Alþýðublaðið - 22.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.11.1941, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ LAUGARD. 22. NÓV. 1941. I / Tvær roskar stúlknr óskast á Hótel Borg nú þegar eða 1. desember. Husfreyjan. AILÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 24. nóvember í Iðnó uppi, hefst kl. 20.30 (8.30 að kveldi). DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Stjómmálaviðhorfið: Finnur Jónsson alþm. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið réttstundis.' STJÓRNIN. Sfcemmtlfélagið Prelsi Hafnarf. Dansleikur í kvðld kl. 10 á Hétel B|ðrHÍnn. Aðeins eldri dansarnir. Ágaet hl|ómsveit. Panta má aðgöngnmiða f sima 9024, 9262, 9292. STJÓRNIM. Mæðrafélagið. FUNDUR mánudaginn 24. nóv. kl. 8.30 e. h. á Amtmannsstíg 4 DAGSKRÁ: 1. Vetrarstarfið. 2. Kröfur félagsins til handa æskulýðnum. 3. Fræðsluhópar kvenna. 4. Upplestur, frú Halla Loftsdóttir 5. Kaffi. y STJÓRNIN. Dansleik heldur Sundfélagið Ægir í Oddfellow í kvöíd. Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir kl. 5. Aðeins fyrir fsleadinga. Oélfddkar Gölfddkapappi Gélfddkalfim j SJÓNARMIÐ KIRKJUNNAR J Séra Sigurður Einarsson; Kirkja vors pðs er gamalt bús. ARIÐ 1937 heyrbi ég Geci! lávarb flytja út- varpsTæðu frá Oxfbrd- Hann talaði um frið, hversu maunlegum málum mætti skipa svo ab friður mætti haidast. Hann drap á margt, gat margra aðila, er að því mættu stuðla. Að lokum miinntist hann á kirkjuna- Pað sem hann sagði tom haina er mér minniststætt: — „Kirkjafn getur átt sirm voldúga þátt í því, að varðveita friðinn með þjóðuiniuan, en alls ekki með því, sem við köllum friðarstarf' semi í eigáinlegii merkingu, heid- ur aðeims með því að prédikia fagmiaðftreripiJið' hr .’iní og ó.meng- að, prédika það í djörfumg og trausti, hvar sem er, hveruig, sem á stendur, og ekk©rt annað en það-“ Þetta var um kirkjuna og frið- inn. Ég er þessum otðum iimi- lega sammála. En ekki fyrir það eitt, að þáui fjalla um frið- Þann- ig er því varið í öllum málum. Hvað, sem kirkjan vill efla, get- ur hún átt voldugan þátt í að ilieiða til sigurs. En aðeins nxeð því að prédika fagnaðar- erindió hreánt og ómengað- Hún á ekkert annað vopn, skkert ann- að hiutverk. Án [xess er hún van- máttug og úrræðalaus. Sem sam- félag þeirra, sem hólpnir eru orðnir fyrir fagnaðarei'indið, og sem boðberi þess á meðal mann anna, er hún ósigrandi- Stundum hafa skáldin leikið sér að því að láta sendiherra frá Júpiter eða einhverrd annarri stjömu koma til jarðarinnar og litast um í heimi mannanna- Þeir hafa gert þetta til þess aðkoma að nýrri gagnrýni, n^/jum sjón- armiðunv Látmn svo vera, að e'nhver sendiherra frá öðrum heimi kæmi nú í heimsókn á jöröina- Það sem ég hygg að hann myndi furða sig einna mest á er ekki það, að styrjöld log- ar nú um hálfan iieiminn, og aö skelfing og tortiming vaða uppi. 'Hann mundi undrast það einna mest að kirkjan, sem menn vora albúnir til að afskrifa sem dauða söofnun fyrir örfáum ára- tugum, skuii vera eitt af því, fáa, sem vogar að físa gegn spillingunni og toníminguirmi, hel- stefnunni og djöfulæðinu- Hann mundi geta fengið að tala við spekinginn E'ns ein, sem hefir ]ýst því átakanlega hvemlg háskólar Þýzkalands, vísindamenn, lista- menn og rithöfundar beygðu sig eins og voluð þý fyriT menn- ingarfjandskap nazismans, sem lagði allt hið glæsta riki anda og , jsuilldar í auðn, og hvernig kirkj- am varð eina viðnámið, eáua von- in- Hann mundi sjá að þetta hefir enduTtekið sig í einu land- inu eftir annað- Kirkjan