Alþýðublaðið - 22.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1941, Blaðsíða 1
ETTSTJÚRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTCBEFANDI: ALÞÝÐI3FLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR LAUGARD. 22. NOV. 1941. 274. TBL. Bretar að gereyða skrlðdreka" taersweitum Þjóðverja f Libyu. t Bandaríkin jfirtaka fisksðln- samniQS okkar við Breta. ¦ • ...... Viðskiftasamningur við Bandaríkin imdirritaður i Washington i gær. . ¦ i# •• , UrANEHOSMÁLAEÁBUNEYTINU barst um hádegi í dag sámskeyti frá viðskaftanefnd okkar í Bandaxíkj- unum þess efnis, að 20. þ. m. hefði ,verið undirritaður samning ur í Washington um að BandaríMn yfírtækju bráðlega fisk-, sölusamning okkar við BÍreta, en þangað til verður sérstakt millihilsástand. og vérður andvirðið þá greitt á sérstakan mðreikning. Ðaginn eftir, 21. þ. m. undirritaði svo viðskiftanefnd okkar annan samning, við Bandarikin. Af hálfu Bandaríkj- anna undirritaði Cordell Hull viðskiftasamninginn. Boinr fpir óleyfileo við- skifti vlð setuliðsmenn. Byggingameistari hér i bænum hafði keypt 80 tunnur af stólnu sementi. IMOBGUN var kveðinn upp í aukarétti Reykjavíkur dómur yfir f jórum inönnum, sem höfðu haft óleyfileg við- skipti við setuliðsmenn. MáSsatvik eru þaU, að 7- ágúst s. 1. komst Iögreglan að því, að Ragnar Lövdahl húsasmíðameist- ari, sem var að byggja tvö hús fyrÍT sjálfan , sig, hafðii fengið sement hjá setuliðiöu. ! Við rannsókn málsircs fcom í $jös, að hann hafði keypt tæpar 80 tttnnur af sementi af setuíiðs- mönnum og fengið það úr tveim- !ur áttMm, sumt frá birgðaverði setuliðsins á Melluraum, fyrirmilli- gðngu Jóns Bergs Jónssonar, sem var samverkamaður birgðavaopð- arfns, og borgaði 4 krónitr fyrir pokann. Hitt fékk hann hjá brezkum lyfírmanni í pípuvBTksmiðjunni og galt 20 krónur fyrir tiunmma. Jón Bergur fékk helming and- virðisins af þvi sementi, sem Lövdahl fékk fyrir milligöngu hans- Hann og Kagnar Lövdahl , voru dæmdi'r fyrir hilmingtu og brot gegn tolllögunium, sem ó- heimila kaupviðskifti við sette- liðemerHi. j , HPlgi Sumarliðii Einarssor bifr iWJðastjóri flutti sementíð úrpípu- Terksmtðjunni fyTir Lövdahl og I&foi nokkra rruMigöngu fumtoaup i AlÞfðnf lokksf élassi fnndir a mánndan ALÞÝÐUFLOKKSFE- LAG BEYKJAVÍKUK l heldur fund næstkomandi l; mánudagskvöld í Alþýðu- húsinu Iðnó uppi. Finnur Jónsson alþingis- jl maður hefur umræður um stjórnmálaviðhorfið. FéHagar eru beðnir að fjölmenna á fundinn. :: l in. Gisii Krisrjánjsson vaT aðgera við kjallara hjá sér og kom að máli við Jón Berg lan að hann útvegaði sér svolitið sementssóp en Jón bauðst ±il pess að selja honum. 12 poka af sementi og keypti hann það. Jón Bergu'r og Ragnar Lövdahl fengu: 30 daga óskilorðsbtundið fangelsi hwr og voru sviftirtoasn ingarrétti og kjörgengi. HeTgíi Sumarliði Eina'rsson fékk 300 kr. sekt fyrir brot gegn tolllögumum og GísLi Kristjárísson 300 kr. sekt fyrir brot á tolliðgunium. >og 263- gr. hegningariaganna, sem fjallar um gáleysi við kaiup á stolnum vöiiuim. i < Þær eru króaðar iiiai á þrem- ur stoðum milli Tobrouk og landamæra Egiptalands. ....... » ' - ¦-'-¦¦' 200 af 400 skrlðdrekum Þjóðverja þegar eyðilagðir ..... ?.........