Alþýðublaðið - 29.11.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1941, Síða 1
RITSTJÓKI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN I XXJL ÁKGANGUB LÁUGARDAGUR 29. NÖV. 1941- 280. TÖLUBLAfó i Errerfrir skriðdrekar í eyðimörkinni við Tobrouk, tilheyrandi setuliðinu þar, sem hélt út í sex mánuði. Hringurinn||lokaður um Þjóð verja austan viðT Tobrouk ? Sanelning brezka Imapásapiiersins og setnlibs- ins f Tebrnok sðgð fnllkomnnð ansfan vlð bortfina FREGNIR FRÁ LONDON í gærkveldi og í morgun segja, að sameining farezka innrásarhersins í Libyu og setuliðsins í Tobrouk sé nú fullkomnuð, og sé nú barizt í hringnum, sem Bretar hafa slegið um hersveitir Þjóð- verja, alla leið frá Tobrouk til Bardia og jafnvel austur að Sollum. En jafnframt er frá því skýrt, að brezkar vélaher- sveitir haldi nú áfram sókninni frá Tobrouk í' vesturátt. Bretar segjast hafa skotið ni'ð- • ’ ur 11 ítalskar flugvélar í foft- I tjardögum yfir Libyu í fyrradag. flin fjrirhBpöa lðg- gjif Soosielts m llMswaldiö má iaka atvinnti- fftriríæki tii starfrækslu eftír tweggja mánaðar verkfail. FREGN frá Lbndoin í morgmi 'hermir, að frumv. iiafi nú verið lagt fyrir verkamálanefnd Bandaríkja]ungsins pess efnis, að Bandaríkjastjórp. skuli heimilt að takai í sínar hendur og starf- rækja námur og önnur hemaðar- Iega þýðingarmikil atvi'nnufyrjr- tæki, ef til wrkfalla skyldi koma í þeim út af vinnudeiium milli verkamánna og atvinminekeji :la. í frumvarpinu er pó ákvæði um það, að stjórnm megi ekki gripa til slíkra ráðstafana fyr en neynt hefir verið til þrauter að ná samkomulagi milli aðitanna, og ekki heldur pó að verkfall sé byrjað, fyr en það er búið að standá í tvo mániuði. Baddntilgangnr Thorsbræðra. IMORGUN gefur Morgunblað- ið 'til kyimá í fleitlietoaðri grein, ‘að Ólafur Thors hafi af- numið éinkasölu á Matjessíld til þess 'að auka tekjur bróður ólafs, Thpr Thors sendihenra. Einhver úr Kveldúlfsfjölskyld- unni liefði kveinkað sér, ef AI- þýöublaðið hefði ijóstað þessu «PP- ' i En af brezku flugvélunum, sem þátt tóku í þeim bardögum, vant- aði aðeins- 4- I>að \roru Suður-Afríkumenn, sem tóku Gondar, síðasta vígi Italiai í Abessiníú, með stuðniingi Abe&siníiumanna. Meðal herfangs- ins sem þeir tóku þar, vom 50 fallbyssur. Á blaðamannaráðstefniunni í Rómaborg í gær, var áherzla lögð á það af fulltnia fasistastjóm- arinnar, að það væri, itali, Bas- tico hershöfðingi, sem hefði yf- irstjóm öxnlrikjahersins í Libyu en ekki Rommel. Hann yrði að hlíta fyrirmælum Basticos. Af sk ri öd rekasvei tum þjóð- verja, sem gerðu tilraunina til innrásar í Rgiptaland fyrir sunn- an Sidi Omar fyrir þremur dög- um, eru nú sagðar þær fréttir, að þær séu nú að reyna brjótast í vesturátt til vígstöðvanna við Sidi el Rezigh og Tobrouk, >og séu í tveimur sveitum. Sú, sem norðar er, varð í gær fyrir ógurlegri loftárás af hálfu Breta tim 20 km. vegarlengd suð- ur af Gambut, og stuttu síðar fyrir harðvítugri árás brezka skrið drdcas\-cita. Hin sveitin, sem sunnar er, og ítalir enu sagðir vera í, var í harðri omstu við brezkar skrið- drekasreitir. , Ný skáldsaga: Fyrsta raanvenilega verkamaoBasagan. Seglr Gnðrn. G. Hagalin. U! LoftvarnacefÍBgíp í gærkveldi; Bteriio var ekki myrkvaðar af því brezka fIngvél vantaði ... fkveik|«spreng|uæfingar voru hafðar viða í ¥esturbænum» Mikil siokbviæfing við Slökkvistöðina» .......................■»-...... A T> REZK HERNAÐARFLUGVÉL tapaðist héðan úr bæn- um síðdegis í gær og af þessum sökum var hætt við að myrkva bæinn í gærkveldi meðan loftvarnaæfingin ifór fram, eins og þó hafði verið ákveðið. M þessar mundir er að koma út á ísafirði ný skáld saga „Grjót og gróður“ eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson. ]>esst höfundur er vejrkamaður á ísafirði og sonur verkamanns, Er höfundturinn að eins tvitugur að aldri, en áður hefir komið út eftir hann ein skáldsaga: „Ljósið í kotinu.