Alþýðublaðið - 24.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.11.1941, Blaðsíða 3
&L,f»YOUBLAPIf> MÁNUDAGUS 24. NÓV. 1841. ALÞÍÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Kitstjórn og afgreiðsla í Al- Jfýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 fritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjáímsson heima) og 5021 íStefán Pétursson heíma). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Félagsdóxnur: i Dmbætnr við bðfnina ÞAÐ virgist ektó að bæja'r- stjórn fylgist vel mieo því, sem gerist í himnn ýmsu nefnd- um, sem starfa að málefnluim bæj- iarins- Þietta fcom áþrei£an.lega í jjiós á bæjarstjórnarfundinium, siem haldmo var sb fimmtudag. Sjálfur forseti bæjarstjórnar, Guðmtondur Ásbjörnsson, kvaddi sér hljóðs utan dagskirár til að ræða mál, sem aið visu er nautV synjamál, en hafnarstjórn hafði að noikkmi ráðio til lykta 'fyrií »alliöngu. Guðmiundur Ásbjörnsson taidi sig bersýnilegp. vera a‘ð flytjai elveg nýtt mál í bæjarstjórn og p;ar með mál. sem krefiðist skjótra aðgerfea- Hann ba>r fram tiilögu þess efnis, að bfejarstjörn skor- saði á hafnarstjóra og hafnar- stjóm ,að hefjast nú þegar handa um útvegtoin nægjanlega margra Scifina til affiermingar á fiiski úr botnvörpungum og öörum fiski- skipum við höfniija. E’n hér yar ekki tojm nýtt mát að raéða- Hafnarstjórn hefir fyrir 'nokkrU: tiekið þetta mál til aír ‘htigunar og falið hafnarstjóra fram’kvæmdir i þvi- Hins vegar má segja, að ijakkert geri til þó að r»kíð sé á eftir jjessu máii. ÖK aðstaða við höfnina hefirver- 5ð svo slæm.að fiskur hefirjafn-: vel skemmzt ti stórra muna, ®ftir þvi sem Guðm. Ástrjörnsson sagði, Fyrsta fiokks fiskur heiir orðiið aiimaTs flofcks 0(g jafnvel þriðja flokks fiskur. Geta a£lir jgert sér í Imgarlund, hvílíkt tjón Wýzt aif sil'íktii vinnulagi, ef fiuiÞ yrðiíngar forseta bæjarstjótmar erui réttar. Þetta sá bæjarstjórn Hfifnar- fjarðar fyrir löngu, því að slík uppskiptonartæki staTfa nú í Hafinarfh'ði o.g þykja mjög goð. E’n. Reykjavík er á efitfir í þessu sem öðm. Hér getur þó ekki verið um sparna^ að ræða, því að þegar hagsmunir máttarstólpa Sjájfstæðisflokksms hafa verfö annars vegar, hefir ekki vepð horft í smámunina. Hér er um sama sofiandaháttinn og sleifar- lagið að ræða og einkennif alla stjóm á þessurn 'höfuðstað .lands- ins* Það má futlyrða, að bæjarbú- ar fagni þessum Umbótum á að- stöðu til uppskipunar vi-ð höfn- Ina, því að hún befir lengi verið afar slæm. Og ekki er anr.aö lík- tegt, ien að venkamenn fagni þeim leinnig, því að sóðalegri vinmi og erfiðahi! en fiskuppskip- un úr Lestum getur varla, og fást nú varla menh tij þeirrar vinnu En það er ekki aðeins þe&sii umbót, ,sem þarf að ikomast á ýmislegt annað þarf að lagfiæra, ■og ©r vonand'i að það verði gert Uppsögnin á sanming- um lð|n var dæmd ðgild ■—..-+■-. Brefið kom of seint til atvinnurekanda. |7 ÉLAGSDOMUR kvað * s. 1. föstudag upp dóm, sem hefir það í för með sér að uppsögn Iðju, félags verk- smiðjufólks á kaupsamningn- um við atvinnurekendur er ógild og heildarsamningar fé lagsins við þá eiga því að gilda næsta ár. Málið var höfðað af Vinnu- veitendafélagi íslands fyrir hönd Félags íslenzkra iðnrek- enda gegn Alþýðusambandinu fyrir hönd Iðju. Málavextir voru þessir: Samkvæmt samningum milli félaganna ber aðilum að segja upp samningum með minnst 3. mánaða fyrirvara. Þessi frest- ur var því útrunninn 1. október s. 1. 29. september hélt Iðja hinsvegar fund og samþykkti að segja samningnum upp við Félag íslenzkra iðnrekenda. Næsta dag- 30. sept. skrifaði Iðja bréf til F. í. I. og tilkynnti í því uppsögn ó samningnum. í dómnum segir: „Samkvæmt skýrslu skrif- stofumanns hjá Iðju var hann sendur með -bréf þetta á skrif- stofu Félags íslenzkra iðnrek- enda rétt fyrir kl. 18 þann dag og skyldi hann fá viðurkenn- ingu fyrir móttöku bréfsins. Sendimaður þessi kveðst. hafa komið þar að lokuðum dyrum og hvarf hann frá við svo búið, án þess að láta bréfið í bréfa- kassa, sem er á hurðinni. Sneri stjórn Iðju sér þá til pósthúss- ins í Reykjavík og fékk þar sérstakt leyfi, þar sem komið var fram yfir venjulegan lok- unartíma póststofunnar, til þess að boma í póst ábyrgðarbréfi til Félags íslenzkra iðnrekenda, sem innihélt uppsögnina og mun klukkan hafa verið orðin ná- lægt 20—-25 mínútur yfir 18, þegar -bréfið var afhent. Stefnandi skýrir