Alþýðublaðið - 25.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1941, Blaðsíða 3
é ALPYÐUBLAPIP 1»RIDJUDAG0R 2Ó. N’ÓV. 1941. UÞTÐUBLAÐIÐ Bitstjóri: Stefán Pétursson. Bitstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 Critstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. fréttabnrður og fjðl- skyldnsjóaarmið. UM niiöja vikuna, sem leið, vorm la'ndirritaðir í Wash- ihgtjon tveir ha'fla þýöingarmiklir samningar um vi'ðskipti okkar is- íendinga viö Breta og Banda- rikjamenn. Er annair sainningnr- inn „þrihyrndur“, þ. e. gerðxtr af þiBmWr aðilum, íslandi, Bretlandi og Bandaríkjunnm, og er hann einn iiðurinn í hinium svo raefndu „iáns- . og leigusamninguin“ Bandaríkjanna- Er þar ákveðið, að Bandiaríkin skuli yfirtaka fisk- sölusamninginn, sem við gerðutm við Bretiand, þannig, að við fá- um framvegis andvLrði þein'a af- arða, senr við seljium Bmtum samkvæmt honum, greitt i doll- itritism. Hinn samninguTinn er 'venjutegar viðskiptasamningur, m.illi Islands og Bandaríkjianna, tmt aikirðasölu okkar og vöru- kaWp þar. Öíl blöðin hér í Reykjavxk hafa siöustu dagana flutt fréttirnaT af þessum þýðingarmiklu viðskifta- sanrningum meö stóruim fyrir- sögnum- En eitf blaðið hefir sagt frá þeim með svo sérstöku móti, að rétt ©r að gera jrað að umtals- -aFnii. Það ©r Mo-Tgunblaðið. Þar var á stmnludaginn faTiö svofelld- um orðtom um samningana: „Báðir þessir samningar voru undíirritaðir \ Washington á fumntudaginn var, 20- þ. m. Dag- inn áður hafði Thor Thors sendi- herra gengið á fund Roosevelts ibrseta og afhent forsetanum embættiisskipríki sín.“ Það er enginn smáræöis kar], Thor Thors, sendiiherra okkar i Washiington, eftir þessum o-rðum Morgunblaðsiins a‘ö dæma. Hann •©r ekfci fýrr búinn að sýna Roiose- velt ásjónu sína, en við fáum hina þ-ýðingarmiesttu viöskipta- satmninga við Bandaríkiín mrdir- ritaða- Það ©r hér um bil eina og þegar Cásat', send'i hinn sögu- fræga boðskap sinn til Róma- borgaT; „Veni, vidi, vici“ — ég fcom, ég sá, ég s%raði- Kveld- úlfsbræöur, það enu nú karlar í krapinu. Það var nú saflaf^kfci Thor . Thors, sem gerði þi^ssa samninga fyri-r okkuir eða lundirritaði þá, þó að Morgunblaðið segi þannig ft'á. Það var viðskiptanefndin héðaii að he'man, sk’ipiuið þeim Vilhjálmi Þór bankastjóra, siern er fonnað- ur nefndaTinnar, Ásgéiri Ásgeirs- synii bankastjóra og Birnii Óíafs- synii stórkaupmanni, sem gerði samniingana og uindiiTistaði þá fyrir okkar hönd- En þó að leit- áð sé með iogandi ljósi í frétt MoTgunblaðsíns og annarri greán I Rjeykj avíkUTbréfiL fæss á slunnu- ílaginn um undirrSftun samning- Jóhanna Egilsdóttir 60 ára. X ...--- TÓHANNA EGILSDÓTTIE, formaður Verkakvenna- *^’félagsins Framsókn, er 60 ára í dag. Hón er eins >og ikunnugt er ein af þektustu konum alþýðu- hreyfingarimiar hér á landi og hefir helgað henni allt starf sitt frá því að alþýðusamtökin fóru að láta til sín taka. Um leið og Alþýðuibla'öið ósk- ar 'henni til hamingju á þessum merkisdegi æfi hennar, þakkar henni vel unnið starf og óskar þess að alþýðusamtökin megi sem lengst njóta krafta hennar, gafur það nokkrum samherjum úr