sem menn höf&u gleymt, var kastal- inn sem flúið var í þegar allar vonir bTugðúist og öllum sundum sýndist lokið- Þannig hefír og hollensku kirkjunni farið. Hún stendur enn á verði urn frelsi, mannféttindi, miskunsemi ogrétt- læti, þegar allir aðrir sýnast hafa gefiö upp vömina. NoTska kirkj- an leggur niður allan innbyrðis ágreining. Sjö biskupar norsku kirkjunnar mótmæla skorinort, þegar QuislingsstjóTnin ætlar að hefta trúariega starfsemi hennar og kæra einarðlega yfir afbnot- um og. yfirgangi QuislingshiTðar- tnnar. í Póllandi, sem nú er senni lega hraklegast- lei'kið aiiUa þeirra Janda, sem blóðugur yfirgangur hefir lagt að veLU, hefir kirkjan bæði hin evangeiiska iog-kaþólska verið eina athvarf og málsvari hins kúgaða og ofsótta folks. „Kirkja voxs guðs er gamalt hús“. Oft hefir rödd hennaT kafn- að í hávaða hins umsvifamikla Iífs, oft hefir henni verið lítt sinnt oft óvirðulega til hennar gert. Og oft hefir boðskapur hennar orðið hjáróma og veikur afihnri orsökum, þegar þjónar hennar hugðu sig til einhvers annats kall aða en að boða fagnaðarerindið. En í þeirri raun, sem nú hefLr dunið yfir alL-t mannkyn og eng- um er auðið að sjá, hversu ljúka muni, hafa menn afturfund ið hina grónu stíga til guðs gamla húss- Og það er af því einu að ennþá hefir það sýntj sig og staðfest sig á órækan hátt, að kirkjan hefir að varðveita Lífs- ins orð, orð huggonarinnar 1 hörmum, orð vonarinnar þegaí öllum sundum virðist lokað, orð djörfungar og þolgæðis, þegas örðugleikarnir vomi að verða mætti voram ofviða. \ Og ekki þetta eitt, því að margur snjall og vitur mannvin- ur hefir talað orð huggunair, von- ar, djörfungar og þoigæðis, á hinum miklu ráunastunduimmann kynnsins, — en eitt átti hann ekki, orð hins eilífa Lífs- Þau var aðeins einUm gefið að talia, honum, sem er leiðtogi kirkjunnar og drottinn hins kristna safnaðar. Honum, sem bauð að fara skyldi út Um i,all^ heimsbyggðina, gera allar þjóðir að lærisveinum. ^ Þessu hlútverki hefir kfihkja® gegnt og gegnir ennþá meÖ þva að boða fagnaðarerindið- Þannig hefir hún varðveitt prð hins eá- Mfa lífs. Og á þessum hörm- ungatímum, þegar svo margt brestur af því, sem menn álíta. traust, þegar svo margt riðar, sem menn ætluðu að ekki gæti haggast, þá hefir það ienn á ný sýnt sig að að kirkjan býr yfjr mætti og djörfirng, sem heimur- inn hvorki megnar að gefa n€ taka frá henni, valdi sem drott- inn hefir Iéð henni og engar ógn- ir bíta á. V Sigturðiuc Einarsson. Fyrsta guðspjall sunnudagsins- (24- sd- e. trin.) er Matt. 9, 18.— 26- ' j Pistillinn Kój. 1, 9—14. Til minnis: í samfélaginu við hann eigum vér enduxiausD ina, fyiirgefnáng syndanna. (Kol. 1, 14). Ég undirritaffur þakka góffa grjöf, sem stjórn Kennarafélags Miffbæjarskólans færffi mér frá starfsfólki skólans. En um leiff og: ég- þakka vinarhug þann og hlýju þá, er gjöí- inni fylgdi, langar mig til að votta öllu starfsliffi skólans innileg- asta hjartans þakklæti fyrir samvinnuþýffleik, drengiyndi og hollustu í starfi á liffnum árum. Reykjavík, 22. nóv. 1941. f. v. skólastjóri. HALLGRÍMTJR JÓNSSON. Framtíðaratvinna. 2 -3 stúlkur geta fengið framtíðaratvinnu við verzlun- arstorf nú pegar. Umsækjendur gefi sig fram á skrif- stofu okkar mánudag og priðjudag kl. 5-7 Heildsala Gaðmundar H. Þórðarssonar Ánstnrstræti 17. S« A. R. Danzleikur í Iðnó í kvðld. Hefst klukkan 10. Hin ágæta hljómsveit húss- ins leikur. Aðgöngumiðar með lægra verðinu seldir frá kl. 6—8. Sími 3191.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.