svo frá, að skrifstofutími á skrifstofu Fél. íslenzkra iðnrekenda sé alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—17, en auk þess hafi skrif- stofustjórinn verið staddur á skrifstofunni frá kl. 17 til kl. rúmlega 18 þann 30. sept. s. 1., og hafi skrifstofan verið opin þann tíma. Kveðst skrifstofu- stjórinn, sem mættt hefir hér fyrir dómi og gefið skýrslu, ekki hafa orðið þess var, að nokkur sendimaður kæmi frá Iðju tíl þess, er hann' fór af skrifstof- unni kl. 18 þann dag. Kveðst hann þá hafa farið niður á póst- hús, en þar hafi félagið póst- hólf, gætt í það, en iþá hafi eng- in tilkynninig um ábyrgðarhréf verið komin og ekki heldur kl. 20.30 sama dag en þá gætti hann aftur í pósthólfið. Kveður hann tilkynninguna um ibréfið frá Iðju ekki hafa komið í póst- hólf félagsins fyrr en dagirni eft- ir, þann 1. okt. s. 1., og hafi uppsögn Iðju þannig fyrst bor- izt Félagi íslenzkra iðnrekenda þann dag“. Stéfnandi neitar því að upp- sögnin sé gild, þar sem bréfið um hana hafi ekki borizt í hend ur félaginu fyr en 1. október. Iðja telur hins vegar uppsögn ina hafa Verfð komna nógu snemma. „Byggir hún skcðun sína á því, að þann 30. sept. hafi í tveimur dagblöðum bæjarins verið skýrt frá samþykkt Iðju um uppsögn samninganna á fundi félagsins daginn- áður. Þessa frétt hafi skrifstofustjóri Féla-gs, íslenzkra iðnrekenda hlotið að sjá, enda sé það við- urkent j málinu. Hafi hann því mátt vita, að von var á uppsögn frá Iðju hendi. Ennfremur hafi Runólfur Pétursson, formaður Ið.ju getið þess í samtali, er hann átti við Jón Kjartansson framkvæmdastjóra, þann 30. sept. s. 1., en hann er í stjóm Félags íslenzkra iðnrekenda, að Iðja. félag verksmðiðjufólks, hefði á fundi daginn áður sam- þykkt að segja upp öllum gild- andi samningum við Félag ís- lenzkra iðnrekenda. Telur stefndur, að þar sem skrifstofu- sttjóra iðnrekendaíV^íagsins cg einum stjórnameðlim þess, hafi þannig verið kunnugt um sam- þykkt Iðju, þá thafi verið nægi- legt, eins og á stóð, að Iðja kom uppsagnarbréfinu í póst áður en uppsagnarfresturinn væri út- runninn, eins og hún líka hafi gert. Krefst hann því þess, að viðurkennt verði, að uppsögn- in sé að öllu leyti gild tekin“. Dómurinn var á þá leið, eins og að framan getur, að kröfur stefnda skyldu teknar gildar. Ótrúlepr aaglaskapor. Þessi úrsku-r'ður Félagsdórns sýnir, hveTsu- mikið veltur á |rví fyrir verkamerm, að félög þeirra gæó nákvæmtega allra forms- átriða í viðskiptum síntom við at- vinnunekendur. Það er að' vísu- harf og g-etur vart talizt siðaðra manna háttur, að atvinnunekendur s-kuli hanga svo í lagabókstafnum, að ]Æir skuii rueita að ta-ka uppsögn gilda, sem búið er að segja frá i bl-öðum að sampykkt hafi ver- lð, bara af pví að hún barzt {Æim ekki formlega í hendur fyrr en uo-kkrum klukkustundum síðar en reglur mæla fyrir um- Eu ef peir á annað borð sýna slíkan rtagla- skap í viðskiftum sínUm við verka- mannafélögin, pá er yirantega ekk'i annars að vænta, en að fé- lagsdómur dæmi samkvæmt sjálfum löguuum. Þetta tilfielli ætti að verða, ekki aðeins „Iðju>“ heldur og verka- lýðsfélöguinUm yfir'teht víti til varnaðar. Tilkyaining frá Brezka setuliðinn Næturakstur fer fram á vegin- um að Álafossi í kvöld, 24. nóv. ekið verður án ljósa. Skotæfingar fara fram á Sandskeiði 25. 26. 27. 28. og 29. þ, m. Engum vegum verð ur iokað. Piano fyrirliggjandi frá John Broadwood & Sons I kénnaglegnm hirðsölnm i EAVESTAFF: HINIPIANI Sem dæmi um vinsældir og álit þessara li'tlu píanóa má geta þess, að Ingirfður krónprinsessa og ensku prinsessurnar Elisabeth og Margaret Rose leika á þessi hljóðfæri. Hljóðfærahúsið. Vestfirðingafélagið Skemmtifundur verður á þriðjudagskvöldið í Oddfellowhúsinu kl. 8.30 Margt til skemmtunar, þ. á. m. kvikmynd (Þú ert móð- ir vor kær). Aðgöngumiðar fyrir féiagsfólk verða seldir í dag og á morgun í hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. STJÓRNIN. Gólfdúkar Gólfddkapappl Gólfdúkalfm VðnibílastððiB próttnr heldur almennan félagsfund á morgun, þriðjudaginn 25. nóv. í Kaupþingssalnum kl. 8,30. s. d. Áriðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Ufstyttl. Mjaðmabelti. Hringprjónar, o. fl. nýkomið. Dyngja, — Langaveg 25. Ókeypis fá nýir kaapendur að Alþyðublaðinu, biað- ið tíl næstu mánaðarmóta, Hringið í sima 4900 og 49®^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.