Alþýðublaðið - 28.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.11.1941, Blaðsíða 3
AlPTOmBUWW MÞfÐUBLfiBIB Ritetjóri: Stefán Pétursson. jRitBijórn og afgreiðsla i Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4002 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálnaur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. | i • Utanrfkismálln og fjöSskyldufyrirtækið. HAFA menn nokkurn . tima heyrt aðra.1 eins hræsni og þá, þegar Mot'gunb'.aðið er að , ta a um, ,.að utanrikismálin eigi 0>- að vera utan -:>g ofan við nábúa- krit flokkanna og P'úlitiska smá- miunasemi“? Eða hver er það, sem nú í hálft annað ár, síðan við tákum utanrikismáiin að fullu í okkar hendur, hefir á feírna mánaða fnesti hafið pAli- tiskar iildeilur' ým þessi við- kvæmiustu mál þjóðarinnar, ann- ar en Sjálfstæðisflokkuifen og þá fyrst bg fnemst formaður hans og fjð skyl dumála áöher.a Kveld- úlfs, Ólafur Thors? Ef Morgunblaðið skyldi vera farið að ryðga í þeirri söguj þá er Alþýðublaðið reiðubúið til þess að hressa svolítið upp á mitinS þess, svo að það viti, hvert það á að snúa sér nasst, þegar það finnur hjá sér þá kölltun, að hefja utanrikismálin yfir „ná- bciakrit flokkanna og pðlitíska smámunasemi." AlþýðubLaðið þarf engum leyndarniálmn að' ijóstra upp til þess. það nægir ahieg að endurtaka það, sem áð- ur hefir verið upplýst- Hér er sagah i höfuðdráttum: 1) Vorið 1940, eftir að alþingi bafði samþykkt að taíka utanrík- ismálin að fullu í okkar hendur, gerði Ó'.afur Thore kröfu til þess ínnatn 'stjórrmrinnar, að ráðherra Aiþýðuflokksins afsalaði sér ut- anrikismálaráðherraembættinu og að það yrði fa]ið honum, óliafi Thors, tií viðbótar við atvinnu- málaráðuneytið- Hótaði hanaa að rjúfa stjórnarsanrvintnuna, ó al- víar:egus.tu stundu, eftir sJam- þyltktir alþingis þ. 10. aipríl 1940, ef ekki yrði látið undan jæssari kröfu hans- Alþýðuflokkurinsn sá þó enga ástæðu til þesis að ráð- herra hans stæði upp fyrir ö’.afi Thore, og það því. síður, sem hann taldi þjóðinni engam gfeiða geriðan með þvl, "áð utanrikismál- um hennar yrði framvegis rugl- að saman við fjölskyldumál Kveldúlfs. Og Ölafur Thors lét kröfu sína niður falta í bráð. 2) Haustið 1940 heimtaði hann á ný inínan stjómarimnar, að fá utanríkismálaráðunieytið í sinar hendur. Hermanm Jónasson for- sætisráðherra vísaði >þá þeirri kröfn á bug í bréfi til Ólafs Thors, þar sem skírskota'8 var tii áður gerðs samkomulags uim meðferð utan r]kismá 1 amtna i af hálfiu stjómarimmar tyg bent á, að þáverandi og e.nn verandi utam- rikismá’aráðherra, Stefán Jóhamn Stefánsson, héfði rækt Rtarf sitt óUcifintnaniega að dómi allra ráð- lærAyxtia, ehmig ólafs Thors. 