Alþýðublaðið - 24.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXO. ÁRGANGUS MÁNUDAGUR 24. NÓV. 1941. 275. TÖLPBLAÐ i Libyu halda áf ram af meiri heipt en nokkru sinni. Bretar búnir að taka Bardia og Capuzzo og Gambut umkringd. :: ': i; 1 :: :: ii ¦ :; r ¦»*+++++++++++*++++*++*£+++*+++++*+*++++*¦• *+++++++*i |i Bandaríkin yfirtaka fisk- i sölusamninginn 27. þ. m. Hjáimar Björiisson kemur hingað til að ganga frá samningum. UrANBÍKISMÁLARÁ»UNEYTINU barst í morgun iímSkeyti frá viðskiftamáianefnd okkar í Bandaríkj- | unum þess efnis að Bandaríkin yfírtækju fisksöiusamning : okkar við Breta næstkomandi fimtudag 27. þessa mánaðar. í; Jafnframt var þess getið í skeytínu, að Hjálmar Björnsson, Z\ fulltrúi í landbttnaðarráðuneytinu, (sonur Gunnars Björns- ; sonar ritstjóra) myndi koma hingað snemma í næsta mánuði ; til að ganga frá samningum að öðru leyti^ :: :: Gambnt tekin Síðastu fregnir frá:: Kairo í morgnn IJ++++++ ff t**f««J ððinn hefur eyðilaot 100 tandarduf 1 fyrlr Anstnrlandi ----------------------------. ¦» .....—,---------------- ; Varóbsitui* verOnr settur fil að ejrðileggla duf 1 fyrir norðan. FJÖLDA tundurdufla hefir rekið upp að Austurlandi undanfarna daga og springa sum þeirra. Hefi'r fólk orðið að flýja hús sín af þeim sökum. Aðfaranótt laugardags spitungu fjögur tuindurdufl nálægt Djúpa- vogi, í 1—2 km- fjarlægð frá þorpirau. Hristiust hús í þorpiíiu, en ekkjert slys vaTð. IfkisstjðrniD andir- lýr kanp á tveim- m nýinm skipum. RÍKISSTJÓRNIN athug- ar nú möguleika á því að kaupa tvö ný skip í íslenzka yerzlunarskipaflotann. Hafa rikisstjórnÍTini borist til- boö um kaup á tveimur skípum, •sem eru hvort lum s% um 3200 hrúttósmálestiT og eru þalu mikiu stærri eni þaw sem Eimskipaféiag tslands á mi. , - Skip þessí erui Um 20 ára göm- uí, en nánari Uppiýsíngar vant- ár uro skip'in að öðru leyti- — "Verður nú iirnnið að því að kynma '.sér allt, sem lýtuir að þesslum fcaupttm- Mun þessW mál'i verða íáðíð til lykta fyrir áramot. Erm mun ekki ráðið bvoTt skip þessi verða Tekin sem ríkifcskip *ða að Eimskipafélag íslands hafi á hendi útgerð þefrra fyrir bðnd ríkissjóðs. Undanfarið hefir verið suð- awstan átt fyrir Aiusturiandi, og hefir þá dufíin Hekið inn. Voitu nýiega tatín 13 tundturdufl úti fyrir Berufirði. ' Öðinn og éitt btiezkt skip hafa undanfarið starfað að eyðilegg- ingu tiuindurd'afla á þessum slóð- um og hefir óðinn þ^ar eyðiiagt 100 tuiidlurdiufi; Pá hafa Bretar sent austur sér- fræðing tíl pess að eyMeggja 'tundturdufl, sem lasndföst em orð- in. En ekki er hægt að eyðileggja pau, sem færast fram og* aftlur í fjömnni, par eð hættlulegt er að nálgast pau. Ákveð'ið hefir verið, að hafa tundiurduflavarðskip fyrir Norð- urland'i, og verður vélbáturinn, „Helga" frá Akureyri útbúinn tij þessa starfa- FeT „Helga" af stað til varðgaszlunnar núnia í vik- unni. . Setuliðið i Tobrouk hefir gert útrás. 15 000 faogar teknir. ?---------------- FREGNIR frá London í morgún herma, að skriðdrekaor- , usturnar í eyðimörk Libyu haldi áfram a£ meiri heipt en nokkru sinni áður og að talið sé, að Þjóðverjum muni hafa tekizt, að draga að sér nokkurn liðsstyrk í stórum herflutn- ingafl^gvélum frá Krít og Sikiley. Skriðdrekatjónið er sagt vera mikið á báða bóga. Þjóðverjar hafa gert ítrekaðar tilraunir til þess að brjót- ast út úr herkví Breta á svæðinu milli Sidi Omar og HaKaya- skarðs að austan, Tobrouk og Bir el Gobi að vestan og Mið- jarðarhafsstrandarinnar, en árangurslaust. Og herkvíin er hægt og hægt að þrengjast. i Að austan hafa hersveitir Ný-Sjálendinga tekið Capuzzovígi (á laugardaginn), haínaxhorginíi Bardia (í igær) og umkringt Gambut, litlu sunnar og vestar. Og að vestan hafi setulið Breta í Tobrouk gert útrás og nálgast hægt og hægt Sidi el Rezegh, þrátt fyrir harðvítuga vörn Þjóðverja. Samtals eru Bretar og bandamenn þeirra búnir að taka um 15000 Þjóðverja og ftali til fanga í orustunum. Þar af hafa indverskar hersveitir tekið um 8000 ítali til fanga við Sidi Omar, með öllum útbúnaði. .'