Alþýðublaðið - 21.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1941, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAfHÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓV. 1041 ALÞÝÐDBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðiihúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðsíunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. I Vegið að virð- ingu alþingis. Nl), þegar aukaþingiö ér á enda verður ek.ki hjá því kjo-mizt, að segja fáem iorð um það í fuílri memingiu. Það var, sem ku’nniugt ér, kail- að saman undir því yfirsikini, að það þyrfti að ráða fram úr dýr- tíðarmálunium. Þjóðin vissi þó ekki annað, en að fram úr þeim •hefði þegar vei'ið ráðið, að svo mikiii leyti, sem. það stæði í valdi alþingrs, með dýrtíðariög- runiuim, siem samþykkt voru í vor. Því að enda þótt þau ipg væru •ófujlfcomin, eins og þá ftegar var bertt á og varað við af Aiþýðu- ftokknum, þá höfð'u þau þónæg- ar hei’miidir fyrjr stjómina int(i að halda til þess að halda dýrtió- ftnni í skefjum — ef nofckiur virki- legur vilji hefði verið fyrirhendi hjá þeim ráðherrum, sem um framkvæmdir dýrtíðarráðstafan- anna áttu aö'sjá- En reýndih varð sú, að þann viija vantaði- Sjálf- stæöisílokksráðhei'rarnij hindruðu þær ráðstafanir, sem heimi'iaðar 'og fyrixhugaðar voni tií þess, að lækka farmgjöld og afnema ■eða 'lækka tolla á skömmtunar- vöruim- Og Framsóiknarráðherr- arniír reyndu1 ekkert til þess að stöðva hækkun afnrðaverðsins innanlands. í stað þess komu þessir herr- ar, táðherrar Framsóknarflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins, sér ‘saman um það, að kalla saman aukaping og láta það samþykkja aý „dýrtíðariög“, sem að vísu hefðu ifikki verið nein dýrtiðar- lög, en höfðu' inni að halda á- kvæði um að lögbinda allt kaup- gjaid í landinu' og syifta sam- tök launaistéttanna réttinium til að semja við atvinnuiiTÓkendu'rum kaup og kjör við vinnu sína. Og til slíkra „dýrtíðarráðstafana“ á kostnað launastéttanna hafa ráð- herrar Framsóknarflokksins og, Sjáifstæðisi’l'Okksins allt af verið xeiðubúnir, þött þeir hafi svik- 'izt um að gera bæði sjálfsagðar og lögheimilaðar ráðstafanir til þess að halda niðri verðlaginu í landinu, af því, að það hefði fcomið eitthváð við stríðsgröða þeirra stdtta, sem þeir byggja fýlgi sitt á. Þannig var til þess aukaþilngs stolnað, sem nú er á enda. Það átti að iknýja fram 'Lögbindingu kaupgjaldsins- Og samtímis- því að það var fcallað saanan var í því skyni ótvírætt látið í Ijós, að s!jó maf samv innan væri áenda tef sam'komulag yrði efcki um lög- oindingu kaUpsims- Með þvi mun hafa átt að íhræða Alþýðuflofck- inn, sem neitaði að vera með í samsærfnu. Alþýðuflokfcuriim lét þó ekfci | hræðast .En það var annarfioikk ur, sem missti kjarkinn áður en á hóimiun fcom. Þegar Sjálfstæð- isflokkurmn sá, að Alþýðuftokk- urinn lét1 ekfci fcúga sig til þess að vera með lögbindingu kaup- gjaldsins, þorði hann efcki held- ur að vera það af ótta við að missa launþegafylgið í foæjum og kaup ún|um Þndsins -Og endirinn varð sá, sem ku’nnUgt er, um það leyti, sem aukaþingið ’kom saman ,að ráðhernar .Sjíálfstæð- isflokksins neyddust til þess að greiða atkvæði innan stjómar- innar með ráðherra Alþýðuflokks ins á móti lögbindinguuni, þrátt fyrir áður yfirlýst eindregið fýigi við hana. Afleiðingin varð sú að stjórnin baðst lausnar. Þannig byrjaði aufcaþingið, sem kaílað hafði verið saman í þeiiTi von að það legði blessun sína yf- ir h’ina sameíginlegu fyrirætlun Fratnsóknar- og Sjáifstæðisfto'kks fáðhetTanna um að lögbinda og iækka kaupgjaldið. Sú fyrirætlun var þvi þegar í upphafi auka- þingsins farin út um þúfúr. Þaö var þá þegax fyrirsjáaníegt, að þingið myndi1 felia frumvarpið um iögb'ndinguna. En síðan hef- ir það setið vifcum saman að- gerðaiítið eða aðgerðalaust til þess að bíða þess að stjóm yrði brædd saman