Alþýðublaðið - 01.12.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 01.12.1941, Page 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ RTTSTJÓRI; STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. Asgangur MáNUDAGUR 1. DES. 1941. 281. TÖLUBLAÐ Brezkar í éiahersveitir era nú konraar alla leið íil strandarinnar snðnr af Benghazi. Isnrlesar ioftárásir i Þýzkalaná í nétt. En liiavélatlóai Breta var aniað Það mesta hiagað tii BRETAR gerðu ógurlegri loftárásir á Hamborg, Emden og fleiri borgir á Norð- xir-Þýzkalandi í nótt, en nokkru sinni áður. En flugvélatjón Breta var mikið. 19 brezkar Ougvélar komu ekki aftur til bækistöðva sinna og er það annað mesta flugvélatjón Breta yfir Þýzka- landi á einni hóttu. Og hringurinn þrengist stöðugt um hinar innikróuðu hersveitir Þjóðverja austan við Tobrouk FREGNIR FRÁ KAIRO, sem birtar voru í London seint í gærkveldi og snemma í morgun, sogðu að stöðugt væri nú að þrengja meira og meira að skriðdrekasveitum Þjóðverja milli Tobrouk og landamæra Libyu og Egypta- lands- Innrásarher Breta og setu- lið þeirra frá Tobrouk, sem náðu að sameinast rétt eftir miðja vikuna sem leið, hefir nú allt að því 8 km. breitt belti milli Sidi el Rezegh og Tobrouk á sínu valdi, þann- FiallveldisafmæHð: Stúdentar efna til hátíða- haida hasiH áti og inni. STÚDENTAR standa fyrir hátíðahöldum í dag af tilefni fullveldisafmælisins, en gera má ráð fyrir að öll þjóðin taki þátt í hátíðahöldum dagsins á einhvem hátt. Stjórnir brezka og ameríkska setuliðsins hér í Reykja- vík hafa gefið út þá skipun, að engir hermenn skuli vex*a á ferli á götum bæjarins í dag, nema aðeins þeir, sem þurfa að i*eka nauðsynleg erindi í borginni. ig, að hliðinu, sem Þjóðverj- ar höfðu þar til undankomu, hefir nú verið lokað til fulls. Samtímis var tilkynnt að brezkar vélahersveitir væru nú komnar til vesturstrandar €y- renaicaskagans (Austur-Libyu) suður af Benghazi, þannig að loku virðist fyrir það skot- ið, að hersveitum Rommels í herkvíimi austan við Tobrouk geti borizt nokkur hjálp frá bækistöðvum ítala og Þjóð verja í Tripolitaníu (Vestur- Libyu). Eini möguleikinii, sem skrið- drekahersveítir ÞjóÖverja virðast nú hafa til undankomu, er að Frh. á 2. síðu. Iskyggilegnr viðbiln- aðnr i Austnr-Asiu. T Roosevelt Bandarikjaforseti flýtir sér heim úr frii til Washington. ÞAÐ varð kunnugt í Washington síðdegis í gær, að Roosevelt væri skyndilega farinn af stað áleiðis þangað frá Warm Springs í Georgíu, þar sem hann hafði ætlað að dvelja sér til hvíldar í nokkra daga, og að hann hefði um leið látið kalla Cordell Hull á sinn fund jafnskjótt og hann kæmi til Wáshington. en búizt var við, að það yrði um hádegi í dag. Engin dul er dregin á það, að ástæðan til hinnar skyndi- legu heimfarar forsetans, séu ískyggilegar fréttir, sem bár- ust frá Austur-Asíu í gærmorgun. Samtímis því að fregnir bárust af hreinni og beinni stríðsæsingaræðu Tojos forsætisráðherra Japana, spurðist, að sést hefði til mikils flota japanskra herskipa, með 16 stór beitiskip og flugvólamóðurskip í broddi fylkingar suður undir Austur-Indíum og skammt e'itt norðan við eyjuna Borneo, sem liggur austur af Malakkaskaga og brezku flotahöfninni þar, Singapore. Fregnir frá London í morgun herma, að yfirherstjórn Breta þar eystra hafi lýst Malakkaskagann í hernaðarástand og kallað alla hermenn, sem voru í fríi til bækistöðva sinna. Mikill liðsstyrkur hefir verið sendur til Rangoon í Burma. Á Filippseyjum