Alþýðublaðið - 24.11.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.11.1941, Qupperneq 1
Skriðdrekaorusturnar í Libyu halda áfram af meiri heipt en nokkru sinni. Bandaríkin yfirtaka fisk- i i sölusamninginn 27. þ. m. ------•----- Hjálmar Bjðrnssoo kemur hingað til að ganga frá samningum. ------»...— UrANRÍKISMÁLARÁÐUNEYTINU barst í morgun símsíkeyti frá viðskiftamálanefnd okkar í Bandaríkj- unum þess efnis að Bandaríkin yfirtækju fisksölusamning ; í; okikar við Breta næstkomandi fimtudag 27. þessa mánaðar. ;| i; Jafnframt var þess getið í skeytinu, að Hjálmar Bjömsson, !; fulltrúi í landbúnaðarráðuneytinu, (sonur Gunnars Bjöms- | ;; sonar ritstjóra) myndi koma hingað snemma í næsta mánuði i; ; til að ganga frá samningum iað öðm leytk Óðinn hefur eyðilagt 100 tnndnrduf I fyrir Austuriandi ¥arðbátur verður settur til að eyðiieggja dufi fyrir norðan. Bretar búnir að taka Bardia og Capuzzo og Gatnbut umkringd. Setuliðið í Tobrouk hefir gert útrás. 15 000 fangar teknir. -------»........ "0 REGNIR frá London í morgun herma, að skriðdrekaor- Á usturnar í eyðimörk Libyu haldi áfram af meiri heipt en nokkru sinni áður og að talið sé, að Þjóðverjum muni hafa tekizt, að draga að sér nokkurn liðsstyrk í stórum herflutn- ingaflugvélum frá Krít og Sikiley. Skriðdrekatjónið er sagt vera mikið á báða bóga. Þjóðverjar hafa gert ítrekaðar tilraunir til þess að brjót- ast út úr herkví Breta á svæðinu milli Sidi Omar og Halfaya- skarðs að austan, Tobrouk og Bir el Gobi að vestan og Mið- jarðarhafsstrandarinnar, en árangurslaust. Og herkvíin er hægt og hægt að þrengjast. Að austan hafa hersveitir Ný-Sjálendinga tekið Capuzzovígi (á laugardagipn), hafnarborgina Bardia (í gær) og umkringt Gambut, litlu sumiar og vestar. Og að vestan hafi setulið Breta í Tobrouk gert útrás og nálgast hægt og hægt Sidi el Rezegh, þrátt fyrir harðvítuga vörn Þjóðverja. Samtals em Bretar og bandamenn þeirra bónir að taka um 15000 Þjóðverja og ftali til fanga í orustunum. Þar af hafa indverskar hersveitir teltið um 8000 ítali til fanga við Sidi Omar, með öllum útbúnaði. FJÖLDA timdurdufla hefir rekið upp að Austurlandi undanfama daga og springa sum þeirra. Hefir fólk orðið að fiýja hús sín af þeim sökum. Aðfaranótt Jaugardags sprungu fjögur tunduTdufl nálægt Djúpa- vogi, í í—2 km- fjarlægð frá þoi'pinu- HPistiust hús í ]>orpinu, en ekkert slys varð. líkisstiérnin nndir- kfr kanp ð tveim- nr nýjum skipum. RÍKISSTJÓRNIN athug- ar nú möguleika á því að kaupa tvö ný skip í íslenzka verzlunarskipaflotann. Hafa ríkisstjóminni borist til- boð um kaUp á tveimur skipum, sem era hwrt ium s% um 3200 brúttósmátestir og eru þaiu miklu stærri en þau sem Eimskipafélag Mands á nú. Skip þessi enn Um 20 ára göm- ui, ext nánari uppiýsíngar vant- ar uan skipin a'ð öðru leyti- — Verður :nú Uimið að því að kynna ■3i§r ailt, sem lýtuir að þesslum kauptum- Mun þessú máli verða ráðið til lykta fyrjr áramót. Enn mun ekki ráðið hvort skip þessi verða hekin sem rlki&skip eða að Eimskipafélag íslands hafi á hendí útgierð þeirra fyrir hönd ríkissjóðs- Undanfarið hefir verið suð- austan átt fyrir Austurlandi, og hefir þá duflin rekið ínn. Voru I nýlega taltn 13 tundurdufl úti I fyrfr Bterafirði. Óðinn og eitt bnezkt skip hafa undanfarið starfað að eyðilegg- ingu tundurdufla á þessum sjóð- um og hefír óðrnn þegar eyðilagt 100 ttmdurdufi. Þá hafa Bnetar sent austtur sér- fnæðing til þess að eyðiteggja tundurdufi, sem landföst em orð- in. En ekki er hægt að eyðiieggja þau, sem færast fram og aftlur i fjörtmni, þar eð hættuiegt er að nálgast þau. Ákveðið hefir verið, að hafa tumdiurduflavaTðskip fyrir Norð- urlandi, og ver'ður vélbáturinn ,,Helga“ frá Akureyri útbúinn til þessa starfa. FeT „Helga“ af stað til varðgæzlunnar núnia í vik- unni. Alþýðnf lokksíélags - fnndnr