aiþýðusamtökunum orðið í tilefni af 60 ára afmæli hennar: Stefán Jóh. Steíánsson skrif- ar: Ég veit það með vissu, að mörg reykvíksk verkakonan muni í dag senda hlýjar hug- renningar, þakklæti og árnáð- aróskir til frú Jóhönnu Egils- 'dóttur. Og það er vissulega ekki ástæðuilaust. Hún hefir í tugi ára ibarizt í fylkingar- brjósti verkakvenna, unnið ó- sleitilega og með ágætum ár- angri að bættum kjörum þeirra. Hún hefir ekki einungis verið vakin og sofin í félagsskap þeirra, ’þegar mest hefir þurft á að halda, heldur hefir hún eiríniig látið sér annt um hag og heimilishætti hverrar ein- stakrar. Þeirra sorgir og á- hvggjur hafa verið hennar eig- in sorgir og áhyggjur. Jóhanna Egilsdóttir hefir fyrir löngu ritað óafmáanlega nafn sitt í sögu íslenzkrar al- þýðuhreyfingar. Verkalýðssam- tökin hafa ekki hvað sízt verið hennar vettvangur. En hún hefir einnig látið til sín taka, með sama áhuganum, einlægn- i inni og dugnaðinum, stjórn- anna, finnur tesandinn viðskifta- nefndinra hvergi nefnda á nafn, hvað þá ©instaka meðlimi kenn- ar. Það ©r ekkert um aÖ viliast: Ætlun Morgunblaðsiins er sú, að læða þvi (inn í vjitnnd lesenda sinna, að það sé Thor Thors, sem við ©igum viÓskiftasamningana í Wash'ngton að þakka- Nú fara rnenn að skilja, hvers vegna Ólafur Tbors áfvinntvmála- ráðherxa hafð.i við oxð að segja af sér i lraust, ef Thor Thors, bróðir hans, yrði ekki skipaðuir formaður viðski ptanefndardnnar. Það var að vísu' ektoi geU, og' Ólafur gerði þrátt fyrir það ekki neina alvörui úr hótiuninrai um að segja af sér. En það má sjá á Morgunblaðmu á sunnudaginn, að hann er þrátt fyrir allt ekki af baki dottinn. Það á, hvab sem það kostar, að reyna að korna því inni í vitund þjóðammar, að •það sé Kveldúlfur eða Thors- fjölskyldan, sem ©igi heiðunnn af viðskip t asamningunum, Það er ekfcert nýtt, að fjöl- skyld u sjóna rnr'iðum Kveldúlfs sé tranað fram á in'ðar viðkunnan- legán hátt í opiinberm liýi hér á land’i. En sá fjölskyidufréttaburð- ur, sem .Morgunblaðib hefir tekið upp Kveldúlfsbræðrum ti'l dýrð- ar í frásögn sinni af sammiingar gerðinni i Wasbington, vixðist vera nýr þáttur í póihík fjöl- skyldufyrhjækisdns, og ékki sá geðsiLegasti. ; JÓHANNA EGILSDJjTTIR m-álasamtök íslenzkrar a'liþýðu — Alþýðuflokkinn. Hún hefix sameinað í störfum sínum óeig- ingjörn átök í verkalýðs- og stjórnmálum. Hagsmunir al- þýðunnar á öllum sviðum hafa alltaf verið áhugamál hennar. í þeim störfum sínum, sem öðr- um, hefir hún sýnt tryggð og trúnað, viljafestu og láhuga. Hún er aldrei stórorð, né hælir sér af róttækni. En 'hénnar verk taila, löngu eftir að hin stóru orð hinna flasfengnu eru gleymd. Þökk sé frú Jóhönnu fyrir öll hennar ágætu störf í þágu ís- lenzkra alþýðusamtaka. Og þess vildi ég óska, að þau nytu enn um langan aldur orku hennar og áhuga. Og einskis mun hún sjálf frekar óska, á þessum tímamótum ævi sinn- ar, en eiga eftir að sjá aukinn árangur og ávöxt af unnum og óunnum störfum hennar fyrir alþýðusaontökin. Stefán Jóh. Stefánsson. Sigurjón Á. Ólafssoij skrifar: Verkalýðshreyfing'in á ís- landi er enniþá ung og hefir tæplega slitið