Alþýðublaðið - 25.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1941, Blaðsíða 2
jpBIÐJUDAGUS 25. NÓV. 1941. Látið SAVON de PARIS varðveita hörund yðar, gera það mjúkt og heilbrigt og verja það öllum kviílum. SAVON de PAHIS er mjúk sem rjómi og hefir yndislegan hressandi rósailm Notið beztu og vönduðustu sápuna! — Notið SAVON de PARIS — i Innilegustu þakkir fyrir heimsóknir, heilla- skeyti, blóm og gjafir, í tilefni af 25 ára starfs- afmæli Hljóðfærahúss Reykjavíkur. Anna Friðríksson. Stðdentaráð Hðskóla Islands. Aðgöngumiðar að hófi atúdenta að Hótel Borg 1. des. verða seldir á skrifstofu stúdentaráðs (Háskólanum •> hæð) -kl. 5—7 e. h. miðvikudaginn 20. þ. m. Stúdentum er heimilt að taka með sér aðeins 1 gest. Ekki tekið á móti pöntunum. Stjórn studentaráðs. Fundur Alþýðufiokk&féiagsiiis; FJðrugar umræðnr um baráttumál flokksins. Alþýðuflokksfélag REYKJAVÍKUR hélt fund í Iðnó í gær. Fór fundurinn prýðilega vel fram og voru um- ræður fjörugar og eftirtektar- verðar. Finnur Jónsaon alþingismaður hóf umræöumaT og flutti sköru- lega framsögurœöu, Hann gerði greh fyrir stj órnmáiaviðhorfinu. Drap hann á ýmis mál, sem fram hiefðu hafzt fyrir atbeina Al- þýðuflokksins á síðustu anissir- um, og á önniur, sem ti] skað- semda hefðu horft fytir launa- stéttirhar í landinu, én Alþfl. hefði kornijð í veg fyrdr að næðu fram að ganga. Væri þar skemst að minnast bannsins við kaup- gjaldshækkun, sem nú væri orð- ið að lögum, ef Alþýðuílokksr ins hefði ekki notið við. Ræðumaður kv.að þess miklia nauðsyn, að þessium máium öll- um væri vel á lofti haldið, ekki einasta i blöðum, heldur og manna á meðal, hvar sem Al- þýðufiokksmenn færu. - < Þá tók ræðuma&W' nokfcuð til meðferðar útlitið við ioosningar \. þær, sean í höud fata, bæði bæj- j arstjórnarkosningar og alþmgis- kíosningar. Lýsti hann í þvi saira- bandi sérstak'lega hinni aumti stjórn íhaidsins á Reykjavífcur- bæ- Bærinn ætti t. d. engin at- vinnutæki tíll ]>ess að mæta því hruni, sem búast mætti við að kæmi- Loks hvatti hann tii auikinna átaka. „Höldum hugsjónum al- þ ýð'usam t akanna hátt á lofti,“ Sagði ræðuimaður. „Látum jafn- an hilla undir ]>ær að baki dæg- u,rbaTáttiunnÍ.“ Ólafur Friðrifcsson ’bélt einnig ræðu með sínu alkunna fjöri og mæisku, og vakti hún mikla at- hygii. Benti hann á ýmisar leiðir til aukins gengis- fyrir stefnu okfcar. Auk þessara tveggja tóku tii má3is: Felix GuðmUndsson, Jón Axe'l Pétursson, Guðný Hagalín, Magnús H. Jónsson, ArngT. Krist- jánsson, Sigurjón ölafsson, Har- aldur Guðmundsson o. fl. Fundurinn var í aila staði fjör- ugur og örvandi, og ættu AI- þýðufflokksmenn ekki að aitja sig úr fæfi að sækja fuudi féílags síns- j Morgunblaðið og vísitalan. MORGUNBLAÐIÐ skýrir frá ( þvi í dag undir störuin fyrirsögnum, að nú sé það