Alþýðublaðið - 25.11.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1941, Síða 1
Herskip eyðimerkurinnar: Skriðtlrekarnir. Æðisgengnar orustur milli Tobrouk og Sidi el Rezegh. Barizt um mjótt hlið einu leiðina fyrir Þjóðverja til undankomu. Indverskar hersveittr npp i landt aix aðelns 300 km. frá Benghazi. .... ♦■■■" .. SÍÐUSTU FREGNIR FRÁ LIBYU, birtar í London um hádegið í dag, hérma, að indverskar hersveitir, sem sÁtt hafa fram yzt á vinstra fylkingararmi Breta uppi í fandi, yfir óasann Jarabub, hafi tekið bæinn Aujila, 300 Jkm. suðaustur af Benghazi, og er sá staður miklu sunnar og vestar en nokkur annar, sem barizt hefir verið á hing- að til. Fregnir frá London fyrr í morgun sögðu, að orusturn- ar milli Tobrouk og landamæra Libyu og Egyptalands ♦ ’héldu áfram af sömu heift ög áður og væri skriðdrekatjón- ið á báða bóga orðið svo mikið, að orusturnar væru að ibreytast í fótgönguliðsorustur og væri sums staðar barizt i návígL iaméki i pðrf íslenzkra atvinnovega fyrir vimnafl. ---------- Ný nefnd hefir verið stofeuð í því skyui. Vígstöðvarnar í Libyu. Bærinn Aujila, sem Indverjar hafa tekið sést rétt fyrir neðan miðja myndina. T^J EFND hefir verið skipuð •*•til að rannsaka atvinnu- hætti hér í sambandi við hina svokölluðu Bretavinnu og þörf nauðsynlegra ís- lenzkra atvinnuvega fyrir vinnuafl. Nefndina skipa eftirtaldir sex mpnn: Steingrúnur Steinþórsson, for- maður, Sigurjón Á. Óiafsson, rit- ari, Jens Hófmgeirsson, Sigurður Bjömssion, Kr. Arnda1! og Jóhann Þ. Jósefsson. Nefndin hefir þegar halldið tvo fundi, og beflr verið mnnið und- irbúningsstarf á þeiim- Úm {æssar muindir ern um 3 þúsundir manna í vinmu hjá setu- ■ UðunJum, og horfir til vandræða að áiUti fróðra manna, fyrir ýmsa atvinnuvegi, og þá fyrst og fiemst fyrir landbúnaðinn. Er það hilutverk þessarar nefndar, að afhuga þessi mál gaumgæfifega og gtera siöan til- iögur til ríkisstjómarinnar tuni lausn á þeim. Orlof verfeamauna og sjémanna. Þá hefir nefnd sú, sem skipuð hefir verið tii! að semja löggjöf um orJof verkamanna og sjó- manna komið saman á fund- Var : fyrsti fundur þessarar nefndar hafldinn s. 1. laugardag. Er ætlast til að þessi nefnd skifli áliti sínJui íyrjr næsta þáng — og mætti þá svo vera' að löggjöfin gtengi í gildi næsta vor svo að verkamenn og sjómenn nytu. oiffífs samkvæmt lögum næsta sutmar. I nefndinni erui: Sigwjón Á. Ólafsson, Friðjón Skarphéðinsson, Eggiert Qaessen, Davíð Ólafsson og Jón Hannesson bó'iuii- Dsndir íjrir pjófn- að oi vínsðlu. ** [ii» 1 T^T ÝLEGA var kveðinn upp í aukarétti Reykjavíkur dómur í málinu réttvísin og vald stjórnin gegn Snorra Agnars- syni og Herði Agnarssyni. Hafði Snnowi stolið reiðhjóli í sumar fyrir utan veitingiastofiuna Hvoill. Auik þess hafði hann keypt áfiengi af setuliðsmönnum bæði á landi og í skipum- Var hann dæmduir í 30 daga fangelsi skilorðsbundiið og 300 króna sekt tifl Menningarsjóðs. Hann var sviftur feosningarétti og kjörgengi. Hörður hafði keypt álengi