¦¦'. GBIMMILEG SKRIÐDREKAOR^STA geisar nú í eyði- mörkinní í Libyu og má heíta, að bárist sé á öllu svæð- inu íriá Tobrouk fil láiidamæra Egyptalands. Fregnir £rá Kairo í gærkveldi pg í morgun virðast bendá til þess, að meginhlutinn af vélahersveitum Þjóðverja og ítala í Libyu sé innikróaður á þessu svæði, og að Bretar séu þegar vel á veg komnir með að gereyðileggja Jíier. i Áætlað var í morgun í fregnum frá Kairo, að Þjóðverj- ar myndu vera búnir að missa helminginn af skriðdrekum sínum síðan orustan hófst, en það var á fimmtudag. En Þjóð- verjar eru sagðir hafa haft'þarna yfir að ráða tveimur skrið- drekaherfylkjum með samtals um 400 skriðdrekum. Strax í gærkveldi töldu fregnirnar frá Kairo, að Þjoð- verjar væru búnir að missa 130 skriðdreka og ítalir 120. Skriðdrekatjón þeirra var sagt þrefalt meira en Breta. Skriðdrekahersveitir Þjóðverja virðast þegar hafa verið ein- angraðar á þremur stöðum: í varnarlínunni milli SoHum og Sidi Omar, við landamæri Egyptalands og Libyu, þar sem reynt var að yerjást, þegar sókn Breta hófst inn í landið, á öðrum stað í eyðimörkinrti um 70 kin. Suðvestur af Capuzzovígi og á þriðja staðnum við EI iRezegh um ,16 km. suðvestur af Tobrouk. Segir í fregnum frá London, að þær hafi gert hörð gagn- áhlaup til þess að brjóta sér braut úr herkvínni, en þeim hafi öllum verið hrundið. ¦¦¦ • ¦ ¦S:;\^i;:-v-rÍ^:C^'?^ '¦¦''' ¦''¦¦¦¦';¦ " ': ,¦. ••'''"•' :.\'. ''-, : ;'"~--r.^iCi>!*i c r* ti'(» A I C'A Vt<0C EÍAgí*-.... { /V ;í L I\B/ Y A r^th. Vigstöðvarnar í Libyu, Rostov fallin? i AUICATILKYNNINGU þýsðtU herstJórnarinnar í morgun segir, að hersveit« ir hennar hafi nú tekið Ro- stov, hina miklu iðnaðar- borg Rússa við ósa Donfljóts- ins, en þaðan liggur eina jám brautin til Kákasus. Engin staðfesting hefir enn borizt á þessari frétt frá Búss- um- Leiítursókn Breta. Fregnirna'r af sókn Bœta inn i Líbyui enu nú s.t.ö.ðugt aS skýr- ast. Bera pær með sér, að samtíni- is því, sem hægri fylkingararm- ur hinna brezktui skri&drekasveita sá sem nær að strönd Miðgarð- arhafsins, réðist á aðalvarnarlínu Þjóðverja og ítala, milli Solum og Sidi Omar, sóttr vinstri fylk- ingararmur þeirra tuip-pi. í landi með íeif turhraöa inn í eyðimerk- ur Libyto alla ieið vestur að EJ Rezegh við Tobnouk, til þess að króa hersveitir Þ}óðverja iog ítala af milU Sollum og Siidi Omar og á strandAengjunni par fyrir vest- an. Ko-mu skriðdrekasveitir Breta Þjóðverjum svo á óvart við El Riezegh, að þær toku fllugvöll- inn þar, án þess um nokkravenu- lega mótspyrnu væð að ræða. Sir DudJiey Pound, yfiraðmíráll breéka flotans, lét sto um mælt í gær, a& þess myndi nú skammt að bíða, að serulið Bneta í Tio^ brouk yrði teyst úr tamsát. En Tobruk var eh" staðiurinn, sem Bnetar liéidu, þegar Þjóðverjar. og Italir tóku Austur.-Libyu aft- |ir í vor. í fregnum frá Rðimaboisg er reynt aö gera ,sem minnst úr þýð- ingu hinnar brezku sóknar og sagt að þó að Bretar vinhi, sig- Ur í 'Libyitr, þá sé það ekki nema lítilfjörlegur nýlendiuviðburður. Þjöðierjar háfa rek~ ið tvo fleyga \m \ ¥irif irlífii Rfissa iii Moikta. n Hjá Voiokolamsk n Tnit. ÞÓ að engar stórvægilegar' fregnir hafi borizt frá austurvígstöðviuium í gaer- kveldi og í morgun, viðurkenna Rússar, að því er fregnir fx& London herma, að ástandið sé sá varlegt á vígstöðvunum vi® Moskva, einkum við Volokol amsk og Tula. Á báðum þesstms stöðum er sagt, að Þjóðverjum Frh. á B. ^da. Hition eykst veru- lega í borholunum. Er nií kominn upp í 105 gráður* 1| ITINN í borholunum við *** þvottalaugarnar hefir aukist verulega upp á síðkast ið. Borað er stöðugt, og þegar komið var niðurt á 518 metra dýpi var hitinn korninn upp í 105 gráður. , j Hins vegar hefir vatnið enn ekki aukizt en þessS árangur, sem nú hefir náðst, gefur h%mynd «ffl, að ný vatnséBð sé í nánd- Þetta getur haft mjög þýðingui fyrir hiltaveitlU'na. Hús við Bergþórugötiui hafa fengið heitt vatn, en áætlað var4' að Ioka fyrir vatnið í þau hus um hávetmrinn, því að likur beaitro tíl, að vatnið myndi' annara verða of lítið- Ef vatnið, eykst hins vegar, eins og nú eru vonir <fil, pé geta hús við Bergþoxugettt haft vatnið áfram. '¦ t ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.