á ný. Ekkert hef- ir verið gert- Dýrtíðarmálin eru jafn „öleyst“ og áður, enda var lausn þeirra áldrei annað en fyr- irsiáttuT! Það átti bara að Jög- binda kaupið- Einu málin, sem segja má að rædd hafi verið af einhverri nauðsyn og með ein- hverjum árangri fyriir þjóðina, eru utani'ikismálin. En eEnnig þær umræður urðu þinginu til van- virðu, sakir fiieipurs, ‘sem farið var með af leynilegum fundum þess, og eftirfaTandi ótafca1 Inn- an þings yfir svo fáheyrðu trún- aðarbnoti, sem meira að segja einn ráðherrami virðist hafa stað- ið að- Og munaði minnistu að þlng- ið endaði með því að hin ný- endurskipaða þjóðstjóm yrði að segja af sér af því að sá ráðherna fann sig særðan í siinni hégóma- girnd yfir þvi, að framtooma haiís skyldi vera vitt Þannig hefir að þessu sinni peningum verið eytt fyrir þjóð- inni til ástæðulaus’s þinghalds vik eu!m saman. Þannig hefir sjáifu áliti þingsins' verið eytt meðal þjóðarinnar — af því að ráðherr- ar Framsóknar og Sj-álfstæðis- flokksins brugðu-st þeim skyldum aem dýrtíðáriögin fr.á í vor llögðu þeim á herðar, og hugðUst að fcoma sér með öllu undan þeim og bjarga stríðsgróðanum enn um stiu’nd með sameiginlegri á- rás á launastéttir Landsins, lög- bindingu 'kaupgjaldsins og raun- veru’Legri lækfcun þess um Iand allt. Aldrei hefir á ábyrgðarlatisari hátt og að eins ástæðúláusu ver- ið stofnað til þinghalds hér. Enda hefir með aukaþmginu 1941, öll- um málatilbúningi undir það og þarflausri fjáreyðislu og tíma eyðslu í efcki neitt, einn ófrægi- iegasti fcafiiim verið skrifaður í sögu alþingis- Þei'r, sem unna þeirri stofnun og vilja varðveita virðingu hennar og álit meðal þjóðarinnar, óskai þess áreiðan- lega, að annar slíkur verði aldrei skrffaður. Hljóðfærahus Reykja* vfkur er 25 ára fi dag. .....---- Vlðfál vlð frú ðnnu Frlðrlksson. ósegjanlega, því þó ég segí sjálf frá, hefi ég ekki lifað fyr- ir þetta starf, eins og venjuleg- ur kaupmaður fyrir söluvörur sínar. Ég hef alltaf haft hug- sjónir, sem tengdar hafa venð músiklífi íslendinga". HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJA VÍKUR á aldarfjórðungs- afmæli í dag. Það var stofnað 21. nóvemiher 1916. Alþýðublað ið ha.fði í 'gær samtal við stofn- anda og eiganda Hljóðfærrhúss ins frú Önnu Friðriksson og sagði hún í stórum dráttum sögu iþessarar fyrstu og elstu hljóð- færaverzlunar hér á landi. Frú Friðrikssson sagði meðal annars: „Ég hef haft brennandi áhugá fyrir hljómlist aíðan ég var ibarn. Ég ólst upp svo að segja stöðugt við hljómlistarmám og. hljóðfærið var því félagi minn og vinur frá fyrstu tíð. Þegar ég gifti mig -og ég flutti hingað, 1915, fylgdi píanóiið mitt mér. Faðir minn gaf mér það og mér Iþótti undur væmt um það. — Af ýmsum ástæðum, sem ég fer ekki út í. braut ég heilann um það, árið 1916, hvernig ég gæti komáð upp verzlun hér. Ég átti ekkert, nema píanóið, og það þekkti ég vel. Það var því ekki undarlegt að ég hugsaði fyrst um hljóðfærin og það varð úr að ég stofnaði verzlun með þau. •Stofnféð var það sem ég fékk fyrir píanóið, sem ég seldi — og píanóið er enn til hér í bænum. Það er óþarfi að skýra frá því, hversu ég saknaði þessa píanós, en ég mátti ekki horfa í það. Ég stofnsetti verzlunina í Templarasundi 3, þar sem Líkn er nú, og þar höfðum við líka íbúð. Ég verzlaði fyrst í stað eingöngu með píanó og orgel. En auk þess hafði ég umboð á hendi fyrir danskt nótnaút- gáfufélag. — Mig dreymdi um það á þessum árum, að hér gæti komást upp musíksalur, og nú fyrst mó segja að sú hug- sjón hafi ræst með hátíðasal Háskólans. í Templarasundi 3 ,var verzlunin til 1919 um haust ið. Þá flutti hún í Aðalstræti, Iþar með nálgaðist ég nokkuð að- alverzlunarhverfið. Meðan verzl unin var þarna fann ég nauð- syn þess að færa út kvíarnar og láta hana ná til allra músík- vara. Þá fór ég að flytja inn grammófónu, harmónikur og margt annað. Ég var ekki