“ Guðm. Gíslason Hagálin ritar langa giiein í blaöið Skutul um þessa nýju bók og höfund henn- ar. Segir Guðmundur að þetta sé fyrstai raunvenulega verkamanna- sagan — og spáir hann höfundin- um- góðrar framtíðair sem rit- köfiundi. Hlutaveltu heldur Farfugladeild Reykja- víkur í Verkamaxmaskýlinu á morgun. og hefst hún kl. 2 e. h. í>ar verður fjöldi- eigulegra muna og því ekki vert að láta þetta á- gaeta tækifæri úr hendi sleppa. I (Sjá augl. á öðrum stað.) Breytti þettá mjög loftvarna- æfingxumi og gerði hana ekki eins áhrifamikia. Tilkynningin um að hætt væri við að myrkva bæinn kom ekki til varðstöðva lögreglunn- ar og loftvarnanefndar fyrr en kl. lausí eftir 11, eða nokkrum mínútum eftir að loftvama- merki hafði verið gefið. Fólk beið á heimilmn sínum — og bjóst þá og þegar við því að straumurinn yrði tekinn af, en niargir slökktu sjálfir. Á varðstöðvum lögreglu og loftvarnanefndar hafði verið kveikt á kertum og olíulömpum og þess gætt, að enga skimu legði úten þessi ijós reyndust óþörf, — því að rafmagnsljósin voru ekki síökkt- Þaö var herstjómin, sem réði því, að bærfnn var ekki myrkvað- ur. Taldi hún nauðsynlegt að hafa ljós, svo að flugvélin gæti tetur áttað sig, ef hún hefði villst. Flugvélin var enn ekiti kornin fram, þegar Alþýðublaðið frétti síðast í morgun. ffiíkill viðbúnaðnr iðgregiB og loft- TarnaBeffldar. Loftvarnanefnd iog lögregla höf&ef injög mikinn viðb^nasö undiTlsöSsa æfingu. Mættu st^rfs- nienn yfirleitt mjög vel á stððv- uní* sínum og bjuggu sig út til starfs- Fengu þessar stöðvar síð- an tilkynningar, og vom liðsveit- ir þá tafarlaust sendar út. 'AIlvíða um vesturbæinn var farið með íkveikjusprengjur og kveikt í þeim, en slökkvisveitir loftoamanefndar voru síðan látn- ar slökkva í þeim. Gekk þetta sæmilega, enda höfðu farið fnam todirbúningsæfinjgiar í þessu. Bar þó nokkuð á því, að menn værtr smeikir við sprengjumar til að- byrja með, en það lagaðist fljótt.. — Þá fór fram mikil slökJkviæf- ing við slökkvistöðina, ioguðu þar eldar á götunni, og allt fyilt- ist af reyk, en menn dældu vatni í striðum straumuui á húsin? þama í grend. Brezka setuliðic' hafði uppi ljóskastara — og hélt uppi sprengingum. . Vegna þess, hvað seint var orðið, þegar æfingarmerkið var gefið var fátt fólk á götunum í bænum, en þeir, sem útl vom, fóm strax í kiftvarnaibyrgi.. en hjálparsveitir fóm í bifeieið- um um göturnar. Bæði kvikmyndahúsirt vom fult skipuð fólki. Var sýningum lok- ið svo að segja í sama mumk og loftvarnamerkið var gefið. — I Gamla Bíó var þá gefin til~ Frh. á 4. síðú'. Tandurdnflabættan fyrir anstan f er heldnr n i. UNDURDUFLAHÆTTAN X fyrir Austurlandi er nú far in að minka. Enda hefir verið unnið að því af miklum dugnaði að eyði- leggja duflin. Hafa þáu og unníð mikið tjón og mest á Skálum á Langanesi. Um 60 tundurdufl hafa sprung- ið þar síðustu prjár vikU'mar, eftir því, sem PáLmí Loftsson skýrði Alþýðublaðinu frá imorg un. Hafa hús brotnaö og ýms- ar skemmdir orðið ,en ekki hafa orðið slys á mönnum. Fólk hef- ir og flúið úr húsum ,sem næst næst standa flæðarmálinu. I Borgarfirði eystra hefir og: mikið kveðið að sprengingumi, en þar hafa ekki orðið eins máklar skemmdir og að Skálum. Er og; haft mjög nákvæmt eftirlit me& hreyfingu duflanna, bæði af landl og sjó. Starfa að þessii bæði íslenzkir og brezkir eftirHts-menm

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.