Alþýðublaðið - 28.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1941, Blaðsíða 4
VeSHDÐAGEBl 28. MÖV. Íé41. tta FÖSTDDAQUR Jíœturleefcnir er Gísli Pálsson, ILangaveg 15, simi: 2474. Næturvöröur er í Reykjavíkur- ®g Iðannarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Hljómplöitur: Harmonikulög. 20.00 Fréttir. 20.80 Útvarpssagan: „Glas lækri- ir“, eftir Hjalmar Södertoerg, X- CÞórarinn Guðnason lækn xr). 21.06 Strokkvartett útvarpsins: Lævirkjakvartettinn eftir Haydn. 21.15 Erindi Búnaðariélagsins: Breyttir búskaparhættir (Steingrímur Steinþórsson búnaðarinálastióri). 211)5 Hljómplötur: Harmónikulög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Guðspekifélagar! Septimufundur í kvöld kl. 8:36. Erindi: Undramaður 18. aldarinn- «r. ©riska ævíatýrlS heilir ameríksk skopmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlut- verkin leika Allan Jones, Rosemary Lane og Joe Peuner. „Dagxuál" heitir Ijóðabók, sem kemur bréð- lega á bókamarkaðinn, Höfundur hennar er Ingólfur Kristjánsson írá Hausthúsum. Hafa áður birst eftir hann sögur og kvæði í blöð- um og tímaritum. Glímofélagið Ármann heldur fullveldisfagnaö í Odd- fellowhúsinu 1. des. kl. 9.30 síð- degis. í*rjár tólf ára telpur heitir nýútkomin barnabók eftir Stefán Júlíusson kennara. Myndir (ðsundir /vita að æfitöng gæfa fylg- ir riringuTvuiri frá SIGURÞÓR Nýkomið! Sængurvera-Damask og Lakaléreft. VEHZL.C? HefnaðarvðrDdeiidin.) firetttsgðto 57 Sími 2849 eru i bókinm og befir Tryggvi Magnússson dregið þær. Stefán Júlfusson er höfundur hinna vin- sælu Kárabóka. « Fálkinn, sem kom út i morgun flytur m. a. þetta efni: Reykjavík, sem var — forsiðumynd frá Þvottalaugunum. afmælishljómleikar „Fóstbræðra11, Þjóð, sem berst fyrir sjálfstæði, Úr sögu Finnlands, í hákarlatorfu, eft- ir. W. J. Kilgouv, afturgangan, smásaga, eftir John Murray, Merk- ir tónsnillingar lífs og liðnir, John Forsell, eftir Theodor Ámason, bókafregnir o. m. fl. Áheit á Hallgrímskiikju í Reykjavík kr. 10 frá I. J. S. Skáldkonurnar lesa ekki upp í kvöld, eins og ráðgert hafði verið. Var upplestri þeirra frestað vegna loftíramaæf- ingarmnar, sem fram á að fara £ kvöld. Skáldkonurnar ætla hins- vegar að lesa upp annað kvöld kl. 8.30 í K. F. U. M.-húsinu. Maðurinn í'rá Dakota heitir ameríksk kvikmynd úr borgarastyrjöld Norður-Ameríku, sem Gamlá Bíó sýnir núna. Aðal- hlutverkin leika: Wallace Beery, Dolores Del Rio og John Howard. TU rainafngar m brúðkaop fjrrir tæp m hanörað ðrnm CAiiL OLSEN stórkaup- maður, sem á sæti í sóknar- nefnd Laugarneskirkju hefir af- hent kirkj ubyggingarsjóðnum 1000 krónur, sem honum hafa horist frá ónafngreindum manni. Fylgdi það gjöfinni að hún væri gefin Laugameskirkju til minningai um brúðkaup, sem (fór fram í biskupsstofujini í Lauganesi fyrir tæpum 100 ár- um sdðan Þjóðvinafélags bækumar. Bækur þjóðvinafélags- INS, Almanakið og And- vari, eru nýkomnar út . .Hallgrimur Hallgrímsson rjtar í Almanakið tvær greinar um þá JUtperpooí^ við viijuin vekja athygli viðskiptavina vorra á því að verzlunin verður lokuð allan dagim 1. desember. Gjörið svo vel að gera innkaupin í dag og á morgun Ath á þriðjudaginn opnum við jölabazarinn. menn, sem stýra baráttu lýð- ræðdsríkjanna gegn einneðisrikj- »num um Jxessar musidir, j>á Winston Churchill og Franklöi Delana Röosevelt. Greúnamar era vel ritaðar og yflrlitsgóöar, Ár- bókina 1940 hefir ólafur Hainss-an mentaskólakmnari tekið sainan, en lengsta greinin er eftrr Gylfa Þ. Gísla&Dii, yfirtit um fjármál og fjármáiamenjn á íslandi 1874 til 1941. Laks skrtfa í Almanaikið Ágúst