Alþýðublaðið - 20.11.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 20.11.1941, Page 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ RfTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR FIMTUDAGUR 20. NOV. 1941 272. TRL. Sókn Breta lnn i Llbyu byrjnð. Sækja fram á 200 km. breiðu svæði og sumstaðar komnir 80 km. vegarlengd inn i landið. Tvð Iiýzk herfylki kóuð af milli Bardia og Trobrouk. ■»... NÍLARHER BRETA hefir nú hafið nýja sókn gegn Li- byu, eina landinu, sem eftir er á valdi öxulríkjanna í Afríku. ' , í opinberri tilkynningu, sem gefin var út í Kairo í gær- kveldi, var skýrt frá því, að sóknin hefði verið hafin í dög- ^ un á þriðjudagsmorgun, á 200 km. breiðu svæði, sem nær frá strönd Miðjarðarhafsins, hjá Sollum, suður að óasan- um Jarabub, en um báða þessa staði var barizt mikið í við- ureigninni um Libyu í fyrra. Þegar í gærkveldi höfðu vélahersveitir Breta sótt um 75 km. vegarlengd fram, uppi í landi, án-þess að reka sig á nokkra alvarlega mótspyrnu, en niðri við ströndina lítur út fyrir, að Italir og Þjóðverjar reyni að verjast í Hellfire- skarði vestan við Sollum og í Sidi Omar litlu sunnar. Her- skip Breta eru sÖgð halda uppi stórskotahríð á Hellfire- skarðið. Fregnir frá London í morgun herma, að tvö herfylki Þjóð- verja séu króuð laf milli Bardia og Tobrouk og eitt herfylki ítala sunnan við Tobrouk. Undir stjórn Cunninghams, sig- urvegarans frá Abessiniu. Virðist hernaðaraðferð' Breta vera sú sama cg í fyrra, að sækja fram uppi í landi og síð- an niður til strandar, til þess að króa hersve.itir óvinanna af þar. En nú er aðeins sá munur, fden varar Japani við að gera árás á Barmaveginn. ANTHONY EDEN, utanríkis málaráðherra Breta, gaf Japönmn nýja aðvörun í gær. Hann lét svo um mælt, að það myndi geta haft hinar al- varlegustu afleiðingar í för með sér, ef Japanir gerðu árás á Burmahrautina í Suður-Kína, en grunur hefir leikið á, að Jap anir væru að undirbúa slíka árás undanfarnar vikur. Burmavegurinn, sem liggur frá landamærum brezku nýlend unnar Burma á vestanverðu Ajustur-Indlandi inn í Suður- Kina, er sem kunnugt er aðal aðflutningaleið Kínverja fyrir vopn og önnur hergögn frá Bret um og Bandaríkjamönnum. Nú iþegar eru 4000 ameríkskir flutningábílar við slíka vopna flutninga á Burmaveginum, en ráðgert hefir verið að senda 10 000 ameríkska bíla þangað í viðbót. að Bretar hafa Tobrouk á sínu valdi þannig, að ÞjóðVerjum og. ítölum, sem eru þar fyrir austan, er undnakoman enn erfiðari. Sókn Breta er stjórnað af Sir Allan Cunningham, hershöfð- ingja, sem hafði forystu í innrás inni í Abessiniu í fyrra. Er hann bróðir Sir Andrew Cunning- hams, yfirmanns brezka Mið- jarðarhafsflotans, sem einnig tekur iþótt í árásinni. Arásin hófst með gífurleg- um loftárásum brezka flughers ins á bækistöðvar ítala og Þjóð- verja. Voru margar flugvélar eyðilagðar fyrir þeim á jörðu niðri og virtist svo sem árásin hafi komið Þjóðverjum og ítöl- um mjög á óvart. Tilkynninoar ftala og Kort af vígstöðvunum í vestur eyðimörkinni á landamærum Egiptalands og Libyu. Þjóðverjar sækja nú aó Rost ov baeði að vestan og norðan _ - ♦ * Rússar viðurkenna, að Kertsch sé fallin FREGNIR frá London í morgun herma, að stórorustur standi nú yfir við Rostov og sé barist í hálfhring vestan og norðan við borgina. Á vígstöðvimiun við Moskva eru nú einnig háðar harðar or- ustur og viðurkenna Rússar, að horfurnar þar séu alvarlegar. einkum við Tula og Volokolamsk. Þá hefir það einnig verið opinberlega viðurkennt í morgun, að hersveitir Rúsr-a hafi hörfað úr Kertsch á Krím. ítalir viðurkenndu í gær- kveldi, að Bretar hefðu hafið sókn inn í Libyu á 200 km. ibreiðu svæði en í útvarpinu