Alþýðublaðið - 21.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1941, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 2l. NÖV. 1941 ALÞTÐUBLAÐID FÖSTUDAGUR Nætrulæknir er Karl Jónsson, Laufásvegi 55, sími: 3925. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Útvarpssagan: „Glas lækn- ir“, eftir Hjalmar Söderberg, IX (Þórarinn Guðnason laaknir). 21.00 Strokkvarttett útvarpsins: a) Emil Tlhoroddsen: An dante im memoriam og vöggukvæði. b) Tschaikow- sky: Andante cantabile. 21.15 Bindindisþáttur (Árni Sig- urðsson fríkirkjuprestur). Fálkinn, sem kom út í morgun flytur m. a. þetta efni: Kerlingafjöll, forsíðu mynd, Karlakórinn Fóstbræður 25 ára, Bændauppreisnin í Þýzka- landi og Danmörku, Súsanna litla, smásaga eftir J. H. Rasmy, Merkir tónsnillingar lífs og liðnir o. m. fl. Simablaðið, 4. tbl. þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Húsbyggingarmál síma- manna, eftir Undór Jónsson, Rétt- ur starfsmanna, eftir G. P. Nýi tíminn og símritararnir, Nokkrar athugasemdir, eftir Karl Helgason, Árangur samtakanna, eftir Gp, Enn um framkvæmd starfsmannaregln- anna, eftir Símon o. fl. Samsöng heldur Karlakórinn Fóstbræður n. k. simnudag kl. 2.30. Einsöngvar ar verða: Árni Jónsson frá Múla og Sveinn Þorkelsson. Söngstjóri er Jón Halldórsson, en Gunnar Möller við hljóðfærið. Tek aftur á méti sjúkliugum. Lækningastofan er flutt á Sóleyjargötu 5 (Nýja viðbygging- in). Sími og viðtalstími óbreyttir. fiuunl. Einarsm Karlakórion Fóst- bneðar 25 ðra. Karlakórinn fóst- BRÆÐUR á 25 ára afmæli í þessum mánuði. í tilefni af heldur kórinn söngskemt- arnir og verður hin fyrsta 23. nóvember. Karlakórinn var stofna&ur ár- ið 1916, otg var þá Jón Halldórts- son strax söngstjóri. Fram til árs- ins 1936 bét ikórinn Karlakór K. F. U. M. og var hann upphaf- lega stofnaður innan K. F. U.- M. Kórinn söng í fytsta sinn lopinberlega árið 1917 og hefir síðan hajdið söngskemmtanir ár- lega. Aluk söngskemmtana, sem kór- inn hefir haldið liér á landi, hef- ir hann siglt tvisvar sinnum til útianda, til Noregs árið 1926, og til Danmerkur árið 1931. Árið 1935 för kórinn í söngferð vest- ur og 'noröur um land- Kórinn annaðist og þann karlakórssöng, sem fram fór á Þingvöllum árið 1930 að tilhlutun Alþingishátíð- arnefndar. j I tilefni af aímælinu hefir kór- inn gefið út stört og vandað prógramm með gtteinum eftir ýmsa menn og fjölda mynda . Uppselt er á fyrista samsöng kórsins, á sunnJudaginn, en næsti opinber samisöngur verður á þ ri ðjnd agsk vö Id • LIBYA ná sem mestu fandflæmi á sitt vald, heldnr að eyðileggja véla- hersveitir andstæðingsins. Auk hinna bnezkiu skriðdreka sveija halda flugvélar Bneta uppi stöðugtum loftárásium á bækistöðv ar möndulríkjanna í Libytt alla tóð vestur að Benghasi, en sam- tírnis gera þær hverja loftárás- ina af airmarri á hafnarborgiimaaJ á Suður-ítalíu, Neapel, Brindisi og Messina, en þaðan reyna f- talir að balda uppi sambandi við Libyuher sinn sjóleiðina. Virðist engiinn vafi á því að Bretar hafi þegar algerlega yf- irhöndiina í loftinu eg eru litlar líkur taldar fi-l þess, að Þjóð- verjar geti sent þangað flug- yéla-r svo nokkru nemi, eins og nú er ástatt fyrir þeim á Aust- urvígstöðvunum- * Skaftfellingafélagið heldur skemmtlfund að Hótel ísland í kvöld kl. 8.30. Til skemmt unar verður: Upplestur, dr. Einar Ól. Sveinsson, hljóðfæraleikur, frjálsar skemmtanir og dans. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför ÞÓRÐAR SIGURÐSSONAR, Austurgötu 29 B, Hafnarfirði. Foreldar og aðrir vandamenn. Hjartans þakklæti/til allra sem sýndu okkur samúð og hjálp við fráfall og jarðarför HALLDÓRS JÓNSSONAR, kaupmanns frá Varmá. Vandamenn. [GAIVILA BIO Wm Horðgátan FAST AND FURIUS) Ameríksk leynilögreglu- mynd. FRANCHOT TONE ANN SOUTHERN Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Áframhaldssýning kl. 3.30.6.30 MEÐ OFSAHRAÐA gamanmynd með GEORGE FORMLEY nýja bíö Syodararnir sjð Aðalhlutverkin leika: MARLENE DIETRICH John. Wayne og Mischa Auer. