Alþýðublaðið - 26.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1941, Blaðsíða 1
I AIÞÝÐUBIAÐIÐ RíTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON S>: ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ARGANGUR MHOVIKUDAGUR 26. NóV. 1941 277 TöGUBLAB 1 Knrushtt á föram frá imeríko. SamníiBaunleitanir sagð- ar hafa mistekizt- FREGNIR frá London í jj morgun herma, að von !;' litið sé nú talið að nokkur árangur verði a£ samninga :; umleitunum Japana og Bandarikjanna í Washing- ton, og líkur þyki til, að ;! samningamenn Japana, Kurushu og Nomura, ;; hverfi heim til Japan inn- ; an skamms. í fregn frá Washington í gærkveldi var þó talið, að i þeir myndu enn einu sinni eigá tal við Cordell Hull í dag. L' ¦»,»*»#«•#• ^**'»»»«^**«>****^*«p ****** 'i 1 ii 'i 'i :: **3 ýsjálendingar nálgast orustu vHUinn austan við Tobrouk. Litvinov á ieið til Singapore. LITVINOV, hinn nýskipaði sendiherra Rússa í Was- hington, lagði af stað frá Hahb- aniaflugvelilnum í Irak í gær á- ieiðis til Singapore, en þaðan fer hann til Ameríku. I för með honum hin enska kona hans, Ivy. : Steinhárdt sendiherra Banda- rtkjaöna í Moskva, sem var með Otvinov í h&mi sögulegiu for frá Euibisjev til Teheran, kom, tfl New Ýörk í morgun með fiugvél irá Englandi. i þeir fyrri fil að ná saman irið set nlið Bref a par -------------«— FREGNIR FRÁ LONDON um hádegið í dag herma, að orustan milli Tobrtíuk og Sidi el Rezegh virðist nú hafa náð hámarki, en mögulegt sé talið, að hún standi enn þá dögum, ef ekki vikum saman . Setuliði Breta frá Tobrouk hefir enn ekki tekizt að samein- ast innrásarher þeirra við Sidi el Rezegh. En hersveitir Nýsjálend- inga, sem sækjá í áttina til Tobrouk meðfram ströndinni frá Bardia og Gambut, nálgast nú órsutuvöllinn óðfluga og er ekki talið loku fyrir það skotið, að þær verði fyrri til þess að takahöndum samn við setuliðið frá Tobrouk en hersveitirnar, sem berjast við Sidi el Rezegh. ÞjóSverjar hafa þó sent lið á móti hersveitu-m Nýsjálendinga, t)l iþess að stöðva sókn þeirra, og er búizt viðað því lendi saman við þá þá og þegar. Jarðskjðltar wiðs- fegar iið Atlanís- taaf I gær. JARDSKJ^LFTA varð vart hér í gær á jarðskjálfta- mæla. Byrjuðu þeir klukkan rúmlega 5 og stóðu í um klukkutíma. Virtust upptökin vera í 3000 km. fjarlægð í suð- vesturátt. Ennf nemur varð haæ vart i Engílandi, Portúgal og í Banda- ríkjunum. Voru kippirnir svo harðiríEnglandi, að hJutir fasro- ust úr stað. í Lissabon í Poitfr- gal hristust Ms og lójöp fólk út úr þeim, en verilun stöðyaðist r^*^*»***»*#*###»#»**s»****^r##*^^#^».•? !;í !;ác ii" tíðsBiBiriBn á vestnr¥í|stð<i¥- nnnm i firra. "^T ÝAR upplýsingar, sem fram eru konutar og :: :: 'i ii 'I 'I 'I ll 'I birtar hafa verið í brezfas. j! blaðinu „Observer", sýna «, hve gifurlegur liðsmunur ,, hefir verið á vestarvfg- stöðvuuum í fyrra. Á svæðinu frá Sedan, ;| þar sem Þjoðverjar brttt- |; ust fyrst í gegn, til sjávar ;| höfðu Þjóðverjar 80 her- ;! ; fylki á móti 50 herfylkjum '¦ |; bandamanna, 5000 skrið- i! dreka á móti 1500 og 5700 :: flugvélar á móti 1500. um, skKáð. í New York sýndu jar&skjáifta- maelar mestu jarðskjáflftalhræiring-. Frh. á 4. sfðu. það cr tekið fram í fréttunum,' að skriðdrékanma gæti nú mikið minna í orusrunni við Sidi él Rezegh en áðuf, en fótgöngulið berjist á.mörgum stöðurn í smá'- ffakkum ðg sums 'staðar í rié^ vígi. Þjóðverjar virðast engan liös- styrk geta fengið, nema í lofti, og er aðstaða Breta pví talin stöium betri, pegar til lengdar lætur, því að ólíklegt þykir, að Auchinleck, yi'i.'hershöfðingi B:eta á Egiptalandi, hafi bafið' sófenina án pess að eiga naigu varaliði á að skipa, bæði fótgönguliði og vélahersveitum. x togreiiippi Hfðar mil gepn lðgreglnstjóranuni. ___— . ? —i~.