3} Sltömmu síðar haastið 1940 hóbi blöð SjálSstæðisflokksins' hatrammar árásir á utanrilds- • máiaráðherranm fyrjx það að hanra akyldi fikkS ihfrtíra pað, anm- a'ðhvort í kratfti embættis síns eða aðstöðu sinmar sein formaður AþýS« iokkshiB, að Alþýðubliaðið | léti í ljós andúð stoa á þýzka nazismainium og hinum íslenzka afleggjaia hans- Sökuðu þau Al- þýðublaðið í því sambandi um að hafa brotið hiutleysi landsims Og utan rí k :s má ia ráðhe rraínn um að hafa gerzt meðsekur því um j>að. (Fianst mönnum þetta ekki klingja eims og fiomt æjintýri, þegar metxn l©sa Reykjavíkurbrétf Morgunbl- á móti inazismajitrm nú?I) Heimtaði Árui frá Múla í grein, sem laagi mutn minnzt verða sakir strákslegra ummæla um utanríkismálaráðherramin, að harun s>egði af sér aff þessum á- stæðum og benti ahæg ótvirætt á Ólaf Thors sem hæfiastan mann til þess að taka við embætti hans og tryggja hiutleysi lands- ins með því að bæla niður gagin- rýni A’þýðublaðsims á nazisman- um. En emnig þessi henfierð til jiess að leggja utanrikismálim undir fjölskyldumálaráðherramn mistókst. 4) Vorið 1941 kom Ólatfur Thors með nýja kröfu. Hajnn heimtaði þá, að Thor Thore, bróðir hans og meðeigamdi í Kveldúlfi, sem þá var orðinm að- alræðismaður okkar í New York, fiengi umboð fyrir síldarútvegs- íftefind í Ameríku. Hótaði hann sem atvirnnumálaráðherra að svifta síldarútvegsnefind að öðr- um kosti einkasölu á matjessíld, sem hún hefir haft wmdanfarjn ár. Sildarút\,egsnefind vildi ekki falá- ast á a-ð ráða umboðsmanm í Ameriku út frá fjölskyklusjónar- miðum KveldúLtfs og var svift einkasö’.ummi. Reis of jjessu ein hin mesta blaðadeila, sem hér hefir orðið um langt skeið. 5) ! haust, 1941, þegar við- skiftanefindim var send til Ame fku til að semja um vlðsldftS okkar við Bandaríkim, heimtaði Kveldúlfsráðherranm, að Thor Thore, sem þá var búið að á- kveóa að gera að sendiherra okkar í Washmgtom, yrði skip- aður formaður viðskiptanefindam- innar. Hótaði haum að segja af sér og rjúfa stjómareamvimmuna að öðrum kosti. Og þegar Ijðst \tar orðið, a'ð haran myndi ekki fá því framgengt, og að Vil- hjálmur J>ór bankastjóri yrði skipaður formaður nefindarinnar, hætti ólatfur Thore í breeði sinmi að sækja ráðherrafiundi, og lá við sjálft að stjórnim sundraðist út af þessu máli. 6) Fyrir nokkmm dögum birti Morgunblaðið hima fiurðulegu frá- sögn sína atf undirritun viðskifta- samnimganna í Washington, þar sem ekki var einu orði mimmzt á viðskiftanefindina, sem gerði þá, en því haldið að lesendunum á lævísan hátt, að það væri Thor Thors, sem allar þakkimar ætti. Til þeirrar blaðadeilu, sem nú stendur yfir, var stofinað með þessum taktlausa og ósanina, pólitíska áróðri Morgunblaðsins fyrir , Thor Tbore, bróður fjöl- skyldumálaráðherrans.í saanbamdi við undirritutn viðskiftasarnning- Rnfnft Hér gctur MiDrgunblaðið séð það svart á hvítu, hver það er, Isem hingað til hefir dhegið utanr rfkismál okkar inm í „nábúakrit fliokkanna og póUtiska smánrunB- Stjénurleuin 1 Slðmainaf élagiBQ. SigarjéH Á dlafssos t kjSri í 23. síbb. STJÓRNARKOSNmG er hafin í Sjómaimafélagi Reykjavikur, en það er öæst stærsta verkalýðsfélag landsins. Stjórn'arkosningin fer fram í skrfistofu félagsins í Alþýðuhús inu kl. 4—7 daglega og auk þess um borð í skipunum. Sigurjón Á. Ólafsson