í kvðld. LÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur fund í kvöid í alþýðuhúsinu Iðnó uppí kl. 8.30. Firanur Jónsson aiþingisxnað- ur hefur umiræður um stjórn- málaviðhorfið. Félagar eru ibeðnir að fjölmenna. Rlofnar i ferní. Hersveitir Þjóðve/ja og Itala eru nú raunveru lega klofnar 5 fernt og .verjast á eftirfarandi siöðum: milli Si'di Omar og Hai- fayaskarðs, í Gambul, milfi To- brouk og S’idi el Rezegb iog við Bir el Gobi. Það er þannig barizt á stóru svæði, sem myndar rétthym'ing, og er hann urn 60 km- frá norðri til suðurs, en um 90 km. frá austri til vesfiurg. Það er tekið ifram í fregnu’ruum frá London, að þar sem barizt er á svo m'iklu víðlendi, sé ekk'i talið óhugsan- tegt, að Þjóðverjum taktet að koma'st undan í myrkri í vest- urátt mieð eitthvað af skriðdrek- um sínum; en svo yirð'iist: þó, sem þá sé sums staðar farig að skona bensin. Harðastar eru omsturna,r sagð- ar veTa við BÍr el Goþi og við Sidi iel Rezegh, suður og anst- ur af Tobrouk og bendir það ó- tvírætt til þess, að þar séu, Þjöð- verjar ,að reyna að brjótast út úr herkvínni og opna . sér le'ið ti! undanhalds tll Benghazi og eyðimerkurSnnar mitli Cyrenaica (AustUK-Libyu) og Tripoliitaníu (Vestué-Libyu). Þess er getið í fréttunium, að það séu mestmegnis létfir, ame- rikskir skriðdnekar, 11 smáíest- *r, sem Bitetar skáka fram; en Þjóðveifar hafi skriðdneka, sem eru hieiming'i stærii eða 22 Smá- testir og jafnvel þar yfir. Engui að síður hafa hinnl bttezklu skrið- diekar alisstaðar borið hærmhlút Yfir omstiuvöllunium eru einnig háðar harðar loftorustur og em þær sagðar hafa verið í miklu stærri stíl i gær, en nokkrusínni áður, síðan sókn Bneta hófst. ar órofira, en ástandið er sagt alvarlegt og er talið, að Þjóð- verjar tefli nú fram 1 250 000 hermönnum á vígstöðvunum umhverfis borgina. Rússar neita þvá enn, að Ros- tov sé ó valdi Þjóðverja, en GambHt tekin Sídastu fregnir frá i: Kairo i morgnn. ____ .'Y REGN frá London um ;; hádegiS í dag segir, ;j i| að Ný-Sjálendingar, sem ' i: sækja vestur Libyuströnd- <: ina frá Bardia til Tohrouk, ; hafi tekið Gambut sam- '•'. ;; kvæmt opinberri tilkynn- !: |; ingu, sem gefin var út í <: ;; Kairo í morgun. :; Hersveitir Þjóðverja og ; <; ítaía, sem verjast milli | i; Halfáyaskarðs og Sidi i i Omar, austast á orustu- ;; ij svæðinu, eru nú vatnslaus ;• ;i ár. Vajtnsleiðslan þangað Y ; frá Bardia er á valdi Breta ; I; og hefir verið eyðilögð. : C #»#############################J Spltffre með isbjara- armerkion. Brezka setoliðlð á tslaadl gaf veiina. FJ REZKA setuliðið hér á landi hefir keypt og gef- ið brezka lofthernum Spit- fire orustuflugvél. Féð til kaupa á þessari vél fékkst með almennum samskotum og happdrætti meðal brezku hermannanna. Blað setuiliðsins, „The Midnight Sun“ skýrir frá þessu síðast lið- inn laugardag. Flugvélm b©r nafnið „Midnight Suin“ og merki bttezku hersveit- Frh. á 2. síðu. .bloðugir bardagar séu nú háðír ó götum hennar. í fregn frá London inn há- degi í dag er skýrt frá að I aukatilkynningu, sem herstjórn Rússa gaf út í morgun, sé getið , Fnh. á 4. st&u. , Mssar eiga i vðk aö verjast á vigstððvDnom við Noskva Barizt mitt á milli Kalinin og Moskva. -------------------------- Ip* B.EGNIR FRÁ AUSTURVÍGSTÓÐVUNUM í morgun 1 bera það með sér, að sókn Þjóðverja á vígstöðvunum við Moskva fer nú harðnandi og viðurkenna Rússar, að þeir hafi á stöku stað orðið að hörfa undan. Þarmig er það nú viðurkennt, að harðar orustur standi yfir við Klin, miðja vegu milli Kalinin og Moskva, aðeins 60 km. ffá höfuðborginni, og er það í fyrsta sinni, sem sá staður er nefudur í tilkynningum Rússa. Því er þó haldið fram, að að- j viðurkenna, að þeir séu komn- alvarnarMna Rússa sé alls stað- ir inn í borgina og segja, að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.