Alþýðublaðið - 25.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1941, Blaðsíða 1
 ALÞtÐUBLAÐIÐ mmé—mtmkmm RTTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANM: ALÞÝÐUFLOKKTJRINN XXII ARGANGUB ÞRIÐJUÐAGUR 25. NÓV. 1941. 276. TÖLUBLAÐ |p^^ð^p^s|Rpniiii^! Herskip eySimerkurinnar: Skriðdrekarnir. Æðisgengnar orustur milli Tobrouk og Sidi el Rezegh. iaaisóln á pðrf íslenzkra atvinnnveia fyrir vinnnafl. ¦----------------------------- » _—,— Ný neínd hefir verið stofeuð í pví skyni. Barízt um mjótt hlið einu leiðina fyrir Þjóðverja til undankomu. Indver&kar hersveitir upp i landi mú aðeins 300 km. frá Benghazi. »......... QÍÐUSTU FREGNIR FRÁ LIBYU, birtar í London urri *-' hádegið í dag, hérma, að indverskar hersveitir, sem sétt hafa fram yzt á vinstra fylkinga'rarmi Breta uppi í landi, yfir óasann Jarabub, hafi tekið bæinn Aujila, 300 km. suðaustur af Benghazi, og er sá staður miklu sunnar og vestar en nokkur annar, sem barizt hefir verið á hing- að til. Fregnir frá London fyrr í morgun sögðu, að orusturri- ¦sar milh\ Tobrouk og landamæra Libyu og Egyptalands* Jhéldu áfram af sömu heift og áður og væri skriðdrekatjón- ið á báða bóga orðið svo mikið, að orusturnar væru að Jbreytast í fótgönguliðsorustur og væri sums staðar barizt I mávígi , M\£ Dt T é P'H A N í iiiii ~*Y—PGtíbííl c r'-» Éfi a ; c.;'a Y.'ftj. : ElAga? "~~-::,^V; /¦"¦•,< ¦• ¦ ..¦-" Gerdoba S'VSl Aujila'V -•-' ... L.5? L . I B Y ' A. SandSeas i'. .' 0asi,s._*i.\,l. i _=_= 200 MILES.' Vígstöðvarnar í Libyu. Bærinn Aujila, sem Indverjar hafá tekið sést rétt fyrir neðan miðja myndina. JJ EFND hef ír verið skipuð A^* til að rannsaka atvinnu- hætti hér í sambandi við hina svokölluðu Bretavinnu og þörf nauðsyrilegra ís- lénzkra atvinnuvega fyrir vinnuafl. Nefndina skipa eftirtaldir 'sex menn: Stemgrímuo* Sieinþórsson, for- maður, Sigurjón Á. Ólafsson, rit- ari, J©ns HólmgeiTsson, Sigwrður Bjömsston, K7. Arndafl ©g Jóhann Þ.-, Jósefsson. Nefndin hefir þegar haldið tvo fuindi, og hefir verið unnið und- irbúningsstarf £ þeiim- Úm þessar! mundir ewi um 3 þúsundir manna í vitaniu Hrjá setu-, liðuMuim, og horrir til vandræða að áiliti fróðra manrua, fyrir ýmsa atvbnuvegi, og þá fyrst og fiemst fyrír íandbúnaðinn. Er það hluitverk þessarair nefndar, að athuga þessi máll gauimgæfilega og gera -síðan til- íögur til rikisstjómairinnar ium iaiusn á þeim. Orlof verlamanna og siómanna. Pá hefir nefnd siú, sem skipuð hefir verið' tifl að semja löggjöf um oriof verkamahna og sjó- manna bomið saman á fund- Var íynsti fundiur þessarar nefndar haBdinn s. 1. laugardBg. Er ætlaist til að þessi nefnd skiili áliti síwui fyrir naesta þáng — og mætti þá svo vera" a& löggjöfin gengi í ^ldi næsta wr svo að verkamenn og sjómena nytu orlífs saimkvæmt lögUm næsta swmar, í nefndinni erm: Sigöiíón A. dafsson, Friðjón SkaJp'héðinsSon, Eggjert aaessen, Davið ólafssoa og Jón Hannesson bóndi- Dœndir ffiir Þjófi- aö og vínsðln. T^JT YLEGA var kveoinn upp *-* í aukarétti Beykjavikur dóm iu- í málinu réttvísin og vald síjórnin gegn Snorra. Agnars- syni og Herði Agnarssyni. Hafði Snnoiri srtið reiðhióli í stcmar fyrir utan v«itmgiasto&ina Hvoil. Ank