Alþýðublaðið - 29.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1941, Blaðsíða 1
r RITSTJÓRf: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XXHL ABGANGUK LÁUGARDAGUR 29. NÓV. 1941- 280. TÖLUBLAfc Breækir skriðdrekar í eyðiinörkinni við Tobroidt, tilheyrandi setuliðinu þar, sem hélt ;út í sex • mánuði. , .. i Hringurinnjllokaðiir um Þjóð verja austan víð Tobrouk? *$$$&$$£ Ummmwím® breaska Innrásarhersins og setnlios- insfi Tebrnok sögðfnllkomnuH anstan við borgina Ub fpirtagaða leg- gjif Roosielts m linoBdeiiir. lílisvalöið má taka atvinmi- fyrirtBki til starfrækslu eftir ffegiia máoaðar verbfail. FREGN frá Lóndon í morgum hermir, að frumv. hafi xtix verið lagt fyrir verkamáianefnd Bandaríkjaþingsins þess efnis, að Bandaríkjastjórn skuli heimilt að 'taka í sínar hendur og starf- rækja námur og önnur hernaðar- lega pýðingiarmikil atvinnufyrjr- tæki, ef til verkfalla skyidi koma í þeim út af vinnudeilum milli verkarrianna og atviinniurekepda. 1 frumvarpinu er þó ékvæði tim það, að stjórnin megi ekki grfpa til slíkra ráðstaifana fyr en neynt hefir veríð tií þrautar að ná samkomulagi íiiiíii aðilauna, og ekki heldur þó að verkifiaH sé byrjað, fyr en það er búið'að. staradk í i tvo mánuði. BnddntUganoor Thorsbræðra. IMORGUN gefur Morgunblað- ið 'til kynna í feitletraðri grein, að óLafur Thors hafi af- numið 'einkasöLu á Matjessíld tíl þess áð auka tekjur bnóður ÓLafs, Tb&r Thors sendihenra. Einhver úr KveldúiMjölskyld- unni hefði kveinkað sér, ef AL- þýðubLaðið hefði l.jóstað þessu «pp-' ; í; Ný skáídsaqa: Fjtsíi ramivenilega terkamaiinasagan. Segir Gaöm. G. Hagalin. Uí FREGNIR FRÁ LONDON í gærkveldi og í morgun segja, að sameining brezka innrásarhersins í Libyu og sétuliðsins í Tobroiik sé nú fullkomnuð, og sé nú barizt í hringnum, sem Bretar hafa slegið um hersveitir Þjóð- verja, alía leið frá Tobrouk til Bardia og jafnvel austur að Sollum. Bn jafnframt er frá því skýrt, að brezkar vélaher- sveitir haldi nú áfram sóknmhi frá Tobrouk í' vesturátt. Bretar segjast hafa skoti.ð nið- *~ : ur 11 italskar flugvéiar í toft- bardögum yfir Libyu I fyrraídag. En af brezku flugvéLunum, sem þátt tóku i þeim bardögum, vant- aði aðeins 4- , l Það vom Suður-Afríkumenri, sem tóku Gondar, siðasta vigi ítala í Abessinííu, með stuðningi Abessiníumanna. Meðal herfangs- ins sem þeir tóku þar, voru 50 fallbyssur. Á blaðamannaráðstefniunní í Rómaborg í gær, var áherzla lögð á það af fulitrúa fasistasrjórn- arinnar, að það væri, ítali, Bas- tioo hershöfðingi, sem hefði yf- irstjóm öxulríkjahersins í Libyu en ekki Rommel. Hann yrði. að hlíta fyrirmælium Bastioos. Af skriðdrekasveitum Þjóð- verja, sem gerðu tilraunina til innrásar í EgiptaLaaid fyrir sunn- an Sidi Orrtar fyrir þremur dög- um, em nú sagðar þær fréttir, að þær séu nú að fleyna brjótast í vesturátt til. vígstöðvanna við Sidi el Rezigh og Tobrouk, og séu í tveimur sveitum. : Sú, sem norðar er, varð í gær fyrir ógurlegri Loftárás af hálfu Breta um 20 km. vegar]engd suð- ur af Gambut, og stuttu siðar fyrir harðvítiugri árás brezkaskrið drekas\'eita. Hin sveitin, sem sunuar er, og Italir enu sagðir vera í, var í harörf omstu við brezkar skrið- dBekasTeJtir. ] . , , Loftvarnaœfittgin í gærkveldi: BœrliH var ekki mpkvaAnr af pvi brezkaflngvél vantaAI fkveikfasprengjnæfingar varu liafðar vfða í ¥esfurb»num* ,-r.í"*^'" hö: Mikii siokkviæfing við Slökkvistöðina. .....? ¦ ¦ '.