harnsskónum. Enraþá eru í fullu fjöri og með miklum starfshuga fráður hóp- ur karla og kvenna, sem ávallt hafa staðið í fylkingarhrjósti í menningar- og hagsmunabar- át'tu alþýðunnar frá því að hún með föstu skipulagi hófst í byx-jun hinnar fyrri heimsstyrj- aldar. Ein þessara brautryðjenda er frú Jóhanna Egilsdóttir. Frú Jóhanna hefir ávallt staðið í fremstu röð íslenzkra kvenraa innan verkalýðshreyf- ingarinn#r og innt af hendi rríikið og ágætt starf í herínar þágu. í Verkakvennafélaginu Framsókn ihefir hún fyrst og frómst beitt kröftum sínum og áhuga. Verkakonurnar í Reykja vík kunnu líka að rneta fórn- fýsi hennar og hæfileika í fé- lagsmálaharáttunni. í 19 ár hefir hún verið kjörin í stjórn félagsins, þar af 7 ár sem vara- fonmaður þess, og í önnur 7 ár hefir hún verið formaður fé- lagsins og er það enn og muh sennilega verða falin forysrta þess itm langt skeið. Þegar hinn landskunni brautryðj'andi verkakvenraafélagsins, frú Jón- ína Jónatansdóttir, lét af for- mennsku í Framsókn eftir 20 ára starf, var Jóhanna óum- deilt eins og sjálfkjörin meðal kvennanna í félaginu tii þess að taka við forystunni. Hún hefir reynzt þessa trausts verð- ug, með formannsstarfi ihennar hafa vinsældir hennar vaxið með hverju ári, og svo mun verða í framtíðinni meðan starfskraftar endast. Af öðrum trúnaðarstörfum, sem félagið hefir falið henni, skal meðal annarra getið: Full- trúi félagsins í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í 17 ár. í stjórn Alþýðusambands ís- lands hefir hún átt sæti í 11 ár. Auk þessa hefir hún starfað í fjölda nefnda svo sem l.-xnaí- nefnd, hlutaveltunefndum og ýmsum fleiri, sem ekki eru tök á að nefna hér. Þá hefir frú Jó- hanna innt af hendi mikið starf og óeigingjarnt í þágu Alþýðu- flokksins. Hún ihefir aldrei hvibað frá stefnu óg starfsað- ferðum, sem hann skóp sér í upphafi, og staðið af sér alla brotsjóa sundurlyndis' og niður- rifsafla innan verkalýðshreyf- ingarinnar og flokksins. Af þessu má sjá hvílík feikna starfekona Jóshanna er. Hún hefir ávallf verið fiátæk verka- marínskona, haÆt búsýslu á um- fangsmiklu heimili og auk þess unnið utan heimilis til þess að afla því tekna. Ég hefi ocft undT- ast þrek hennar og fáar konur fundið-hennar líka. Ávalt er hún glöð og reif og engin þreytumerki sjáanleg iþegar hún kemur á fundi að kvöldi eftir langit og mikið dagsverk. Áhugi hennar og viljaþrek fyr- ir mélefnum verkalýðsins er meira en flestra annarra, sem ég hefi orði.ð samferða í þau rúm 20 ár, sem leiðir okkar hafa legið saman í félagsmála- haráttunni. Það eru starfsmenn eins og frú Jóhanna, sem setja svip sinn á verkaJýðshreyfing- una og auka veg hennar, sem alltaf eiga tíma, nægan áhuga og viljakraft til þess að inna af hendi hvers konar störf, sem samtökin þarfnast, og án þess að krefjast launa. Þrátt fyrir mikið starf er Jó- hanna sem væri hún miðaldra kona full áhuga um málefni al- þýðunnar og starfsgleði hennar í þeirra iþágu ©r óbrotin. Al- þýðukonunúm í bænum óska ég þess að þær megi njóta starfe- krafta hennar vel og lengi og samtökum verkalýðsins í bæ og byggð að eignast margar á- hugakonur