Alþýðublaðið - 27.11.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 27.11.1941, Side 1
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUE FIMMTUDAGUR 27. NÖV. 1941. 278. TöLUBLAJft ........ i i Brezkt setuliS í vestureyðimörkimtí. Ný skriðdrekaorusta byrjuð 15. km. suðaustur af Tobrouk Báðir aðilar bafa dregiO * að sér mikinn liðsstyrk. .....♦ ' ' Hersveitir Nýsjálendinga nú komnar til Sidi el Rezegh. .... ------- - FREGNIR FRÁ LONDON seint í gærkveldi og í morg- xm sögðu, að báðum aðiium hefði nú borizt mikill liðs- styrkur, þar á meðal skriðdrekar, á aðalbardagasvæðinu í Libyu austan og sunnan við Tobrouk og væri búizt við því, að ógurleg skriðdrekaorusta myndi hefjast þar á ný þá og þegar. Rétt eftir hádegið í dag var skýrt frá því, í útvarpi frá London, að skriðdrekaorustan væri þegar hafin 15 km. suðaustur af Tobrouk. Frá Kairo bárust fréttir í gærkveldi um það, að her- sveitir Nýsjálendinga, sem sóttu vestur eftir ströndinni frá Bardia, væru nú komnar til bardagasvæðisins við Sidi el Rezegh og hefðu sameinast þar hersveitum Breta, Ástralíu- manna og Suður-Afríkumanna. Látlausir bardagar hafa staðið um Sidi el Rezegh undan- íarna daga, og hefir flugvöllurinn og bærinn til skiptis verið á valdi Breta og l»jóðverja. í morgun var tilkynnt í London, að Ástralíuhersveitir hefðu nú Sidi el Rezegh á sínu valdi. í>að vakti nokkra eftirtekt í gærkveldi, að skýrt var i L.ond- on frá þýzkri skriðdrekaáxás inn yfir landamæri Egyptalands, sunnan við Sidi Dmar, og er álitið, að Rommel, hershöfðingi Þjóðverja, hafi ætlað sér að reyna að knýja Breta til þess að senda lið þangað frá vígstöðvunum við Tobrouk. Fnrðnleg skiíf Morgunblaðs ins nn Btanrikismálin. ...-.■ Tilefnisiaiis árás á utanríkismálaráð~ herra og ósæmileg opinmælgi nm skeytasendingar forsætisráðherra. En Auchinleck yfirhershöfð- ingi Breta var viðíbúinn. Skrið- drekasveit Þjóðverja fékk varmar viðtökur innan við egypzku lahdamærin og varð atð hörfa undap til bækistöðva siima milli Sidr Omar og Hal- fayaskarðs eftir að hafa misst iun það foil þriðjunginn af akriðdrekum sínum. ítalir hafa tilkynnt og gert mikið úr, að iþeir hafi tekið til fanga tvo brezka hershöfðingja og tvo forezka iblaðamenn. En Bretar segja, að það geti meirá en verið og sé ekkert undarlegt við það, þar sem foarist sé á gíf- urlega stóru svæði í eyðimörk- inni, þar sem vegarlengdirnar megi reikna í hundruðum kíló- metra. Frh. á 2. sí&u. Cordell Hnll afbeid- ir Knrnslm sbríflega yfírlýsingn um af- stðöa U. S. A. CORDELL HULL utanríkis- málaráðhérra Roosevelts af henti í gær Kurushu, samninga manni Japana, skriflega yfirlýs- ingu um afstöðu Bandaríkjanna til þeirra ágreiningsmála, sem reynt hefir verið að semja nm. Ekkert hefir verið létiÖ uppi itm innihald þess, !og eftir sem úfour er talið vaíasamt, að sam- kDmuiagsu míeitanimar beri nokk- um árangur. REGNIR frá Moskva herma, að ástandið á vígstöðvunum þar sé stöðugt mjög alvarlegt. Fullyrt er að vísu, að aðal- varnariína borgarinnar hafi hvergi bilað og að það sé ein- mitt þess vegna, sem Þjóðverj- ar hafa nú tekið upp þá bardaga aðferð, að reyna að mnkringja horgina með sókninni sunnan og norðan við hana. En það er vi'ðurkennt, að Þjóð- OKGUNBLAÐIÐ, sem sí og æ er að tala um það, að utanríkismá! okkar eigi að vera „utan og