¦'. A, "D REZK HERNAÐARFLUGVÉL tapaðist héðan úr ba^n- *-* um síðdegis í gær og af bessum sökum var haett viði að myrkva bæinn í gærkveldji meðan loftvarnaæfingjin iór frarií, eins og þé hafði verið ákyeðið, Breytti þettá mjög Ioftvama-" æ£ingupni og gerði hana ekki eins ánrifamilda. '? > j, Tilkynningin um að hætt væri við að myrkva bæinn kom ekki til varðstöðva lögreghmn- ar og loftvarnanefndar fyrr en kl. laust eftir 11, eða nokkrum mínútum eftir að loftvarna- merki hafði verið gefið. Fólk beið á heimilmn sínum — og bjóst bá og þegar við því að straumurinn yrði tekinn af, en níargir slökktu sjálfir. Á varðstöðvum iögreglu og loftvarnanefndar faafði verið kvei'kt á kertum og olíulömpum og þess gætt, að enga skímu legði út.— en þessi ljós reyndust óþörf, — því að, nafmagnsljósin voru eldíi slökkt Það var herstjórnin, sem réði því, að bærinn var ekki myrkvað- ur. Taidi hún nauðsynlegt að haifa ljós, svo að fLugvélin gæti betur áttað sig, ef Mn hefði villst. FLugvélin var enn ekki komin fram, þegar Alþýðublaðið frétti; síðast í morgun. M þessar mundir er að koma út á ísfcfirði ný skáld saga „Grjót og gróður" eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson. Þessi höfundur er ve|kamaður á isafirði og sonur verkamanns, Er höfiundurinn að eins tvítugur að aldri, en áður hefir komið út eftir hann ein skáldsaga: „Ljósið 'í kotinu." ', Guðm. GísLason Hagaiín ritar langa grein í blaðið Skutui um þessa nýju bók og höfund henn- ar. Segir GuÖmundlur að þetta &é fyrstta raunverulega verkamanna- sagan — og spáir hann höfundin- um gáðrar framtíðair sem rit- bjöfundi. . Hlutaveltu heldur Farfugladeild Beykja- víkur í Verkamannaskýlinu á morgun. og hefet hún kl. 2 e. h. í»ar verður fjöldi- eigulegra muna og því ekki vert að láta þetta á- gæta tækifæri úr hendi sleppa. j[ (Sjá augl. á ööruim staö.) Nikili viðMaaðar Iðgregin w loft- varnanefnáar. Loftvarnanefnd <og lögregla ^mfög' mikinn viðfc ils'a; æfingu. Mættu st^rfs-'i menn ýfirleitt mjög vel á stéðv--' unt sinum og bjuggu sig út tii starfs- Fengu þessar stöðvar síð~ an tilkynningar.i og voru liðsveit'- ir þá tafariaust sendar út. Allvíða um vesturbæinn var farið með ikveikjusprengjur og kveikt í þeim, en slökkvisveitir loftvarnanefndar'voru síðan Iát»- ar slökkva í þeim. Gekk þetta sæmilega, enda höfðu farið frana undirbúningsæfingar í þessu Bar þó nokkuð á því, að menn vaérw. smeikir við sprengjurnar til áð» byrja með, en það Lagaiðist fljétt. — Þá för frnm mikil sLökkviæf- 'ing við slökkvistöðina, iogfcLÖU" þar eldar á götunni, og aJit fyHt- ist af reýk, en menn dældu vatnji í striðum straumuim á hósift þarna í grend- Brezka setuliði3» hafði uppi Ijóskaistara — og; hélt uppi sprengingum. ¦ . Vegna þess, hvað seint var orðið, þegar æfingarmerkið var gefið var fátt fólk á görunum í bænum, en þeir, sem útl voru, fóru strax í Loftviairnabyrgi,. en hjálparsveitir fóru í bifreið- um um göíurnar. ': /¦ ¦¦ Bæði kvikmyndahúsin voru-fwlí skipuð folki. Var sýningurh lok- ið svo að «egja í sama muisÆ og Loftvarnamerkið var' gefiði — 1 Gamla Bió var þá gefin til- Frh. á 4. síðuí. Tondiirdnf labættan fyrir austan fer heldnr minkandi »np UNDURDUFLAHÆTTAN X fyrir Austurlandi er nú far in að minka. Enda hefir verið unnið að því af miklum dugnaði að eyði- leggja duflin. Hafa þau og unníð mikiðtjön og mest á SkáLum á Langanesi. Um 60 tundurdufl hafa sprung- ,ið þar síðustu þrjár vikuirnar, eftir því, sem PáLmi Loftsson skýrði Alþýðublaðinu fré imorg un. Hafa hús brotnað og' ýms- ar skemmdir orðið ,en ekki hafe orðið slys á mönnum. Fólk hef- ir og flúið úr húsum ,sem næst næst standa fiæðarmélinu. í Borgarfirði eystra hefir og; mikið kveðið að sprengingum!, eis þar hafa ekki orðið eins máklar skemmdir og að Skálum. Er og; Lifflft mjög nákvæmt eftirlit meöa þreyfingu duflanna, bæði af lahdi og sjó. Starfas að þessu bæði ísLenzkir og brezkir eftirritsmenn.. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.