sann- að af reynsiurari, visitaLan hefði haldið áfram að hækka, þótt frumvarpiö UTO lögbinddngu kaupsins bfifði verið Jögfest. Þær vörutegundir, sem harkkuðu vísi- töluna Um 3 stig síðast, átti ekki að binda í verði, þótt kaup- gjald'ið hefði venið lögfest- Mgbl- talar uan þetta eins og einhvern nýuppgötvaðan saunleika. En þegar í upphafi samning- anna um dýrtíðarfmmvarp Ey- stfiins Jónssonar í sjepteanbeTmán- uði, var ráÖberrum Sjálfstæðisr flokksins bent á þetta af hálfu Alþýðuflokk^ins, en þá létust þeir ekitert skiija.-Þá voru þeir frum- varpinui eindregið fylgjandi og gengus inn á það að knýja fram lögblndingu kaUpsins- En það var ekki fyrr en þeim var orðið það fullljóst, að AlþýðUf,4iokkurinn lét ekki beygja sig, að þá brast kjarkinn. Þetta veit Mgbl. allt saman, en það brestur ekki loddaraskapinn til þess að f jargviörast- út af því hróplega Xanglætí, sem hafi átt að fremja á launþeglumum, enda þótt það væri J'eiöubúið til þess að eigna ráðherruim Sjálfstæðis- flokksins 'heiðuriinn af því að hafa undirbúið þetta ranglæti fyrir tveim mánuðum. DAUÐADÖMgúR í NOREGI Frh. af 1. síðu. blöð gegn þýzkum hernaðaryfir- völdum og s'kilið þau eftir í þýzkuin hernaðarbifreiðum. Otvarpið í Stokkhóilmi skýrði frá því að hmn opinberi ákær- ándi í Noriegi 'hefði undanfarið haft til meðferðar ákæruna gegn f'lokki nazista og unglireyfingu þeirra fyrir líkamslegt ofbeldi og meiðingar. \ Nazistarnir vo.ru' sýkiroðix, en ákæuendOTnir dæmdir fyrjr ósann ar ákæfecr. j i ( , , 25 ára afmæli Fóstbræðra: Hátiðlegnr samsðngnr. KARLAKÓRINN „Fóstbræður* cr uú Sangelzti istarftandi karíakór landisiins. S.arfssagalians um 25 árai tskei^ er á niargan hátt fiéttuð samán við hljömlist- ariíf höfu'ðstaðiarius. og hún grein ist eimug iaugt út fyrir endi- mörk haus. Hróður þessa kórs hiefÍT auikiist jafnt o,g þétt, og inun forystu söngstjórans, Jóns Halldórssonar skrifstofuistj-, fyxtst og frerast svo fyrii að þakka. Hann hefir í statfi sínu ávait átt því láni að fagna að vinna með úrvalis Taddmö'ninum og hefir því sífellt getað huíkkaö „piveau“ kórslns. ] Svlðið í Gainla Bíó var fag- urlega skreytt, er kórmn efndi til fyrsta afmæl'issöugs síns að viðstöddum ríkisstjóra íslands. Formaðuir Sambands íslenzkra karJakóra, Skúii Ágústsson á- varpaði kórÍTin og þakkaði bon- titn giftudrjúgt s'tarf í þágu ís- Iienzks sönglífs- Að því búnu risu allir áheyTepdur úr sætum sínum og lustfh’ upp ferföldú húrraihrópi fyrir afmæliskórmifm • Efnisskráin hófst á átta is- ienzkum þj'óðlögum, sem EmU Thoroddsen hefir skeytt saman með smekkvíslegum millispllum| og skneytt með styðjandí undir- lieik og tiieánkaö kómum sem afmælisgjöf. Var þessi inngang- ur konsertsins mjög vel til fund- Inn viþ þetta tæfcifæri,' iog gaf hamn allri athöfninni þjóSlegan pg