hafa hemaðaryfirvöld Bandarikjanna fyrirskipað algerlega myrkvun á kvöldin og nóttunni, til þess að vera við loftárás búinn. I fregn frá London í morgun segir, að japanska stjórnin hafi tilkynnt, að hún hafi gefið samningamönnum sínum í Washington fyrirskipun um að reyna enn einu sinni að ná samkomulagi við stjórn Bandaríkjanna. Verzlunum mun almennt verða lokað frá hádegi og verkamenn halda daginn heil- agan, að minnsta kosti hefir Dagsbrún gefið út tilkynningu um að ekki skuli unnið. Hátíðahöldin hér í Reykjavík hefjast með því að eldri og yngri stúdentar safnast saman við Háskólann stundvíslega klukkan 1. Fimmtán mínútum síðar hefst skrúðganga þeirra og verður gengið til ALþingis- hússins. Þar flytur Bjarni Benediktsscn iborgarstjóri ræðu. Báðar lúðrasveitirnar fara fyrir göngu stúdentanna. Ræða borgarstjóra hefst kl. 2. En klukkan 3,30 hefst al- menn samkoma í Háskólanum. Þar verða fluttar ræður og ávörp, stúdentakórinn syngur o. fl. Frh. á 2. síðu. Þpíp Iðgreglnl»|ónar fá brnnasár i eldsvoða. Bk-uibI i nGentral(( i nétt, og „Ein~ búl44 brann f fyrrlnétt. Þ)óð¥er|ar á hrððu undanhaldi á strðndinni við Azovshaf. Urðu að hörfa úr Rostov á laugardaginn og stefna til Mariupoi, um 150 kiiometrum vestar |~^ JÓÐVERJAR eru nú í fyrsta sinn síðan þeir hófu inn- rás sína í Rússland á hröðu og að því er virðist skipu- lagslitlu undanhaldi á einum þýðingarmesta stað herlín- unnar þar eystra. Þeir hafa misst Rostov við Don, fyrir botni Azovs- hafsins, og eru nú á undanhaldi vestur með ströndinni. í morgun var talið í London, að þeir væru einnig búnir að yfirgefa Taganrog, 60 km. vestan við Rostov, og stefndu til Mariupol, 90 km. vestar á strönd Azovshafsins eða 150 km. vestan við Rostov. RÍR LÖGREQLUÞJÓN- AR skaðbrenndust í eldsvoða, sem varð í nótt. Eidur kom upp í veitinga- stofunni .,Central“ í Hafnar- stræti kl. 1 í nótt, en áður befir þrisvar sinnum kvikn- *ð í þessari veitingastofu og alltaf á sama hátt: út frá steikarofni. Lögnegluþjónaniir Ha'raldur Jensson, Sigturður Á. Magnússon og Þorsteinn Ágúst Guðbjörns- aon komu fyrst á vettvangf ■{— og reyndu þeir af eigin ramm- Frh. á 2. siðu. Það var viðurkennt af Þjóð- verjum þegar á laugardagskvöM- ið, að hersveitir von Kleists hers- höfðingja hefðu yfirgefið Rostov en sagt að þær hefðu geri það til þess að bæla niður smáskæru- flokka Rússa að baki herlmunni vestan við borgina. En augljóst þykir, að það hafi verið hiu óvænta sókn Timosj- enkos marsfeálks i vesturótt aorð- an við Rostov, sem knúði von Kleist til að hðrfa buri úr borg- inni, þar eð hersveitír hains áttu annars á hættu að verða króaðar inni þar. . Hersveitir Timosjentoos eru sagðar halda áfram eftirförinni vestur á bóginn. Narska „NorlaBdhertjrlk- i®“ eitt ai peint sigraðu? Þjóðverjar eru sagöir hafa orð- ið fyrir ógurlegu manntjóni og hergagnatjóni ó uindanhaMinu. Frh. á 2. siðu. Hðlf ðDBur milljén Pólverja verður vopi nð ð Rðsslandi. Sikorski i Mjiibisfev. SIKORSKI hershöfðingi, for- sætisráðherra pólsku stjórn- arinnar í London, kom til Kui- bisjev, hins nýja aðsetursstað- ar sovétstjórnarinnar við Volgu, í gær. Hann skýrði blaðamönnum svo frá, að hann væri á leið til Moskva, á fund Stalins, og ætlaði að stofna öfl- ugan pólskan her á Rússlandi, skipaðan hálfri annárri miíljón Pólverja, sem væru þar nú. Sikorski sagði, að pólski her- inn myndi verða undir pólskri yfirstjórn, en vopnaður af Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.