Alþýðublaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 4
tt&HQDAOKl* L HBS, lttil. AIÞÝÐDBIAÐIÐ MÁNUDAOUR Næturlæknir er Kristbjöm Tryggvason., Skólavörðustíg 33, »ími 2581. Næturvörðtxr er í Laugavegs- ög Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 14,00 Útvarp frá útiiiátíð stúd- enta. Ræða af svölum Al- þingishússins (Bjarni Bene- diktsson borgarstjóri). 20.20 a) Þjóðkórinn: ísland ögr- um skorið. b) Pálmi Hann- esson rektor: Fyrsti desem- ber. c) 20.40 Rektor Há- skólans, dr. phil. Alexander Jóhannesson: Ávarp. d) 20.55 Fræðslumálastjóri, sr. Jakob Kristinsson: Ávarp. e) 21,10 Vilhjálmuro Þ. Gíslason: Úr ritum Eggerts Ólafssonar. 21.20 Karlakórinn „Fóstbræður“ syngur: Úr 25 ára afmælis- söngskrá kórsins. UmferSaslys varð í fyrramorgun er brezk hernaðarbifreið ók á ungan verka- mann, sem var á lelð tll vinnu sinnar. Meiddiet hann allmikið og var fluttur á Landsspitalann. Kleopatra heitir bók eftir W. Görlitz, sem er nýkomin út í íslenzkri þýðingu. Útgefandi er Finnur Einarsson. Maðtirinn, sem lifir tvisvar heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir í áag kl. 5. Kvöldmyndin í Nýja Bíó er Gríska ævintýrið með Allan Jones og Rosemary Lane í aðalhlutverkunum. Kaupsýslutíðindi eru nýkomin út. Efni: Verzlun- arjöfnuðurinn óhagstæður í októ- ber. Jas. A: Warsham: Grundvöll- ur sölumennskumiar, Árvekni, Syrpa. Frá bæjarþingi Reykjavík- ur o. m. fl. j j Vegir og vegleysur * heitir nýútkomin bók eftir Þóri í>ið þekkið öll kvæðið um hann Gutta: Andlitið er á þeim stutta oft sem rennlblautt moldarflag. Mædd er orðin mamma hans Gutta, mælir oft á dag: Hvað varst þú að gera, Gutti minn? Geturðu aldrei skammast þín að koma svona inn? Réttast væri að flengja ræfilinn. Nú er komin út ný bók eftir sama höfund (Stef- án Jónsson kennara), sem heitir VINIR VORSINS Þar segir frá litlum snáða 'fyrstu 10 ár æfinnar. Hann er fæddur í sveit og elst upp með vinum vorsins. Þetta er góð bók og vel skrifuð. Öll börn hafa gagn og gaman af að lesa bókina. Sendið kunningjum ykkar út um sveitir bókina í jólagjöf. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLÐARPRENTSMIÐJU. SIGLINGA R milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3-—4 skip í förum. Tilkynningar’ um vöru- sendingar sendist GulUford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET. FLEETWOOD. mm Bergsson, og er það fyrsta stóra skáldsaga þessa toöfundar, sem kuxmur er af smsögum sinum. Bókarinnar vtrður nánar getlð seinna. StiHiiifl seilr: Eoo lánari aorram sanviBia eftir strið- ið, »lokkrn sinii. STOKKHÓLMSFREGNIR skýrðu í gær frá viðtali við Stauning í sænskum blöð- tun, þar sem norræn samvinna er gerð að umtalsefni. Stauning segir, að sem stend- ur, þegar Danmörk og Noregur séu hernumin af öðrum ófrið- araðilanum og ísland af hin- um, geti að sjálfsögðu ekki ver- ið um rnikla norræna samvinnu að ræða, og ekkert Norðurland- anna annað en Svíþjóð geti