Alþýðublaðið - 26.11.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.11.1941, Qupperneq 1
 L Knrusbu á förnni frá Ameriku. SaramBgaaraleitanir sagö- ar kafa mistekizt FREGNIR frá London í morgun herma, að von lítíð sé nú talið að nokkur árangur verði af samninga umleitunum Japana og Bandaríkjanna í Washing- ton, og líkur þyki til, að samningamenn Japana, Kurushu og Nomura, hverfi heim til Japan inn- an skamms. í fregn frá Washington í gærkveldi var þó talið, að þeir myndu enn einu sinni eiga tal við Cordell Hull í dag. Litvinov á leið til Singapore. LITVINOV, hinn nýskipaði sendiherra Rússa í Was- hington, lagði af stað frá Habh- aniaflugvelilnum í Ira'k í gær á- leiðis til Singapore, en þaðan fer hann til Ameríku. f för með honum hin enska kona hans, Ivy. Steinhardt sendiherra Banda- rtkjanna í Moskva, sem var með Litvinov í hinni sögulegu för frá Kulbisjev til Teheran, kom til New York í morgun ineð fíugvél irá Engtamdi. Mýsjálendingar nálgast ornstn viilinn austan við Tobrouk. Verða þeir fyrri til að ná f saman við setulið Bretaþar FREGNIR FRÁ LONDON um hádegið í dag herma, að orustan milli Tobrouk og Sidi el Rezegh virðist nú hafa náð hámarki, en mögulegt sé talið, að hún standi enn þá dögum, ef ekki vikum saman . Setuliði Breta frá Tobrouk hefír enn ekki tekizt að samein- ast innrásarher þeirra við Sidi el Rezegh. En hersveitír Nýsjálend- inga, sem sækjá í áttina tíl Tobrouk meðfram ströndinni frá Bardia og Gambut, nálgast nú órsutuvöllinn óðfluga og er ekki talið loku fyrir það skotið, að þær verði fyrri til þess að taka höndum samn við setuliðið frá Tobrouk en hersveitimar, sem berjast við Sidi el Rezegh. Þjóðverjar hafa þó sent lið á móti hersveitum Nýsjálendinga, t;l 'þess að stöðva sókn þeirra, og er búizt við að því lendi saman við þá þá og þegar. vepar vii Atlants- haf í pær. JARÐSKJÁLFTA varð vart hér í gær á jarðskjálfta- mæla. Byrjuðu þeir klukkan rúmlega 5 og stóðu í um klukkutima. Virtust upptökin vera í 3000 km. fjarlægð í suð- vesturátt. Ennfnem'ur varö hans vart i Engiandi, Portúgefl og í Banda- rikjunum. Vonui kippimir svo harðir í Englandi, að hhitrr færð- ust úr stað. í Lissabon í Portú- gal hristust hús og fftjöp fólk út úr þeim, en verzhtn stöðvaðrét Uðsnnnirinn ð vestnrvigstöðv- nnnm i fyrra. N ÝAR upplýsíngar, sem fram eru komnar og birtar hafa verið í brezka blaðinu „Observer“, sýaa hve gífurlegur liðsmunur hefir verið á vesturvfg- stöðvunum í fyrra. Á svæðinu frá Sedan, þar sem Þjóðverjar brat- ust fyrst í gegn, til sjávar höfðu Þjóðverjar 80 her- fylki á móti 50 herfylkjum handamanna, 5000 skrið- ;; dreka á móti 1500 og 5760 flugvélar á móti 1500. um 8k»ið. t New York sýndu jarðskjáifta- mælar mestu jarðskjálftahræring- Frh. á 4. siðu. Það cr tekið fram í fnéttmnum, * að skriðdrekanna gæti nú mikið minua í orastunni við Sidi el Rezcgh en áður, en fótgöngulið berjist á möi'gum stöðum í smá- fiokkum op sums staðar í ná^ vígi. Þjóðverjar virðast engan liðs- styrk geta fengið, nema í lofti, og er aðstaða Breta því talin stórum betri, þegar til lengdar læiur, því að ólíklegt þykir, að Aiuchinieck, yii hershöfðingi B:eta á Egiptaiandi, hafi hafið' sóknina án þess að eiga nægu varaliði á að skipa, bæði fótgönguliði og vélahersveitum. Lðgreglnpiónn hðfðar mál gegn Iðgreglostjóranani. Þjððverjar tefla nn fram helmlngi alls skriðdrehaliðs sins við Noskva. ...