.•:; E»REGN frá London um, J; ¦*-« hádegið í dag segir, að Ný-Sjálendingar, sem sækja vestur Libyuströnd- !; ina frá Bardia til Tobrouk, i, ' '.[ hafi tekið Gambut sam- kvæmt opinberri tilkynn- J: ingu, sem gefin var út í Kairo í morgun. Hersveitir Þjóðverja og ítala, sem verjast milli Halfayaskarðs og Sidi i. ii '. '. |! '. i! j: "!: Omar, austast á orustu- isvæðúiu, eru nú vatnslaus abr. Va|tosleiðs.laii þangað y AIMðnliokksfélags- fiodnrj^ kvöld. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavikur heldur fund í kvöld í alþýðuhúsinu Iðnó uppi kl. 8.30. Finmur Jónsson alþingismað- ur hefur umiræður um stgórn- málaviðliorfið. Félagar eru ibeðnir að fjöhnenna. Rlof&ar í ferní. Hersveitir Þjóðve^rja og Itala eru nú Taunvemlega klofnar 5 fernt og vei'jast á efifirfarandi siöðum: milli Si'di Omar og Hal- fayaskarðs, í Gambul, milfi To- brouk ög S'di el Rezegh iog við Bir el Gobi. Það er þannig barízt á stóru 'svæði, sem' myndar rétthyrn'ing, og er hann um 60 km- frá nbrðri til suðurs, en um 90 km. frá austri tll vesturs. Það er tekið Sfram í fregnwnium frá Londion, a'ð þar sem barizt er á svo mikltt víðlendi, sé elck'i talið óhugsan- tegt, að Þjóðverjum taki'st áð koma'st itndan í myrkri í 'vest- urátt með eitthvað af skriðdrek- um smiu,m; en svo virðfet pó, sem þá sé sums staðar farig að skorta bensin. Harðasíar eru onusturnasr sagð- ar veTa við Bír el Gobi og við Sidí el Rezegh, suður og aust- ur af Tobrouk og bendir það ó- tvírætt til þess, að þaT séu^Þjóð- verjar að reyna að brfötast út "úr herkvínni og opna. sér leið ti| undanhalds tll Benghazi og eybimerkuTínnar miiii Cyrenaica (AwstluB-Libyu) og Tripolitaníu (Vestu*.Libyu). Þess'er getið í fréttunlum, að það «éti mestmegnis léttir, ame- rikskir skriðdrekar, 11 smáiest- ir, sem Bretar skáka fratm; en ÞÍOðverjar hafi skriðdreka, sem eru heímingi stærri eða 22Smá- jestir og jafnvel þar yfir. Engui að síður hafa hhml brezkiU' skrið- drekaT alisstaðar borið bærmhlut Yfir oTustiuvöiliu'nfum em eirmig háða'r harðar loftórustiujr og eru þær sagðar hafa verið í mikhi 'stærri stíl í gær, en m>kkruisínni áður, síðan sókn Breta hófst. frá Bardia er' á valdi Breta | i og hefir verið eyðilogð. C +++++T++++++++++++++++++++++++**ít, Spitffre rneð ísbjara- armerfciBO. Brezka setBliðlð á fsland! gaf velíni. FJ REZKA setuliðið hér á "*"* landi hefir keypt og gef- ið brezka lofthernum Spit- fire orustuflugvél. Féð til kaupa á þessari vél fékkst með almennum samskotum og happdrætti meðal brezku hermannanna. Blað setuiliðsins, „The Midnight Sun" skýrir frá þes&'n síðast lið- inn laugardag. Flugvélin ber nafnið „Midnight Sum" og merki bítezhiu hersveii- Brh. á 2. síðu. ússar eiga i vðk að verjast intMvuui við Noskva Barizt mitt á milli Kalinin og Moskva. « --------------«-.--------------_ U REGNIR FRÁ AUSTURVÍGSTC®VUNUM í morgtin -¦- bera það með sér, að sókn Þjóðverja á vígstöðvunum við Moskva fer nú harðnandi og viðurkenna Rússar, að þeir hafi á stöku stað orðið að hörfa undan. Þannig er það nú viðurkennt, að harðar orustur standi yfir við Klin, miðja vegu milli KaUnin og Mos&va, aðeins 60 fan. frá höfuðborginni, og er það í fyrsta sdnni, sem sá staður er nefndur í tilkynningum Rússa. Því er þó haldlð fram, að að- alvarnarlína Rússa sé alls stað- ar órofiin, en ástandið er sagt alvarlegt og er talið, að Þjóð- verjar tefli nú fram 1 250 000 hermönnum á vígstöðvunum umhverfis* borgina. Rússar neita því enn, að Ros- tov sé á valdi Þjóðverja, eh j viðurkenna, að iþeir séu komn- ir 3wn í iborgina og segja, að hlóðugir bardagar séu nú háðír á götuim hennar. í fregn frá London um há- degi í dag er skýrt frá að I aukatilkynningu, sem herstjóm Rússa gaf út í morgun, sé getið f T- :'" i i PA. á 4. slðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.