í Lyon var það.haft eftir þýzk- um heimildum í morgun, að sókn Breta hefði þegar veráð hrundið, hellirigning var í eyði mörkinni og erfitt um allar hem aðaraðgerðir. Breta(r segja hinsVegar, að Ftij. á 2. siðu. Þjóðverjai' virðast sem stendur leggja aðaláherslu á það að ná Rostov á sht vald- Sækja peir að borginni bæði að vestan og norð- an. 1 gær reyndu þeh hliðarárás á Rostiov frá Novo Cherkassk, sem liggur um 25 km- norÖáustur af Rostov. Telfdu þeir þar fram miklum fjölda skriðdreka iimdir forystu Guderians hershöfðingja, sem síjómað hefir skriðdreka- sveitum Þjóðverja við Tula sunn- an við Moskva junidanfarið. Þjóðverjar rufu fyrstu vamar- lmu Rússa norðan við Rostov með skriðdrekaáhlaupmu, en lentu eftir það í •skriðdreka- gildrnm Rússa og iauk viður- eigninni með því, að árás þeirra var hrundið- Segja Rússar, að 113 skriðdrek- ar og 273 bifiteiðar hafi verið eyðilagðar fyrir Þjóðverjum, en margar fallbyssur faRið í þendur Rtússum. Lundúnafregnimar í morgun segja hins vegar, að oiústan haldi áfram fyrir vestan Rostov af meiri hieiift en nokkríi sinni áður. Við Sebastopol á Krím hefir öllum áhlaupum Þjóðverja verið hrundið. Af óviSráðanlegum orsökum verður að fresta sýningu þeirri á „Á flótta,“ sem átti að vera í kvöld. Aðgöngumiðar gilda að sýningunni n.k. sunnudagskvöld. Boosevelt leitar am sættir í kolaverk- failina. ROOSEVELT hefir skrifað báðum aðilum í kolaverk- fallinu, John Lewis og stálfélög unum/ bréf, þar sem hann skor- ar á þá að láta deiluna um sam- tök námumanna niður falla eða sætta sig við úrskurð, gerðár- dóms í málinu meðan núver- andi hættuástand stendur. Stólfélögin eru sögð hafa Vfsitalai ffrir névember 175. IÞremor stipm hærri ei hún var í oktéber. 17 AUPLAGSNEFND A*-hefir nú reiknað út vísifölu framfærslukostn- aðar fyrir nóvember, og er hún 175 stig, eða þremur stigum hærri en í október. Samkvæmt því verður dagkaup Dagsbrúnar- manna í desember kr. 2.54 á klukkustund, eftirvinnu- kaup kr. 3.76 og nætur- og helgidagakaup kr. 4.73. Fastlaunamenn með 300 króna grunnkaup á mán- ; uði £á 525 krónur, Imeð I; 350 kr. grunnkaup 612.50 krónur, með 400 krónu grunnkaup 700 krónur, með 450 kr. grunnkaup 787.50 !; krónur og með 500 króna grunnkaup 875 krónur. Thor Thors haldið hóf í Washingtoa. DANSKA sendisveitin í Was hington hélt veizlu 13. nóv. s. 1. til þess að hjóða Thor Thors og frú hans velkomin í hóp norræmia sendisveita þar í horg. Meðal þátttakenda voru: Martha krónprinsessa og fylgd- arlið hennar, norska og sænska sendisveitin meðlimir ísl. við skiptanefndarinnar og hitaveitu sendinefndin. Alls tóku þátt í hófinu 70 manns. Kauffmann sendiherra Dana hélt aðalræðuna og lagði á- herzlu á h:na miklu þýðingu norrænnar samvinnu. svarað bréfi forsetans þannig að þau séu reiðbúin til að taka hvorn kostinn, sem er. En til- kynnt hefir verið, að samtök verkamanna geti ekki svarað fyrr en á laugardag. ísfirðingar selja „Sknt- ul“ fyrir 1,2 nailljðnir. —...■» Vaxandi hátaútgerð fyrirhuguð í staðinn 'P* æjarstjórn ísafjarðar sam- þykti með samhljóða atkv. á fundi sínum í fyrrad. að selja hlutabréf þau, sem bærinn hef- ir átt í togaranum Skutli. Jafn- framt hafa aðrir hluthafar, þar á meðal Soffía Jóhannesdóttir selt sín hlutahréf. Kaupandi togarans er Þórður Ólafsson útgerðarmaður hér í Rvík og var kaupverðið 1.2 milljónir króna. Það var ákveð um leið og salan fór fram, ; togar-inn skuli gerður út f: ísafirði næstu 2 ár. ísfirðingar hafa, eins og kur ugt er alltaf lagt mesta áhers' á bátaútgerðina, enda starfa þ nú nokkur bátaútgerðarfélög < var Samvinnufélag ísfirðinj fyrst þeirra. Frh. af 2. síðui

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.