Alþýðublaðið - 29.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1941, Blaðsíða 4
LAUGARÖAfiUR 2& HöV. ÍfcU, LAUGARDAGUR TSfæturlæknir er í nótt Gunnar 'fortes, Seljavegi.il, sími 5995. Næturvörður er í Reykjavíkur- póteki og Iðunni. ÚTVARPIÐ: 19,25 Hljómplötur: Samsöngur. 20 Fréttir. 20,20 Leikrit: „Ráðs- kona Bakkabræðra“. (Leikendur: Friðfinnur Guðjónss., Þorstelnn Ö. Stephensen, Haraldur Björnsson, ÍÞóra Borg, Kristín Sigurðardóttir, 'Jtoilía Borg. Anna Guðmundsd., Jón Leósson, Ævar Kvaran, Valdi- mar Helgas., Sigurður Magnúss. Leikstjóri: Friðfinnur Guðjónss.) 22,10 Fréttir. 22,20 Danslög. Ný mjólkurbúð verður opnuð 1. des. á Ásvalla- götu 1. Hinsvegar verður mjólkur- búðinni á Hgerfisgötu 42 lokað frá sama tíma sbr. augl. Mjólkursam- sölunnar. LOFTVARNAÆFINQIN Frh.«®£ í. síöu- kyrming um, að enginn mætti Saua út — og bom um leið fram píanóleikari og lék góða stund á píanó. En síðan vom sýndar tvær ’smámyndir, bráöfjömgar. Sleemmti fólk sér ágætlega og söng fólk fulium bálsi í húsinu ,en hermenn döns uðu fyrir fnaman sætin. Heyröust ntargir segja, að peir skyldu sann arlega fara í bíó næst þegar foft- varnaæfing yrði! Einn byrgisvörður mætti full- !pr —- og lenti í stympingum. Varð lögreglan að taka hann úr umferð — um sama leyti og æfingin hófst. i Útbreiðið Alþýðublaðið. ( IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS. FUNDUR verður haldinn á morgun kl. 2 e. h. í Alþý'ðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu). Mjög áríðandi mál á dagskrá. ( STJÓRNIN. Dráttarvextir af útsvörum. Þeír útsvarsgjaldendur í Reykjavík, sem hafa ekki greitt útsvör sín að fullu fyrir 1. des. n. k., verða að greiða dráttarvexti af þeim. • t ■ • ? Þetta nær þó ekki til þeirra einstaklinga, sem hafa greitt upp í útsvör sín með hluta af launum skv. lög- um nr- 23., 12. febrúar 1940. ../j _ ./: A .; yý ’. . : X* '■ ’ / ' X •' Bæjargjaldkerinn. Þrjár télf’ára telpnr barnabók eftir Stefán Jónsson kennara í Hafnarfirði, með myndum eftir Tryggva Magnússon, er komin í bókaverzl- anir. Sögurnar af honum Kára eftir þennan höfund, eru upp- áhalds bækur barnanna. Gefið þeim nú, Þrjár tólf ára telpur, hún segir frá „stjörn- unum iþremur“ er vinna skemmtilegt en lærdómsríkt verk í samstarfi við duglega drengi. Þær verða því vinir barnanna eins og Kári. Reykjavík. I Bókaútgáfan Björk. 1 Alit, sem þarl í fæst í KjSt & Fifkmetísgerðiaui Sími.2667 og Reykhúskjgtbfiðisni Grettisgðtu 50 B. |; Sími 4467. Dragið ekki að kaupa Bookano bækurnar. Þær seljast upp á örfáum dögum. BOHABLÐ Alþýðuhúsinu «pa( m S m «m s ® JB . 083} s s m ■ m « s « * | s s 1 «8 m N B* © > «8 Xí ce & m fSt es ^ g s. s 2 £ s » £ « > £ V.K.F. Framsókn heldur fund á morgun, sunnu- daginn 30. þ. m. kl. 3% e. h. í Al- þýðuhúsinu við Hverfisg. Konur, fjölmennið, mætið stundvíslega. __ GAMLA BfO Naðarim frá Dakota. Ameríksk kvikmynd úr borgarastyr jöld Norður- Ameríku. WALLACE BEERY, DOLORES DEL RIO, JOHN HÖWARD. Börn ygnri en 12 ára Sá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. ?*• Áframhaldssýnjng kL 3.30-6.30 Hræ8»egir dravmor. HTM BM Oríibt afíBtfrið. Æu. (The Boys from Cyraease) Ameríksk skopmynd með fjörugum söngvum. AðalMutverkin leika: ALLAN JONES • . ROSEMARY LANE JOEPEUNER Sýnd kl. 5, 7 ©g 9. (Lægra verð kL 5) Leiktélag Keykjnyífcnr. „Á FLÓTTA“ Sýning annað kvöld kl. 8. | v Agöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR NITOUCHE á morgsn kl. 2,30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3 í dag. ATH. Frá kl. 3—4 er ekki svarað í síma. Félag UBBra jafnaðirmaÐgi. FnllveldKfaonaðnr verðnr haldinn í alpýðuliúsinu Iðuö mánudagiuu 1. desemder kl. 10 e. h. \ ^MgðBguiMðar verða seldir í Iðoé á máandaginii frá U. i.\ angra v. K. R. Danzleik’ur E u í Iðné I kvðld. Hin ágæta hljómsveit Iðnó leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Aðeins fyrir íslendinga. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ínnilegasta þakklæti færi ég öllum vinuœ og kunningjum, sem á einn eða annan hátt sýndu mér vinsemd og virðingu í tilefni af sextugsafmæli minu. Jóhtmna Egilsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.