er nú í kjöri í formannssæti í 23. sinn, en í formannssæti eru einnig í kjöri: Sigurgeir Halldórsson cg Karl Karlsson. í vara formannnssæti eru í kjöri: Ólafur Friðriksson, Guðni Thorlacius og Ólafur Benedikts- son. I ritarasæti eru í kjöri: Sveinn Sveinsson, Garðar Jóns- son og Sæmundur Ólafsson. í gjaldkerasiæti: Sigurður Ól- afsson, Þorsteinn Guðlaugsson og Rosinkrans Á. ívarsson. í varagjaldkerasæti: Ólafur Árnason, Kjartan. Eyjólfsson og Þorkell Jónsson. Kosning fer fram með þeim hætti, að kjósandi setur kross fyrir framan eitt nafn í hverju sæti. Atkvæðaseðill er látinn í umslag ogjpví lokað og það um- slag síðan látið í annað umslag og því lokað og skrifar kjósandi nafn sitt, fiélagsnúmer og heim- ilisfang. HðtlðihðM stAdeita I hðshólaiin 1. des. STÚDENTAR halda skemmt un í háífðasal háskólans 1. desember og hefst hátíðin kl. 3.30 e. h. Dagskrá skemmtunarinnar verður á þessa Ieið: Ágúst H. Bjamason prófessor flytur á- varp, Þorsteinn H. Hannesson syngur einsöng, Guðmundur Thoroddsen prófessor flytur ræðu, Guðríður Guðmundsdótt- ir leikur á flygel, Lárus Pálsson les upp, stúdentakórinn syngur undir stjórn Hallgríms Helga- tónskálds. semi.“ Það em ekki Alþýðublað- i'ð og Tímiran, heldur ölafiur Thors, húsbóndi þcss sjálfs og herra. Það er frekja hans og fjölskyldusjónarrniö og ekkert anmað, sem stofinað hafia til hinna stö&ugu i.linda um utanríkismál- in síðan alþingi ákvað, að taka þau að fullú í okkar henduri Því að Morgunblaðið sjáltft, er ekkert arunað en vesælt vericfiæri í hans höndúm. En hvað fronst þvi nú, þegar það lítur yfir þá sögu, sem hér hetfir verið sögð? Er það ekld hróöugt afi þeim þætti, sem J>að hefir átt í valdastneitu ólafs Thons1 um utanríkismálaráðiiínieyt- ið og fulltrúastöður þjóðarirunar erlendis? Heldur það ekki, að ut- anrfkismálum okkar væri betur borgið en nú, eftir að búið væii að gtefia alla utanríkisþjónustu tendstos Bð „agBnfur** fyrjr fjöl- skyldsifiyrirteekið, eins og ólafur Thors er að seilast eftír? ___FOSTUDAGOK 28. JSoV. . . Kjðrskrá tftl bæ|arstjérnarkosn« ftngar i Reykjavflc, sem fram á að fara 25. jan^ áar 1942, lftggnr frammi almenningft tftft sýnis i skrifstof um bæjarins, Austnrstrætft 16, frá 25» p. m. tftl 27. desember n. * k. að báðnm dðgum meðtoldnm, kl 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. b. fá ftangardðgnm pé aðeftns kl. 10—12 f. h.). Kærnr yfir kjðrskránni sén komnar til borgar* stjóra eftgft siðar en 5. janúar 1942. Bergarstjórinn f Reykjavfik 25. név. 1941. Bjarni Benediktsson. Sftrónur 25 aura stykkið. G^fcouplétaqié Nýtt hús stórt og vandað til sSla. Uppl, gefar Ouðl. Þorláksson Anstnrstrasti 7« Sfimi 2002. Á útlent skip vautar: 1 kyndara, 1 perua og 4 unglftnga til þjómistustarfa, Upplýsingar aðeins í dag. Theodor Jakóbsson skipamiðlari, Hafnariiúslne. Okknr rantar nokkra trésmiðl helst skipasmlðf. Skipasmíðastöð Beykjavíkar. I HsgNÚK OnAmnndsson, simi 1079.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.