burmabrautina í Suður-Kína, en grunur hefir leikið á, að Jap anír væru að undirbúa slíka árás undanfarnar vikur. Burmavegurinn, sem liggur frá landamærum brezku nýlend unnar Burma á vestanverðu Austur-Indlanídi inn í Suður- Kdna, er sem kunnugt er aðal aðflutningaleið Kínverja fyrir vopn og önnur hergögn frá Bret um og Bandaríkjamönnum. Nú þegar eru 4000 amerákskir flutningaibílar við sMka vopna flutnmga á Burmaveginum, en ráðgert hefir verið að senda 10 000 ameríkska bíla þangað í viðfbót. að Bretar hafa Tobrouk á sínu valdi 'þannig, að Þjóðverjum og. ítölum, sem eru þar fyrir austaii, er úndnakoman enn erfiðari. Sókn Breta er stjórnað af Sir Allan Cunningham, hershöfð- ingja, sem hafði forystu í innrás inni í Abessiniu í fyrra. Er hann bróðir Sir Andrew 'Cunning- hams, yfirmahns brezka Mið- ja.rðarhafsflotans, sem einnig tekur iþátt í árásinni. Árásin hófst með gífurleg- um loftárásum brezka flughers ins á bækistöðvar ítala og Þjóð- verja. Voru margar flugvélar eyðilagðar fyrir þeim á jörðu niðri og virtist svo sem árásin hafi komið Þjóðverjum og ítöl- um mjög á óvart. , * Tilbynningar ftala og DJóðverja. ítalir viðurkenndu í gær- kveldi, að Bretar hefðu hafið sókn inn í Libyu á 200 km. breiðu svæði en í útvarpinu í Lyon var það»haft eftir þýzk- um heimildum í morgun, að sókn Breta hefði þegar veráð hrundið, hellirigning var í eyði mörkinni og erfitt um allar hern: aðaraðgerðir. Bretajr segíja Mnsvegar, að Bch. á 2: siliu. Þjóðverlar sækja nu að Rost ovbæðtatvestanognorðan ¦¦. ¦' .—•—¦— . ¦¦'»,. Rússar viðurkenna, að Kertsch sé íallin 1 :: ii ip '. i: '. \ ItÞremur stipm bærri \ hún ¥ir i otíébir. Vfsitalai fyrir névember 175. KAUPLAGSNEFND hefir nú reiknað út % framfærslukostn. vísitölu aðar fyrir nóvember, og er i hún 175 stig, eða þremur i !; stigum hærri en í október. | Samkvæmt því verður , dagkaup Dagsbrúnar- ;| manna í desember kr. 2.54 <: á klukkústund, eftirvinnu- |! kaup kr. 3.76 og nætur- og !; helgidagakaup kr. 4.73. Fastlaunamenn með 300 króna grunnkaup á mán- uði fá 525 krónur, ímeð; 350 kr. grunnkaup 612.50 * krónur, með 400 krónu I grunnkaup 700 krónur, með | 450 kr. grunnkaup 787.50 I krónur og með 500 króna I grunnkaup 875 krónur. I FREGNIR frá London í morgun herma, að stórorustur standi nú yfir við Rostov og sé barist í hálfhring vestan og norðan við borgina. Á vígstöðvunum við Moskva eru nú einnig háðar harðar or- Ustur og viðurkenna Rússar, að horfurnar þar séu alvarlegar. éinkum við Tula og Volokolamsk, Pá hefir það 'einnig verið opinberlega viðurkennt í morgun, að hersveitir Rússa hafi hörfað úr Kertsch á Krím. í Þjóðverjai vixðasit sem stendur legg|a abaláherslu á það aið ná Rostov á sitt vald- Sœkja peir að borginni bæði að vestan og norð- an. I gær Heyndu þeir hliðarárás á Rostov frá Novo Cherkassk, sem liggur um 25 km- norðaustuT af Rostov. Telfdu peir þaT fram miklum fjö'lda skriðdreka luaidir forystu Gtuderians hershöfðingja, sem stjórnað hefir skriðdrekar sveHum Þjóðverja við Tula sunn- an við Moskva |undanfarið. Þj.óiðveriai' rufiu fyrstu varnar- línu Rússa norðan við Rio-stov roeð skriðdriekaáhlaupiwu, en lentu eftir það í 'skriðdreka- giidrum Rússa og 'lauk viður- etgninni með því, að árás þeirra var hrundið. Segja Rússar, að 113 skriðdiek- ar og 273 bifrieiðar hafi verið eyoiiagðar fyrir Þjóðverjum, en margar falibyssur failiö í. Jiendur Rtússum. Lundúnafregniriiar í morgiun segja hins vegar, að orustan haldi áfram fyrir vestan Rostov af rneiri heiift en nokknu sinná áður. Vfe Sebastopiol á Krim hefir öllium áhlaiupum Þjoðverja yerið hrundið. Af óviðráðanlegum orsökum yerður að fresta sýningu þeirri á „Á flótta," sem átti að vera I kvöld. Aðgöngumiðar giídá að sýningunni n.k. i sunnudagskvðld. Moosevelt leitar ms sættir i koliverk- f alíínn. R OOSEVELT hefir skrifað báðum aðilum í kolaverk- fallinu, John Lewis og stálfélög unum/ bréf, þar sem hann skor- ar á iþá að láta deiluna um sam- tök námumanna niður falla eða sætta sig við úrskurð, gerðár- dóms í málinu meðan núver- andi hættuástand stendur. s Stálfélögin eru sögð hafa Thor Thors taaldii hóf [ Washington. DANSKA scndisveitin í Was hington hélt veizlu 13. nóv. s. 1. til þess að bjóða Thor Thors og frú- hans Velkomin S hóp norrænna sendisveita þar í borg. Meðal þátttakenda voru: Martha krónprinsessa og fylgd- arlið hennar, norska og sænska sendisveitin meðlimir ísl. við skiptanefndarinnar og hitaveitu sendinefndin. Alls tóku þátt í hófinu 70 manns. Kauffmann sendiherra Dana hél£ aðalræðuna og lagði á- herzlu á hiría miklu þýðingu norrænnar samvinnu. svarað bréfi forsetans þannig að þau séu reiðbúin til að taka hvorn kostinn, sem er. En til- kynnt hefir verið, að samtök verkamanna geti ekki svarað fyrr en á laugardag. ísf irðingar selja „Skat- ulM fyrir 1,2 milljónir. —i-------------- » ------------------_ Vaxandi bátaútgerð f yrirhuguð í staðinn T^ æjarstjórn fsafjarðar sam- ¦¦-* þykti méð samhljóða atkv. á fundi sínum í fyrrad. að selja hlutabréf þau, sem bærinn hef- ir átt í togaranum Skutli. Jafn- framt hafa aðrir hluthafar, þar á meðal Soffía Jóhannesdóttir selt sín hlutabréf. Kaupandi togarans er Þorður Ólafsson útgerðarmaður hér í Rvík og var káupverðið 1.2 milljónir króna. Það var ákveðið um leið og salan fór fram, að togaránn skuli gerður út frá ísafirði næstu 2 ár. ísfirðingar hafa, eins og kunn ugt er alltaf lagt mesta áherslu á-bátaútgerðina, enda starfa þair nú nokkur bátaútgerðarfélög og var Samvinnufélag ísfirðinga fyrst þeirra. Frh. af 2. síðm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.