ofan við nábúakrit flokkanna og pólitíska smá- munasemi“, ræðst í morgun í póHtískri rifrildisgrein, sem skrifuð er á móti Alþýðublaðinu og Tímamun á utanríkismála- ráðherrann og sakar hann um „strákapör“ og ennfremur um það að fara með fréttir af sendi- mönnum okkar erlendis sem „einhver prívatmál sín“. Kvart- ar það sérstaklega undan því, að frá honum hafi ekki enn þá bor- ist neinar fregnir af heimsókn Thor Thors sendiherra til Roose velts Bandaríkjaforseta. Samtal við ntairikis- mðlariðhermn. Alþýðuiblaðið sneri sér í dag til utanríkismálaráðherrans og spurði hann hvort hann vildi nokkuð lun þessa árás Morgun- blaðsins segja. Utanríkismálaráðherra svar- aði þessu: „Ráðuneytinu hefir foorizt skeyti frá Thor Thors, þar sem getið er um, að hann haffi ákveðinn dag afihent forseta Bandaríkjanna embættisskilríiki sín. Um leið haffi forsetinn, eins og föst vehjá'-er, ávarpað sendiherrann nokkrum orðum, og er í skerytinu getið um örfá atriði í því ávarpi um leiö og það er tilkymit, að á- varpið verði sent ráðuneytinu i pósti- verjum verði stööugt töluvert á- gengt í sökninni við Klin og S;a;inogorsk. Hefir Þjóðverjum tekizt hjá Klin að brjótast aiust- ur yfir þverá, sem Bennur í Volgu, en hjá Stalimogorsk halda þeir áfram sókn á 12 km. breiðu Svæði í norðaustur átt og em nú á þeim stóðum allmikLu ' fyrir austan Moskva, en að visu S 200 km- fjarlægð sunrian við hana. Karlakórinn Fóstbræður heldur 5. söng sinn í kvöld kl. 11.30 í Gamla Bíó. Ég sá enga sérstaika ástæ'ðu til sagði utanrikismálaráðhensam enri fnemur, að tilkynna blöðun- ium sérstaklega um þetta skeyti, ekki sízt fyrir þá sök, að í út- lendum fréttaskeytum í blöðman höfðn borizt ftegnir af ummælBn forsetans viÖ móttöku sendiherr- úns. [ij Þegar ráðuneytið hefir fongið á\-arp sendihenans og forsetaís er það fyrst tímabært að ræða um birtíngu þedna. Þegar scndiherra. Bandárikj- aima kom hingað til lands og af- henti rikisstjóra embættisskilríki sín, flutti hann ávarp, er svarað var af rikisstjóra, eins og frá heffir verið skýrt í blöðunum. Hvomgt þessara ávarpa hefir þö \terið birt-“ Þetta sagði utanríkismálaráö- herna- En Morgimblaðsritstjómn- um, þessum siðapostulum á sviðí Utanríkismálanna, nægir ekiki að ráðast á utanrikismálaráðherra með ýmsum óviðurkvæmilegUm orðum. Þeir álita það líka sæm- andi að rekja í pólitískum riffr- ildisgreinum sínum innihalid sím- skeyta, isem fo rsætisráöherra landsins heffir sent Thor Thons sendiherrai í sambandi við samn- ingiagerðir í Amerifcu og gætí það verið fróðlegt að fá að vita hver komið heffir efni slflcra sím- skeyta á framfætt víð blaðið. Samtal við forsœttsrðð- herrana. Alþýðublaðið spurði forsætis- ráðherra í dag, hvori Bann vildi Forsætisráðherrann sv«rabi: „Ég mun ekki nú frekar en endranær fara að gera að um- i'tB’.seffni t blöðunum diplómBitiskar skeytasendingar stjórnatinuar tit sendimanna landsins erlendis’*. RúAnbrot í gærkveldi í sýniigarslngga „PeiDaas4'1 AMERÍKSKIR hermenn brutu í gærkveldi rúðu í sýningarglugga verzlunarinnar „Penninn“. Var þetta klukkan rúmlega ellefu. Lögregluiþjónar voru þarna nálægt og tóku 'þeir her- mennina. Horfurnar við Moskvar stððngt iskyggilegar. Þjóðverjum miðar jafnt og þétt áfram bæði sunnan og norðan við borgina.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.