Alþýðublaðið - 22.11.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.11.1941, Qupperneq 1
RTTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTOEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR LAUGARD. 22. NÓV. 1941. 274. TBL. Bretar að gereyða skriðdreka- bersveltum Pjóðverja i Libyu. IndiriUi jflrtaka flsksffli- saniiia okkar vM Brata. Yiðskiftasamoiogur við Bandarikio nndimtaður i Washington í gær. "''...♦..... UrANRÍKISMÁLARÁÐUNEYTINU barst um hádegi í dag símskeyti frá viðskiftanefnd okkar í Bandaríkj- muun þess efnis, að 20. þ. m. hefði verið imdirritaður samning ur í Washington um að Bandaríkin yfíriækju bráðlega fisk-, sölusamning okfeár við Breta, en þangað til verður sérstakt naillibilsástand og verður andvirðið þá greitt á sérstakan biðreikning. Baginn eftir, 21. þ. m. undirritaði svo viðskiftanefnd ofekar annan samning, við Bandaríkin. Af hálfu Bandaríkj- anna undirritaði Cordell Hull viðskiftasamninginn. D6mnr fyrir ðleyfileg við- skifti við setnliðsmenn. Þær eru króaðar inni á þrem- ur stoðum milli Tobrouk og landamæra Egiptalands. ..n ^-----r. r 200 af 400 skriðdrekum Þfóðveria gtegar eyðilagðir ....■+■...- GRIMMILEG SKRIÐDREKAORUSTA geisar nú í eyði- mörkinni í Libyu og má heíta, að bárist sé á öllu svæð- inu frá Tobrouk til laridamæra Egyptalands. Fregnir frá Kairo í gærkveldi og í morgun virðast hendá til þess, að meginhlutinn af vélahersveitum Þjóðverja og ítala í Libyu sé innikróaður á þessu svæði, og að Bretar séu þegar vel á veg komnir með að gereyðileggja þær. Áætlað var í morgun í fregnum frá Kairo, að Þjóðverj- ar myndu vera búnir að missa helminginn af skriðdrekum sínum síðan orustan hófst, en það var á fimmtudag. En Þjóð- verjar eru sagðir hafa haft þarna yfir að ráða tveimur skrið- drekaherfylkjum með samtals um 400 skriðdrekum. Strax í gærkveldi töldu fregnirnar frá Kairo, að Þjóð- verjar væru búnir að missa 130 skriðdreka og ítalir 120. Skriðdrekatjón þeirra var sagt þrefalt meira en Breta. Vígstöðvarnar í Libyu. Rostov ÍKATILKYNNINGU — pýzku herstj ómarinnar í morgun segir, að hersveit- ir hennar hafi nú tekið stov, hina miklu iðnaðar borg Rússa við ósa ins, en þaðan brautin til Kál Engin Byggingameistari hér í bænum hafði keypt 80 tannur af stolnu sementi. .—.. ♦ IMORGUN var kveðiim upp í aukarétti Reykjavíkur yíir fjórum mönnura, sem höfðu haft óleyfileg við- skipti við setuliðsmenn. MáSsatvik em þau, að 7- ágús-t s. 1. toomst lögneglan að því, að Ragnar Lövdahl húsasmíðameist- ari, sem var að byggja tvö hús fyrir sjálfan , sig, hafði' fengið sement hjá setuliðinu. \ Við rannsókn málsins tooin í $jös, að hann hflfði keypt tæpflr 80 túnniur af sementi af setuíiðs- mönnum og fengið það úf tveim- ur áttium, sumt frá birgðaverði setuliðsins á Meiunum, fyrir rniili- göugu Jóns Bergs Jónssonar, sem var samveTtoamaðuT birgðavarð- arins, og boTgaði 4 krónttr fyrir pokann. HHt fékk hann hjá breAuin yfírmanni i pípuveTksmiðjúnni og galt 20 krónur fyrir tuimiina. Jón Bergur fékk helming and- virðisins af þvi sementi, sem Lövdahí fékk fyrir milligöngu hans- Haim og Rágnar Lövdahl voru dæmdir fyrir hilmingtu og bxot gegn tolllögúníum, sem ó- hBÍmiía kaupviðskjfti við setu- liðsmerm. | Hjelgi Sumarliði Einatssor bif- reiðastjóri fhitti' sementið úr pipu- rerksroiðjunni fyifr Lövdah) og hafði nokkra miHigöngu úm kaup ÍAlþfðnfloMkslélagsil jfnndir ð mánndag Alþýðuflokksfé- i; LAG REYKJAVÍKUR ;; heldur fund næstfeomandi ;; mánudagsfcvöld í Alþýðu- ;j húsinu Iðnó uppi. j: ;i Finnur Jónsson alþingis- i: maður hefur umræður um I; ;J stjórnmálaviðhorfið. !