virþuiiegan blæ- Eiga söng- srjóri og böfundur sérstakar þiafck ir skilijð fyrir ræktarsemi við þessa glitraudi gimsteina íslenzkx ar þjóSfylgju, sem árieiðanlega eiga eftxr ajð liejrast mxm oftar en hingað til hefir tíðkast. Kór- ínn söng þessi 3ög með raikilli „rou't'ine“ o g heiidrænná sam- hæfingu. Gunnar Mödlier aranaðist” undirteikinn ágætlega, en helzti mjúkhentur virtist hann stund- um, þar sem undirleikurinn krefst frekari fyllingar. Erlendu lögin voriu með raokfcuð öðru sniði og misjöfn aö efni. „Ett bondbrödiopp“ effcir Söder- mann bar af, hvað sraerti kjarn- mikið form og ómengaða fnam- setningU' til Upprunalegs skiin- ingsauka á sænsfcu þjðj&lífi; það er óneitanlega áhrifamikfð að kynnast Iýsingu, sem er jafn-. „ekta“ og þetta Jag; og þaþ á ekki eftir a,’ð sölna, þótt nýin viindar eigi eftir að næöa um þaö; svo „klassiskt“-þjóðtegt er þajð- Kórinn skilaði þvi með upp- runaleglum krafú og teift’ursnögg Um fimleik, og var það sann- kailað „glans-númer“. Einar B- Sigurðsson söng ein- söng í „Síen Sturie“ með ágæt- um, ef luindanskilinn er fram- burður textans, sem var of ó- greiniilegur. Aðrir einsöngvarar voru1 Sveran Þorkelssion og Garð- ar. ÞoTsteinsson, sem á síöústu stundú tók að sér hiutverk Árna Jónssonar frá Múia, er var fe>r- fallaður. Báðir fórtu \el með við- famgsefnin en munu þó fyrr hafe sýnt meiri tiiþrjf. Jón Halldórsson er nákvaém- ur stjórnandx og varadvirkiur, sein gerir háar kröfur til söngmanna kórsins, eiras og heyra mátti J norska þjóðdansinuan „Ölafiur lilju rós“. Hreyfingar hans eru smá- gerðar og miðaöar við ofur- glögga og þjál ala eftirtekt þeirna er eiga að lúta stjórn hans, og má af því ehiu ráða, hve lavtg- vmnt starf hans með kóTOum er þegar orðið. Þess vegna virðast öll mistök ekki gieta. komið til grerna, en ef treyst er á miranið algjörtega og það bnegst, þá er vandi á ferðum, ef enginn af svo mörgum samstaafsmönnsuttti getur leyst hann. Samsöngurinn tfór fram fyrir ajveg fullskipuðu húsi, og ætí- aði fagnaöariátum. og framköil- unum áheyrenda ald'riei að linna, sem sendu hvem blómvöndinini öðrum stæhri til kórs og söng- stjóra. Athöfninni lauk með þjóð- söngnum- H. H. DÆMDIR FYRH ÞJÖFNAÐ Frh. af 1. síðu. hann keypt það á 60—S0 krórn- ur fiösknna og selt það aftOT á 60—100 krónur fiöskama. HörðOT var dæmduir í 500 kr. sekt tia Memiingar.sjóös. Báðir voru dæmdir tSI1. að greiiða sak- arkostnað- pásuidir "1 % í vita að æfilöng gæfa fylg- ir hringunum frá SIGURÞÓR ? Eoslar vðrar! Lífstykbi. Sokkabandabelti, Sokkabönd, Brjóstalxaldarar. Verðið er ótrúlega \ lágt. VERZI.C! fiiettissðtu 57 Mm 2m mbwemm AIpýérnMmm. Ókeypi is fá nýir kaupendur að Alþyðublaði®w, blað- ið til næstu mánaðarmóía. Hringið í síma 4900 og 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.