af setuQiðsmönnum og œlt það aft- gr tiíl ameöskra hermanna. Hafði Frh- á 2. síðu. HliBifl við Tobrouk. henskip hafi sett óþpeytt Jið á líand í Tobnouk og leyst af hólini Mo lv kva le drei verið i hæffa en bí Þjóðverjar nálgast toorglna Jafnt og pétt bæði að norðvestan og suwnan. "p1 RÁ því að Þjóðverjar hófu hina miklu sókn sína til •*- Moskva, hafa horfurnar aldrei verið ískyggilegri þar fyrir Rússa en nú, segir í fregnum frá London í morgun. Tefla Þjóðverjar nú fram 40 herfylkjum á vígstöðvun- um umhverfis borgina og er það meira en helmingi meira lið en þeir höfðu í sókninni í upphafi. Víðs vegar hafa Rússar orðið að hörfa undan þrátt fyrir frækilega vörn. Og útvarpið í Moskva tilkynnti borgarbúum í morgun, að ástandið væri alvarlegt. Af milestri heift er enn sem :áðnr barizt milli Sidi el Rezegh og Tobrouk, þar sem innrásar- ker Brcta og setuliðið í To- brouli eru að -reyna að ná hönd- «un saman. Þar liöfðu Þjóð- verjar 16 km. breitt lilið, suð- austan við Tobrouk, út úr her- fcví Breta áður en setuliðið gerði litrásina. En það hefir nú sótt svo langt fram, að hliðið ©r ekki orðið nema 7 km. á breidd. Gera Þjóðverjar að sjálfsögðu ýtrustu tilraunir til þess að halda velli í þessu hliði og hindra, að innrásarher Breta og setuliðið frá Tobrouk nái að saimeinast þar, því að eftir það væri Þjóðverjmn engrar tmd- ankomu auðið úr herkvínni austast í Libyu. 1 fnegnu-in frá London í mjorg- un er frá því skýrt ,að bnezk aðrar hiersveitir, sem þar liafa verið síðan -umsátin u-m bor.g- ina hófst í fy'rravetux. Fór 1-and- ganga 'Og útskipun hersveitanna fram á nokkrum klukkustunduin, án þess að flugvélar Þjóðverja og ítala yrðu- nokkuð \’-arar við. Miaóur dæmdor| til dioða oi sketioD. Edd nýtt dæmi um réttarfar nazista- F YRIR no’kkru var lekior nokk ú|r í B(ejrg(elh í (Nlonegi dæmd ur Ú1 daluða af þýzkum hemað- aryfiit'völdum og skotlnn. Va-r bonum gefið að sök að hafa skrif-að og g-eíið út ffcug- Frh. á 2. síðu. Hættulegust er sókn Þjóð- verja sögð vera norðvestan við borgina. Þar viðurkenndu Rússar þegar í gær að barizt væri við Klin, miðja vegu milli Kalinin og Moskva, • en síðan hafa Þjóðverjar tilkynnt, að þeir hafi tekið Solnetskaja Gora, sem liggur 16 km. nær höfuðborginni. Fyrir sunnaoi Moskva er ástand ið einnig taflið mjög alvarlegt fyrir Rússá- Hafa þeir orðið að| hörfa undan við Tnl-a en Þjóð- verjar sækja þaðan í ntoraus-t- -urátt í þeim alugljósa tilgangi að umkringja Moskv-a einnig að austan. Vestan við borgina, vtið Moz- haisk, (etrtu einnig háðir harðiir bairdagar, og hafa Rlússar ekki heldtiir þar getað haldið velli. Frá Rbstov við Don hafa engar ftegnjr bjorizt i morgtutn, en í viðbótarfrétt af sókn þeiriú, sem Rú-ssar sögðu- frá í gær vestan við Rbstov, segir, að þeir hafi isótt þar fram um 90 km. vegar- lengd- Er talið vist, að Rússar hafi hafið þess-a sókn tifl þess að ffley-na á síðustlu stundn að bjarga Riostov. i : | J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.