haft forgöngu í henni. Hins vegar hafi norræna samvinna aldrei gert ráð fyrir forystu einnar Norðurlanda- þjóðarinnar öðrum fremur fyr- ir hinum. Norræn samvinna hafi verið frjáls samvinna frjálsra þjóða, sem hver um sig stjómaði sér sjálf; og á þeim grundvelli munu allar Norðurlandaþjóðirnar fimm taka upp samvinnu á ný að ó- friðnum loknum og vafalaust ennþá nánari en nckkru sinni áður. Þá skýrðu Stokkhólmsfréttir í gær einnig frá heimsókn sænskra blaðamanna, sem nú stendur yfir í Finnlandi. Var í því sambandi lesin upp í útvarpinu í Stokkhólmi for- ystugrein úr aðalblaði finnska Alþýðuflokksins, „Suomen So- cialidemokraatti“. Segir þar, að þó að sænsku blaðamennirnir standi ekki lengi við, þá muni dvöl þeirra þó nægja til að sýna þeim, að finnska þjóðin væri enn sama frelsiselskandi lýð- ræðisþjóðin, sm hún hefði ver- ið fyrir stníðið,^ og að henni hefði aldreá verið ljósara en nú, hvers virði samvinnan og sam- félagið við aðrar Norðurlanda- þjóðir væru henni. PÓLVERJAR Frh. af ,1. síðu. Bretum, Rússum og Banda- ríkjamönnum. í iþessu sambandi gat hann þess, að Bandarákin hefðu nú ákveðið að veita Pólverjum all- an hugsanlegan efrtalegan stuðning, meðan á strtíðinu stæði, samkvæmt láns- og leigu- lögunum. riEiLDöDLUBiRGS IR; A.RNJ JONSSON . KAfMARST.5, REYKJAVÍK. Angnabrúna" litur í kössum. Hárgreiðslustofan Perla, Bergstaðastræti 1. ■gamla bio Maðnrinn frá Dakota. Ameríksk kvikmynd úr borgarastyrjöld Norður- Ameríku. WALLACE BEERY, DOLÖRES DEL RIO, JOHN HOWARD. Böm yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Áframhalðssýning kl. 3.30.6.30 CowboymyDd með GEORGE O’BRIEN. nYja BIó b firíski cfiotírið. (The Boys from Cyracuse) Ameríksk skopmynd. Að- alhlutverkin leika: ALLAN JONES JOEPEUNER ROSEMARY LANE Sýnd klukkan 7 og 9. Sýning kl. 5 (lægra verð). HaOiríMi sem liföi tvlsvar (The Man who lived twice.) Sérkennileg og spennandi mynd. Ralph Bellamy. Marian Marsh. Börn fá ekki aðgang. MAGNI. HELLISGERÐI. Fflllveldisfagnaður til ágóða fyrir Helisgerði verður haldinn að Hótel Björninn 1. des. kl. 10 e. h. Alfreð Andrésson skemmtir. Hafnfirðingar! Styrkið Hellisgerði. STJÓRNIN. Ekki missir sá, er fyrstur fær! Skoðið leikföngin á gú. ! j 11 1 111 ,lj 'UtiiiLni1 Tilkynning til húseigenda. Að gefnu tilefni tilkynnist húseigendum, að á ný- loknu alþingi voru eftirfarandi efnisbreytingar gerð- ar á bráðabirgðalögum frá 8. sept. s. 1. um breytingar á lögum um húsaleigu frá s. d.: 1. Húseiganda er nú ekki aðeins heimilt, að segja upp leigusamningi um húsnæði, er honum er þess brýn þörf til eigin íbúðar, heldur og þegar hon- um er þess brýn þörf, að dómi húsaleigunefndar, til íbúðar fyrir börn sín, barnaþörn, foreldra og fósturbörn. 2. Úrskurðum húsaleigunefndar um mat á húsaleigu geta húseigendur nú áfrýjað til yfirhúsaleigu- nefndar. Loks er gildistími laganna takmarkaður við 15. júní 1942. Stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.