----- Þeir eru að reyna að umkringja toorgina 13 ÚSSAR segja, að Þjóðverjar tefli nú fram á vígstöðv- unum við Moskva helmingi alls þess skriðdrekaliðs, sem þýzki herinn hefir á að skipa. Sóknin til borgarinnar hefír aldrei verið gTÍmmilegri en síðasta sólarhringinn og virðist svo sem Þjóðverjar séu að reyna að mnkringja varnarlið Rússa bæði norðvestan við borgina, hjá KHn, og sunnan við hana, hjá Tula. Sérstaklega æðisgengniar era orasturnar sagðar haifá verið í gær á svæðinu við Tula. ínni í boiginni var barizt í návígi um hmndið, eins og hinum fyrri. Brezkir skriðdrekar taíka nú þátt í bardögunum við Moskva og eru taldir reynast ágætlega. Tóniistaféiagið taiaa ist 150 ðra díaar- afiaæiis Mozarts. T ÓNLISTARFÉLAGIÐ ætl- ar að minnast 150 ára dán ardægurs Mozarts með tónleik- \ Fih. á 2. síðu. Lðgregluþjóiiinuni var vikið úr starfi sukaður um þrjózku og óhiýðni. Mikil loftvarnaæfing í myrkri — á fostudag. — ■■■ ' Nýjar loftrarnafláutur, sterkari en pær gðn&ln vérða reyndar. ILÍ ÝLEGA hefir einum af lögregluþj ónum bæjar- ins, Páli Guðjónssyni, verið yikið úr starfi óg ey sú ástæða færð fyrir í uppsagnarbréfi lögreglustjórans, að hann hafi sýnt ítrekaða þrjósku og óhlýðni í starfiuu án þess að það sé rökstutt frekar. Mun Páll þegar hafa snú- ið sér til lögfræðings út af þessu máli og höfðað mál á hendur lögreglustjóranum út af því. Páll Jónsson mun hafa verið starfandi í lögreglunni um 8 ára skeið. Aðdragandi þessa' máls virðist vera nokkuþ óljós. En Páll Guð- jónssjn hefir skýrt ‘ blaðinu frá mð irpphafið hafi verið pað, að margir iögreglupjónar, alls um 57, hafi látið í Ijós óánægju sína yfir gnein, sem forsætisráðh- heföi skrifað í „Timann", par sem tal- að hefði verið um drykkjuskap- aróregiiu í lögréglunni, pangað til núverandi lögreglustjóri hefði tek ið við. Hefðu lögregktpjónarnir lýst yfir pví skrifloga, að búið hefði verið 'að higfæra pær mis- felíur, sem venð heföu í pessum efnum, áður en núveramdi lög- reg’iustjóri tók við. Ennfremur hefðu lögreglupjónannir farið fram á pað í skjalinuo að rek- inn yrði af lögregliunni sá áburð- lur í mótmælum bnezku herstjórn- arinnar gegn skýrslu „ástamds- nefndar, að lögreglan hefði gef- ið ósannar skýrslur um pað, i Frift. á 4. slðu. jórnbrau íarst öði na, en auk þess var barizt við Stalinogorsk, sem er 60—80 km. suðaustur af Tula, og ennfremur norðaxrstur af borg- inni, og þykir pað benda til, að Þjóðvierjar séu þar að reyna að umkringja hersve'tir Rússa sunn- an við borgina. Það er nú talið upp'lýst, að hersveitir Þjóðverja, sem tekið haía Klin, um 60 km. norðvestan við Moskva og sótt jafnvel alla leið tU Solnetskaja Gora, sem er aðeins 40 km- frá höfuðborginni, haffi komið vestan frá Volo'kol- amsk, en eklri norSan frá Kalinin. Virðist par um ,sams konar til- raun að ræða af hálfu Þjóðverja, að umkringja hersveitir Rússa norðan yið borgina, einis og við Tula, sunnan við haina. Losovski, blaðafulltrúi sovét- stjórnarimnar í Kuibisjev, var vongóður um pað í. gæritveldi, að þessari nýjustu sókn ]>jóð- verja við Mo>skva myndi verða n TÓRFELD loftvarnaæf- O ing verður hér í bænum á föstudag — og mun hún fara fram eftir að myrkur er komið. Um leið verba. nýjar loftvarua- flautur reyndar, en loftvairna- nefnd ihefir fengið nýjar flaiutur, ■og eru þær miklu sterkari en þær, ®em við höfum áður imft. Vegfarendur ,eru stranglega á- minntir um að hlýða tafarlaust ölluin settítm reglum. Mun lög- regla og hjálparsveitir fara mn götumar >og verba peir teknir á lögreglustööina, sem óhlýðnast og sektaðir. Þá mun líka verða gert að skyldu að siökkva öll ljóis í húsum — Bifreiðar, sem verða í pjónustu lögrégjiíxmar eða loft- x'amanefndar, eiga að aka með xninnstu ljósum, en ailar aðrar bifneiðar eiga að nejna staðar. Það er mjög nauðsynlegt, að allir hjálpi til pess aif fnemsta megni, að þessi æfing takist sem BUra bezh .i , ■ ; ;® )

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.