lengi þarna. en fluitti svo á Laugveg 18. Meðan ég var þar var bannaður innflutningur á hljóðfærum. Þau voru álitin ó- Iþarfi, sem fólk gæti sparað'. Þá leit illa út. Ég fékk mér frum- varpið og athugaði gaumgæfi- lega, hvort ekki væri einhver smuga fyrir mig. Þá var engdn sérverzlun hér fyrir leðurvör- ur og það mun hafa verið ástæð an fyrir því að ekki var bann- aður innflutningur á þeim. í föðurgarði hafðd ég kynst nokk uð leðurvöruverzlun og óg beið ekki boðanna. Stofnaði ég nú leðurvötrudellid Hljóðfæúahúss- ins. Ég reyndi að vanda vör- urnar sem bezt og svo hafði ég leðurvörusýningar eins stór- ar og húsrúmáð leyfði. Ég fann fljótt að fólki þótti mjög vænt um þessa nýju verzlun, því að Frú Anna Friðriksson. iþeg'ar ég hafði sýningar stóð það í stórum hópum fyrir utan gluggana. Leðurvöruverzlun var allveg ný hér í þá daga. Ég flutti svo 1924 frá Lauga- vegi 18 og fékk þá ágætt hús- næði í Austurstræti 1. Þama óx verzluninni ásmegin og mér þótti illt að þurfa að fara það- an, en 1931 varð ég enn að flytja og nú í kjallarann á Brauns- verzltm. Það var þá sem ég lét mála á götuna auglýsinjgu um það hvað orðið væri af Hljóð- færahúsinu. Þarna í kjallaran- um var ég ekki nema í eitt ár og flutti 'þá í Bankastræti 7, þar sem ég er enn. Þar hef ég ágætt húsnæði og kann vel við mig. Það eina, sem skyggir á er hvað gluggarúmið er lítið. Ég vil geta þess, að auk verzl unarinnar hef ég haft á hendi útvegun erlendra listamanna hingað. Fyrstur kom hmgað á vegum Hljóðfærahússins danski söngvarinn Helge Nissen, en síð- an komu margir aðrir. Fraagast- >ir þ eirra hafa verið: franski fiðlusnillingurinn Marteau, Ignaz Friedman. sem kom tvis var, undrabamið Wolfi Schneii erhan — og svo Kúiban-Kosakk- arnir“. — Hefir músikmenning okk- ar íslendinga ekki batnað mjög á þessum 25 árum? ,,Jú, stórkostlega, þó mest síðan útvarpið kom. Nú kemur það iðulega fyrii' að fólk pant- ar vörur af mikilli þekkingu, jafn vel fólk úr einangruðum ibyggðum. Þetta hefur glatt mág — Þér gáfuð dýrindis fly-gil í hátíðasal Háskólans? „Já, ég gerði það í febrúar til þess að konsertar gætu byrjað þar. Því miður kom slys fyrir flygilið á leiðinná upp, hljóm- botn þess rifnaði, en við það verður gert til bráðabyrgða, og það mál síðan athugað að stríð- inu loknu, enda var hljóðfærið vátryggt gegn öllu, sem fyrir kynni að koma. Ég get ekki lýst því, hve mig tók það sárt að þetta slys skyldi henda flygilið, en við þvd er ekkert að gera að svo stöddu. Hið heimsþekkta firma, John Brtoadæood & Son, sem smáðaði það, mun síðar bæta eigendunum þeiman skaða. Að lokum vil ég segja það,“ segir frú Friðriksson, „að ég hef allt af verið mjög hepp- in með starfsfólk. Stúlkumar hafa reynst mér tryggir vinir. Allt af þegar eitthvað er um að vera hjá okkur, koma þær til hjálpar, jafnvel þó að þær séu búnar að stofna heimili. Annað kvöld hef ég fagnað fyrir gam- alt og' nýtt starfsfólk mitt.“ Þessi gjöf frú Friðráksson var afmælisgjöf hennar og hún verð ur seint þökkuð að verðleikum. Frú Friðriksson er alkunn að framúrskarandi dugnaði og ó- hætt er að segja að fyrirtæki hennar hafa verið til fyrirmynd- ar. Nýir uppskip- unarkranar við höfnina. Guðm. ÁSBJÖRNSSON vakti máls á því á bæjar- stjórnarfundi í gær, að nauðsyn legt væri að koma upp „krön- um“ við höfnina til að skipa upp fiski úr togurum og öðr- um mánni skipum. Samþykkti bæjarstjórnin tillögu þar að lut- andi. Haífnarstjóm ihjefir fyrir nokkru ákveðið að fela hafnar- stjóra að útvega stíka krana. Var því tillagan í bæjar- stjórn óþörf. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR. Söngstfófi: Jón Halldórssou. 25 ára afmæiis* Samsðngnr i Oamla Bió sunnudaginn 23. nóvember kl. 2,30 Ensöbgvarar: Árni Jónsson frá Múla, Einar B. Signrðsson t Sveinn Þorkelsson Við hljóðfærið: Gunnar Möller. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.