Steingrímseyn um íbúðar- hús í sveit og Saraúel Eggerts- san um úrkomumagn á islandí- Mericustu greinamar i Andvara enu: Málbótastaif Baldvins Ein- arssonar, eftir Bjönn Guðönns- son Lektor og Tómstundír, eftir Giuðmund FinnbDgason lands- bókavö'ö. Þorsteinn Þorsteinsson ritflr ýtarlega grein um Jón ól- afsson, Steinþór Sigurðsson ritar um rannsóknir á náttúru lands- ins 1939 og 1940, Bjanní Bene- diktsson um áiyktanir alþingis variö 1941 um stjómskipan og sjálfstæði fslantls, og Jóraas Jóns- son um hrtítt Fiakklands 1940. Maftin Sleaoller: Kafbátsforingi og kennimaður IHAUST kom á bókamarkað- ,inn í íslenzkri þýðingu frá- sögn hius fræga þýzka kenni- manns, Martin Niemöllers, af því, er hann var kafhátsforingi í fieimsstyrjöldinni 1914—1918- tJt- gefandi er Vikingsútgáfan. Nafn Niemöllers hefir oft sézt í blöðunum á undanfömum ártmi í sambandi við mótbróa hans gegn Hit’.er, er hann sagður \-era i fangahúðum í Þýzkaiandi um þessar mundir. Niemöiler haliað- ist snemma áð nazfemanum, en han(n \-ar einn hinna fáu, sem þorðu að risa gegn Hitler, þegar hanin hóf ofsóknir sínar gegn kristibni kirkju. Frá þeirri bar- áttu er ekkert skýrt í þessari bók, enda hefði húh þá senní- lega verið gerð .upptæk í Þýzkflr landi og ekki látiri komast út úr landipu- Hins vegar má finua þar hinar ævintýralegustu frá- sagnir um kafbátaherinað, tundur- duflaiagningar, tundurskeytaárás- ir og fleirt æsilegar frásagnir. Þórunn Magnúsdóttir: Danmnr am Ljósaland ÞESSI SKÁLDSAGA geridt að sumarlagi í sveit, -og era aðalsöguhetjurnar piltur og stúlka úr Reykjavík. Stúlkan ræður sig í sveit yfir surnar- tíímann, .Dg auðvitað fer hann á eftir hejini. Margt fleira fólk kemur yið sögu, og er því Jýst með gamúð, en ekki öllu nógu Jjóst. Frásögn- iu er létt og fjörleg, og virðist höfundurinn að sumu leyti þafa sett sig vel inn i umhverfið. Þómnni Magnúsdóttur fer fram með hverri bók. En hún heflr ekki ennþá fyHHega tök á efninu, ■IGAMLA BW 1 MaisrÍHii frá Dakota. Ameróksk kvifcmynd úr borgarastyrjöM Norður- Ameríku. WAJJ.AGE B3SEBY, DOLORE3 DEL RIO, JOHN HÖWARD. Börn ygnri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Áíramkaldssýníng kL 3.3<L6.3* Hræðilegnr dramnar. MVXA bm n Iriski afifltjriö. (The Boys from CyracuseJ Ameríksk skopmynd meK fjörugvm söngvum. Aðalhlutverkin leifca: ALtLAN JONES ROSEMARY LANE JOE PEUNER Sýnd ki. 5. 7 og S. (Lægra verð kl. 5) gj. Gðanln dapsarnlF laugardaginn 29. nóv. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfíie- götis. — Áskriftarliöti og aðgöngtmaiðar frá W. 2. Sfnoi 4900. — Aðeins leyfðir gömlu dansarnir. HAEMONIKUIILJÓMSVEIT félagsins. Pantaðir aðgöngumiðar veröa að sækjast fyrir kiukkm K. Féiag BBpra lafeaðinHaHiia. Fnllveldisfagnaðar verðar haldinn i alþýðattúsinii Iðnd mánndaginn 1. desemder kl. 10 e. h. iéias DDgra jsfDaóarmaDDa. Frá stúdentaráði. 1. tiesexnber skemmtnn f bátfðasal Háskélans ttt&SSS; kl. 3Vz e. h. DAGSKRA: Ávarp, prófessor dr. Ágúst H. Bjarnason. Einsöngur, Þorsteinn H. Hannesson. Ræða, prófessor Guðmundur Thoroddsen- Einleikur á flygel, Guðríður Guðmundsdóttir. Upplestur, Lárus Pálsson leikari. Kórsöngur, Stúdentakórinn, stjórnandi Hallgrímur Helgason tónskáld. Aðgöngumiðar seldir á laugardag í Bókaverzlun ísafoldar. Svart plötnjárn i ýmsnm þykktum, nýkomið. J. Þoriáksson & Norðmann. Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. Sími: 1280. og má segja, að skáldvonir henn- um Ijósaliand, en við .voraum, a& ar séu enn þá ábeins draiumtir j sá dranmur rætist vel. . f /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.