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnt kl. 5 (lægra verð): fi okraraklóm! spennandi sakamynd með LEO CARILLO og CHESTER MORRIS. Börn fá ekfci aðgang. S, 1 G8ml« dansarnir laugardaginn 22. nóv. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 4900. — Aðeins leyfðir gömlu dansai-nir. HARMONIKUHLJÓMgVEIT félagsins. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Duglega krakka, unglinga eða eldra fólk vantar til að bera nt Alþýðublaðið. Talið við afgreiðslu blaðsins Mþýðu- húsinu. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLÉETWOOD. W. SOMERSET MAUGHAM: t>rir biðlar — og ein ekkja. en greip um handlegg hans og leiddi hann með sér. — Gakktu svo hljóðlega sem 'þú getur, sagði hún, iþegar þau komu inn. — Þú mátt ekki tala upphátt. Hún leáddi hann að heriberginu, opnaði hurðina og fylgdi honum inn. Því næst lokaði hún hurðinni. Andartak hikaði hún við að kveikja, en hún neyddist tíl þess að gera það. Rowley hrökk við, þegar hann kom auiga á líkið á gólfinu rétt hrjá glugganum. — Drottinn minn dýri- hrópaði hann. — Hvernig stendur á þessu? — Hann er dauður. — Það er víst ekki fjarri sanni. Hann kraup niður við hlið líksins og kom við augna lok þess og studdi hendinni á brjóstið. — Hann ér steimdauður. Framdi hann sjálfs- morð? — Heldurðu, að ég hafi myrt hann? — Hvar eru þjónarnir? Hefirðu sent eftir lögregl- unná? — Nei, sagði hún. — Það verðurðu að gera. Það er ekki hægt að skilja hann eftir hér. Þú verður að taka eitthvað til bragðs. Hann tók skammhyssuna úr hendi látna mannsins. — Hún er furðu lík skammbyssunni, sem þú sýnd- ir mér í bílnum. — Það er sú sama. Hann starði á hana. Þetta var honum óskiljanlegt með öllu. — Hvernig stóð á því, að hann skaut sig? — í hamingjubænum spurðu mig ekki að því. — Þekkirðu hann? — Nei. Hún var föl og skjálfandi, og svo leit út, sem hún vaeri að hnága í ómegin. — Reyndu að herða upp hugann, Maria. Það bætir ekkert úr skák að bera sig illa. Bíddu við, ég ætla að fara inn í borðstofuna oig sækja brennivín handa þér. Hvað er að? Hann ætlaði að fara, en hún hindraði hann. — Skildu mig ekki. eftir. Ég þori ekki að vera ein. i — Komdu þá með mér, sagði hann stuttaralega. Hann tók yfir um herðar henni, til þess að styðja hana og leiddi hann út úr herberginu. Það logaði enn þá á kertunum í borðstofunni og hann sá matar leifar þeirra á borðinu, diskana tvo, staupin og vínflöskuna. Rowley gekk að horðinu. Við hliðina á stólnum, sem Karl hafði setið á, lá tötralegi og velkti hatturinn hans. Rowley tók hann upp, horfði á hann stundarkorn og leit því næst á Mariu. Hún gat ekki horft í augu honum. — Það var ekki. satt, þegar ég sagði, að ég hefði ekki þekkt hann. — Það virðist vera augljóst mál. — í hamingjubænum talið ekki svona, Rowley! Ég er svo hræðilega ógæfusöm. — Mér þykir fyrir því, sagði hann ofurlítið mýkri í málrómi en áður. — Hver er hann þá? — Það er fiðluleikarinn frá gistiihúsinu. Maðurinn, sem kom til okkar með diskinn, sem hann safnaði samskotunum á. Manstu ekki eftir honum? — Hann var klæddur eins og fiskimaður frá Nea- pel. Það var ekki von, að ég þekkti hann í þessum búrmngi. Hvernig stóð á því, að hann kom hingað? Maria hikaði við að svara þessari spurningu. — Ég hitti hann, þegar ég var á leiðinni hingað. Hann var á flötinni í hlíðinni og ávarpaði mig. Hann var svo eánmana og sorgmæddur. Rowley leit niður. Hann var undrandi. Þetta datt honum síst í hug, að Maria myndi gera, en hann hafði þegar fengið grun um það, sem á eftir fór. — Þú veist, Maria, að ég vil gera fyrir þig allt, sem ég get. — Hann var svangur, sagði Maria — og ég gaf honum að borða. Rowléy gretti sig. — Og ætíarðu að halda iþví fram, að þegar hann var orðinn mettur, hafi hann gripið skammbyssuna og skotáð sig. Marja fór að gráta. — Gerðu svo vel, drekktu vínið, þú getur grátið seinna. Hún hristi höfuðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.