henni líkar. Jó- hönnu sjálfri flyt ég þakkir fyr- ir langt og heillaríkt starf fyrir aljþýðu iþessa lands og árna henni langra og góðra lífdaga. Sigurjón Á. Ólafsson. Haraldur Guðmundsson skrifar: Kirkjubækurnar segja, að Jóhanna Egilsdóttir sé sextug í dag. Hún er því fædd haustið fyrir harða veturinn. Þessi ár eru án efa um flest merkilegasta tímalhilið í sögu ís- lenzku þjóðarinnar. Breytiug- arnar hafa á öllum sviðum orði® stórfelldari og hraðari en nokk- urn óraði fyrir þegar Jóhaima fæddist —og filestar til bóta, þrátt fyrir allt. Jóhanna er fædd og uppaJiar í sveit. í ibarnæsku hennar streymdu þúsundir íslendinga, eldri og yngri, vestur um haí. Þeir flúðu frá ófrelsi og örðug- um kjörum, vistarbandi og harð indum. Þegar hún var í blóma lífs- ins hófet landnámið við sjóinn hér heima, þorp og kaupstaðir stækkuðu og fjÖlguðu. Ný verk- efni, nýir möguleikar blöstu við hvarvetna. Ný viðfangsefni og vandamól kröfðust úrlausnar. Þéttbýlið og hin öru og marg- háttuðu viðskipti, auðsöfmmin, stækkun atvinnufyrirtækjanna og fjölgun eignalauss verka- fólks, aJlt þetta gerði samvinnu og félagsleg samtök ekki aðeins. möguleg, heldur nauðsynleg og öhjákvæmileg. Jóhanna var ein í hópi þeirra, sem heldur kusu, er þeir fluttu úr sveit sinni, að nema nýtt land hér heima en að hverfa til fjarlægrar heimsálfu. Hún er ein í hópi íþeirra /kvenna og karla, sem mest og ibezt hafa að því unnið að gera Island nútím- ans betra og byggilegra og lífs- kjör fólksins sæmilegri en þau voru í tíð foreldra hennar og for feðra. Og henni hefir orðóð me-ira ágengt í þessum efnum em flestum öðrum, fyrir þá sök, að hún er eins og hún er, hvorf- tveggja í Senn; íslenzk sveita- kona og nútíma verkakona, og hefir sameinað það bezta úr béð um. Það er alveg ótnilegt, hve miklu sumt fólk getur komið í verk. Flestum mim finnast það ærið verkefni einni konu að sjá um stórt heimili og ala upp fjöl- mennan bamahóp. Hvað þá ef ,ofan á þetta bætizt erfiðisvinna utan heimilis, til iþess að drýgja naumar tekjur. En það er eins og ýmsum, jafnvel méðal nán- ustu samverkamanna Jóhönnu, gleymist þessi þáttur í starfi hennar. Hún hefir verið svo af- kastamikil og athafnasöm í al- þýðusamtökunum, ibœði á sviðí stjórnmála og í baráttu verka- lýðsfélaganna fyrir bættum vinnukjörum síðustu áratugina, að við kunningjar hennar höf- um blátt áfram gleymt því oft og einatt, að hún hafði jafn- framt öðrum störfum að sinna. Um fheimilisstörf Jóhönnu hlýðir eigi að ég f jölyrði. Henn- ar nánustu geta einir um það iborið, hvemig hún og ibóndi hennar hafa unnið það þrek- virki að skapa indælt og hlýlegt heimili og ala upþ eonu og dótt- ur og vera þó alltaf önnum kaf- in við störf fyrir alþýðusamtök- 5n. Þar sem hún hefir unnið, fyrir kaup, ihefir reynslan orðið sú, að enginn atvinnurekandí hefir viljað missa hana úr þjón- ustu sinni, og þó er engin mana eskja, sem ég þekki, lausari við ,,undirgefni“ og húsbænda- hræðslu en hún. Frá iþví ég fluttist hingað til Reykjavíkur fyrir 17 árum hef- ir Jóhanna stöðugt verið í allra Frh. á 4. síðii'. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.