þess hafbi hann keypt áfengi af setuMðsmönnium bæði á landi og í skipum. Var hann dæmduir i 30 daga fangelsi skilorðsbundiið og 300 króna sekt tö Menningarsjóðs. Hann var svif tur kosningarétti og kjQrgengi. Hörður hafði keypt áiengi af seMiðsmönnton og selt það aft- V-r t*H amerískra hermanna. ílafði Frh. á 2. síðu., HUðið vlð Tobrouk. Af jnJestri heift er enn sem sáður barizt' milli Sidi el Rezegh og Tobrouk, þar sem innrásar- her Breta og setuliðið í To- brouk eru að reyna að ná hönd- wni saman. Þar höfðu Þjóð- verjar 16 km. breitt hlið, suð-. austan við TobrouK, út úr hér- lcví Breta áður en setuliðið gerði útrasiná. En það faefir nú sótt svo langt fram, að hliðið ©r ekki orðið nema 7 km. á breidd. Gera Þjóðverjar að sjálfsögðu ýtrustu tilraúnir til þess að halda velli í þessu hliði og hindra, að innrásarher Breta og setuliðið frá Tobrouk nái að saimeinast þar, því að eftir það væri Þjóðverjum engrar und- ankomu auðið úr herkvínni austasí í LiByu. í fregnum frá London í morg- «un er frá því skýrt ,að bnezk herskip hafi 'sett óþreytt iið á íand í Tobnouk og Ieyst af hófmi aðra^ hersveitir, sem þar hafa verið síðan umsátin lum borg- 'ina hófst í fyrravetux. Fór land- ganga og útskipun hersveitainna fram á nokkrum tolukkustundium, án þess að flugvélar Þjóðverja og ítala yrðu nokkuð varar við. Norininr dæmdnr fil dooða oi skotinn. Enn nýtt dæmi um réttarfar nazisífi F-VRIR nokkru var 'lektor nokk u)r í Bejrgjelh í (Njoregi dæmd ur til daluða af þýzkum hernað- aryfiivöldum og skotinn. Var honum gefið að sök að hafa skrifað og gelið út fisug- Frh. á 2. síðu. M0SÍ£¥ V: drel verlð f iiæf f n en mú þétt bæði ai norðves "O RÁ því að Þjóðverjar hófu hina miklu sókn sína til ¦*¦ Moskva, hafa horfurnar aldrei verið ískyggilegri þar fyrir Rússa en nú, segir í fregnum frá London í morgun. Tefla Þjóðverjar nú fram 40 herfylkjum á vígstöðvun- um umhverfis borgina og er það meira en helmingi meira lið en þeir höfðu í sókninni í upphafi. Víðs vegar hafa Rússar orðið að hörfa undan þrátt fyrir frækilega vörn. Og útvarpið í Moskva tilkynnti borgarbúum í, morgun, að ástandið væri alvarlegt. þeir hafi tekið Solnetskaja Gora, sem liggur 16 km. nær höfuðborginni. Fyrir sunnan Moskva er ástand ið einnig talið mjög alvarlegt fyrir Rússá. Hafa þeir orðiið afl hörfa- undan við Tmlia en Þjóð- Hættulegust er sókn Þjóð- verja sögð vera norðvestan við borgina. Þar viðurkenndu Rússar þegar í gær að barizt væri við Klin, miðja vegu milli K^linin og Moskva, • en síðan hafa Þjóðverjar tilkynnt, að rglna jafnt og ii og sunnan. verjar ,sækja þaðan í noraust- urátt í þeim alugljósa tilgatigi að umkringja Moskva einnig að austan. Vestan við borgina, vdð Moz- haísk, (etrtu einnlg háðir harðir bardagar, og hafa Mssar ekki helduir þar getað haldið velli. Frá Rbstov við Don hafa engar fregnir borizt á morgtun, en í viðbðtarfrétt af sókn þeini, sem Riissair sögðu frá í gær vestan við Rostov, seglr, að þéir hafi isótt þaír fram uan M km. vegar- lengd. Br talið víst, að MssaB haf i hafið þessa sóikn tál þess að ireyna á síðustlui stodlu að b|ar@a ^08^- í i . .:_L,.ííi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.