— Lðgregluþjóiaínum var víkið úr starfi, sakaðnr um þrjözku og óhlýðni. "|LT ÝLEGA hefir einran af *^* lögregluþjónum bæjar- ins, Páli Guðjónssyni, verið vikið úr starf i óg er sú ástæða iærð fyrir í uppsagnarbréfi lögreglustjórans, að hann hafi sýnt ítrekaða þrjósku og óhlýðni í sta-rfinu áu þess að jþað sé rökstutt frekar. Mun Páll þegar haf a snú- ið sér til lögfræðings út af þessu máii og höfðað mál á hendur lögreglustjóranum út af því. Páll Jónsson mun hafa verið starfandi í logreglunni um 8 ára skeið. Aðdragandi þessai máis virðist vera nokkuð óljós. En Páll Guð- jon&son hefir skýrt' blaðinu frá að upphafið hafi verið það, að margir lögreglupjéna'r, alls um 57, hafi látið í ljós. óánægju sina yfir grein, sem forsætisráð'h- hefði skrifað í „Tímann", par sem tal- að hefði verið um drykkjuskap- aróreglu í lögreglunni, pangað til íiúverand' lögreglustjóri heíðitek ið við. Hefðu lögregkipjónamir lýst yfir pví skriflsga, að búið hefði verið 'að lagfæra þær mis- fellur, sem verið hefðu í pessuim efnum, áður en núverandi lög- reglustjóri tók við. Ennfremur hefðu lögreglupj-6namir farið fram á pað í skja>linu,-, að rek- inn yrði af lögreglunni sa áburð- iur í mótmælum brezku herstjórn- arinnar gegn skýrslu „ástand's- nefndar, að lögregian •- hefði gef- ið ósannar skýrslur um það, , Frft. á 4. slðu. DjAðverjar tefla nu fram helmingi alls skriðdrekaliðs sins við Hoskva. —-v—> —, Þeir eru að reyiia að usnkringja borgina T3 ÚSSAR segja, að Þjóðverjar tefli nú fram á vígstöðv- *•'*' unum við Moskva helmingi alls þess skriðdrekaliðs, sern þýzki herinn hefir á að skipa. . Sóknin til borgarinnar hefír aldrei verið grimmilegri en síðasta sólarhringinn «g virðist svo sem Þjóðverjar séu að reyna að lunkringja varnarlið Rússa bæði norðvestan við börgina, hjá Klin, og sunnan við hana, hjá Tula. Sérstaklega æðisgengnar eru' orusturnar sagðar hafá verið í gær ,á svæðinu við Tula. inni í borginni var barizt í návígi um járnbrautarstöðinia, en auk þ'ess- var barizt við Stalinogorsk, sem er 60—80 km. suðawstur af Tula, og ennfremur norðaustur af bprg* inni, og pykir pað benda tií, að Þjóðverjar séu par að reyria að u'mkringja bersveTtir RúsiS'a sunin- an við borgina. , . t>að er nú talið 'upp'lýst,, að hersveitir Þjóðverj-a, sem tekið haia Klin, um 60 km. norðvestan við Moskva og sðtt jafnvel alla leið tH Solnetskaja Qora, sem er aðeins 40 km. frá höfuðborginni, hafi komið vestan frá Volotool- amsk, en ekki norðan frá Kalmin. VirðSst þar um sarn>s konar til- raun að ræða af hálfu Þjéðverja, að umkringja hersveitir Rússa nor5an víð borgina, einis og við Tula, sunuan við hana. Losovski, blaðatfiulltrúi sovét- stjórnarinnar í Kuibisjev, var vongóður um það í. gærkveldi, að þessari nýjustu sokn Þjóð- verja við Moskva myndi verða hrundið, eins og hinum fyrri. Brezkir skriðdrekar taka nú þátt í bardögunum við Moskva og'eru taldir reynast ágætlega. Tónlistiféiagíil rninn ist 150 ðrs dánar- afraælis Nozarts. T ÓNLISTARFÉLAGIÐ ætl- ar að minnast 150 ára dán ardægurs Mozarts með tónleik- \ Frh. á 2. síou. Mikil loftvaraaæfIng í yrkrí — á flistudag* Nýjar loftvarnanáutur, sterkari en pær gðmlu vérða reyndar. QTÓRFELD loftvarnaæf- O ing verður hér í hænum á föstudag — og mun hún fara fram eftir að myrkur er komið. . Um Ieið verða nýjar Ioftvar«a- flautur reyndar, en loftvapnar nefnd hefir fengið nýjar flautur, •og eru pær miklu sterkari en pær, ísem við höfum áður haft. Vegfarendur ,eru strangléga á- minutir um að hiýða tafarlaust öllum settis|m regton. Mun lög*- regla og hjálparsveitir fara urn göturnar ,og veröa peir teknir á lögregiustððina, sem óhlýonast og sektaðir. Þá mun iíka verða gert að skyldu að siökkva 011 lfós í húsum — Bifreiðar, sem verða í þjdnustu lögregtemar eða laft- varnaínefndar, eiga að aka með rnionstu lfósum, en aJlar aðrar biffreiðar eiga að nema staðar. Það er mjðg nauðsynlegt, aö aílir hjálpi tfl þess af fremsta (megni, að þessi æfing takist sem BlírabeB*. i ., ; Mff; !|f|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.