| !: Féllagar eru heðnir að !; fjölmenna á ftmdinn. in. Gisli Kristjánsson va'r að gera við kjadara hjá séx og kom að máli við Jón Berg um að hann útvegaði sér swolítið sementssóp en Jón bauðst li 1 þess að selja lnonum 12 poka af sementi og keypti hann það. Jón, Bergur og Ragnar Lövdahl fengu 30 daga óskilorðsbúnidið fangelsi hvor og votu sviftir toosn ingarTétti og kjörgengi. Heigi SumarUði Einarsston fékk 300 kr. sekt fyrir brot gegn tolllögunium og GísLi Kristjánsson 300 kt. sekt fyrir brot á ■tolllögunúm iag 263- gr. hegningariaganna, sem fjallar um gáleysi við kaup á stolnum vajium- Skriðdrekahersveitir Þjóðverja virðast þegar hafa verið ein- angraðar á þremur stöðum: í vantarlínunni milli SoIIiun og Sidi Omar, við landamæri Egyptalands og Libyu, þar sem reynt var að verjast, þegar sókn Breta hófst inn í landið, á öðrum stað í eyðimörkinni um 70 jkm. Suðvestur af Capuzzovígi og á þriðja staðnum við E1 Rezegh um ,16 km. suðvestur af Tobrouk. Segir í fregnmn frá London, að þær hafi gert hörð gagn- áhlaup til þess að hrjóta sér braut lír herkvínni, en þeim hafi öllmn verið hmndið. leiftnrsókB Breta. Fregnirnar af sókn Bretu inn í L'fbyii enu nú stöðugt að skýr- ast. Bera pær með sér, að samthu- is því, sem hægri fylkingaTarm- ur hinna bTeztoui skriðdrekasveitfl sá sem nær að stTönd Miðjarð- arhafsins, réðist á aðalvamarlínu Þjóð\ærja og itala, miiU Solum og Sidi Omar, sótti vinstri fylk- ingaraTmur þeirra tuippi í iandi með íeifturhTaða inn í eyðimerk- ur Libyú alla ieið vestur að EJ Rezegh við Tobrouk, til þess að króa liersveitir Þjóðverja og ítala af milli So-llum og Siidi Omar og á strandtengjunni þar fyrir vest- án. Komu skriðdhekasveitir Breta Þjóðverjum svo á óvart við E1 Rezegh, að þær tóku flúgvöll- inn þar, án þess um nokkra vera- Lega mótspymu væn að ræða. Sir DudJey Baund, yfiraömíráll breeka flotans, lét svo um mælt í gær, að þess myndi nú skammt að bíða, að setulið Bneta í To- brouk yrði teyst úr úmsát. En Ttobruk vat eini staðurinn, sem Bretar liéidu, þegar Þjóðverjar og Jtalir tóku AusturoLibyu aft- pr í \ror. f fregnurn frá Róinaborg er reynt að geTa sem miúnst úr þýð- ingu -hinnar briezku sóknar og sagt að þó að Bnetar vhmi sig- 'ur x !LibyU, þá sé það ekki nema lítilfjöntegur nýtendúviðburður. U ITINN í borholunum við þvottalaugamar hefir aukist verulega upp á síðkast ið. Borað er stöðugt, og þegar lromið var niðu» á 518 metTa dýpi var hitinn kominn upp í 105 gráður. Hins vegar hefir vatnið enn ekki aukizt en þessí árangur, sem nú hefir náðst, gefur húgmynd úm, að ný vatnsteð sé í nánd- ið tvo fiejip inn i varnariinn Rússa vifi Moskva. — 'ru Hjá Voíakolamsk og Tala. Ó að engar stórvægilegai* fregnir hafi borizt frát austurvígstöðvunmn í gaer- kveldi og í morgun, viðurkenmi Rússar, að því er fregnir frá London herma, að ástandið sé a! varlegt á vígstöðvunum vlS Moskva, einkum við Volokol ainsk og Tula. Á báðum þessum stöðum er sagt, að Þjóðverjum Frh- á H. síðú. Þetta getur haft mijög miklöi þýðmgú fyrir hi'taveituna. Hús við Bergþórugötú hafa fengið heitt vatn, en áætlað var» að Ioka fyrir vatnið í þau hús úm hávetmrinn, því að litour bentsa til, að vatnið myndi annflre verða of lítið. Ef vatnið eykst hins vegar, eins og nú eru vionir &I, pú gieta hús við Bergþórugötú haft vatnið áfram. ' , Hitinn eykst veru~ lega í borholnnum. .-.+ Er nii komtnn upp f 105 gráður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.